Morgunblaðið - 01.10.1974, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 01.10.1974, Qupperneq 18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÖBER 1974 26 Skrifstofustúlka óskast Tryggingarfélag vill ráða vana skrifstofustúlku til alhliða skrif- stofustarfa. Ensku og vélritunarkunnátta skilyrði. Verzlunar- skóla eða Kvennaskólapróf æskilegt. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sé skilað til afgr. Mbl. fyrir 4 /1 0'74, merkt: „8524". Atvinna óskast Reglusöm 21 árs stúlka óskar eftir atvinnu frá kl. 9 — 5 sem fyrst. Gjarnan á skrifstofu (vélritunarkunnátta). Margt annað kemur til greina. Vinsamlegast hringið í síma 1 7672. Húshjálp Rösk og myndarleg stúlka óskast til húshjálpar á gott heimili I vesturbænum 3 daga I viku eftir hádegi. Góð laun. Til greina kæmi að útvega tveggja herbergja Ibúð gegn vægri leigu fyrir góða stúlku. Tilboð merkt „Húshjálp 9588" sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir miðvikudag. Oskum eftir að ráða afgreiðslumann í timbursöluna. Upplýsingar gefnar á skrifstofunni. Húsasmiðjan h. f., Súðarvogi 3—5. Stúlkur — Konur Óskum að ráða konur til starfa í verk smiðju okkarí Mosfellssveit. Vaktavinna. Bónus. Frír flutningur starfs fólks til og frá Reykjavík. Á/afoss h. 7, s/mi 66300. BEZT að auglýsa íMorgunblaðinu Matstofa Náttúrulækningafélags (slands, Laugavegi 20B 2. hæð verður fyrst um sinn opin allan daginn frá kl. 9 — 1 9.30 mánudaga — föstudaga og á sunnudögum ki. 11—14. Lokað á laugardögum. Góður matur, te og ávaxtadrykkir. HEILSUFÆÐI. Góð þjónusta. Aölaðandi húsakynni. Stjórn N.L.F.Í. Dodge Charger SE Af sérstökum ástæðum eigum við þennan glæsilega DODGE CHARGER SE, árg. 1974, ti/ afgreiðslu strax. í bílnum er allur sá aukabún- aður sem vandlátir velja sér. Hafið samband við VÖKULL hf. Ármú/a 36 — 84366/84491. umboðið strax í dag. OocJge ® Notaóir bílar til sölu O VOLKSWAGEN 1 200 ÁRG '71. VOLKSWAGEN 1300ÁRG. '66 — '73. VOLKSWAGEN 1302 ÁRG. '71 — '72. VOLKSWAGEN 1 303 ÁRG. '73. VOLKSWAGEN SENDIBIFREIÐ ÁRG '72. PASSAT LS STATI0N ÁRG. '74. LAND ROVER DIESEL LENGRI GERÐ '71 — '72. LAND ROVER BENZIN ÁRG. '71 — '72. FIAT 128 ÁRG. '72. CORTINA ÁRG '70 — '72. CITROEN AMI 8 ÁRG. '70. RANGE ROVER ÁRG '72 — '74. AUSTIN MINI ÁRG. '73. MAZDA 616 ÁRG '74. M0RRIS MARINA STATION ÁRG '74. MORRIS MARINAÁRG. '74. HILLMAN STATION ÁRG. '66. GÓÐIR BÍLAR — GÓÐ ÞJÓNUSTA. RÚMGÓÐUR SÝNINGARSALUR. TÖKUM BÍLA í UMBOÐSSÖLU. HEKLAhr Laugavegi -170—172' — Simi 21240 Félagslif □IEDDA 59741017 — 1 Fjhst. I.O.O.F. Rb. 4 = 1 241018Vi = 9.0. K.F.U.K. Aðaldeildarfundur í kvöld kl. 20:30 Sóknarprestur að starfi. Séra Jón D. Hróbjartsson talar. Einsöngur. Allar konur velkomnar. Stjórnin. Filadelfia r Biblíunámskeiðið hefst i dag kl. 17, og heldur áfram kl. 20,30 í kvöld. Samkomur verða alla vikuna nema föstudag. Ræðumaður og kennari Thure Bills kristinboði frá Indlandi. Þátttaka eröllum heimil. „Old boys" Fimleikadeild Ármanns Æfingar hefjast 2. okt. Fl. I miðvikud. og föstud. kl. 19 — 20. Eldri félagar staðfesti þátttöku sína í þann flokk. Fl. II föstud. kl. 20 — 21 — nokkur pláss laus. Upplýsingar í sima 37432 eftfr kl. 7. Handknattleiksdeild Ármanns Mánud.: Vogaskóli Mfl. karla kl. 9.30—10.20. Mfl. kvenna kl. 1 0.20—1 1.00. Þriðjud.: Vogaskóli 2. fl. kvenna kl. 6.10—7. Kl. 7—7.50. Byrjendafl. stúlkna aldur 10—1 2 ára. Miðvikud.: Álftamýrar- skóli 4. fl. karla kl. 6—6.50. 3. fl. karla kl. 6.50—7.40. 2. fl. karla kl. 7.40—8:30. Fimmtud.: Höllin Mfl. karla kl. 7.40—8.30. Mfl. kvenna 8.30—9.20. Föstud.: Álftamýrarskóli 3. fl. karlakl. 6—6.50. 2. fl. karlakl. 6.50—7.40. Mfl. karla kl. 7.40—8.30. 2. fl. kvenna kl. 8.30—9.20. Mfl. kvenna kl. 9.20—10.1 0. Sunnud.: íþróttahöliin 4. fl. karla kl. 9.30 f.h. Kl. 9.30 f.h. Byrjendaflokkur stúlkna aldur 10—1 2 ára. Þeir, sem ætla að vera með í vetur, mæti strax á æfingu. