Morgunblaðið - 21.08.1974, Síða 28

Morgunblaðið - 21.08.1974, Síða 28
3H«rgunS>f«tMÍ» RUGIVSII1CRR ^-»22480 Ma UIuuUh iesiii f'rouiiblnbij, DRCLECR MIÐVIKUDAGUR 21. AGCST 1974 Kristnihaldið á norsku leiksviði Maðurinn, sem les Morgunblaðið við flak flugvélar sinnar og með grænlenzk fjöll í baksýn, er Lúðvík Karlsson flugmaður. Sem kunnugt er hlekktist fslenzkri flugvél á við lendingu á Grænlandi s.l. föstudag og um það má frekar lesa á bls. 3 f blaðinu f dag. — Ljósm. Páll Kristjánsson. Byrjað að greiða út innborgunarféð í GÆR komu til útborg- unar fyrstu greiðslur úr 25% innborgunarsjóðn- um, sem Seðlabankinn hefur geymt. Þegar Mbl. hafði samband við bank- ann í gær, nam inn- borgunarféð samtals 1217 milljónum. Fyrir réttum þremur mánuðum ákvað ríkis- stjórnin 25% innborg- unarskyldu innflutn- ingsfyrirtækja. Hafa innflytjendur orðið að greiða þessar fjárhæð- ir inn á reikning um leið og gjaldeyrisyfir- færslur voru afgreiddar í Landsbankanum og Út- vegsbankanum. Féð geymir Seðla- bankinn gegn 3% vöxt- um, í 90 daga. Sömu bankar sjá um að greiða féð út aftur til eigenda. Eins og fram hefur komið í Mbl., hefur þessi innborgunarskylda haft í för með sér mikinn vanda fyrir innflutn- ingsfyrirtækin, og hefur hún m.a. leitt af sér skort á ýmsum vöruteg- undum. Sveinn Einarsson þjóðleikhús- stjóri fór f morgun til Noregs, þar sem hann mun setja á svið Kristnihald undir Jökli eftir Halidðr Laxness. Það er leikhúsið f Þrándheimi, sem ætlar að hefja sýningar á leikritinu f haust, en það er eitt af þremur kunnum gamalgrðnum leikhúsum f Noregi utan höfuðborgarinnar. Hin eru f Bergen og Stafangri. Sveinn vann á sínum tíma leik- gerðina upp úr skáldsögunni og stjórnaði leikritinu hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Hefur Ivar Eskeland þýtt þá leikgerð á norsku. Leikmyndina mun Björn Björns- son gera fyrir leiksýninguna í Þrándheimi, en hér í Iðnó var leikmyndin gerð af Steinþóri Sig- urðssyni. Sagði Sveinn Einarsson, að þarna yrði um aðra uppsetn- ingu að ræða en hér var og að sjálfsögðu öðru vísi leikmynd. Þetta verður í fyrsta skipti, sem Kristnihald undir Jökli er sett á svið erlendis. Þekktir blaða- menn til Islands I LOK desember er væntanlegur hingað hópur bandariskra blaða- manna. Eru þeir félagar í einum þekktasta og áhrifamesta blaða- mannaklúbbi heimsins, National Press Club í Washington. Þeir verða 40 talsins og munu dvelja hér frá 27. desember til 2. janúar n.k. Ef að líkum lætur verða f hópnum nokkrir mjög þekktir blaðamenn. með fyrirvara, þar sem hann hefði ekki fengið nægar upplýs- ingar um einstök atriði. Síðan óskaði hann eftir upplýsingum um, hvort niðurgreiðslum þeim, sem ákveðnar voru sl. vor, yrði Framhald ábls. 16 298 hval- ir veiddir I GÆR voru komnir 297 hvalir á land í Hvalstöðinni, og bátur var á leið til lands með einn hval. Þetta er svipuð veiði og í fyrra, en þá voru veiddir 295 hvalir á sama tíma. 253 langreyðar hafa veiðzt, 39 búrhvalir og 6 sandreyðar. Geir Hallgrímsson: EKKI UNNT AÐ AUKA NIÐURGREIÐSLUR ÚR TÓMUM RÍKISSJÓÐI VEGNA þeirrar ákvörðunar vinstri stjórnarinnar að hækka verð á landbúnaðarvörum innti Morgunblaðið Geir Hallgrfms- son, formann Sjálfstæðis- flokksins, eftir afstöðu flokks- ins til þessa máls. Geir Hallgrfmsson sagði, að afstaða sjálfstæðismanna til þessarar hækkunar á búvöruverði hefði ekki verið tekin f stjórnar- myndunarviðræðunum. t þessu sambandi má