Morgunblaðið - 23.07.1974, Page 35
MORGUNBI.AÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JULl 1974
Siml 50 7 49
SKYTTURNAR
eftir hinni heimsfrægu skáldsögu
Alexandre Ðumas.
Oliver Reed, Charlton Heston,
Geraldine Chaplin.
Sýnd kl. 9.
ÍÆJApíP
Djöfladýrkunin
í Dunwich
Bandarisk kvikmynd frá A. I. P.
gerð undir stjórn Roger Corman.
Handrit Curtis Lee Hanson, o.fl.
Byggt á samnefndri sögu eftir
H.P. Lovecraft. Leikstjóri Daniel
Haller.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
1 fiM 41985 lifl E
ÖRLAGAFJÖTRUM
Hörkuspennandi og vel leikin
kvikmynd i litum.
Leikstjóri: Donald Siegel
Hlutverk: Clint Eastwood,
Geraldine Page.
íslenskur tejrti
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 1 6 ára.
EINGÖNGU
VÖRUBÍLAR
VINNUVÉLAR
^Jðs/oð
SlMAR 81518 - 85162
SIGTÚNI 7 - REYKJAVlK
SIG. S. GUNNARSSON
Miðvikudag
kl. 8. Þórsmörk,
kl. 20. Seljadalur, Verð kr. 400.
Farmiðar við bil.
Sumarleyfisferð
27/7—1 /8. Laki — Eldgjá —
Fjallabaksvegur syðri.
Ferðafélag íslands,
Öldugötu 3,
símar: 19533 — 1 1798.
26—28. juli
ferð i Krók og að Markafljótsgljúfr-
um.
27.-28. júli
ferð i Þórsmörk. Uppl. I skrifstof-
unni daglega frá kl. 1 —5 og á
kvöldin frá 8 —10.
Sími24950.
Farfuglar.
Sjálfstæðismenn
Það er á morgun kl. 5
sem vantar sjálfboðaliða
til ýmissa verkefna í nýja
Sjálfstæðishúsinu.
Kaffi og meðlæti á staðnum. Byggingarnefndin.
Landsmálafélagið Vörður
Viðtalstími
Ragnar Júliusson, formaður
Varðar, verður til viðtals á skrif-
stofu félagsins á Laufásvegi 46,
þriðjudaginn 23. júlí kl. 5 — 7
síðdegis
Vandiö valiö
á sólgler-
augum
kaupið þau
íþeim sérverz/unum
sem hafa
merki okkar
FÉLAG
GLERAUGNAVERSLANA
ÞM
Meö 32 myndum, svart-hvitum og í litum, Þrjár útgáfur:
eftir ýmsa Ijósmyndara. - Skýringarkort i texta. íslenzk, norsk, ensk.
Einstaklega skýr og greinileg lýsing á fyrsta Þýzk útgáfa væntanleg á næstunni.
eldgosi sem oröió hefur í þéttbýli á íslandi. Verð kr. 800,- + sölusk.
HEIMSKRINGLA.
HEIMAEY
■einarsson
Vótscs^
Opið til.kl. 1.
Brimkló
Opið kl. 8 — 11.30 Borðapantanir í síma 15327.
RÖ’ÐUUL
Notaðir bílar
Eigum úrval af lítið notuðum Fiatbifreiðum.
Góðir greiðsluskilmálar.
Davíð Sigurðsson h.f.,
Fiat-einkaumboð á íslandi.
Síðumúla 35, Reykjavík.
Símar 38888 og 38845.
Frumsýnir í dag kvikmyndina
SKARTGRIPARÁNIÐ
(The Brugles)
Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerisk sakamála-
kvikmynd í litum og Cinema Scepe. Með Úrvalsleikur-
unum, Omar Sharif, Jean Paul Belomondo, Dyan
Cannon.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10
Bönnuð innan 12 ára