Morgunblaðið - 09.08.1974, Síða 28
IKJÐ
J,!orO»nl>Intiií,
Mienomiimnjj. ' ' ' -
■ ““—""SigaraaSgll
DRGLESn
FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 1974
Er hér um frummyndir aö
ræða, en í fyrstu eftir brunann
var talið, að öll listaverk hefðu
bjargazt. Einnig brunnu tvö mál-
verk, annað eftir Höskuld Björns-
son og hitt eftir Svein Þórarins-
son. Allar myndirnar, sem
brunnu, voru f norðurherbergi,
en í suðurherbergjum, þar sem
hægast var að sprauta vatni á,
skemmdust engar myndir. Þau
hjón áttu um 120 myndir eftir
Gemaird. Myndirnar, sem brunnu
voru frá ýmsum stöðum á íslandi,
en eftirprentanir eru til af þess-
um frummyndum.
Þegar við höfðum samband við
Ludvig í gærkvöldi og spurðum
hann, hvernig gengi að gera við
húsið, svaraði hann: „Þetta geng-
ur allt á tréfótunum að gera við,
Kristján Eldjárn Jóhannesson
„Allt í einu komu tvær litl-
ar hendur upp úr sjónum”
Akureyri 8. ágúst.
SlÐDEGIS f gær hjólaði 6 ára
drengur fram af bryggjunni á
Litla-Árskógssandi og f sjóinn,
en var bjargað á sfðustu stundu
af ungum manni, sem átti leið
fram hjá höfninni f bfl og sá af
tilviljun, þegar drengurinn
datt. Litli drengurinn, sem
heitir Rúnar Þór Ingvarsson, er
sonur Sigrfðar Ölafsdóttur og
Ingvars Guðmundssonar sjó-
manns, Varmalundi á Litla-
Árskógssandi. Hann var að leik
á hjóli sfnu niðri við höfnina,
þegar hann féll fram af bryggj-
unni, en menn, sem voru að
vinna við að ferma-bát við
bryggjuna, urðu einskis varir,
enda notuðu þeir dráttarvél við
það verk og heyrðu ekki óp
6 ára dreng
bjargað frá
drukknun
með snarræði
drengsins eða buslið fyrir
hávaðanum f vélinni.
Tvítugur Akureyringur,
Kristján Eldjárn Jóhannesson,
átti leið fram hjá höfninni f
þessari andrá. „Ég var á leið
ásamt fósturbróður mfnum“,
sagði Kristján, „út að sumar-
bústað, sem við eigum utar á
bökkunum. Þegar við ókum
norður veginn ofan við höfn-
ina, varð mér litið þangað niður
eftir og sá þá, að eitthvað datt f
sjóinn við bryggjuna, en sá
ekki, hvað það var. Eg gaf
þessu svo betur auga og sá þá
allt f einu, hvar tvær litlar
hendur komu upp úr sjónum,
fjóra eða fimm metra frá
bryggjunni. Ég sagði fóstur-
bróður mfnum, sem var við
stýrið, að snúa við á svip-
stundu, sem hann gerði, og ók f
loftköstum niður á bryggjuna,
sem er alllöng leið, sennilega
um 150 metrar. Ég hafði þá
engin umsvif, heldur stökk
beint f sjóinn og gat náð
drengnum fljótlega og synt
með hann að bryggjunni. Þar
voru margar hendur til að
Framhaldá bls. 27.
Stjórnarmyndun:
„Ekki
sér
fyrir
endann”
segir forsætisráðherra
MORGUNBLAÐIÐ hafði f gær-
kvöldi samband við Ólaf
Jóhannesson forsætisráðherra og
innti frétta af gangi mála á við-
ræðufundunum um myndun
nýrrar rfkisstjórnar. Ólafur
sagði, að undirnefndir hefðu
haldið fundi f gær og allsherjar-
nefnd héldi fund f dag auk undir-
nefnda.
„Eru málin nokkuð að skýr-
ast“? spurði blaðamaðurinn.
„Ekki sér fyrir endann á því“,
svaraði forsætisráðherra.
Eyjahátíðin
hefst í dag
ÞJÓÐHÁTlÐ Vestmannaeyja
hefst f dag á Breiðabakka við
Stórhöfða, en á þessu ári Þjóð-
hátíð Vestmannaeyja 100 ára.
Milli eitt og tvö hundruð manns
hafa pantað far með flugvélum og
skipum á hátfðina. Fjölbreytt
dagskrá verður að vanda næstu
þrjá daga. Iþróttafélagíð Þór sér
um hátfðina að þessu sinni. Sjá
nánar um hátfðina á bls. 12 f dag.
