Morgunblaðið - 01.10.1974, Síða 6

Morgunblaðið - 01.10.1974, Síða 6
6 MORGÚNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. OKT0BER 1974 OJtCBÓK ÁRNAÐ HEILLA Sjötugur er í dag, 1. okt, Böðv- ar Sth. Bjamason húsasmíða- meistari, Kjartansgötu 3, Reykja- vík. Hann er að heiman í dag. 23. ágúst gaf séra Guðmundur Óskarsson saman í hjónaband í Fríkirkjunni Marfu Andrésdóttur og Óskar Tryggvason. Heimili þeirra er að Grandavegi 39 B. (Nýja myndastofan). 23. ágúst voru gefin saman í hjónaband hjá borgardómara Inga Karlsdóttfr og Hlöðver Smári Haraldsson. Heimili þeirra er að Hjaltabakka 2, Reykjavfk. (Ljósm. Jón K. Sæm.). 24. ágúst gaf séra Þorbergur Kristjánsson saman f hjónaband í Kópavogskirkju Helgu Grétu Ingimundardóttur og Sigurð G. Kjartansson. Heimili þeirra verð- ur að Miðtúni 20, -Reykjavík. (Nýja myndastofan). IKROSSGÁTA Lárétt: 1. kroppa 6. flát 8. ána 11. for 12. læsing 13. samhljóðar 15. slá 16. flát 18. þvaðraði Lóðrétt: 2. ræktaó land 3. ráðlegg- ing 4. fugl 5. reyktir 7. svaraði 9. vesæl 10. lik 14. dýr 16. belju 17. á fæti Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1. raups 6. afi 7. espa 9. mí 10. skissan 12. sá 13. tæla 14. kút 15. narra Lóðrétt: 1. rápi 2. áfastur 3. úi 4. seinar 5. messan 8. ská 9. mal 11. sæta 14. K.R. PEIMIMAVIIVIIR I Finnland Harri Ruutupöld Neitsytsaarentie 7A B 111 00960 Helsinki 96 Finland Frímerkjasafnari, sem óskar eftir að komast í samband við einhvern með sama áhugamál. Svfþjóð Eva Kindblom Drachmannsgatan 14 16158 Bromma Sverige. Hún er 14 ára, safnar póstkort- um, og langar til að skrifast á við íslenzka krakka. Island Ragna Sólveig Eyjólfsdóttir Berugötu 2 Borgamesi. Hefur áhuga á tónlist, leikjum o.fl. og vill skrifast á við krakka á aldrinum 11—13 ára. Maita Carmel E. Cachia 18, St. Sebastian Street Rabat Malta. Hann er 22 ára og vinnur sem fréttamaður við sjónvarpið á eyj- unni. Hann safnar eldspýtustokk- um, frfmerkjum, fiðrildum og öðrum skorkvikindum (vonandi dauðum), og langar til að komast f samband við safnara með skipti fyrir augum. hl-ih I I IR___________________ Arbæjarsafn verður lokað f vet- ur, nema þess sé sérstaklega ósk- að að skoða safnið og ber þá að hringja í síma 84093 milli kl. 9—10 árdegis. Kvenfélag Langhoitssóknar heldur fund í kvöld kl. 8.30 f safnaðarheimilinu. Ffladelffa Biblíunámskeið á vegum Fíladelfíu hefst kl. 5 siðd. í dag og stendur yfir þessa viku nema föstudag og eru námskeiðin kl. 5 og kl. 8.30 síðdegis. Kennari er Thure Bills, kristniboði frá Indla ndi. Kvenfélag Keflavfkur heldur fund f kvöld kl. 9 síðd. í Tjarnarlundi. Köttur í óskilum Bröndóttur köttur með gula hálsól er í óskilum. Heimilisfang og símanúmer á ólinni er ólæsi- legt. Uppl. f síma 41393. I dag er þriðjudagurinn 1. október, 274. dagur ársins 1974. Remigfus- messa. Fullt tungl. Ardegisflóð f Reykjavfk er ki. 06.14, síðdegisflóð ki. 18.27. Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 07.35, sólarlag kl. 18.58. A Akureyri er sólarupprás kl. 07.21, sólarlag kl. 18.42. (Heimild: Islandsalmanakið). Horf eigi með ánægju á dag bróður þfns, á ógæfudag hans, og gleð þig eigi yfir Júda-sonum á eyðingardegi þeirra og lát þér eigi stóryrði um munn fara á neyðardegi þeirra. Ryðst eigi inn um hiið þjóðar minnar á glötunardegi hennar, horf þú ekki Ifka með ánægju á óhamingju hennar á glötunardegi hennar og rétt þú ekki út höndina eftir fjárafla hennar á glötunardegi hennar. Nem eigi staðar á vegamótum tii þess að drepa niður flóttamenn hennar, og framsel eigi menn hennar, er undan komast, á degi neyðarinnar. (Obadfa 1.12—15). Það er margt að varast um borð í skipum, eins og mikið hefur verið rætt um að undanförnu. Víst er um það, að ekki væri fyrir óvanan að hreyfa sig innan um útbúnaðinn hér á myndinni, en okkur sýnist sem sjómaðurinn sé allt annað en viðvanings- legur, þannig að öllu ætti að vera óhætt. | ÁHEIT 0(3 (3JAFIR | SÁ IMÆSTBESTI ást er... ... aðhættaviðað fara í golfið til þess að Ijúka við það, sem hefur verið vanrœkt TM R«g. U.S. Pob Off.