Morgunblaðið - 14.08.1974, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. AGÚST 1974
Sjálfstæðishúsið
s.u.s.
s.u.s.
Viðskiptahagsmunir
og stefnan í utanríkismálum
Miðvikudaginn 14. ágúst verður haldinn fyrsti fundur starfshóps á
vegum S.U.S. um viðskiptahagsmuni og stefnuna í utanríkismálum.
Fjallað verður m.a. um eftirfarandi álitaefni:
1. Hvert er samspil stjórnmála og viðskiptamála við mótun utanríkis-
stefnu ríkia?
2. Móta viðskiptahagsmunir utanrikisstefnu rikja, eða stjórn-
málahagsmunir stefnuna i utanrikisviðskiptum?
3. Er oliubann Araba og aukin áherzla á auðlindapólitik visbending
um þáttaskil i alþjóðasamskiptum?
4. Hvernig fléttast viðskiptahagsmunir utanrikisstefnu íslands?
5. Hvaða ný viðfangsefni og valkosti getur aukin áherzla á auðlinda-
pólitik skapað íslenzkri utanrikis- og viðskiptastefnu?
Stjórnandi hópsins verður Baldur Guðlaugsson, lögfræðingur.
Ungt Sjálfstæðisfólk er hvatt til að taka þátt i störfum hópsins. Fyrsti
fundur hópsins verður í Galtafelli, Laufásvegi 46 og hefst kl. 20.30.
Hópstarfíð er frjálst öllu áhugafólki.
S.U.S.
S.U.S.
Húsnæðismál
Fimmtudaginn 15. ágúst hefur starfsemi sina, á vegum S.U.S.,
starfshópur um húsnæðismál.
Fjallað verður m.a. um eftirtalda þætti:
0 Lán til ibúðarkaupa:
a) byggingarsjóður rikisins
b) almennar lánastofnanir
c) lifeyrissjóðir
íbúðabyggcnagar:
a) á vegum einstaklinag og félagssamtaka þeirra
b) á vegum byggina og verktakafélaga
c) á vegum hins opinbera
0 Þáttur hins opinbera í gerð ibúða:
a) rannsóknir i byggingariðnaði
b) tæknileg aðstoð við húsbyggjendur
c) tilraunabyggingar hins opinbera
0 Þörfin fyrir ibúðarhúsnæði.
0 Bygging ibúða sem liður i byggðaþróun.
Ungt Sjálfstæðisfólk er hvatt til að taka þátt i störfum hópsins.
Fyrsti fundur hópsins verður i Galtafelli, Laufásvegi 46, og hefst
hann kl. 6.00.
Hópstarfið er frjálst öllu áhugafólki.
FASTEÍGNAVER "A
Klapparstig 16,
sfmar 11411 og 12811.
Hverfisgata
3ja herb. ibúð á 1. hæð, ásamt
einu herbergi i kjallara.
Asparfell
2ja herb. íbúðir á 3. og 7. hæð.
Miðtún
3ja herb. kjallaraibúð. Sér-
inngangur.
Skerseyrarvegur
3ja herb. risibúð.
Melabraut
4ra herb. íbúð á 1. hæð. Sér-
inngangur. Sérhiti.
Laufvangur
5 herb. íbúð á 1. hæð.
Hafnarfirði
Til sölu
Sléttahraun
3ja herb. endaibúð á mjög góð-
um stað í bænum. (búðin er laus
nú þegar. Greiðsluskilmálar.
Öldutún
3ja herb. ibúð i 5 ibúða húsi.
Snotur og lagleg ibúð. Laus fljót-
lega.
Sléttahraun
4ra herb. ibúð á 2. hæð i fjölbýl-
ishúsi. Bílskúrsréttur. Greiðslu-
skilmálar. Ibúðin er laus 1. sept-
ember n.k.
Álfaskeið
4ra—5 herb. endaibúð í fjölbýl-
ishúsi. Mjög falleg og vel útbúin
ibúð m.a. frystir i kjallara. Laus
fljótlega.
Einbýlishús
Stórt og rúmgott timburhús við
Hverfisgötu. Litil ibúð i kjallaran-
um, en 5 herb. ibúð á hæðinni
og i risi. Gott verð og greiðslu-
skilmálar.
Árni Grétar Finnsson
hrl.,
Strandgötu 25,
Hafnarfirði,
simi 51 500.
SKIPAUTGCRB RIKISINS
M/s Hekla
fer frá Reykjavik austur um land i
hringferð þriðjudaginn 20.
ágúst.
Vörumóttaka: fimmtudag, föstu-
dag og til hádegis á mánudag til
Austfjarðahafna, Þórshafnar,
Raufarhafnar, Húsavikur og
Akureyrar.
U> |RBr0iinbIöíiií>
J'.mnRGFfliDnR
I mflRKflÐ VÐflR
83000
Til sölu
í Reykjavík
Við Fellsmúla
stór og vönduð 5 herb. ibúð um
1 30 fm á 4. hæð i blokk. íbúðin
skiptist i stóra stofu. húsbónda-
herbergi, 3 svefnherbergi,
þvottahús og geymsla á hæð-
inni. Geymsla i kjallara. Vönduð
teppi og mikill harðviður.
Við Háaleitisbraut
vönduð 5 herb. íbúð um 1 1 7 fm
á 1. hæð i blokk. Stór stofa,
borðstofa, 3 svefnherbergi, ný-
tizku eldhús og bað. I kjallara er
geymsla ásamt sameiginlegu
vélaþvottahúsi.
