Morgunblaðið - 08.09.1974, Síða 17

Morgunblaðið - 08.09.1974, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1974 17 Fiskibátur Til sölu 51 tonna fiskibátur með nýlegri 340 ha Caterpillarvél. Báturinn var endurbyggður að miklu leyti árið 1970. Nýjar innréttingar. Veiðarfæri fylgja. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20, Keflavík, símar 1263 og 2890. heimasími 2376. C^LLxaM'. Nýkomnir götuskór fró Clarks Skósel Laugavegi 60 — Sími 21270 Frá Gagnfræðaskólum Reykjavíkur Skólarnir verða settir þ.riðjudaginn 10. sept- ember sem hér segir: GAGNFRÆÐASKÓLI AUSTURBÆJAR: Allar deildir kl. 13.15 HAGASKÓLI: 1. bekkur kl. 9, 2. bekkur kl. 10, 3. og 4. bekkur kl. 11. RÉTTARHOLTSSKÓLI: 1. bekkur kl. 14, 2., 3. og 4. bekkur kl. 1 4.30. LINDARGÖTUSKÓLI: 6. bekkurkl. 9, 5. bekkurkl. 10. ÁRMÚLASKÓLI: 4. bekkur kl. 10, 3. bekkur landsprófsdeildir kl. 10,30, verknámsdeildir kl. 11, bóknáms- og verslunardeildir kl. 1 1.30. VOGASKÓLI: 1., 2., 3 og 4. bekkur kl. 14. LAUGALÆKJASKÓLI: 1. bekkur kl. 10, 2. bekkur kl. 11, 3. og 4. bekkur kl. 1 4. GAGNFRÆÐADEILDIR AUSTURBÆJARSKÓLA, LANGHOLTSSKÓLA, HLÍÐASKÓLA, ÁLFTAMÝRAR- SKÓLA, ÁRBÆJARSKÓLA OG HVASSALEITIS- SKÓLA: 1. bekkur kl. 9, 2. bekkur kl. 1 0. GAGNFRÆÐADEILDIR BREIÐHOLTSSKÓLA OG ÆF- INGASKÓLA K.H.Í. V/HÁTEIGSVEG: Nemendur komi kl. 10. 3. BEKKUR í BREIÐHOLTI: Nemendur komi í Breiðholtsskóla kl. 1 6.30. Skólastjórar. FJÖLBREYTT OG SKEMMTILEGT TUNGUMÁLANÁM ENSKA ÞÝZKA FRANSKA SPÁNSKA NORÐUR- LANDAMÁLIN. ÍSLENZKA FYRIR ÚTLENDINGA. Áherzla er lögð á létt og skemmtileg samtöl í kennslustundum. Samtölin fara fram á því máli sem nemandinn er að læra, svo að hann æfist í TALMÁLI. SÍÐDEGISTÍMAR — KVÖLDTÍMAR SÍMI 11Í09 OG 10004 (KL. 1—7 E.H.) Málaskólinn Mímir, Brautarholti 4. HOSNÆÐISMALASTOFNUN rikisins Mmmm 160 SÖLUÍBÚÐ/R Auglýstar eru til sölu 160 Ibúðir, sem bygging er hafin á við Kötlufell 1—11, Möðrufell 1—15 og Nönnufell 1—3 I Reykjavík, á vegum Framkvæmdanefndar byggingaráætlunar. Verða þær seldar fullgerðar (sjá nánar I skýringum með umsókn) og afhentar á tímabilinu nóvember 1974 — júni 1975. Þeir sem eru fullgildir félagsmenn i verkalýðsfélögum (innan A.S.Í.) í Reykjavik, svo og kvæntir/giftir iðnnemar, eiga kost á að sækja um kaup á fbúðum þessum. íbúðirnar eru af tveimur stærðum: 2ja herbergja (65,5 m2 brúttó) og 3ja herbergja (80,7 m2 brúttó). Áætlað verða 2ja her- bergja íbúðanna er kr. 2.700.000,oo, en áætlað verð 3ja herbergja ibúðanna er kr. 3.300.000,oo. GRE/ÐSL USK/LMÁLAR Greiðsluskilmálar eru þeir f aðalatriðum, að kaupandi skal, innan 3ja vikna frá þvi að honum er gefinn kostur á íbúðarkaupum, greiða 5% af áætluðu íbúðarverði. Er fbúðin verður afhent honum skal hann öðru sinni greiða 5% af áætluðu íbúðarverði. Þriðju 5%-greiðsluna skal kaupandinn inna af hendi einu ári eftir að hann hefur tekið við íbúðinni og fjórðu 5%-greiðsluna skal hann greiða tveim árum eftir að hann hefur tekið við henni. Hverri ibúð fylgir lán til 33ja ára, er svarar til 80% af kostnaðarverði. Nánari upplýsingar um allt, er lýtur að verði, frágangi og söluskilmálum, er að finna í skýringum þeim, sem afhentar eru með umsóknareyðublöðunum. Umsóknir um kaup á ibúðum þessum eru afhentar i Húsnæðismálastofnuninni. Umsóknir verða að berast fyrir kl. 17 hinn 4. október nk. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI77, SlMI 28500 Öllum þeim, sem glöddu mig á níræðis- afmæli mínu, sendi ég hughei/ar kveðjur og þakkir. Guðrún Filippusdóttir. 3Har0ttnl>M>i}> RUGivsmcnR <§^-•22480

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.