Morgunblaðið - 14.08.1974, Page 22

Morgunblaðið - 14.08.1974, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGUST 1974 GAMLA Siml 114 75 Hulin ástæöa TRINTIGNANT Afar spennandi ný frönsk saka- málamynd með hinum franska leikara Jean-Louis Trintignant í aðalhlutverki, sem varð frægur fyrir leik sinn I „Maður og Kona" og ,.Z". Leikstjóri: Philippe Labro. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 1 2 ára. Spyrjum að leikslokum Afar spennandi og viðburðarik bandarisk Panavision litmynd eftir sögu Alistair Mac Lean, sem komið hefur i íslenzkri þýðingu. Anthony Hopkins, Nathalie Delon. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1.15. Ferðafélagsferðir. Föstudagskvöld kl. 20. 1. Kjölur — Kerlingarfjöll, 2. Þórsmörk. 3. Landmannalaugar — Veiði- vötn, 4. Hlöðuvellir — Hlöðufell, Ferðafélag ísland, Öldugötu 3, símar: 1 9533 — 1 1 798. Kristniboðsambandið samkoma verður í kristniboðs- húsinu Betaniu Laufásvegi 13, i kvöld kl. 20.30. Gisli Arnkelsson kristniboði talar og segir nýjar fréttir frá Eþeópiu, tekið verður á móti gjöfum til kristniboðsins. Allir eru velkomnir. 17.-18. ágúst Ferð í Karlsdrátt við Hvitárvatn Upplýsingar á skrifstofunni milli kl. 1 og 5 alla daga og á fimmtu- dags- og föstudagskvöldum frá kl. 8—10. Simi 24950. Farfuglar. 20. — 25. ágúst, Hrafntinnusker- Eldgjá-Breiðbakur, 20.—25. ágúst, Norður fyrir Hofsjökul Ferðafélag Islands, Öldugötu 3, simar: 1 9533 — 1 1 798. AWALTER MIRISCH PR00UCTI0N mi SihlmliMiiL'ITi !gp]«®> COLOR Umted Antists Óvenjulega spennandi, ný, bandarisk sakamálamynd um leynílögreglumanninn Mr. Tibbs, sem kvikmyndagestir muna eftir úr myndunum: „In The Heat of the Night" og „They Call Me Mister Tibbs". Að þessu sinni berst hann við eiturlyfja- hring, sem stjórnað er af ótrúlegustu mönnum i ótrúlegustu stöðum. Aðalhlutverk: SIDNEY POITIER, BARBARA MCNAIR. Leikstj. DON MEDFORD íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð yngri en 1 6 ára. YVES MONTAND SIMONE SIONORET The Confession directed bv COSTA-GAVRAS LAUGARÁS FLÆKINGAR PeterFonda Peter Fonda - Warren Oates VernaBloom “TheHiredHand” Spennandi, vel gerð og leikin verðlaunamynd i litum með ís- lenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 1 2 ára. Atvinnurekendur Húseigendur Ungt par, sem er að byrja lífið með báðar hendur tómar, óskar eftir framtíðarvinnu og lítilli, en þægilegri leiguíbúð. Góðri umgengni heitið. Hann (21) hefur Samvinnuskólapróf, en hún (20) hefur gagnfræðapróf, góða kunnáttu í Norðurlandamálunum og góð meðmæli. Upplýsingar í síma 27627. Enskukennarar Nýjustu enskukennslubækurnar frá Longmans og Oxford University Press verða til sýnis í Æfinga- og tilraunaskóla KHÍ, Háteigsvegi, miðvikudaginn 1 4. ágúst og fimmtudaginn 1 5. ágúst frá kl. 10.00 — kl. 17.00. Fulltrúi frá Longmans, Mr. Leo van Lier verður til viðtals í skólanum á sama tíma. Bókaverzlun Snæbjarnar mnRGFRLDHR mÖGULEIKR VÐHR SmnRGFHLDRR í mnRKnflvonR Hefnd blindingjans TONT RINGO ANTHONY STARR 'BLINDWAN” Æsispennandi ný spönsk-amer- isk litmynd, framleidd og leikin af sömu aðilum er gerðu hinar vinsælu STRANGER-myndir. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Sírni 31182. Glæpa- hringurinn ÞEIR RUKR UIÐSKIPTin SEm nuGivsn í fílovflimWtttiiiiu Mjög spennandi, snilldar vel gerð og leikin. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5 og 9. íslenzkur texti Heimsfræg ný amerisk úrvals- kvikmynd í litum með úrvals- leikurum um hinn eilífa „Þríhyrn- ing" — einn mann og tvær konur. Leikstjóri. Brian G. Hutton. Sýnd kl. 6, 8 og 1 0. Bönnuð innan 14 ára. Athugið breyttan sýningartíma. Miðasala opnarkl. 5. RBÆJA ÍSLENZKUR TEXTI Játningin (L'AVEU) Heimsfræg, ný, frönsk-itölsk stórmynd i litum. FIFLDIRFSKA \A/Hf N Æsispennandi og hrollvekjandi frönsk-itölsk litmynd. Leikstjóri: Marcello Baldi íslenzkur texti Aðalhlutverk: Gina Lollobirgida Marisa Mell Sýnd kl. 5, 7 og 9 ® Tilboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar auglýsir hér með til sölu og niðurrifs, þjóðhátíðarsvið og palla, sem staðsett er við Arnarhól. Frekari upplýsingar veittar hjá byggingadeild borgarverkfræðings. Réttur áskilinn að taka hvaða tilboði, sem er eða hafna öllum. Kaupandi skal hafa lokið verkinu og fjarlægt efni innan viku frá því að tilboði er tekið. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri, föstudag- inn 1 6. ágúst n.k. kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK1AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 PÓSTUR OG SÍMI Lausar stöður hjá Rekstursdeild — ísafjörður — staða loftskeytamanns eða símritara við loftskeytastöðina. — staða póstafgreiðslumanns. Nánari upplýsingar veitir umdæmis- stjóri Pósts og síma Isafirði. Fiskiskip til sölu Stálskip 207, 228, 165, 141, 132, 101 og 92 lesta. Eikarskip 100, 82, 76, 45 og 39 lesta. Fiskiskip, Austurstræti 14, 3. hæð, sími 224 75, kvöidsími 13742. Islandsmót utanhúss í handknattleik við Austurbæjarbarnaskóla í kvöld kl. 7.30. B. riðill. , Grótta — IR Fram - FH Ármann.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.