Morgunblaðið - 23.07.1974, Side 40
ÞRIÐJUDAGUR, 23. JÚLÍ 1974
Læknafélag Islands og
Læknafélag Reykiavíkur:
Stöðva allar um-
sóknir lækna um
stöður hjá ríki og
Rey k j aví kurborg
I gær voru tilkynnt úrslit í sam-
keppni um íbúðabyggð á Eiðs-
granda og jafnframt opnuð
sýning í húsakynnum Arkitekta-
félags íslands á þeim 9 tillögum.
sem bárust í samkeppninni.
Tilgangur samkeppninnar var
m.a. að fá fram tillögur að íbúða-
byggð, sem stuðluðu að fram-
förum í gerð húsa og íbúða,
og þá einkum f gerð fjölbýl-
ishúsa, sem oft er talað um,
að séu stöðnuð, eins og segir í
formála að dómnefndaráliti.
Keppendum var veitt mikið
frjálsræði um val á húsagerðum
og stærðum fbúða, að því undan-
skyldu, að ekki mátti byggja
hærri hús en átta hæða og
nýtingarhlutfall skyldi vera um
0,55. 1. verðlaun, kr. 450.000,
hlaut tillaga nr. 9, og eru höf-
undar hennar Helgi Hjálmarsson
arkitekt, Vilhjálmur Hjálmarsson
arkitekt, Dennis Jóhannesson
arkitekt, Vífill Oddson verkfræð-
ingur, Hilmar Knudsen verkfræð-
ingur, Björn Helgason byggingar-
fræðingur, Sigurbjarni Guðnason
byggingarverkfræðingur og
Sigurður Ingi Ólafsson tækni-
fræðingur. 2. verðlaun. kr.
350.000, hlaut Teiknistofan
Höfði: Stefán Jónsson arkitekt,
Guðrún Jónsdóttir arkitekt, Knud
Jeppesen arkitekt. Samstarfs-
menn þeirra voru arkitektarnir
Tore Lie Ballestad, Rúnar Hauks-
son, Stefán örn Stefánsson og
Grétar Markússon stud.ark. 2.
verðlaun hafði hlotið Gylfi
Framhald á bls. 39
LÆKNAFÉLAG Reykjavfkur og
Læknafélag Islands hafa nú sent
öllum meðlimum sfnum bréf, þar
sem segir, að stjórnir L.l. og L.R.
telji sig knúnar til að stöðva allar
umsóknir lækna um stöður hjá
rfki og Reykjavfkurborg, sem
auglýstar hafa verið frá og með
10. júlf s.l. Stjórnirnar biðja jafn
framt þá lækna sem þegar hafa
sótt um stöður að afturkalla um-
sóknir sfnar.
Morgunblaðið hafði samband
við Jón L. Sigurðsson ritara
Læknafélags Reykjavíkur, í gær,
en þá náðist hvorki f Guðmund
Oddsson formann L.R. né Snorra
P. Snorrason formann L.I. Sagði
Jón, að um s.l. áramót hefðu runn-
ið út samningar um laun sjúkra-
húslækna við ríki og Reykjavíkur-
borg. Samkvæmt núgildandi
lögum hefði L.l. heimild til að
semja um laun sjúkrahúslækna
hjá rfkinu, L.R. færi áfram með
samningsrétt lækna hjá Reykja-
Hætta bensín-
stöðvarnar
lánsvið-
skiptum?
SAMKVÆMT þeim upplýsing-
um, sem Mbl. aflaði sér f gær,
þá munu bensfnstöðvar olfufé-
laganna hætta ölium lánsvið-
skiptum frá 7. ágúst n.k. að
telja. Mun það m.a. vera vegna
lélegrar afkomu olfufélaganna
um þessar mundir.
Morgunblaðið bar þetta und-
ir Indriða Pálsson, forstjóra
Olfufélagsins Skeljungs f gær.
Hann sagði, að til stæði, að
bensfnstöðvar hættu öllum
lánsviðskiptum, sem hafa
verið mjög rnikil á undan-
förnum árum.
I Reykjavfk hafa þessi við-
skipti farið að mestu fram með
svokölluðum „ereditkortum",
sem nú verða lögð niður, en úti
á landi, þar sem lánsviðskiptin
hafa kannski verið mest,
verður hætt að skrifa „drop-
an“ dýra hjá viðskiptavinum.
Sem sagt, nú verða allir að
greiða bensfnið, um leið og
það er sett á tankinn.
víkurborg. Launanefndir L.l. og
L.R. hefðu lagt fram sameiginleg-
ar launkröfur f september 1973.
Væri skemmst frá því að segja,
að samningaviðræður þær fóru
aldrei fram og málinu hefði verið
vísað til sáttasemjara og sfðan
hefði það farið fyrir kjaradóm,
sem við höfum aldrei viðurkennt,
sagði Jón.
Læknar segja, að kjarabætur
Framhald á bls. 39
Frá réttarhöldunum á Seyðisfirði, talið frá vinstri: Young frá brezka sendiráðinu, Gfsli Blöndal
umboðsmaður brezkra togara á Seyðisfirði og Richard Taylor, skipstjóri. Dómur f málinu verður kveðinn
upp sfðdegisf dag. . ., _... „
Ljósm. Bjorn Sveinsson.