Færeyska skút-
an Westward
Hoo lagði af stað
heim til Fær-
eyja frá tslandi
f fyrradag eftir
vel heppnaða
heimsókn til
Reykjavíkur,
þar sem þúsund-
ir Reykvfkinga
komu um borð
og skoðuðu fley-
ið. Byr var ekki
hagstæður, þeg-
ar frændur okk-
ar lögðu upp, en
þeir ætluðu sér
að komast f
rólegheitunum.
er fylgzt í jarðfræðideild með
myndun móbergs f Surtsey og má
ætla, að fimmti hluti gosefnanna
sé nú orðinn að móbergi. Það sem
eftir er af gosefnunum frá Surts-
eyjargosinu er að harðna, svo lík-
urnar á að eyjan muni standa
aukast stöðugt. Þetta kom m.a.
fram er við leituðum frétta af
ýmsum rannsóknaverkefnum hjá
Sveini Jakobssyni jarðfræðingi.
1 jarðfræðdeildinni er haldið
áfram rannróknum á bergfræði
nútímahrauna, einkum á svæðinu
milli Heklu og Mýrdalsjökuls.
Einnig fara fram botnsýnarann-
sóknir á Miðatlantshafshryggn-
um, bæði á Reykjaneshrygg og
Kolbeinseyjarhrygg, og er banda-
rískt hafrannsóknaskip að taka
Framhald á bls. 27.
Fimmti hluti
gosefna í
Surtsey
orðinn að
móbergi
Á SUMRIN er ævinlega mikið um
að vera í Náttúrufræðistofnun is-
lands. Þar er í öllum deildum —
dýrafræðideild, grasafræðideild,
og jarðfræðideild — unnið að
rannsóknum, sem fram fara á
hverju ári og kemur þá árangur-
inn smám saman í ljós. Til dæmis
UM 30 koparstungumyndir
gerðar á Islandi árið 1835
af franska listamanninum
Gemaird eyðilögðust f
brunanum, sem varð f húsi
Ludvigs Storr aðalræðis-
manns f sumar.
því nú eru allir í fríi, en það gekk verður þetta þó búið í nóvember,
vel að setja þakið á. Vonandi þ.e.a.s. ef maður fær mannskap".
Þriðjiingiii- fálk-
anna skotnir
Alíka margir dóu af hnngormi
ÞRIÐJUNGURINN af þeim 39
dauðu fálkum, sem Náttúrugripa-
safnið hefur sent út til Statens
Veterinære Serum Labaratorium
til rannsóknar, hafa verið skotnir,
þriðjungurinn hefur látizt af
völdum hringorma, og þá lfklega
þegar veirusjúkdómur er búinn
að veikja þá, og þriðjungurinn
hefur farizt af eðlilegum orsök-
um, þ.e. farið f olíu, flogið á víra
og þess háttar.
Bjarne Clausen, sérfræðingur í
sjúkdómsgreiningu flutti í gær
erindi um rannsóknir á bana-
meini íslenzka fálkans. Finnur
Guðmundsson, fuglafræðingur,
hafði á sínum tíma sent dauða
fálka til rannsókna í Bandaríkj-
um. En síðar tók hann að senda þá
til Statens Veterinære Serum
Laboratorium i Kaupmannahöfn,
þar sem Bjarne Clausen starfar.
Og í gær gerði hann í erindi grein
fyrir þeim rannsóknum. 39 dauðir
fálkar hafa verið rannsakaðir.
Hefur komið f ljós, að um
þriðjungur þeirra hefur verið
skotinn, sem ekki er að sjálfsögðu
leyfilegt á islandi, um þriðjungur
dáið af ýmsum orsökum, sem telj-
ast mega eðlilegar og eru í svip-
uðu hlutfalli og í öðrum löndum,
en þriðjungi hefur hringormur
grandað. Talið er, að þessi hring-
ormur sé algengur í fálkanum, en
nái yfirhöndinni, þegar fálkinn
hefur veiklazt vegna annars, lík-
lega veirusjúkdóms, sem þó hefur
ekki enn verið greindur. Og yrði
það næsta skrefið í þessum rann-
sóknum, ef þeim verður haldið
áfram.
Farþegum fjölgar
í millílandafluginu
FARÞEGAFJÖLDA hjá Loft-
leiðum og Flugfélagi Islands
hefur nú aftur fjölgað, en á fyrri
hluta ársins var um nokkra fækk-
un að ræða mióað við s.I. ár. Á
tfmabilinu janúar — maf fluttu
Flugleiðir 115025 farþega, en á
sama tfma f fyrra 116816. Nemur
fækkunin þvf um 1,5%. A Loft-
leiðaleggnum á þessum tfma
milli Evrópu og Amerfku nam
lækkunin 6,2%, en í júlf og ágúst
hefur farþegafjöldi verið mjög
mikill og hefur flugið gengið vel.
Eins er allt útlit fyrir, að septem-
ber verði mjög góður, en bókanir
eru nú gerðar með æ styttri fyrir-
vara.
Á fyrstu 6 mánuðum ársins
1974 flutti Loftleiðir 61313 far-
þega á Ieiðinni New York — Lux,
Chicago — Lux, en í fyrra á sama
tíma flutti félagið 65460 farþega á
Framhald á bls. 27.
30 Gemaird frum-
myndir brunnu