Við Básenda
vönduð 4ra herb. ibúð i tvíbýlis-
húsi. 1. hæð. stór stofa, 3 svefn-
herbergi, eldhús og bað. Sérhiti.
Sérinngangur. Laus.
Við Skipholt
vönduð 5 herb. ibúð um 1 20 fm
á 4. hæð í blokk. Stofa, borð-
stofa, stórt hol, 3 svefnherbergi,
eldhús og bað, ásamt herbergi i
kjallara. Sameiginlegt véla-
þvottahús og geymsla.
Við Æsufell, Breiðholti
sem ný falleg toppibúð á 7. hæð
með útsýni yfir borgina og Sund-
in. Stofa, eldhús, bað og 2
svefnherbergi. í kjallara frysti-
hólf, stór geymsla, sameigin-
legt vélaþvottahús. Mikil sam-
eign. Rúmgóður bílskúr upphit-
aður. Laus fljótlega.
Nýjar 2ja herb. íbúðir
við Asparfell og Æsufell.
Við Traðarkotssund
35—40 fm verzlunar- eða iðn-
aðarhúsnæði.
í Kópavogi
Við Þingholtsbraut
sérlega vönduð 5—6 herb. íbúð
• á 1. hæð i tvíbýlishúsi. Um 1 60
fm að stærð. í stofu er lagt fyrir
kamínu. Stofan er sérstaklega
stór, 4 svefnherbergi, borðstofa,
flisalagt bað. og fallegt eldhús.
I Hafnarfirði
Við Krókahraun
vönduð og falleg 3ja herb. ibúð
um 90 fm bilskúrsréttur. Laus.
Við Álfaskeið
vönduð 3ja her. ibúð á 3. hæð í
blokk. Fallegt útsýni. Laus.
Við Laufvang
sem ný 3ja herb. ibúð 80—90
fm á 1. hæð. Þvottahús á hæð-
inni.
Á Akranesi
Við Vitateig
góð 5 herb. ibúð. Sérinngangur.
Verð 3,5 milljónir.
Góð 3ja herb. ibúð með sérinn-
gangi. Verð 2 milljónir.
Á bíldudal
ný 3ja herb. íbúð 70—80 fm
sem verður fullgerð um áramót.
Verð 2,5 milljónir.
Opið alla daga til kl. 10 e.h.
sölustjóri Auðunn Hermannsson.
(fíl
FASTEIGNA
URVALIÐ
Silfurteig 1.
83000
Oska eftir
4ra — 5 herbergja íbúð.
Kristín í Brauðborg,
sími 13620 og 21837.
H Ijóðfæraverkstæði
Guðmundar Stefánssonar
er flutt í Hólmgarð 34, breytt símanúmer
35613. Viðtalstimi kl. 9 —12.
Verksmiðjuútsala
Seljum næstu daga allar vörur með miklum
afslætti.
Prjónastofa Kristínar,
Nýlendugötu 10.
Eignahúsið,
_ækjargata 6a,
sími 27322
Til sölu m.a.
Laugarnesvegur
2ja herb. ibúð á 3. hæð
Asparfell
2ja herb. ibúð á 7. hæð.
Gunnarsbraut
3ja herb. ibúð á 2. hæð.
Ásbraut
3ja herb. íbúð á 3. hæð.
Skipasund
3ja herb. ibúð á 1. hæð.
Álfheimar
4ra herb. ibúð á 4. hæð.
Sólheimar
4ra herb. ibúð á 1 1. hæð.
Holtagerði
5 herb. sérhæð.
Álfhólsvegur
5 herb. sérhæð.
Baldurshagi
litið einbýlishús á 2000 ferm
eignarlandi.
Fasteignir óskast eink-
um einbýlishús, raðhús
og sérhæðir.
Heimasímar
81617—85518.
16-5-16
2ja herb. íbúðir
Við Asparfell, Efstaland, Hraun-
tungu og Bergstaðastræti.
3ja herb. íbúðir
Við Kvisthaga, Snorrabraut og
Lindargötu.
4ra herb. ibúðir
Við Álfheima, Dalaland, Kóngs-
bakka, Mosgerði, Rauðalæk,
Hliðarveg Kóp. og Móabarð
Harnarfirði.
5—6 herb. íbúðir
Við Bugðulæk, Öldugötu, Á Sel-
tjarnarnesi og Hraunbraut Kóp.
Raðhús
Við Vesturberg, og Vallartröð
Kóp.
Parhús
Við Digranesveg, og Miðtún.
Einbýlishús
i Hveragerði.
Sumarbústaðalönd.
HÚS & EIGNIR
BANKASTRÆTI 6
Símar: 1 651 6 og 28622
Tvíbýlishús
forskalað timburhús i Vogahverfi
með tveimur ibúðum. 1. hæð
2—3 herbergi, eldhús og bað. 2
hæð 4 herbergi, eldhús og bað.
Geymslur undir hálfu húsinu.
Verð 8,2 milljónir útborgun 5
milljónir.
Upplýsingar aðeins á skrifstof-
unni.
Húseignir til sölu
Glæsileg 3ja herb.
íbúð, sér inng.
Iðnaðarhúsnæði
hentugt sem rafmagns- eða
málningarverkstæði o.fl.
Húseign í miðborginni
4ra herb. íbúðir við Dugguvog
og víðar.
Fasteignasalan
Laufásvegi 2.
Sigurjón Sigurbjörnsson.
Simar 19960 og 13243.
|D«r0itnlþMið
BUCLVSinCflR
«^^22480