Morgunblaðið - 21.08.1974, Side 13

Morgunblaðið - 21.08.1974, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. AGUST 1974 13 Rockefeller efnaður austurríkjamaður, sem vill vera fyrirliði hann útnefningunni fyrir Barry Goldwater. A meðan hann var rfkisstjðri héit hann uppi stöðugri gagnrýni á forset- ann, m.a. fyrir að veita ekki nðgu mikið fé til landvarna og að reyna ekki nðgu mikið til að vinna Vietnam-strfðið. t barátt- unni um útnefningu 1968 sneri hann hins vegar við blaðinu og gerði tillögu um, að Bandarfkin drægju sig smám saman út úr strfðinu. Þessa tillögu gerði Kissinger sfðan að stefnu átjðrnarinnar. Varaforsetinn er bara vara- skeifa," sagði Nelson Rocke- feiler eitt sinn. „Eg held, að ég passi ekki sem maður númer tvö.“ Svona fullyrðingar þurfa engum að koma á óvart þegar þær koma frá manni, sem kem- ur úr fjölskyldu olfubaróna, einni hinni efnuðustu og áhrifamestu f Bandarfkjunum. Nafnið Rockefeller heiðrar háskðla, vfsindastofnanir, styrki til lista og fleiri. t rfkis- stjðratfð sinni f New York var Rockefeller allt annað en mað- ur númer tvö. 1 15 viðburðarfk ár bar hann hæst f stjðrnmál- um fylkisins. Hann notaði út f æsar þau völd, sem hann hafði, og lagði stolt sitt f það, sem hann gerði. En allan tfmann hafði hann augun á meiri völdum — starf- inu f Hvfta húsinu. Það var f baráttunni um útnefningu frambjððanda til forseta 1964 Kaupmannahöfn, 20. ágúst, frá Jörgen Harboe fréttaritara Morgunblaðsins. Danskir stjórnmálamenn búast við því, að innan þriggja vikna verði gert út úm það, hvort stjórn- málaflokkarnir ; geta sameinazt stjórninni um heildarlausn efna- hagsmála eða hvort Danir verða að ganga til enn eiijna þingkosn- inga. og 1968, sem Rockefeller lét ofangreind orð um embætti varaforseta falla. Nú, aftur á mðti, er varafor- setaembættið, sem Gerald Ford bauð honum, Ifklega eina tæki- færi hans til að ná forsetastðli. Samt sem áður þarf það ekki að koma neinum, sem fylgst hefur með ferli Rockefellers, á ðvart þð að hann passi ekki sem mað- ur númer tvö. Þar af leiðandi getur verið mjög athyglisvert að fyigjast með hvernig honum reiðir af f embættinu. Það, sem vfst er, er, að Rocke- feller hefur mikla reynsiu að baki þegar hann nú tekur við þessu nýja starfi og þð að hann sé orðinn 66 ára gamall er metnaðurinn nú meiri en nokkru sinni fyrr. Hann hefur mikla þekkingu á alrfkisvanda- málum Bandarfkjanna jafn- framt þvf sem honum er vel vill stjórnin hækka virðisauka- skatt, þannig að ekki verður um tekjumissi fyrir ríkið að ræða. Þingkosningar voru siðast haldnar f Danmörku 4. desember í fyrra. Utkoman varð minni- hlutastjórn Poul Hartlings. Bygg- ir stjórnin tilveru sína aðeins á einum flokki, sem hefur 22 af 179 sætum þjóðþingsins. kunnugt allt, sem viðvfkur stjórn fylkja. 1 umræðum sem leiddu til þess, að hann varð varaforseti, bár mest á þeirri gagnrýni fhaldssamra, að Rockefelier væri of frjálslyndur fyrir stjðrn repúblikana, en verjend- ur hans svöruðu þvf á mðti, að hann hefði orðið fhaldssamari með aldrinum. Ef litið er á feril hans sem fylkisstjðra, ber lftið á frjáls- lyndri hugmyndafræði og nú getur hann vart kallast fhalds- samur af hugsjðn. Rauði þráðurinn f öllum hans gerðum er mikilmennska — miklar hugmyndir, mikil loforð, mikl- ar fjárveitingar, mikil áhætta — fremur en að unnið sé eftir skipulegum aðferðum eða hug- myndum. Það var árið 1964, sem Rocke- feller kom sterkast til greina f forsetaframboð, en þá tapaði Vinstri flokkúrinn, Róttæka vinstri flokksins og sósíaldemó- krata, sem er stærsti flokkurinn á þjóðþinginu. Saman mynda þessir flokkar nauman meirihluta. Skiptar skoðanir eru um, hvort samkomulag geti náðst milli flokkanna þriggja. Vinstri flokkurinn og Róttæki vinstri flokkurinn eru í stórum dráttum \Rockefeller fæddist 8. júlf 1908, sonur hjónanna John D. RoVkefeller og Abby Green Aldrich Rockefeller. Eftir að hafa lokið háskðlanámi, giftist hann Mary Todhunter Clark, sem ér úr ffnni fjölskyldu frá FfladeViu. Fyrst'a starf hans var staða bankastjóra við Chase Manhatt- sammála um sparnað og skatta- lækkun. Aftur á móti eru sósíal- demókratar svartsýnir á, að hægt verði að lækka útgjöld um 5 milljarða án þess að það hafi óæskileg félagsleg áhrif. Á þriðju- dag er búizt við, að stjórnin leggi fram tölur með tillögum sfnum. Margir kunnugir telja, að Hart- ling muni ákveða í