Morgunblaðið - 01.10.1974, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 01.10.1974, Blaðsíða 34
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÖBER 1974 Efetu liðin töpuðu Lundúna- liðin á botninum SJALFSAGT hafa flestir „knatt- spyrnusérfræðingar“ krossað sig í bak og fyrir, þegar úrslit leikja f ensku knattspyrnunni tðku að berast á laugardaginn. 1 flestum leikjum urðu úrslitin nokkurn veginn öndvert við það, sem fyrir- fram hafði verið búizt við og jafn- vel hinir „öruggustu leikir“ brugðust. Liðin sveiflast nú upp og niður á töflunni, þótt Ipswich sé reyndar enn þá með forustuna. Það sem hvað merkilegast verður þó að teljast við stöðutöflu 1. deildarinnar er það, að f neðstu sætunum eru ekki ómerkari lið en Leeds United, Arsenal, Totten- ham Hotspur og Queens Park Rangers. Einhvern tfman hefði slfkt þótt saga til næsta bæjar. Þau lið sem hingað til hafa haft forystu í 1. deildar keppninni: Ipswich Town og Liverpool töp- uðu bæði leikjum sfnum á laugar- daginn. Það var Newcastle, sem tók Ipswich til bæna á heimavelli sínum, en ekki var þó nema eitt mark skorað í leiknum. Frábær markvarzla Laurie Sivell f marki Ipswich kom í veg fyrir, að New- castle liðið sigraði f þessum leik með 4—5 marka mun. Fyrir leik þennan lýstu tals- menn Ipswich því yfir, að í New- castle ætluðu þeir að auka enn forustu sína f deildinni. Þeir væru búnir að skoða gaumgæfi- lega kvikmyndir af liði Newcastle og teldu sig hafa f fullu tré við það. En eir hinir sömu herrar verða víst að lesa upp og læra betur, þar sem sóknarmenn Ips- wich komust aldrei neitt áleiðis í gegnum vörn Newcastle, og hvað eftir annað átti Newcastle góðar og vel skipulagðar sóknir, sem sköpuðu mikil tækifæri við mark Ipswich. Eina markið í leiknum kom á 61. mfnútu, er Malcolm MacDonald var brugðið rétt utan vítateigsins og aukaspyrna dæmd. Samvinna Melee og Howards gal- opnaði vörn Ipswichs og átti síðar- nefndi leikmaðurinn auðvelt með að renna knettinum í mark af stuttu færi. 43.520 áhorfendur fylgdust með þessum leik. Birmingham — Arsenal Allt frá því að dómari gaf merki við upphaf þessa leiks sótti Birm- ingham liðið og kom hinni hæg- fara vörn Arsenals hvað eftir ann- að í mikil vandræði. Á 28. mínútu skoraði Ken Burns fyrsta mark leiksins fyrir Birmingham, er hann fékk sendingu inn að marki Arsehal og markvörðurinn, Jim Rimmer, var of seinn út. Skömmu fyrir lok fyrri hálfleiksins bætti svo Bob Hatton öðru marki við fyrir Birmingham, og fyrst eftir það mark byrjaði Arsenal örlítið að rétta úr kútnum. Tókst Charlie George að skora á 69. mínútu, en von Lundúnaliðsins að ná jöfnu í leiknum var fljótt á enda, er Hatt- on lék laglega á nokkra varnar- menn og skoraði þriðja mark Birminghams í leiknum. Áhorf- endur voru 25.584. Chelsea — Wolves 0—1 Ulafurinn