Morgunblaðið - 09.08.1974, Síða 20

Morgunblaðið - 09.08.1974, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 1974 Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag ^ Hrúturinn 21. marz.—19. apríl Gættu varúðar f vinnulok. Annrfkið hjá þér verður minna eftir þvf sem á daginn Ifður, en aðstæður breytast til batnaðar og þér gengur vel að undirbúa annasama helgi. Nautið 20. apríl — 20. maí Kemst þðtt hægt fari. Farðu þér hægt fyrir hádegi. en leggðu sfðan harðar að þér sfðdegis. Hættu þér ekki út f ðþarfar deilur. h Tvíburarnir 21. maí — 20. jiíní Vertu ákveðinn f að halda áfram af full- um krafti þrátt fyrir nokkurn mðtbyr og umdeildan árangur hingað til. Bezt er að fresta engu, en halda ðtrauður áfram. m K,y 21 j ibbinn . júní — 22. jiílí Gættu þess að hafa nægilegt svigrúm, hvað sem þú tekur þér fyrir hendur. Gakktu ekki að hliðhollum dómum um verk þfn sem vfsum. Kvöldið ætti að verða skemmtilegt. Ljónið 2.'1. jiílí — 22. ágúst Dagurinn verður að öllum Ifkindum hinn rðlegasti. Notaðu sfðdegið til að undir- búa helgina. Leggðu þig fram um að hafa allan undirbúning sem beztan. iMærin Wðll 2:i.ágúst-i 22. sopt. Tfminn græðir öll sár. Aðilar, sem þú heldur litlu sambandi við, reynast þér hjálplegir, þegar á þarf að halda. Vo&in ^S' 2.1. sept. — 22. okt. W/izra Verkin vinnast betur, ef þú getur ein- beitt þér að einu f einu. Staðreyndir koma f Ijðs, sem þú ættir að kynna þér, þvf þær gætu haft úrslitaþýðingu fyrir yfirstandandi verkefni. Drekinn 2:1. okl. — 21. nóv. Náin samvinna kemur af sjálfu sér, þeg- ar á þarf að halda. Hikaðu ekki við að stfga fyrsta skrefið til sátta. Samvinnan skiptir meira máli á þessari stundu en afraksturinn. Boj'amaðurinn 22. nóv. — 21. des. Mundu að viss vanaverk verður að vinna, þðtt leiðigjörn séu til lengdar. Leggðu þitt af mörkum möglunarlaust. Reyndu aðhemja skapsmunina. W%<4 SUMiigeitin 'P&kS. 22. iles. — 19. jan. Nú rfður meir á að Ijúka við verk en hefja nýtt. Hóaðu f vini þfna til smásam- sætis f kvöld. Vatnsberinn -2Í 20. jan. — 1«. feb. Taktu þér hvfld og frið til umhugsunar við fyrsta tækifæri. Þótt það fari ekki hátt, vinnur þú nú að geysimikilvægu viðfangsefni. Fiskarnir lí). feb. — 20. marx. Morgunstund gefur gull f mund, og ekki sfzt f dag. Trúðu ekki öllu, sem þér er sagt. Ljúktu við samninga og gættu þess að láta ekki hlunnfara þig. X-9 hva-ð ve.it é& svo sem um isAlssUKteTU- — 1 EG MET UMMyGGJU yÐAR MIKILS UNGFRÚ FROST, EN ÉG VERO X Kað KOMAST FVRIR UM í, ^-*FDR‘F föour JAfnvel ÞÓlPADKOSn AÐ &JÓÐA VFttEi KJUHM eVRCflNN 1 I KOTTURINN feux HER er Þörf FyRiR GEISLARAÐAICANN' HUNDRAÐ kro'na V_S&€>ill!— ^ ...r- rnA 12-12 SMAFÚLK Eg hef hann! Eg hef hann! Ég hef hann! Ég hef hann! Allir gera mistök einhvern tfmann!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.