Morgunblaðið - 09.08.1974, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 09.08.1974, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. AGUST 1974 7 Skulptur úr bronzi heitir verk Gerðar Helga- dðttur myndhöggvara. Þar er feikn-ffnleg vinna sýnd f járn og stundum dettur manni f hug, hvort listakonan hafi notað hcklunál til að tengja saman málminn. Ferningar Hallsteins Sigurðssonar mynd- höggvara voru s.l. sumar hjá Steindórsplaninu við Aðalstræti, en nú hefur Hallsteinn stækkað þetta verk og það nýtur sfn mun betur. Það er mikils að vænta af Hallsteini og er spennandi að sjá hverju fram vindur. Sjávar- gróður 1 Austur- stræti myndarleg stelpa, ferningar og önnur tilþrif Höggmyndasýningin f Austur- stræti hefur vakið mikla athygli eins og opnun götunnar sjálfrar með nýjum svip. „Ég er nú svo hrifinn af þessari breytingu", sagði einn borgari við mig um götuna", að mér finnst borgin komin með nýjan svip, nýtt andlit". Vonandi er hér aðeins um byrjun að ræða, þvf að gatan eins og hún er orðin býður upp á marga möguleika f mann- Iffstilþrifum, sýningum og annarri skemmtan f gamni og alvöru. Við birtum hér myndir af 4 verkum. Skúli Thorarensen tannlæknir notar tómstundir sfnar til þess að skapa höggmyndir. Hefur hann m.a. sýnt verk sfn á Skólavörðuholtinu. Stúlkumynd sfna f Austurstræti gerði hann á s.I. tveimur vetrum. Fyrst gerði hann myndina f jarðleir, tók sfðan afsteypu og steypti verkið sfðan f eireboxy, sem er feikilega sterkt efni, sagt 5 sinnum sterkara en steypa og á að þola veðrun mjög vel. Stúlkan hefur vakið mikla athygli sem von er, þvf að þetta er mesti myndarkvenm—*— og eitthvað leynir sér f svip hennar Sigurður Steinsson myndhöggvari f járn sýnir verk sitt sjávar- gróður. Sigurður hamrar járnið f ljóðrænar stemmningar, enda ná þau alltaf til fólks og verk hans myndu sóma sér vel á sýningu hvar sem er f heiminum. Verk Sigurðar f jalla oft um fslenzka náttúru og fslenzkt gildi og ég veit ekki annað en fólk skilji verk hans og finni sig f þeim. Ljósmyndir Mbl. RAX. Til sölu Patreksfirði mjög rúmgóð 2ja herbergja ibúð í góðu ástandi. Einnig á sama stað Bronco árg. '66. Upplýsingar i sima 94-1365 eftir kl. 18 næstu kvöld. Konur óskast Fönn óskar að ráða tvær konur hálfan daginn, eftir hádegi. Upplýsingar i Fönn, Langholtsvegi 1 1 3. Innflutningur. Getum tekið að okkur innflutning gegn gjaldfresti. Tilboð er greini vörutegundir sendist Morgunblaðinu merkt: „5331". Autin Mini 74 til sölu, útvarp sportfelgur o.fl. ekinn 7000 km. Upplýsingar i sima 1 3285 og 34376. Ford Pinto Runabout 1972, nýinnfluttur frá U.S.A., ekinn 20000 m. Simi 13285 og 34376. íbúð óskast Óskum eftir 2ja—3ja herb. ibúð til leigu nú eða í haust. Erum tvö í heimili og barnlaus. Reglusemi og rólegri umgengni heitið ásamt skil- vísum greiðslum. Upp. í síma 81990. Vélsmiðjur, vélstjórar Kúplingstjakkar og stjórnlokar sjálfvirk aftæming eftir notkun. Símar 73361 og 12619. Keflavík — dömur — frúr Athugið breytt simanúmer 1884. Sigrún Ólafsdóttir, hárgreiðsludama, Ásabraut 4, Keflavík. Kona óskast tíl að gæta 4ra ára drengs i Háa- leitishverfi eða nálægt Garða- stræti. Upplýsingar i sima 81384 eftir kl. 1 8.30. Maverick 1972 Góður bill, litið ekinn, 6 syl. og beinskiptur. Upp. i sima 24661 eftir kl. 5 e.h. Uppþvottavél. Til sölu er nýleg blá Husqvarna uppþvottavél. Gott verð. Uppl. í síma 832 1 4. Stýrisvafningar Margir litir og munstur. Opið alla daga vikunnar. Komum á staðinn, ef óskað er. Hringið i sima 42717. Kappreiðar Hestamannafélagið Logi Biskupstungum, heldur sínar árlegu kappreiðar á skeiðvelli félagsins að Hrísholti, 18. ágúst kl. 15. Þátt- taka tilkynnist fyrir 16. þ.m. til Guðmundar Gíslasonar, Torfastöðum, sími um Aratungu. Stjórnin. LONDON, DÖMUDEILD UTSALAN BYRJAR I DAG SÍÐBUXUR PILS PEYSUR KÁPUR JAKKAR UNDIRFATNAÐUR BLÚSSUR O.FL. LONDON, DÖMUDEILD REYKJAVÍK Þriggja daga sumarleyfisferðir um Snæfellsnes alla mánudaga frá B.S.Í. kl. 10 Skoðað Borgarfjörð, Snæfellsnes, Breiðafjarðar- eyjar, heim um Skógarströnd og Heydal. Gististaðir Borgarnes og Stykkishólmur. Kunnugur fararstjóri. Upplýsingar í síma 22300. Hópferöabílar Helga Péturssonar hf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.