Morgunblaðið - 01.10.1974, Side 14
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÖBER 1974
14
fólk —fólk —fólk —fólk —
9101
3M-UMBOÐIÐ Á iSLANDI:
G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON H/F.
ÁRMÚLA 1 — REYKJAVÍK, SlMI (91)85533
SÖLUUMBOÐ OG ÞJÖNUSTA:
FILMUR & VÉLAR S/F. SKÓLAVORÐUSTÍG 41, REYKJAVlK, SiMI (91)20235.
Addo-X 9101 rafeindareiknivélin er fullkomin lausn á
samlagningarvél og kalkúlator. Vélin hefur hið vel
þekkta lykilborð með fisléttum áslætti, lykilborðsloku
og svörun í hverjum takkn.
Reiknar allar fjórar reikniaðferðir, talnarými 14+14
tölustafir.
Tvö reikniverk, konstant, prósentutakki o.m.fl.
GENGUR AÐEINS MEÐAN ÝTT ER Á TAKKA.
KJARANHF
skrifstofuvélar & verkstæði Tryggvagötu 8, simi 24140
Leiddist hroðalega fyrstu árin áStokkseyri
þangað frá þvl að ég fluttist á
unglingsárunum, en ég er ákveð-
inn í að skreppa norður, áður en
ég kveð þennan heim, annað er
ekki hægt. Ég telst vfst orðið með
elztu innfæddu Grímseyingunum.
— Finnst þér hafa orðið mikil
breyting á lifnaðarháttum á,
Stokkseyri hin síðari ár?
GÁFNALJÓS Q
BEKKJARtNS
Það er langt síðan myndvarpan varð
óhjókvæmileg við kennslu.
Eftirtektin eykst, nemandinn skilur og man betur
— þvílíkur munur að kenna með eða ón
myndvörpu.
Það er því óríðandi fyrir nemendur og kennara
að nota bestu tegund.
MODEL 299 frö 3M uppfyllir þær óskir:
■ Hún blindar ekki.
■ Myndir og teksti koma
skýrt fram á tjaldinu
- sömuleiðis litir.
• Hljóðlaus.
Rykfrí
„FresneT' linsa.
Minni hiti,
en meira Ijós.
Auðveld og örugg í notkun
Góð þjónusta ef eitthvað bregður útaf.
Biðjið um sýningarheimsókn ón skuldbindingar.
Á ferð okkar um Stokkseyri á
dögunum brugðum við okkur inn
f veiðarfærageymslu Hraðfrysti-
húss Stokkseyrar. Húsið, sem er
stórt og nýlegt, er bókstaflega
fullt af veiðarfærum Stokkseyrar-
báta og þarna fer mest fyrir neta-
útgerð þeirra. Inni hittum við
gamlan mann við vinnu, en hann
var að fella net fyrir einn Stokks-
eyrarbátinn,sem«etlaði að fara að
byrja á ufsaveiðum á næstunni.
Þessi gamli maður, sem við hitt-
um, sagðist heita Jón Eðvaldsson
og hafði búið á Stokkseyri frá
þvi á árinu 1925 og s.l. 14 ár hefði
hann átt heima 1 Ranakoti, sem
stendur vestarlega f Stokkseyrar-
þorpi.
Leiddist hroðalega
— Ég er fæddur á bænum Borg
á Grímsey á því herrans ári 1905,
sagði Jón, þegar við spurðum
hvaðan hann væri ættaður. Hing-
að til Stokkseyrar kom ég á mínu
tuttugasta aldursári. Hér festi ég
fljótlega rætur, eignaðist fjöl-
skyldu og byggði okkur hús, Garð-
bæ, sem við bjuggum í þar til ég
keypti Ranakot.
— Hvernig kunnir þú við þig í
fyrstu á Stokkseyri?
— Nú orðið tel ég mig vera
Stokkseyring, en samt sem áður
er minn hugur alltaf norður I
Grímsey. Ef ég á að vera hrein-
skilinn, þá verð ég að viðurkenna,
að hér leiddist mér alveg hroða-
lega fyrstu árin, en leiðindin
hurfu smátt og smátt.
Rætt við Jón
Eðvaldsson
verkamann, sem
enn vinnur full-
an vinnudag, tæp-
lega sjötugur
er maður farinn að lýjast og ætti
að fara að hvíla sig. Ég verð vlst
sjötugur á næsta ári og þá held
ég, að maður sé búinn að vinna
nóg.
— Hefur þú oft komið til Grims-
eyjar frá því, að þú fluttist það-
an?
— Því miður hef ég ekki komið
— Hvað atvinnu stundaðir þú?
— Það var lítið annað að gera
en að stunda sjóinn, og fyrstu
5—6 árin var ég á litlum bátum
héðan, eftir það fó'- ég á togara og
var á þeim um nokkurt skeið. Þá
fór ég að halla mér að landinu, en
þvl miður var lltið um vinnuna.
Sem betur fer var maður þannig
gerður, að ég gerði mér allt að
góðu, enda hefði illa farið annars.
Þetta finnur maður bezt nú, slðan
þessi uppgripavinna byrjaði og
nú sérstaklega eftir að Ásgrlmur
Pálsson tók við frystihúsinu. Nú
geta flestir unnið eins og þeir
geta og vilja.
— Nú hefur þú lagt stund á
búskap jafnhliða almennri
vinnu?
— Um tima var ég með 5 kýr,
enda var það nauðsynlegt þá. Eft-
ir að ég fluttist að Ranakoti kom
ég mér upp fjárbúi, en stórt hefur
það aldrei talizt, — þetta á bilinu
20—40 ær á gjöf. Ekki veit ég
hvað maður endist lengi til að
halda fjárstofninum uppi, þvi nú
STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS
Síma-
námskeið
Stjórnunarfélagið gengst fyrir simanámskeiði fyrir simsvara 3. 4. og 5.
október að Skipholti 37.
Námskeiðið hefst kl. 9:15 árdegis alla dagana og stendur yfir til kl
1 2:00.
Fjallað verður um starf og skyldur símsvarans, eiginleika góðra
simraddar, simsvörun og simatækni. Ennfremur fer fram kynning á
notkun simabúnaðar, kallkerfi o.s.frv.
Leiðbeinendur á námskeiðinu verða Helgi Hallsson fulltrúi og Þorsteinn
Óskarsson simvirkjaverkstjóri.
Þátttaka tilkynnist i sima 82930.