Morgunblaðið - 08.09.1974, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 08.09.1974, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1974 24 Ertugialdþrota? Biblían svarar Lögtök Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimt- unnar i Reykjavik og samkvæmt fógetaúr- skurði, uppkveðnum 16 þ.m verða lögtök látin fram fara fyrir vangreiddum opinberum 'Hldum, skv gjaldheimtuseðli 1974, er féllu i 1 5 þ.m Tekjuskattur, eignarskattur, •ald, slysatrygglngar- —^^ðargjald slysa- ^^r|S" * hér yðn/ ^Þur °r - w*r • *cfr ~'f/ * nStÖð, 9ja/Úf^ / Oc/r/, ■ 9erð^LUyJd/r/ a9/nnJ ío ^'ta ~ "1 Tilynning urn \ lögtaksúrskufj MMinum rtráttarvöxturrn (afa ,ram að s°ZS'e>s“°'r,ttUrd“r s’raricJarhl" be'ðni aar^renn ?B,a íar'ð S5 úr4>Wra uPPUr “'svara ''e9na asf hér ™ * afns/e„ Löntaksúrskurðu neskaupsta dögum aa'PSirjrr-5-—J Kristið heimili Hér eru nokkur svör Biblfunnar til þeirra er segja: Ég hef reynt að vera kristinn og það hefur mistekizt. „Mfnir sauðir heyra raust mfna, og ég þekki þá, og þeir fylgja mér, og ég gef þeim eilíft lff, og þeir skulu aldrei að eilffu glatast, og enginn skal slfta þð úr hendi minni. Faðir minn, sem hefir gefið mér þá, er öllum meiri, og enginn getur slitið þá úr hendi föðurins.“ Jóhannesarguðspj. 10. kafli v. 27—29. „En ef vér játum syndir vorar, þá er hann trúr og réttlátur, svo að hann fyrirgefur oss syndirnar og hreinsar oss af öllu rang- læti.“ Fyrsta bréf Jóhannesar, L.9. Fleiri svör eru t.d. í: Jóhannesarguðspjall 14:6. Títusarbréf 3:5—6. Sálmarnir 23. og 121:2—3. Hjarta mitt er of hart. „Ef þannig einhver er í samfélagi við Krist, er hann ný skepna, hið gamla varð að engu, sjá það er orðið nýtt.“ 2. Korintubréf 5:17. „Og ég mun gefa yður nýtt hjarta og leggja yður nýjan anda í brjóst, og ég mun taka steinhjartað úr Ifkama yðar og gefa yður hjarta af holdi. Og ég mun leggja yður' anda minn f brjóst og koma þvf til vegar, að þér hlýðið boðorðum mfnum og varðveitið setninga mfna og breytið eftir þeim.“ Esekfel 36:26—27. Einnig: Jeremfa 23:29. Rómverjabréfið 2:4—6. Ritað er: Tilforeldra Við tölum oft margt um ungu kynslóðina. Margir hafa áhyggjur af unga fólkinu og þvf er ekki að leyna, að oft liggja gildar ástæður að baki þessum áhyggjum. Margt bendir til þess f nútfmanum, að of margt ungt fólk sé ráð- villt og viti ekki, hvert stefna skuli og við hvað skuli miða. Einhvern tíma var sagt: Ekkert er nýtt undir sólunni. Það gildir um slfkar áhyggjur. Þær eru sennilega jafngamlar syndafallinu. Á öllum öldum hafa foreldrar haft áhyggjur af börnum sfnum og framtfð þeirra. Aliir vilja þeir, að börn þeirra haldi vegi sfnum hrein- um, það sé hamingjuleiðin. Um hitt er meira spurt, hvernig eigi að fara að þvf að ná þvf marki. t 119. sálmi Davfðs lesum við: „Með hverju getur ungur maður haldið vegi sfnum hreinum? Með þvf að gefa gaum að orði þfnu. Ég leita þfn af öllu hjarta, lát mig eigi villast frá boðum þfnum.“ (9. —10. vers). Hér er okkur bent á gömlu göturnar, hamingjuleiðina, sem ótaldar kynslóðir hafa gengið undan okkur. Saga fslenzkrar þjóðar á liðnum öldum bendirf sömuátt. Þeir sem leituðu til Drottins, gáfu gaum að orðum hans og leit- uðu hans af öllu hjarta, fundu lffshamingjuna hjá honum, styrk og kraft til þess að standast hverja raun daglega lffsins, oft f erfiðri lffsbaráttu. Gjörum við þetta f dag? Gefum við gaum að orði Drottins? Leitum við hans af öllu hjarta? Þetta er holl spurning foreldrum og öðrum uppalend- um f dag. Við eigum að benda unga fólkinu á hamingjuleið- ina. Göngum við sjálf þá leið? Gefum við sjálf gaum að orði Drottins? Geymum við það sjálf f hjartanu og breytum eftir þvf? Það er tilgangslaust að benda öðrum í orði á þvf, sem aflaga fer hjá okkur f mótun uppvaxandi kynslóðar, stafi af þvf, að Iff okkar sé f ósam- hljóðan við orð okkar og kenn- ingar? Það er ekki nóg að benda öðrum að ganga á hin- um góða vegi, ef við stfgum ekki sjálf fæti okkar á hann. Fordæmi okkar vegur þyngra en orðin ein. Gefum sjálf gaum að orði Drottins. Leitum hans af öllu hjarta. Geymum orð hans f hjartanu. Þá munu börn okkar ganga hinn sama veg. Þá munu þau halda vegi sfnum hrein- um. Jónas Gfslason. Margoft sjást f blöðum og heyrast f útvarpi auglýsingar um nauðungaruppboð. Teknir eru hlutir frá fólki og seldir frá þvf til lúkningar skulda. Oft er um að ræða litlar upphæðir og þvf ekki um alvarleg mál á ferðinni. En fyrir kemur, að allt er frá mönnum tekið — þeir verða gjaldþrota. Allt fer undir hamarinn — þeir eru dæmdir og allslausir. Þannig fer stundum ef ekki hefur ver- ið f járfest f réttum hlutum. Hið réttasta hlýtur að vera að fjár- festa í þvf, sem ekki eyðist við notkun, þanníg að ekki komi til gjaldþrosts. Þannig verður spurt við hinn sfðasta dóm: Hvað áttu? Fer þá allt undir hamarinn eða áttu f jársjóð á himni? Verðurðu við- búinn? Við vitum ekki hvernær að þessum skuldadögum kem- ur. „Vakið þvf, þar eð þér vitið eigi hvaða dag herra yðar kem- ur.