Morgunblaðið - 15.09.1974, Page 15

Morgunblaðið - 15.09.1974, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1974 15 stílbreytingu af hálfu hljómsveitarinnar, heldur eru lögin svipuð þeim, sem hljómsveitin hefur haft á dagskrá sinni hingað til. Þau eru þó betur unnin en áður, þvf að eftir að hljóm- sveitin tók ákvörðun- ina um að dveljast f Englandi um skeið, hætti hún við að hljóð- rita lögin f búnu; lög- in voru æfð upp á nýtt og hljóðrituð eitt og eitt f senn. Gefa slfk vinnubrögð að vonum betri árangur en hin „hefðbundnu“ vinnu- brögð fslenzkra hljóm- sveita f plötuupp- töku. • NÝR STtLL En hvers vegna ætla þeir ekki að gefa þessa tónlist út f Bret- landi, spyrja nú kannski sumir. Þvf er til að svara, að á æf- ingum sfnum að undanförnu hefur hljómsveitin fundið sér nýjan stfl, sem er ólfkur öllu öðru, sem hún hefur gert, stfl, sem engin önnur hljómsveit f heimin- um er með, svo að þeir félagar viti til. Jafn- framt hafa þeir félag- ar verið duglegir við að semja tónlist og eiga nóg efni til að hljómgrunn hjá Bret- um. Hvernig er hún, þessi nýja tónlist? — Það er ekki auðvelt að lýsa tónlist með orð- um, en Magnús kvað hana vera f fimm- f jórðu-takti, takti, sem hefur ekkert verið notaður f popptónlist- inni hingað til, en hins vegar talsvert f jassinum, m.a. af Dave Brubeck. Eins og fyrr var get- ið, lagði Orangefyrir- tækið ekki mikla áherzlu á að auglýsa plötur sfnar, er þær komu á markað, en nú er ætlunin að breyta um stefnu. Hefur ver- ið gerður samningur við RAK-hljómplötu- fyrirtækið, sem er all- sterkt á brezkum markaði og hefur átt fjölmargar plötur á vinsældalistum, um að auglýsa plötur Orange af krafti. Nú eru að- eins Change og John Miles Set á samningi hjá Orange; hinum var sagt upp, er orku- kreppan stóð sem hæst og útlitið var skuggalegt. Forráða- menn Orange hafa mikla trú á þvf að báð- ar hljómsveitirnar eigi framtfð fyrir sér í btezku tónlistarlffi og fari ekki f súginn. Miklu fé verður varið f auglýsingar og svo kemur þetta væntan- lega margfalt til baka, þegar plöturnar fara að seljast f risaupplög- um. Og þegar Change verða tilbúnir með sfnar plötur með nýju tónlistinni, fá þær sömu meðferð, rán- dýra auglýsingaher- ferð. • EINSOG HVER ÖNNUR VINNA Þeir Change-félagar hafa innréttað bflskúr við heimili Magnúsar sem æfingapláss að fs- lenzkum sið og þar hittast þeir á hverjum degi eftir hádegið og æfa nýju tónlistina. Þeir lfta á þetta sem hverja aðra vinnu og láta stórborgarlffið f engu glepja sig frá æf- ingunum. Kvaðst Magnús vart hafa far- ið út fyrir hússins dyr f heilan mánuð, nema f plötuupptökur f Orange-stúdfóinu. Bfó- ferðir og hljómleika- ferðir heilluðu hann l>ar trissur og enginn frið- ur. Svo var lfka annað f sambandi við spila- mennskuna heima á tslandi, sem þeir voru fegnir að losna við. Þar væri f rauniqfii alltaf verið að gura það sama og engin til- breyting. Eftir tveggja mánaða starf væri hljómsveit búin að spila á flestöllum hugsanlegum dans- stöðum og oft og mörgum sinnum fyrir sama fólkið. Þetta væri til lengdar niður- drepandi og fyllti hljómlistarmenn kæruleysi og doða. Skömmu eftir að þeir voru búnir að koma sér þægilega fyrir f Dartford, léku þeir opinberlega eitt kvöld á kunnum skemmtistað, þar sem þekktar hljómsveitir leika tfðum. Gerðu þeir þetta fyrst og fremst til að kanna grundvöllinn fyrir