Taylor sambykkti skýrslu skipherrans á Þór:
Dómur kveðinn upp
RETTARHÖLD f máli Richards
Taylor skipstjóra á brezka skut-
togaranum C. S. Forester H 86
hófust hjá bæjarfógetaembætt-
inu á Seyðisfirði skömmu eftir
hádegi f gær. Þá Iögðu fram kæru
sfna, ásamt tveimur kortum, þeir
Gfsli Isleifsson, sækjandi Land-
helgisgæzlunnar og Höskuldur
Skarphéðinsson, skipherra á Þór.
Sfðan staðfesti Höskuldur skýrslu
sfna, sem er alllöng og þvf næst
var skýrslan borin undir hinn
kærða. Samþykkti Taylor skýrslu
skipherrans á Þór, nema hann
kvað trollið hafa slitnað aftan úr
togaranum, en ekki verið höggvið
á vfrana, eins og segir f skýrslu
skipherrans.
Þegar Taylor var spurður nánar
um landhelgisbrotið, sagði hann,
að hann hefði farið f koju um kl.
3.30 aðfararnótt föstudags og
Olafur Jóhannesson:
Hafnar viðræðum
við sjálfstæðismenn
Framsóknarflokkurinn hefur
hafnað viðræðum við Sjálfstæðis-
flokkinn um myndun rfkis-
stjórnar þessara flokka með þátt-
Gylfi Þ. Gíslason for-
seti Sameinaðs þings
GYLFI Þ. Gfslason var f gærdag
kjörinn forseti Sameinaðs Al-
þingis. Þingsetningarfundi var
framhaldið kl. 14 f gær. Fór þá
fram forsetakjör. Fundi var að
þvf búnu frestað til kl. 15.30 og
aftur til kl. 16.30, en þá var tekin
ákvörðun um að fresta fundi þar
til f dag. Enn er eftir að kjósa
varaforseta f Sameinuðu Alþingi,
skrifara og kjörbréfanefnd. Þá er
einnig ólokið kjöri 20 þingmanna
til setu f efri deild.
Guðiaugur Gfslason aldursfor-
seti Alþingis stýrði kjöri forseta f
upphafi fundar f gær. Við fyrstu
atrennu er kosið án tilnefningar
og er sá réttkjörinn, sem hlýtur
yfir helming atkvæða þeirra,
sem á þingfundi eru.
I fyrstu atrennu féllu atkvæði
þannig, að Gunnar Thoroddsen
fékk 25 atkvæði þingmanna Sjálf-
stæðisflokksins: Gylfi Þ. Gíslason
fékk 24 atkvæði þingmanna
Framsóknarflokksins, Alþýðu-
flokksins og Samtaka Frjáls-
lyndra og vinstri manna; Ásgeir
Bjarnason þingmaður Fram-
sóknarflokksins fékk 11 atkvæði
þingmanna Alþýðubandalagsins.
Eftir þessa atkvæðagreiðslu
hafði enginn fengið tilskilinn
Framhald á bls. 39
töku Alþýðuflokksins. Geir Hall-
grfmsson sagði f samtali við
Morgunblaðið f gærkvöldi, að
eftir þetta neikvæða svar Fram-
sóknarflokksins væri Ijóst, að eigi
væru að svo stöddu skilyrði fyrir
rayndun rfkisstjórnar þessara
flokka, er hefði stuðning meiri-
hluta Alþingis. t bréfi Ólafs
Jóhannessonar kemur fram, að
hann telur fulla ástæðu til þess
að ætla, að Framsóknarflokkur-
inn, Alþýðubandalagið, Alþýðu-
flokkurinn og Samtökin séu
reiðubúin til að hefja viðræður
um myndun stjórnar, er hefði
stuðning þessara flokka á
Alþingi.
Geir Hallgrímsson sagði í
samtali við Morgunblaðið í gær-
kvöldi af þessu tilefni: „Ég tel
í dag?
vaknað aftur um kl. 6.10, þegar
trollið slitnaði úr skipinu og það
jók skyndilega ferðina. Hann seg-
ist þvf ekki geta sagt með vissu,
hvort skipið hafi verið að veiðum
innan 12 mílna markanna við
Hvalbak, þar sem hann hafi verið
sofandi, þegar varðskipið kom.
Þá var hann spurður að þvf,
hvaða fyrirmæli hann hefði gefið
1. stýrimanni, sem var í brúnni,
þegar hann fór að sofa.
— Áður en ég fór og lagði mig
sagði Taylor, þá tók ég staðar-
ákvörðun, reyndist hún vera 36
sjómílur frá Kambanesi. Ég sagði
stýrimanninum, að ekki mætti
toga nær Kambanesinu en 31,3
mílur. Ég tók aðra staðarákvörð-
un eftir að ég kom upp í brú,
þegar varðskipið var komið og
reyndist hún vera 31,3 mílur frá
Kambanesi, 310 gráður réttvís-
andi. Aðra staðarákvörðun var
ekki hægt að taka vegna slæmra
skilyrða.
Nú var Taylor spurður, hvers-
vegna hann hefði ekki hlýðnast
fyrirmælum skipherrans á Þór,
Höskulds Skarphéðinssonar, um
að stöðva skipið þegar í stað.
— Ég var mjög svefnlítill og
þreyttur, og þar sem skipið átti að
Framhald á bls. 39
Gylfi Þ. Gfslason tekur við forsetastörfum f sameinuðu Alþingi af Guðlaugi Gfslasyni aldursforseta.
Skrifarar eru Lárus Jónsson og Jón Skaftason.
Ibúðabyggð
á Eiðsgranda