—AII righti rttcrvod © 1974 by tos Angoltt Timet f BRIDGE Hér fer á eftir spil frá leik milli Hollands og Argentlnu I Olympíu- móti fyrir nokkrum árum. Norður. S. 10-8-7-6-5 ' H. 9-5-2 T. Á-D-G L. 5-2 Vestur. S. K-D-G-2 H. K-G. T. 10-9-6-2 L. G-9-4 Suður. S. A Austur. S. 9-4-3 H. A-8-7-6-3 T. 8-5-4 L. 7-6 H. D-10-4 T. K-7-3 L. Á-K-D-10-8-3 Hollenzku spilararnir Slaven- burg og Kreyns sátu N—S við annað borðið og þar sagði norður pass, austur sagði 1 lauf!!, en suður var ákveðinn og sagði 3 grönd. Vestur hugsaði sig um nokkurn tíma en sagði sfðan pass. Vestur lét út spaðakóng og sagn- hafi fékk 10 slagi og 430 fyrir spilið. Við hitt borðið gekk þetta ekki eins vel hjá spilurunum frá Argentínu, sem sátu N—S. Þar opnaði suður á 1 laufi, vestur sagði 1 spaða, norður og austur sögðu pass, suður 2 lauf og það varð lökasögnin. Sagnhafi fékk 10 slagi, en aðeins 130 fyrir. Fótsnyrting fyrir aldraða í Dóm- kirkjusókn Það sem af er árinu hafa Árbæjarsöfnuði borizt margar góðar gjafir f peningum, er runn- ið hafá f byggingarsjóð safnaðarins. Er þar stærst gjöf Kvenfélags Árbæjarsóknar, er lagði kr. 200.000— til safnaðarheimilis- byggingarinnar í sumar. Aðrar gjafir voru þessar helztar: ölafur Ólafsson 2000—, Þór Þorsteinsson 3000—, H.S. 2000—, NN 1000—, H.E. 500—, NN 1300—, A.E. 5.000—, S.S. 1000—, Bjarni Bjarnason 5000—, frá ónefndum hjónum 25.000. Stúlkur í Glæsibæ 3010—, Stúlkur í Hábæ 600—, G.H. 400—, Stúlkur f Hraunbæ (basar) 12.317—, Ó.J. 1000—, frá hjónum í Hábæ 10.000—. Samtals kr. 273.127.—. í nafni safnaðarins flyt ég gefendum öllum heilshugar þakk- ir fyrir kærkomnar gjafir og bið þeim blessunar Guðs. Guðmundur Þorsteinsson (sóknarprestur) Minningarspjöld Hringsins Landspítalanum, Háaleitis- apóteki, Vesturbæjarapóteki, isa- fold, Lyfjabúð Breiðholts, Garðsapóteki, Þorsteinsbúð, hjá Jóhannesi Norðfjörð, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, og í Kópavogsapóteki. Prédikarinn: Og munið það, kæru tilheyrendur, að ekkert, sem faiskt er, getur nokkurn tfma leitt gott af sér. Rödd f salnum: En sú vitleysa! Eg er nú búinn að vera með falskar tennur f yfir f jörtfu ár, og ég veit ekki, hvernig ég hefði farið að án þeirra. Kirkjunefnd kvenna Dóm- kirkjunnar byrjar aftur fótsnyrt- ingu fyrir aldrað fólk að Hall- veigarstöðum þriðjudaginn 17. september kl. 9—12, gengið inn frá Túngötu. Tekið er við pönt- unum í sfma 33687 fyrir hádegi mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga. ÆS Skráð frá Eining CENGISSKRANING Nr. 174 - 30. septcmber 1974. Kl, 12, C0 Kaup Sala 2/9 1974 1 iia nda r ík jadollar 118.30 118,70 30/9 - i Ste rlingnpund 275, 85 277,05 - - 1 Kanadadollar 119,95 120, 45 - - 100 Danskar krónur 1928,70 1936,80 - -• 100 Norskarkrónur 2137,80 2146,80 - - 100 Saen«»kar krónur 2651,95 2663, 15 27/9 - 100 Finnsk mörk 3093,10 3106,20 30/9 - 100 Franskir frankar 2493,45 2503,95 - - 100 Bclg. írankar 301,80 303, 10 - - 100 Sviasn. frankar 4005,80 4022,70 - - 100 Cyllini 4378,00 4396,50 - - 100 V. -t)ýzk mörk 4459,70 4478,60 - - 100 Lírur 17, 91 17, 99 - - 100 Austurr. Sch. 629,45 632,15 - - 100 Escudos 460,15 462,05 - - 100 Pesetar 205, 35 206,25 - - 100 Yen 39. 60 39. 77 2/9 “ 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100,14 * - 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 118,30 118,70 * Ðreyting frá síðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.