Morgunblaðið - 14.08.1974, Side 6

Morgunblaðið - 14.08.1974, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. AGUST 1974 DAIC BÓK ( dag er miðvikudagurinn 14. ágúst, 226. dagur ársins 1 974. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 02.51, síðdegisflóð kl. 1 5.31. Á Akureyri er sólarupprás kl. 04.47, sólarlag kl. 21.45. Sólarupprás er í Reykjavik kl. 05.14, sólarlag kl. 21.49. (Heimild: islandsalmanakið). Þá sagði Jesús við þá: Hvergi er spámaður minna metinn en i landi sínu og meðal ættingja sinna og á heimili sinu. (Markús 5. 4). ARIMAO HEILLA 25. mal gaf séra Jóhann S. Hlfð- ar saman I hjónaband í.Neskirkju Ágústfnu Hansen og Jóhann S. Andrésson. Heimili þeirra verður að Eyjarholti 2, Gerðum, Garði. (Ljósmyndast. Þóris). 22. júní gaf séra Þorsteinn Björnsson saman í hjónaband Önnu Jensdóttur og Sigurð Viggósson. Heimili þeirra verður að Aðalstræti 52, Patreksfirði. íLiósmyndast. Þóris). 22. júnf gaf séra Oskar J. Þor- táksson saman f hjónaband í Dóm- kirkjunni Ólfnu J. Haltdórsdóttur og Arnald Árnason. Heimili þeirra verður að Breiðvangi 6, Hafnarfirði. (Ljósmyndast. Þóris). Vikuna 9.—15. ágúst verður kvöld- helgar- og næturþjónusta apóteka í Reykjavík í Reykjavíkur Apóteki, en auk þess verður Borgarapótek op- ið utan venjulegs af- greiðslutíma til kl. 22 alla daga vaktvikunnar. |KRDSSGÁTA Sjötug er f dag, 14. ágúst, Jóna Guðbjörg Tómasdóttir, Sólvalla- götu 58, Reykjavfk. Hún verður stödd að heimili dóttur sinnar að Suðurvangi 2 f Hafnarfirði. V % Ib Lárétt: 1. narra 6. titill 8. sér- hljóðar 10. skordýr 11. tengir 12. belju 13. samhljóðar 14. trítl 16. bundnir Lóðrétt: 2. frá 3. umsnýr 4. heim- ili 5. sínkur 7. óhreyfðir 9. keyrðu 10. merki 14. guð 15. samhljóðar. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1. kasti 6. fáa 8. skarpur 11. kar 12. ana 13. RL 15. af 16. gum 18. reiðina. Lóðrétt: 2. afar 3. sár 4. tapa 5. öskrar 7. krafta 9. kál 10. una 14. auð 16. GI 17. mi SÖFIMIIM Landsbókasafnið er opið kl 9—7 mánudaga — föstud. Laugard. 9—12. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. Lokað er á sunnudögum yfir sumartfmann. Bústaðaútibú er opið mánud.— föstud. kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud.— föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er opið mánud.—föstud. kl. 14—21. Lokað er á laugardögum yfir sumartfmann. Amerfska bókasafnið, Neshaga 16, er opið kl. 1—7 alla virka daga. Bókasafnið f Norrama húsinu er opið kl. 14—19. inánud. — fiistud., en kl. 14.00—17.00 laugard. og sunnud. Árbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga milli kl. 1 og 6. (Leið lOfrá Hlemmi). \ sg r í m ss a f n, Bergsl aðasl r;et i 74, er opið alla daga nema laugi ardaga kl. 13.30—16.00. Að- gangur er ókeypis. Islen/.ka dýrasalnið er opið kl. 13—IX alla daga. I islasafn Kinars Jnnssonar er opið daglega kl. 13.30—16. Listasafn Islands er opið kl. 13.30—16 siiniiud., þriðjud. fimmtud. og laugard. Náltúrugripasafnið. Ilverfis- gölu 115. er opið sunnud., þriðjud.. fiinmtud. og laugard. kl. 13.30—16. Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10—17. Þjóöminjasafniö er opið kl. 13.30—16 alla daga. Kjarvalsstaðir Kjarvalssýningin er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22, og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. 13/8 1974 I 1 1 100 100 - 100 100 100 - 100 - 100 100 100 100 100 100 100 100 15/2 1973 100 13/8 1974 1 iland.t rfkjatlollar Ste rlingspund Kanadadollar Danskar krómir Norakar krónur Sarnaka r krónur Kinnflk mörk Franakir frankar Belc frankar Svissn. frankar Gyllinl V. -I'ýzk mrtrk Lfrur Auflturr. Sch. Eacudos Pefletar Yen Relkningflkrónur- Vöruflkiptalönd Reiknlngfldollar- Vöruflkiptalönd 97, 50 2 Í0, 45 99. 60 161 5, 60 1778, 80 2214,50 2625, 95 2043, 00 252, 35 3261,95 3645, 05 37 3 1, 25 14, 89 527,50 384, 40 171, 10 32, 29 99, 86 97. 50 97,90 * 231,65 * 100, 10 1623, 90 1787.90 2225.90 2639, 45 2053, 50 253, 65 3278, 65 3663, 75 3750, 35 14. 97 530, 20 386, 40 172, 00 32, 46 100, 14 97,90 * * Breyting frá flíBufltu ikráningu. | BRIDGE HER fer á eftir spil frá leik milli Bandarfkjanna og Filippseyja f Ólympfumóti fyrir nokkrum árum. Norður S. — H. K-9-8-6-4 T. Á-D-10 L. G-9-6-5-2 Vestur S. K-D-9-6-5-2 H. D-7-3 T. K-5 L. 8-3 Áustur S. Á-G-10-7-4 H. 2 T. 9-6 L. A-K-10-7-4 SA NÆSTBESTl PEIMIMAVIIMIR úr Þetta skeyti barst utan himinblámanum f fyrradag: v.s. ólafur strandaður rauðanúp stop björgunarskipið geir komið á strandstað og bfður við Bangladesh S.M.Z. Hossain C-No-430 Hunain House Jhenidah Cadet College Suður S. 8-3 H. A-G-10-5 T. G-8-7-4-3-2 L. D Við annað borðið sátu spil- ararnir frá Filippseyjum A—V og þar gengu sagnir þannig: átekta stop óvíst hvort tekst að ná Jessore S V N A ólafi út á kvöldflóðinu. Bangladesh. P P 1 h 1 s Hann er 16 ára, safnar 2 h 3 s P 4 s AHEIT OG C3JAFIR Eftirtaldar gjafir hafa borizt Háteigskirkju: Guðmundur Bjarnason, Siglufirði kr. 1.000.—. Ur samskotabauk krikjunnar kr. 7.630.—. A.G. í orgelsjóð kr. 1.500.—. Afh. af séra Jóni Þorvarðssyni gjöf frá Páli Sigurðssyni, Nóatúni 29 kr. 1.000.—. frímerkjum, mynt og póstkortum. Skrifar á ensku. Ghana Sonny Pinkrah Jnr. P.O. Box 177 Cape Coast Ghana West Africa. Hann er 16 ára frímerkja- safnari, sem óskar eftir bréfa- skiptum við stúlkur á sama aldri. Þessi börn efndu til hlutaveltu í sumar og komu með ágóðann, sem nam hátt á 5. þús. kr., til Krabbameinsfélagsins nýlega. Þau heita (talið frá vinstri): Hjördís Sigurðardóttir, Brynjar Gunnars- son, Jón Aðalbjörn Jónsson og Árni Magnússon og eiga öll heima við Lundarbrekku í Kópavogi. Mörgum mun vafalaust finnast, að suður hafi verið of varkár með því að segja aðeins 2 hjörtu eftir opnun norðurs, en skýringuna er sennilega að finna í sagnkerfi bandarísku spilaranna. Sagnhafi fékk auðveldlega 10 slagi og vann spilið. Við hitt borðið sögðu N—S 5 hjörtu við 4 spöðum hjá A—V, en sú sögn var ekki látin standa, því að A—V fóru í 5 spaða. Sú sögn á að tapast, en bandarísku spilur- unum til mikils léttis kom norður í byrjun út í tígli og þar með hafði sagnhafi tryggt sér 11 slagi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.