Morgunblaðið - 08.09.1974, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 08.09.1974, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1974 22 Odýr f innkaupi - og rekstri Árgerð 1975 Efnalaug Til leigu er nýlegt húsnæði í stórri verzlunar- miðstöð, sem stendur á þéttbýlishverfi og við mikla umferðargötu í Rvk. undir efnalaug. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Efnalaug — 9525" Benzínkostnaður þriggja bifreiða, miðað við 30.000 km akstur: Bifreið, sem eyðir 16,5 I a 100 km: 178.200 KR. Bifreið, sem eyðir 11 I ó 100 km: 118.800 KR. Renault 4 Van, sem aðeins eyðir 5,5 I ó 100 km: • 59.400 KR. Suðurlandsbrout 20 ‘ Sfmi 8-66*33 Tauþurrkarar Aðeins kr. 29.500.— a ÁRMÚLA 1A, SÍMI B61U REVKJAVÍK. Félaaslít Bræðrafélag Fríkirkjusafnaðarins. Aðalfundur félagsins verður hald- inn i Frikirkjunni sunnudaginn 1 5. september að aflokinni messu kl. 3. e.h. Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Stjórnin. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagn- aðarerindisins i kvöld, sunnudag kl. 8. Filadelfía Keflavík Almenn guðsþjónusta kl. 2 Herta og Haraldur tala og syngja. Allir velkomnir. Filadelfia. Félagsstarf eldri borgara Mánudaginn 9. september verður opið hús frá kl. 1 e.h. og þriðju- dag 1 0. sept. hefst handavinna og föndur kl. 1 e.h. að Hallveigar- stöðum við Túngötu. Einnig hefst mánudaginn 9. sept. handavinna og fótsnyrting kl. 1 og þriðjudag 10. sept. hársnyrting kl. 2 e.h. að Norðurbrún 1. Salir opnir báða daga. Félagsstarf eldri borgara. nUDLVSinCBR ^—224B0 Maður eða kona óskast til ýmissa starfa Skóvinnustofa Sigurbjörns Háaleitisbraut 58—60 Járniðnaðarmenn óskast Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða til sín nokkra járniðnaðarmenn til vinnuvið lagarfossvirkjun. Mikil vinna. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi116 Reykjavík. Innheimtustarf Karl eða kona óskast til innheimtustarfa, hálfs dags vinna. Þarf að hafa bílpróf. E iríkur Ketilsson, Vatnsstíg 3. Myndlistakennarar Kennari óskast að myndlistaskóla á Akur- eyri. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist fyrir 20. september í póst- hólf 238 Akureyri. Sendisveinn Piltur 12 —15 ára óskast til sendistarfa sem fyrst, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar gefnar á skrifstofu vorri H / F Hampiðjan, Stakkholti 4. Afgreiðslufólk Óskum eftir að ráða fólk til afgreiðslu- starfa nú þegar. Upplýsingar á staðnum, mánudag kl. 5 — 7. Málarinn, Grensásvegi 1 7. Tvær vanar starfsstúlkur vantar í mötuneyti Menntaskólans á Laugar- vatni. Upplýsingar hjá bryta í síma 33718 næstu daga. Trésmiðir verkamenn Vantar nokkra trésmiði og verkamenn í byggingavinnu nú þegar. Upplýsingar á daginn í síma 86431 og á kvöldin 35478. Kristinn Sveinsson. Stúlka óskast Stúlka óskast til almennra skrifstofu- starfa. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Einhver þekking á bókhaldsstörfum. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Framtíð- arstarf 8508". Afgreiðslumaður óskast Framtíðarstarf. Jes Zimsen h.f., Hafnarstræti 2 1, Suðurlandsbraut 22. Saumastúlkur óskast Bláfeldur, Síðumúla 31, s/mar 30757 og 25429. Afgreiðslustörf Óskum að ráða stúlku og mann til afgreiðslustarfa. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Jóhan Rönning h. f., Sundaborg, K/ettagörðum 15. Starfsfólk óskast Vegna væntanlegrar sláturtíðar vantar okkur karlmenn og konur til ýmissa starfa. Nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri, á skrifstofu okkar, Skúlagötu 20, Reykjavík. Sláturfélag Suðurlands. *rí!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.