einnig geta þess, að Ólafur Jóhannesson, for- sætisráðherra, lét svo um mælt f umræðum á Alþingi f gær, að ekki væri unnt að blanda Sjálf- stæðisflokknum við þessa ákvörðun rfkisstjórnarinnar. Geir Hallgrfmsson sagði, að afstaða til þessa máls hefði ekki verið tekin f viðræðum Sjálfstæðisflokksins og Fram- sóknarflokksins um stjórnar- myndun. Þetta væri og Jiefði verið úrlausnarefni þeirrar rfkisstjórnar, sem enn sæti við völd. t raun réttri væri þetta enn eitt dæmið af mýmörgum, þar sem vinstri stjórnin hefði haldið óhjákvæmilcgum hækk- unum leyndum fyrir öllum al- menningi. Þá sagði Geir Hallgrfmsson, að kjarni málsins væri sá, að Framhald á bls. 16 Ríkisstjórnin ákveður með 3 atkv. gegn 2: 9,5% hækkun á verðgrund- velli búvöru • NEÐRI deild Alþingis sam- þykkti f gær með 25 samhljóða atkvæðum að framlengja gildis- tfma bráðabirgðalaganna, sem fráfarandi rfkisstjón setti sl. vor um tfmabundnar ráðstafanir til viðnáms gegn verðbólgu. For- sætisráðherra upplýsti, að niður- greiðslum þeim, sem ákveðnar voru f mafmánuði yrði haldið áfram þar til nýjar ráðstafanir yrðu gerðar. Jafnframt lýsti hann yfir þvf, að á næstunni kæmi til framkvæmda 9,5% hækkun á verðlagsgrundvelli landbúnaðar- afurða. Ólafur Jóhannesson sagði, að ríkisstjórnin hefði tekið ákvörðun um þetta. Lúðvfk Jósepsson upplýsti hins vegar, að þessi ákvörðun hefði verið sam- Niðurgreiðslur verða óbreyttar út september þykkt f rfkisstjórninni f gærmorg- un með þremur atkvæðum ráð- herra Framsóknarfiokksins gegn tveimur atkvæðum þingmanna Alþýðubandalagsins, en Magnús Torfi Ólafsson hefði setið hjá við atkvæðagreiðsluna. Yfirdráttur Viðlagasjóðs hjá Seðlabankanum 12-1300 m. Gildistími viðlagasjóðsgjalda enn framlengdur? SKULD Viðlagasjóðs við Seðlabankann var 1227 milljónir króna um mánaðamótin maf-júnf s.l. en bankinn sér um reikningshald sjóðs- ins. Þessar upplýsingar koma fram f ritinu Hagtölur mánaðarins f júlfhefti. Samkvæmt þeim upplýsingum, sem Mbl. hefur aflað sér, hefur skuld sjóðsins við bankann sfzt minnkað sfðan. Sérfróðir menn telja, að núverandi tekjustofnar sjóðsins dugi engan veginn til að greiða upp þessa miklu skuld, og verði því að framlengja gildistfma viðlagasjóðsgjalda um a.m.k. eitt ár ennþá. Mbl. hafði í gær samband við Braga Björnsson framkvæmda- stjóra Viðlagasjóðs. Hann vildi ekkert tjá sig um fjárreiður sjóðs- ins, en staðfesti, að skuld hans við Seðlabankann skipti töluverðum fjárhæðum. En hann tók einnig Framhald á bls. 16 % A fundi neðri deildar f gær var felld tillaga ráðherra Alþýðu- bandalagsins, þar sem lagt var til, að niðurgreiðslur yrðu auknar enn til þess að mæta þeirri hækk- un, sem verður á búvöruverði samkvæmt ákvörðun meirihluta rfkisstjórnarinnar. Tillagan var felld að viðhöfðu nafnakalli með 22 atkvæðum viðstaddra þing- manna Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins. Ellert B. Schram, Sigurlaug Bjarnadóttir og Guðmundur H. Garðarson greiddu ekki atkvæði. Með tillög- unni greiddu atkvæði 11 þing- menn Alþýðubandalagsins, Al- þýðuflokksins og Samtaka frjáls- lyndra og vinstri manna. Vilhjálmur Hjálmarsson mælti f upphafi fundar f neðri deild fyrir áliti fjárhags- og viðskipta- nefndar, sem mælti með að gildis- tfmi bráðabirgðalaganna yrði framlengdur um einn mánuð eða til loka september. Karvel Pálmason sagðist hafa ritað undir nefndarálitið

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.