siðasta lagi 16. september hvort gengið skuli til kosninga. Þá verður hægt að kjósa 8. október. Þann 16. sept- ember verður aukaþinginu, sem Hartling kallaði saman til að fjalla um efnahagsvandann, slit- ið. Samkvæmt dönskum lögum má ekki kjósa fyrr en þrem vikum eftir að þingi er slitið. an Bank én sfðan vann hann við ýmis f jölskyldufyrirtæki. Hann hðf fyrst afskipti af stjðrnmálum f New York árið 1955 sem formaður nefndar, sem skyldi endurskoða stjðrnarskrá fylkisins. Hann bauð sig fram f fylkisstjðraem- bættið 1958, gegn hinum vin- sæla demókrata Averill Harriman og vann eftirminni- legan sigur. Hann var svo endurkosinn 1962, 1966 og 1970. Það, sem talið er eitt mesta afrek Rockefellers f fylkis- stjðraembætti, er stækkun New York háskóla. Hann lét um- hverfismál til sfn taka og setti á fðr fyrstu opinberu stofnunina til endurhæfingar ffknilyfja- neytendum. Hann undirritaði fyrstu lög Bandarfkjanna um frjálsar fðstureyðingar. En það, sem kannski var mest einkennandi fyrir hann, er Empire State Plaza, sem hann hðf byggingu á, og sem gagn- rýnendur hans kölluð bezta merkið um stðrmennsku hans. En Plaza eru 96 ekrur af marmaraskýjakljúfum f New York borg, sem hýsa eiga skrif- stofur fylkisstjðrnarinnar á komandi árum. Val Fords á varaforseta þykir mjög gott þegar tekið er tillit til þess jafnvægis, sem þarf að vera á milli mannanna tveggja, landfræðilega og persðnulega. Ford er blátt áfram, fyrrver- andi fótboltamaður og þing- maður úr hjarta Michigan. Og þegar Nixon útnefndi hann varaforseta lýsti hann sjálfum sér sem „liðsmanni" en ekki fyrirliða. Nú hefur hann valið sér við hlið efnaðan austurrfkjamann og fyrrverandi rfkisstjðra, sem alltaf hefur verið fyrirliði og segist aldrei lfta á sig sem ann- að. Poul Hartling Kosningar í Danmörku — náist ekki samkomulag um úrræði í efnahagsmálum Stjórnin hefur lagt fram tillög- ur um minnkun útgjalda og skattalækkanir. Er gert ráð fyrir, að fimm milljarðar danskra króna verði skornir af fjárlögum. Sam- kvæmt tillögunum um skatta- lækkun á að lækka tekjuskatt um tfu milljarða króna, en um leið Heildarlausn stjórnarinnar var samin fyrr í ár eftir viðræður við aðra borgarflokka á þingi. En nú hefur stjórnin breytt tillögum sínum þannig, að ekki er lengur meirihluti með þeim. Viðræður standa nú yfir á milli þriggja flokka: stjórnarflokks, sem er Erkibiskup var vopnasmyglari Jerúsalem, 19. ágúst. AP. ERKIBISKUP grfsk-kaþólsku kirkjunnar f Jerúsalem, Hilarion Capudja, hefur verið handtekinn og gefið að sök að hafa smyglað vopnum til arabfskra hryðju- verkamanna á vesturbakka Jðrdan. Israelska lögreglan segir, að við leit f bifreið erkibiskups 7. ágúst hafi fundizt mikið magn vopna og sprengiefnis, sem hann hafi reynt að smygla frá Lfbanon til hryðju- verkamanna. Israelska stjórnin reyndi að fá yfirstjórn grísk-kaþólsku kirkj- unnar í Beirút til þess að koma Capudja úr landi í kyrrþey, en samkvæmt góðum heimildum leit herinn málið svo alvarlegum augum, að hann krafðist þess, að yfirvöldin létu mál hans vérða öðrum til varnaðar. Hann var leiddur fyrir dómara f gær og úrskurðaður f 15 daga gæzlúvarðhald meðan rannsókn er haldið áfram í máli hans. I söfnuði Capudja erkibiskups eru aðeins 5.000 manns í Austur- Jerúsalem, vesturbakkanum og borgunum Ramla, Jaffa og Lod. Capudja erkibiskup er 42 ára gamall og er sýrlenzkur Arabi. Hann er róttækur þjóðernissinni og hefur neitað að mæta við öll opinber tækifæri í Israel síðan Israelar tóku Jerúsalem 1967. Hin vönduöu skrifstofuhúsgögn frá Kristjáni Siggeirssyni h.f. eru fram- leidd meö hagkvæmni innréttinga á vinnustað fyrir augum. Með fjölbreyttum möguleikum er fyrirtækjum og arkitektum gert kleift að mæta sérkröfum um vinnutilhögun, þægindi og útlit. Auknar kröfur á vinnustað gera hlutverk skrifstofuhúsgagna mikil- vægara en nokkru sinni áður. Kristján Siggeirsson h.f. hefur tekið þetta allt með í reikninginn við framleiðslu skrifstofuhúsgagna sinna. Hönnun þeirra býður sérstaka möguleika í sambandi við breytingar, viðbót eða stækkun, - án þess að heildarsvipur húsnæð- isins þurfi að breytast. Munurinn er mikill: Vellíðan yðar, starfsfólksins og viðskiptavin- anna er látin ganga fyrir. auknar 5 kröfur á. vmnustað HESGAGNAVERZLUN KRISTIÁNS SIGGEIRSSONAR HF. Launavooi 13 Reykjavik simi 23870

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.