John Richards átti þarna sannkallaðan stjörnuleik. Hann var mikið með knöttinn og skapaði oft mikla hættu við mark Lundúnaliðsins. Það var hann, sem skoraði eina markið í leikn- um, og kom það þegar á 6. mín- útu. Chelsea hefur því enn ekki unnið leik á heimavelli sínum, og mátti raunar þakka fyrir að tapa ekki þessum leik með enn meiri mun. Áhorfendur voru 23.073. Leicester — Coventry 0—1 Leikur þessi var mjög fjörugur fyrstu mínúturnar, sem datt síðan niður í hálfgerða leikleysu, sem entist leikinn út. Það var Jim Holmes, Irinn í Coventry-liðinu, sem skoraði eina mark leiksins með skoti af 25 metra færi á 85 minútu. Áhorfendur voru 21.354. Luton — Carlisle 3—1 Luton vann sinn fyrsta sigur f knattspyrnuleik, sfðan liðið kom upp úr 2. deild í fyrra. Það var sérlega góð baráta i Luton-liðinu að þessu sinni, og tækifæri þess voru bæði fleiri og betri en Car- lisle-liðsins. Náði Luton forystu í leiknum þegar á 13. mfnútu, er Peter Anderson skoraði með skoti af alllöngu færi. Carlisle jafnaði á 26. mínútu, og var þar Joe Laid- low að verki. Adrian Alston náði svo forystu aftur fyrir heimaliðið á 54. mínútu og skömmu síðar innsiglaði Jim Ryan sigur Luton með þvf að skora úr vítaspyrnu, sem dæmd var á Carlisleleik- menn, sem virtust vera komnir f handknattleik við mark sitt. Áhorfendur voru aðeins 12.987. Manchester City — Queens Park Rangers 1—0 Lið Q.P.R. er nú ekki nema svipur hjá sjón. I fyrravetur var það með efstu liðunum í 1. deild, en er nú hins vegar kominn á botninn f deildinni. í leiknum á laugardaginn var Manchester City allan tfmann betri aðilinn í .fleiknum og varð Phil Parkes í marki Q.P.R. oft að taka á honum stóra sínum til að bjarga marki. Þótti hann sýna frábæra mark- vörzlu, er hann varði skot frá Mike Summerbee og Tony Doyle af mjög stuttu færi. Hann réð hins vegar ekki við skot frá Rod- ney Marsh á 82. mfnútu. Marsh var þá kominn langleiðina út að endamörkum, en skaut háum snúningsknetti að markinu, sem Parkes missti yfir sig. Áhorfend- ur voru 30.674. Stoke — Derby 1—1 Stoke náði forystu í þessum leik á 27. mínútu, er Geoff Hurst skor- aði, en Derby tókst að jafna á 77. mínútu er Kevin Hector átti mjög góða sendingu á Francis Lee, sem tók vel við knettinum og sendi hann rétta boðleið. Áhorfendur voru 23.589. Tottenham — Middlesbrough 1—2 Dave Armstrong færði Middles- brough forystu í þessum leik þeg- ar á 7. mínútu, en ekki liðu nema 6 mínúturtil viðbótar, unzJimmy Neighbour tókst að jafna fyrir Tottenham. Skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks náðu svo gestirnir aftur forystu, er Dave Mills skor- aði, og allar tilraunir Tottenham til að jafna í seinni hálfleiknum mistókust, enda vörn * Middles- brough ekkert lamb að leika sér við. Sheffield United — Liverpool 1—0 Leikur þessi bauð upp á mikinn hraða, hörku og spennu og skemmtu þeir 29.443 áhorfendur, sem til hans komu, sér konung- lega. Ekki spillti það heldur skemmtun þeirra, að heimamenn voru yfirleitt betri aðilinn og komu vörn bikarmeistaranna oft í klípu. Attu þar einkum hlut að máli þeir Bill Dearden og Tony Field. Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik, en í seinni hálf- leiknum, jókst þunginn I sókn Sheffield-Íiðsins og um miöjan hálfleikinn tókst Alan Woodward loks að skora og reyndist það mark vera sigurmarkið í þessum leik, og færir það jafnframt Sheffield United nær topppnum f 1. deildinni. Burnley — West Ham Ut. 3—5 Leikmenn West Ham Uníted eru sannarlega á skotskónum þessa dagana. I síðustu fjórum Íeikjum sínum hefur liðið skorað hvorki fleiri né færri en tuttugu mörk. — Það er eins og stffla hafi brostið hjá þessu liði, sagði þulur BBC, sem f jallaði um leikinn. Fyrsta markið í þessum mikla markaleik á heimavelli Burnley kom þegar á 3. mfnútu, er Paul Fletcher skoraði fyrir lið sitt. Á 18. mínútu jafnaði Pop Robson fyrir West Ham og stóð þannig 1— lí hálfleik. Seinni hálfleikurinn var svo með afbrigðum fjörugur og bauð upp á spennandi augnablik fyrir framan mörkin og fallega skoruð mörk. Robson varð fyrstur til þess að opna markareikning hálfleiks- ins, er hann skoraði með geysifall- egu skoti á 54. mínútu, en þremur mínútum seinna hafði Burnley jafnað, er Peter Noble skallaði í mark West Ham. Á 65. mínútu var West Ham í sókn og Brooking skaut þá af um Framhald á bls. 23. MARKVÖRÐUR Queens Park Rangers, Phil Parkes, bjargar þama fallega f leik við Newcastle. Lundúnaliðinu hefur ekki vegnað sem hezt það sem af er þessu keppnistfmabili og er nú f neðsta sæti f 1. deild. f 1. DEILD L HEIMA Uti 1 STIG 1 Ipswich Town 10 5 0 0 11-1 3 0 2 7-5 16 Manchester City 10 5 0 0 10-1 1 2 2 4-10 14 Liverpool 10 4 0 1 124 2 1 2 5-4 13 Everton 10 3 2 0 74 1 3 1 7-7 13 Sheffield United 10 4 1 0 8-3 1 2 2 6-11 13 Newcastle United 9 4 1 0 94 1 1 2 9-9 12 Middlesbrough 9 1 2 1 54 3 1 1 7-3 11 Derby County 10 3 2 0 12-6 0 3 2 4-7 11 Stoke Clty 10 2 3 0 8-3 2 0 3 5-8 11 Wolverhampton Wanderes 10 13 1 8-7 2 2 1 4-4 11 Carlisle United 10 2 12 2-3 2 1 2 6-5 10 West Ham United 10 3 0 2 14-7 1 1 3 6-11 9 Burnley 10 2 0 3 10-10 2 1 2 7-8 9 Birmingham City 10 2 1 2 10-11 1 1 3 3-6 8 Coventry City 10 13 1 7-8 1 1 3 4-9 8 Leicester City 9 12 2 5-5 1 1 2 8-12 7 Luton Town 10 1 2 2 6-8 0 3 2 5-8 7 Chelsea 10 0 2 3 3-9 2 1 2 7-9 7 Leeds United 9 2 11 7-3 0 1 4 5-11 6 Arsenal 9 112 64 1 1 3 3-8 6 Tottenham Hotspur 9 2 0 3 6-6 1 0 3 5-9 6 Queens Park Rangers 10 0 2 2 4-7 1 2 2 4-6 6 2. DEILD L HEIMA UTI STIG I Manchester United 10 4 10 13-3 3 1 1 5-3 16 Norwich City 10 4 10 9-2 0 4 1 2-6 13 Blackpool 10 3 2 0 8-2 1 2 2 5-6 12 Sunderland 8 2 2 0 8-2 2 1 1 6-3 11 