flutningi tónlistar sinnar f Bretlandi, til að kanna viðtökurnar. Og þær reyndust mjög góðar og þeim buðust fjölmörg tækifæri til að leika opin- berlega. En þeir hafa JOHN MILESí HEIMSÓKN búnir reiou eru tóku í maðunnw 6Yiappi ssAs* sein-h Myudgæðin «æst tUvtKum- sutnutu essan - E” eru ÓS’J í earðiuum 55 við Vteimm Maguús^ pessa tónUst tara þeir að hljóðrita strax og plöturnar fyrir fs- lenzka markaðinn eru afgreiddar, Ifklega innan fárra vikna. Þeir gizka á, að stór plata með nýju tónlistinni liggi fyrir upp úr ára- mótum, þannig að f janúar-febrúar ætti að sjást, hvort hin nýja tónlist Change fær fé lýsingar til að vekja athygli á plötum þeirra. John Miles og félagar hafa verið mikið f stúdfóinu að undanförnu og nú eru þvf sem næst fullgerð- ar tvær stórar plötur með tónlist þeirra. Hefur ekkert verið til sparað til að gera þær sem bezt úr garði og nú ætlar Orange svo sannarlega að sjá til þess, að það fjármagn Félagar hans sama streng og lögðu það áherzlu, að vistin f Englandi hefði hjálp- að þeim til að vinna sjálfa sig. Þeir væru meira út af fyrir sig en áður, tfminn nýttist betur til tónlistariðk- ana og þeir gætu ein- beitt sér að þvf sem máli skipti: Að skapa góða tónlist. Heima á Islandi hefði alltaf verið stöðugur erill, dansleikjaspila- mennska úti um allar , . aUt °g afþakkaö ætla að einbeita sér a æfingunum og plötu- upptökunum næstu mánuðina. Auk þess eru launin Iág fyrir slfka spilamennsku og tilkostnaðurinn mik- ill. Það eru f rauninni aðeins þekktustu hljómsveitírnar, sem hafa eitthvað upp úr þvf að spila opinber- lega og þá einna helzt á hljómleikum. Er blaðamaðuribn hafði rætt við þá fé- laga um stund, spurðu þeir hann hvort hann vildi ekki hitta John Miles; hann byggi skammt frá Dartford. Þessu svaraði blað- maðurinn auðvitað játandi og skömmu sfðar birtust þeir John Miles og Bob Marshall f stofunni heima hjá Magnúsi. Reyndust þeir félagar, John og Bob, lfka hafa villzt, þrátt fyrir leiðsögn Magnúsar, og orðið að spyrja lögregluþjón til vegar. Verður Magnús væntanlega að endurskoða hægri og vinstri hugtökin sfn og samræma þau staðháttum f Dart- ford!! Bob Marshall er bassaleikari f hljóm- sveit John Miles og hann varð einkum fyr- ir svörum, er blaða- maðurinn fór að spyrja þá félaga f þaula. John Miles er hlédrægari, enda þótt hann eigi nú að heita aðalmaðurinn og til- vonandi stjarna. Bob sagði nefnilega við blaðamanninn, að þeir reiknuðu fastlega með þvf að vera orðnir frægir innan sex mán- aða. Trfóið John Miles Set skrapp saman um tfma og var bara dúó, þvf að trommuleikar- inn gerðist liðsmaður hljómsveitarinnar Beckett, sem vakið hefur allnokkra at- hygli að undanförnu. En hann er nú kominn til fornvinanna að nýju og einnig hefur orgelleikari bætzt f hópinn, þannig að John mun f framtfð- inni leggja meiri áherzlu á gftarleikinn. Þeir John og Bob lýstu miklum áhuga á að koma til Islands á næstunni með nýju hljómsveitina, strax og þeir væru búnir að æfa upp nýtt efni. Tvær ástæður eru fyrir áhuga þeirra á tslandsheimsókn: Þeir telja mjög heppi- legt að „reynslu- keyra“ hljómsveitina frammi fyrir vinsam- legum áheyrendum, eins og tslendingar reyndust í fyrstu heimsókn þeirra hing- að; og svo gefur spila- mennskan á tslandi meira f aðra hönd en þeir geta vænzt f Bret- landi á meðan þeir eru svo til óþekktir. Eru þeir raunar fast- ákveðnir f að koma til tslands f þessum eða næsta mánuði, ef um- boðsaðili fæst á ts- landi, svo og tilskilin leyfi. t fyrstu heimsókn þeirra hingað fluttu þeir nær eingöngu efni annarra lista- manna, f sfnum eigin útsetningum þó. Nú eru þeir hins vegar eingöngu með frum- samið efni, enda er það vænlegra til árangurs f samkeppn- inni f Bretlandi. A plötunum er þó bland- að efni úr ýmsum átt- um. Þeir félagar John og Bob luku lofsorði á hljómsveitina Change, svo og fslenzkar hljómsveitir og hljóð- færaleikara yfirleitt og sögðu fslenzku hljómsveitirnar mun betri en þeir hefðu bú- izt við og standast samjöfnuð við margar kunnar brezkar hljómsveitir. # DÝFLISSA OG DRAUGA- GANGUR Bob Marshall kemur út úr dýfl- issunni. Þeir félagar buðu svo blaðamanninum og fylgdarliði hans og félögunum f Change f heimsókn á heimili sitt, en þeir búa f gömlu og sögufrægu húsi f litlu sveitaþorpi utan við Dartford. Húsið er frá þvf fimm- tán hundruð og eitt- hvað, að þvf er þeir telja, og var lengi að- setur fógetans eða „sheriff“ f Kentum- dæmi. Er húsið hið veglegasta að allri gerð og augljóst að mikil og magnþrungin saga er tengd svo til hverri einustu fjöl. Allir innviðir eru mjög vandaðir og miklar skreytingar f loftum, á veggjum og á húsgögnum, sem öll eru f daglegri notkun, þótt aldagömul séu. Sterkleg eikarrúm, útskorin, stólar og borð, allt myndi þetta seljast fyrir stórfé, ef sett væri á markað. En núna eru það tilvon- andi poppstjörnur, sem nota þetta, og borga sáralitla leígu fyrir, eða sem svarar 20 þús. kr. á mánuði fyrir tveggja hæða hús með 10—12 herbergj- um. Og ekki nóg með það, heldur hefur hús- ið lfka upp á bjóða draugagang — sem þó hefur ekki hrjáð nú- verandi fbúa — og leynigöng f tvær áttir. Handan götunnar er bjórkrá, sem áður fyrr Slagsíðan var dómshús, og fógetanum þótti gott að geta læðst þangað út um leynigöng, þeg- ar þannig stóð á. (Jti f risastórum garðinum er dýflissa, sem var án efa mikið notuð f gamla daga, og þangað liggja Ifka leynigöng frá húsinu. Sýndi Bob gestunum opið á leyni- göngunum, bak við feluhurð f húsinu, en kvaðst sjálfur aldrei hafa þorað niður f þau f könnunarleiðangur. Sér hefði Ifka verið tjáð, að göngin væru lokuð f báðar áttir, þar sem loftið hefði hrun- ið niður á kafla. En hann bauð gestun um að ganga með sér út f garð til að skoða dýflissuna og var það boð þegið. Garðurinn er á stærð við Mela- völlinn og lftur helzt út fyrir að vera hluti af stórum skógi. A öðru hverju tréi vaxa gómsæt epli og sáu gestirnir mikið eftir að hafa ekki haft með sér poka til að tfna epli í. En heimsóknin f dýflissuna bætti úr þvf og meira en það. Ðýflissan er á við tvo súrheysturna að stærð og f daufri skfmu vasa- Ijóss gátu gestirnir skoðað förin eftir hlekkjafestingar í veggjum. Spýtnadrasl á moldargólfunum virtist f fyrstu vera mannabein og vfst er, að vistin þarna niðri hefur verið ömurleg þeim ólánsmönnum, sem þar lentu. Að lokinni skoðunarferðinni um fógetahúsið og dýfliss- una, héldu blaðamað- urinn og fylgdarlið hans til sfns heima og þeir Change-félagar til sfns heima og skild- ust þar með leiðir. Lýkur þvf þessari frá- sögn, sem helzt minn- ir á þurra lögregiu- skýrslu, en það er fyrst og fremst vegna einstæðs hæfileika blaðamannsins f að gera skemmtilegt efni leiðinlegt!! —sh.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.