Morgunblaðið - 15.09.1974, Side 40

Morgunblaðið - 15.09.1974, Side 40
SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1974 nucivsincnR <&v--»22480 nuGivsincnn <£L/-»22480 FÆREYSKI BATUR- INN NÁÐIST Á FLOT Seyðisfjörður, 14. september I GÆRKVÖLD dró vélbáturinn Vingþór færeyska bátinn Terje Vigen á flot. Færeyingarnir telja bátinn óskemmdan, en enginn tslendingur hefur skoðað hann, hvorki frá tryggingafélagi né fslenzku skipaskoðuninni. Lögreglan hafði samband við slysavarnadeildina á staðnum. Banaslys Slysadeildin veitti einhverja að- stoð við að koma bátnum á flot, en hann var aldrei í neinni hættu. Báturinn var ógangfær og raf- magnslaus og eitthvað var athuga- vert við olíu á gfr. Ég hitti eiganda bátsins snöggvast uppi á Framhald á bls. 33 STÓRLAXAR Á ÞINGI Ljósm.: Brynjólfur. Sérdeild fyrir lömuðu bömin í Hlíðaskóla t VETUR verður f fyrsta skipti starfrækt kennsludeild fyrir fötl- uð börn f almennum skóla f Reykjavfk, og er verið að undir- búa hana. Þessi deild er f Hlfða- skóla og reiknað með, að þar verði í vetur fimm lömuð börn á mis- munandi skólastigi. Er verið að útbúa sérstaka skólastofu fyrir þau, þar sem m.a. er hvfldarhorn fyrir hörnin. Einnig er verið að breyta salernum o.fl.Um börnin sér kennari, sem hefur verið f Reykjadal og hefur reynslu af meðferð slfkra barna svo og fóstra. 1 Hlíðaskóla hefur undanfarin 2 ár verið starfrækt sérstök deild fyrir heyrnarskerta. Eru þar börn, sem talin voru hafa mögu- leika til að vera í almennum skóla með sérkennslu. Hefur þetta gefizt vel, en þarf tíma til að þróast. Nú í vetur mun einn af þessum nemendum flytjast yfir í almenn- an skólabekk, en hefur jafnframt aðgang að sinni fyrri sérdeild með það, sem þarf. Þykir þetta mjög æskileg þró- un, þar sem hægt er að koma henni við. Fötluðu börnin eru þá með öðrum börnum f almenna skólanum í ýmsu, t.d. heyrnar- skertu börnin í leikfimi o.fl. Og eins er talið, að börnum almennt sé hollt að umgangast önnur börn, sem erfiðara eiga. V í ðtækar ráðstafanir í þágu sjávarútvegs Bráðabirgðalög þess efnis gefin út 1 vikunni, segir Matthías Bjamason, sjávarútvegsráðherra í Eyjum BANASLYS varð f Vestmanna- eyjum f fyrrakvöld. Ungur piltur, 16 ára, lenti f náttmyrkri f árekstri við bfl, en pilturinn ók skellinöðru. Hann var fluttur með flugvél til Reykjavíkur, en lézt skömmu eftir komuna þangað. Tildrög slyssins eru óljós og varðist lögreglan í Vestmanna- eyjum frétta af slysinu — sagði, að málið væri í rannsókn og of fljótt væri að skýra frá atvikum. Slysið varð ofarlega í bænum og ekkert ljós mun hafa verið á skellinöðrunni. Undanfarið hefur mikill skelli- nöðrufaraldur gengið yfir í Vest- mannaeyjum og unglingar þeytzt á þessum farartækjum um bæinn. ALLIR okkar stærri jöklar munu verða sýndir minni á nýjum kort- um. Verið er að leiðrétta mæl- ingu þeirra og stærð eftir upplýs- ingum af myndum og mælingum úr gervihnettinum ERTS I. Búið er að reikna út Hofsjökul, sem var talinn 996 ferkm. að flatar- máli en samkvæmt nýju útreikn- ingunum er hann ekki nema 915 ferkm. Og aðrir jöklar virðast hafa minnkað skv. þessum nýju mælingum. Það er Bandaríkjamaðurinn Richard Williams sem hefur verið hér staddur vegna ráðstefnu um STEFNT er að því, að gefin verði út bráðabirgðalög seint f