Fulham 10 3 1 1 11-2 1 2 2 2-4 11 York City 10 2 3 1 8-5 1 2 1 4-4 11 Aston Villa 9 3 1 0 13-2 0 3 2 2-5 10 West Bromwich Albion 9 2 2 1 7-4 1 2 1 3-2 10 Oldham Athletic 8 4 0 0 6-1 0 2 2 2-4 10 Notts County 10 2 3 0 64 0 3 2 3-9 10 Orient 10 1 3 1 2-3 1 3 1 3-6 10 Bristol City 8 2 2 0 5-1 1 1 2 1-3 9 Notthingham Forest 10 2 2 2 9-6 1 1 2 5-9 9 Oxford United 9 2 0 2 5-7 1 3 1 4-6 9 Southampton 10 1 4 0 7-6 1 0 4 7-9 8 Bristol Rovers 9 2 2 1 54 0 2 2 2-8 8 Millwall 11 3 1 1 7-5 0 1 4 2-11 8 Hull Clty 11 14 0 4-3 0 2 4 619 8 Portsmouth 10 1 2 1 6-6 1 1 4 5-12 7 Bolton Wanderes 8 2 11 5-2 0 1 3 2-7 6 Sheffield Wednesday 9 0 2 2 4-6 1 2 2 4-5 6 Cardiff City 9 0 1 3 2-5 1 1 3 4-12 4 Knattspyrnuúrslit 1. DEILD: Birmingham — Arsenal 3-1 Burnley — WestHam 3-5 Chelsea — Wolves 0-1 Everton — Leeds 3-2 Leicester — Coventry 0-1 Luton — Carlisle 3-1 Manch. City — Q.P.R. 1-0 Newcastle — Ipswich 1-0 Sheffield Utd. — Liverpool 1-0 Stoke—Derby 1-1 Tottenham — Middlesbrough 1-2 2. DEILD: Bolton — Notts County 1-1 Bristol R. — Blackpool 1-3 Cardiff — Hull , 1-2 Millwall — Bristol City 1-0 Norwich — Manch.Utd. 2-0 Nottingham — Sunderland 1-1 Oldham — Fulham 1-0 Orient — Sheffield Wed. 1-0 Southampton — Aston Villa 0-0 W.B.A — Oxford 3-0 York — Portsmouth 3-0 3. DEILD: Brighton — Bury 0-0 Colchester—Walsall 1-2 Gillingham — Peterborough 1-1 Grimsby — Aldershot 2-0 Halifax—PortVale 1-1 12 réttir | Lm.tr 2$. eopt. 1974 | 1 j Bfí'triiíigb - Arscnai lL.:JÍ.ÍÁ 1 Bwnley Wast Bs.m \ : X Chotom * Woív#$ ! f | Ev^rtoo • . l.eeds / Leícester - Covomty r x Loíon • Cartials ■. I / Matoch. C ;ify ■■■ Q.P.P.. / « ípswich /f ... ■( Iwnw'* / ,1 \ m íStoke - Tottcfthan Jerby i - Mtódlcsí X Ú ; ll •' V •1, [/ j Hereford — Chesterfield 5-0 Huddersfield — Crystal Palace0-1 Preston — Bournemouth 5-2 Swindon — Watford 2-2 Wrexham — Plymouth 5-1 SKOTLAND 1. DEILD: Aberdeen — Aidrie 1-0 Arbroath — Dumbarton 0-3 Celtic — Ayr 5-3 Dundee Utd. — Dunfermline 1-0 Hibemian — St. Johnstone 0-1 Kilmarnock — Rangers 0-6 Morton — Clyde 1-0 Motherwell — Dundee 0-1 Partick Thistle — Hearts 4-1 SKOTLAND 2. DEILD: Albion Rovers — Stenhousemuir 0-0 Alloa — Hamilton 0-0 Berwich — Raith 2-1 Clydebank — Forfar 2-2 Cowenbeath — Meadowbank 5-0 EastFife—EastStirling 1-1 Falkirk — Brechir 3-1 Montrose — Stirling Albion 3-1 St. Mirren — Queen of the South 0-5 Straraer — QueensPark 0-0 V-ÞÝ ZKALAND 1. DEILD: MSC-Duísburg — Eintracht Frankfurt 1-3 VFL Bochum — Werden Bremen 3-1 BayernMtinch — Schalke 04 0-2 Hamburger SV — VFB Stuttgart 1-0 Fortuna Duesseldorf — Eintracht Brunswick 2-2 Hertha BSC Berlin — FC Cologne* 1-1 Rot Wiess Essen — Borussia Mönchengladbach 1-3 FC Kaiserslautern — Tennis Borussia 4-1 Kickers Offenbach — WuppertalSV 3-1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.