Morgunblaðið - 21.08.1974, Page 2

Morgunblaðið - 21.08.1974, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. AGUST 1974 Gæslumenn samþykktu samningana: Topp- stykkin í lagi Liðsmenn hljómsveitarinnar Nazareth vildu greini- lega vera sem bezt til hafðir á hljómleikunum, sem haldnir voru í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Þessa mynd tók Ijósmyndari Mbl. RAX þegar verið var að snyrta og snurfusa dýrmæt toppstykki þeirra félaga í Hárhúsi Leó fyrir hljómleikana í gær. — Kýpur Framhald af bls. 1 hryðjuverk, sem Grikkir hafi framiö ,,í nafni lýðræðis". Arthur Hartmann, aðstoðar- utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, sagði á fundi hjá utanríkis- málanefnd öldungadeildarinnar, að Bandaríkjastjórn hefði vísað á bug öllum kröfum um, að hún hætti stuðningi við Tyrki vegna Kýpurdeilunnar. Sagði ráðherr- ann, að það væri nauðsynlegt fyr- ir Bandaríkin að vera í aðstöðu til að hafa áhrif á alla aðila til að reyna að greiða fyrir samkomu- lagi. Ráðherrann sagði, að Bulent Ecevit, forsætisráðherra Kýpur, hefði fullvissað Bandaríkjastjórn um, að Tyrkir myndu hætta hern- aðaraðgerðum og ganga til samn- inga á ný. Ráðherrann sagði, að Bandarfkjastjórn teldi nú, að hættan á styrjöld milli Grikk- lands og Tyrklands væri yfirstað- an en viðurkenndi, að ráðamenn í Washington hefðu um tfma óttazt mjög, að til styrjaldar kæmi. Norskur kór W til Islands t DAG kemur til landsins norskur kór, Veituet Musikkonservatoriums kammerkor, en hann er frá samnefndum tónlistar- skóla í Osló. í kórnum eru ungmenni á aldrinum 18—22 ára, en kórinn mun dvelja hér í 9 daga. Hann er hér í boði kórs Mennta- skólans við Hamrahlíð. Þessi norski kór mun halda tón- leika víða um land. í Reykjavík syngur hann 24. ágúst f Norræna húsinu og 29. ágúst í Háteigs- kirkju, aðgangur ókeypis. Þá mun hann m.a. syngja á Húsavík, Akureyri, Skálholti, Logalandi í Borgarfirði og Skjólbrekku í Mý- vatnssveit. Stjórnandi kórsins er Tor Shauge, og f för með kórnum er orgelleikari, Johan Varen Vig- land, sem leikur undir hjá honum og leikur auk þess einleik f Dóm- kirkjunni 22. ágúst kl. 21. Hussein konungur Hussein lenti á Keflavíkur- flugvelli HUSSEIN Jórdanfukonungur lenti með frfðu föruneyti á Kefla- vfkurflugvelli klukkan 4.55 að- fararnótt s.l. mánudags. Flaug hann vél sinni sjálfur að sögn, en hún er af gerðinni Boeing 727. Hafði Hussein hér tæplega klukkutfma viðdvöl. Konungur var að koma úr opin- berri heimsókn til Bandaríkj- anna, en hann varð fyrstur þjóð- höfðingja til að heimsækja Ford forseta. Konungur var hinn alúð- legasti þegar hann kom inn f flug- stöðvarbygginguna á Keflavíkur- flugvelli ásamt 16 manna fylgdar- liði. Hann heilsaði því fólki með handarbandi, sem þar var fyrir og fór síðan í kaffiteríuna og fékk sér'kaffi og kökur. Honum var boðin sérstök þjónusta, en hann afþakkaði hana brosandi. Leiðrétting I frétt um landhelgisdóm á Höfn í Hornafirði fyrir skömmu kom það fram, að um væri að ræða fyrsta dóm hins nýja lög- reglustjóraembættis á staðnum. Hið rétta er, að um er að ræða fyr&ta landhelgisdórainn. Evrópumót í sjóstangveiði á Akureyri Hljóta menntun sam- bærilega sjúkraliðum FRIÐRIK IHUGAR ÞATT- TÖKU í NÆSTA SVÆÐAMÓTI t DAG hefst á Akureyri Evrópu- mót f sjóstangveiði. Sfðast var haldið hér Evrópumót árið 1968. Mótið stendur f 3 daga, og eru Verðlaunin, sem keppt er um á Evrópumótinu f sjóstangaveiði. Ljósm. Mbl. Br.H. þátttakendur um 100 talsins, þar af helmingur útlendingar. Mótið telst haldið á Akureyri, þótt róið verði frá Dalvík, því Sjóstangveiðifélag ''Akureyrar hefur veg og vanda að því, með aðstoð Sjóstangveiðifélags Reykjavíkur. Róið verður á 15 bátum, og munu þeir halda sig á miðum við Hrísey og í fjarðar- mynninu. Fjöldamörg verðlaun eru veitt, sem erlend fyrirtæki hafa gefið til keppninnar. Evrópumót er haldið árlega, og hafa Islendingar verið virkir þátt- takendur I þeim, og hafa þeir oft unnið til verðlauna. Eins og fyrr segir var Evrópumót sfðast haldið hér árið 1968, og voru þátttak- endur þá mun fleiri, eða urp 175. 1 FYRRINÓTT tókust samningar f kjaradeilu gæzlumanna á Kleppsspftala og fjármálaráðu- neytisins. Voru samningarnir samþykktir á fundi gæzlumann- anna f gær með 14 atkvæðum gegn 5. Fundarmenn voru ekkert yfir sig hrifnir af samningunum," sagði Jósteinn Kristjánsson, einn úr samninganefnd gæzlumanna í samtali við Mbl. í gær. Að sögn Jósteins fá þeir nú strax hækkun um einn flokk, úr 12. flokki í 13. flokk. Síðan eiga þeir, sem hafa unnið lengur en eitt ár, kost á að fara á 3—4 mánaða námskeið hér heima á fullum launum. Að þvf loknu hljóta þeir menntun sam- bærilega menntun sjúkraliða, og hækka jafnframt upp f 14. launa- flokk. Eins og menn rekur Ifklega minni til, hættu gæzlumenn störf- um við Kleppsspítalann um s.l. mánaðamót, og varð af þeim sök- um alvarlegt ástand á stofnuninni um skamma hríð, eða þar til gæzlumennirnir samþykktu að vinna í 20 daga gegn vissum skil- yrðum, m.a. þeim, að skriður kæmist á samningaviðræður. Hafa verið haldnir þrír fundir síðan, og náðist samkomulag á þeim síðasta í fyrrinótt. Ef sam- komulag hefði ekki náðst, hefðu gæzlumennirnir hætt störfum í nótt. Til þess kom ekki, og er starfsemi spítalans því með eðli- legum hætti. Vantaði bara rauðan dregil A SUNNUDAGINN var framið innbrot f heildverzlun eina í borg- inni. t fyrstu saknaði eigandinn lftils, en á mánudaginn fóru að koma inn innstæðulausar ávísan- ir merktar fyrirtækinu, auk þess sem þær voru stimplaðar með stimpli fyrirtækisins. Ein slík kom fram hjá flug- félagi einu, að upphæð 200 þús- und krónur. Hafði maður nokkur komið til flugfélagsins og beðið um einkaflugvél til Kaupmanna- hafnar. Gaf hann út rfflega ávís- un á staðnum. Þegar vélin hafði verið nokkra stund í loftinu fóru afgreiðslumennirnir að kanna málið betur, og kom þá hið sanna í ljós. Voru þegar f stað gerðar ráðstafanir til að stöðva vélina, og náðist samband við hana þegar hún átti aðeins eftir 30 mfnútna flug til Kaupmannahafnar. Vél- inni var umsvifalaust snúið við, og lenti hún í Reykjavfk skömmu fyrir kvöldmat á mánudaginn. Beið mannsins þar fríð fylking ríkisstarfsmanna, og höfðu við- staddir á orði, að aðeins vantaði rauðá dregilinn. Fékk maðurinn Framhald á bls. 16 fram, að hann mun nota tfmann fram að mótinu til að stúdera skák. Hann sagði, að það hefði verið meiningin að hann stúderaði skák og æfði sig f byrjun þessa árs, en hvert mót- ið hefði rekið annað, og þvf hefði Iftill tfmi gefizt til slfkra hluta. Þvf ætlaði hann að nota til þess seinni hluta ársins. Eftir Ólympfumótið f Nissa varð Friðrik að leggjast á sjúkrahús, og af þeim sökum varð hann að hætta við þátttöku f IBM-skákmótinu, sem haldið var f Amsterdam f júlf s.l. Frið- rik hefur .einnig fengið boð um að taka þátt f skákmótum á Costa Brava 6.—20. september og Barcelona 19. október — 3. nóvember, en hann hafnaði þeim boðum. Hins vegar verður Guðmundur Sigurjónsson meðal þátttakenda á Costa Brava-mótinu. Auk hans verða þar sterkir skákmenn, t.d. Anderson, Larsen, Pomar og Gligorich. Guðmundur mun f nóvember taka þátt f skákmóti í Sovétrfkjunum, en hann fékk boð um það mót þegar hann tefldi á Ólympfumótinu fyrr f sumar. Guðmundur hefur eins og Friðrik helgað sig skákinni eingöngu, og hann býr sig nú af kappi undir mótíð á Costa Brava. Eins og fram kemur f byrjun fréttarinnar, mun frammistaða Friðriks á Madridmótinu skera úr um hvort hann heldur áfram að stunda skák eingöngu eða ekki. Ef svo fer, verður hann með á næsta svæðamóti, sem hefst f byrjun næsta árs. Svæðamót er fyrsta skrefið að heimsmeistaratitli. Komist Friðrik áfram, tekur hann þátt f millisvæðamóti og loks f Framhald á bls. 16 FRIÐRIK Ólafsson stórmeist- ari hefur þekkzt boð um að taka þátt f afar sterku skákmóti, sem hefst f Madrid á Spáni 20. nóvember n.k. A móti þessu verða 18 þátttakendur, allt stór- meistarar. Annar fslenzkur skákmaður, Guðmundur Sigur- jónsson, alþjóðlegur meistari, mun taka þátt f sterku skák- móti á Costa Brava á Spáni, sem hefst 6. september n.k., og f nóvember verður hann með á sterku móti, sem haldið verður f Sovétrfkjunum. Friðrik Ólafsson tjáði Mbl. f gær, að frammistaða hans á mótinu á Spáni myndi lfklega Gligorich og Ljubojewich frá Júgóslavfu, Anderson frá Svf- þjóð, Pomar og Diez del Corral frá Spáni verða meðal þátttak- enda. Þrfr stórmeistarar koma frá Sovétrfkjunum, Ifklega Spasskf, Petrosjan, auk Karpovs eða Kortsnoj, en það fer eftir þvf hvor þeirra sigrar f einvfginu f næsta mánuði. Sá þeirra, sem tapar, verður að öllum lfkindum með f þessu móti. Einhverjir stórmeistarar koma frá Bandarfkjunum, og miklar Ifkur eru á þvf, að Port- ich, Larsen og Mecking verði með. 1 samtalinu við Friðrik kom FRIÐRIK OG GUÐMUNDUR TAKA ÞÁTT í STERKUM SKÁKMÓTUM Á NÆSTUNNI skera úr um hvort hann helgaði sig skákinni næsta ár, eins og hann hefur gert á þessu ári. Ef það verður úr, mun Friðrik taka þátt f svæðamótinu f byrj- un næsta árs, en það er fyrsta skrefið að þvf marki að fá rétt til að skora á heimsmeistarann. Fríðrik sagði f samtalinu við Mbl., að mótið f Madrid væri haldið til að minnast þess, að 400 ár væru liðin sfðan fyrsta alþjóðlega skákmót heimsins var haldið, en það var f Madrid 1574. Mótið nú mun standa frá 20. nóvember til 16. desember, og teflt vcrður á Castellana hóteli. Eins og fyrr segir verður þetta mót sérstaklega vel mannað, alls 18 stórmeistarar. Þegar er ljóst, að Friðrik, Hort og Smejkal frá Tékkóslóvakfu,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.