“ (Matteus 24,42). „Safnið yður ekki fjársjóði á jörðu, þar sem mölur og ryð eyðir, og þar sem þjófar brjótast inn og stela; en safnið yður fjársjóðum á himni, þar sem hvorki eyðir mölur né ryð, og þar sem þjófar brjótast ekki inn og stela, þvf að þar sem fjársjóður þinn er mun og hjarta þitt vera.“ (Matt. 6, 19—21). Fjársjóðurinn á himni eyðist ekki við notkun. Hann stendur óhaggaður og ekki verður um neitt gjaldþrot að ræða ef við höfum f járfest þar. En f hverju er það fólgið að eiga f jársjóð á himni? Jú, trúnni á hinn eina, sanna Guð og þann, sem hann sendi, Jesúm Krist. Guð spyr þig þegar að uppgjörinu kem- ur, hvað þú eigir. Þá skiptir öllu máli að geta bent á Krist, sem sinn fjársjóð á himni. Sá fjársjóður er aldrei f hættu, hann rýrnar ekki eða eyðist við notkun. SKYLDI ungt fólk, sem hugar að stofnun heimilis, stefna að ákveðnu markmiði, leggja línur fyrir framtíðina í ýmsum málum? I hvaða trú á t.d. að ala börnin upp? Heimili og fjölskylda eru frá Guði. Við upphaf kristninnar voru heim- ilin að miklu leyti útbreiðslu- staður trúarinnar, ekki sízt meðan margar kynslóðir bjuggu undir sama þaki. Hinir eldri sögðu yngra fólkinu, hvaða þýðingu það hefði að eiga trúna á Guð. Kennari í kristniboðsskóla í Osló, Jens Olav Mæland, hefur ritað greinar um þetta í norska tima- ritið Ungdom og Tiden og hér birtist útdráttur úr þeim greinum. Heimilið má hugsa sér sem vígi. Því er komið upp til að verja eitthvað, svo sem eignir. Heimilið ver þá, sem þar búa, þar eru börn borin til manns, þar fá þau þá umhyggju og hlýju, sem þau þarfnast, og geta síðan stofnkð sín eigin heimili. Heimilið er Guði þóknanlegt fyrirbæri. Biblían segir, að ekki Umsjón; Jóhannes Tómasson Gunnar E. Finnbogason. sé manninum gott að vera ein- samall. Þvf gaf hann Adam hjálp og bað þau vera frjósöm (1. Mósebók 1. 28). 1 umræðum samtímans er spurt, hvort heimili og hjónaband sé nauðsynlegt. Fólk er hætt að bera virðingu fyrir því, sem Guðs er, og því eru fjölskyldu- tengsl ekki tekin alltof hátíð- lega. En það þarf enga tilrauna- starfsemi með fyrirbæri, sem eru frá Guði. í 4. Mósebók er fyrst talað um heimilið f merkingunni faðir, móðir og börn. Fall mannsins í synd gerir erfitt fyrir um að lifa undir sama þaki og sést það vel hjá hinum fyrstu mönnum. Kain myrðir bróður sinn, Abel. Jakob öfundar Esaú. Bræður Jósefs fara illa með hann, sífelldur ófriður og deilur á mörgum heimilum. Samt er heimilið frá Guði, en við getum bæði tapað og sigrað. Hið mikilvæga er að geta snúið sér til Drottins, sem getur hjálpað. Á heimilinu þurfum við fremur en annars staðar á fyrirgefningu að halda. Ef við kunnum ekki að biðja Guð og menn fyrirgefningar verðum við aldrei fær um að lifa í nánu samfélagi. Hvað er það mikilvægasta, sem heimilið þarfnast f dag? Einfalt svar; Að Drottinn fái búið þar. Þá fyrst ríkir þar Guðsótti og heilbrigt andrúmsloft. „Trú þú á Drottin Jesúm og þú munt verða hólpinn og heimili þitt.“ (Postulasagan 16.32). Þetta sagði Páll við fangavörðinn í Filippí. Ekki aðeins fangavörð- urinn heldur allt heimili hans verður hólpið. Nafn frelsarans, Jesús á að vera yfirskrift heimilisins. Það nafn fjarlægir vonzku. Engir foreldrar eru færir um að tryggja frið á heim- ilinu, en það getur Jesús. Hvatarkonur Félagskonur eru vinsamlega beðnar um að borga ársgjöld sín sem fyrst, en póstglróseðlar hafa nú verið sendir út. Stjórnin. LESIIl DnciEcn Útboð Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir tilboðum í raflögn í 308 íbúðir í Seljahverfi í Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent í Lágmúla 9, 5. hæð gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð föstudag 27. sept. 1 974.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.