næstu viku til þess að bjarga rekstraraf- komu helztu atvinnugreina f sjávarútvegi. Gffurlegur tap- rekstur var í sjávarútvegi, þegar fjarkönnun, sem er að setja niður nýjar mælingar á íslenzku jöklun- um vegna erindis, sem jarfræð- ingarnir Sigurður Þórarinsson og Kristján Sæmundsson og Ágúst Böðvarsson, forstöðumaður Land- mælinga Islands, leggja fram ásamt Richard Williams á alþjóð- legu þingi um jöklafræði f Cam- bridge í næsta mánuði. Þær tölur, sem hingað til hafa verið notaðar um flatarmál ís- lenzkra jökla, munu vera af her- foringjaráðskortunum, en þar er Vatnajökull talinn 8400 ferkm., Langjökull 1022 ferkm., Hofsjök- rfkisstjórnin tók við og talið er, að þær ráðstafanir, sem gerðar verða f væntanlegum bráða- birgðalögum, dugi ekki einar sér til þess að koma fðtum undir þennan grundvallaratvinnuveg ull 996 ferkm, Mýrdalsjökull 701 ferkm o.s.frv. Vitað er þó, að jökl- ar hafa minnkað mikið síðan þær mælingar voru gerðar og hefur Jöklarannsóknafélag tslands t.d. regiulegar mælingar af einstök- um jökulsporðum, sem sýna það og alltaf eru birtar. Williams tjáði fréttamanni Mbl., að frá gervihnettinum ERTS I væru þegar til nauðsyn- legar myndir og mælingar á öllum stærri jöklum íslands, nema Drangjökli, og væri verið að vinna úr því. Liti út fyrir, að Framhald á bls. 33 landsmanna heldur verður lög unum fylgt eftir með ráðstöf- unum f reglugerðum. Matthfas Bjarnason, sjávarút- vegsráðherra, sagði í viðtali við Morgunblaðið í gær, að í bráða- birgðalögunum yrði m.a. ákvörð- un um öflun fjár tii olíusjóðs í þeim tilgangi að halda áfram niðurgreiðslu á olíu til fiskiskipa, sem landa afla sínum innanlands. Væntanlega verður einnig ákvæði um breytingar á útflutningsgjaldi til þess að tryggja aukna þörf vátryggingasjóðs fiskiskipa. Þá verður ennfremur í lögunum breyting á framlögum til stofn- fjársjóðs fiskiskipa og ákvæði um breytingar á lögum um verð- jöfnunarsjóð sjávarútvegsins og væntaleg hækkun fjárbóta vegna verðfalls á erlendum mörkuðum. I bráðabirgðalögunum verður einnig ákvæði um ráðstöfun gengishagnaðar eftir því sem hann kemur inn. Verður hann fyrst og fremst notaður til þess að greiða það, sem segir í lögunum, sem Alþingi samþykkti fyrir nokkrum dögum varðandi ákvörð- un Seðlabankans um breytingu á gengi krónunnar, en auk þess verða ákvæði í þessum bráða- birgðalögum um bætur til þess að létta á skuldum og vaxtabyrði skuttogara, annarra togara og fiskiskipaflotans almennt. Enn- fremur til annarra greina sjávar- útvegs og fyrirgreiðsla til þess að bæta rekstrarstöðu hraðfrysti- iðnaðarins sérstaklega, sem er mjög slæm. Framhald á bls. 33 Ekiðá roskinn mann I FYRRADAG var ekið á roskinn mann, sem gekk yfir Hringbraut á móts við gamla Kennaraskól- ann. A þessum stað var gang- braut, sem nú hefur verið lögð niður, en önnur sett upp nokkru austar. Var þessi ráðstöfun gerð til þess að draga úr slysahættu. Roskni maðurinn var kominn langleiðina yfir götuna, er bíll ók á hann. Samkvæmt upplýsingum lögreglu er talið, að maðurinn, sem var gestkomandi í borginni, hafi sloppið nokkuð vel, en þó var óttazt, að hann hefði brákazt á öxl og meiðzt eitthvað á hægra fæti. Gervitunglamælingar sýna jöklana minni en kortin

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.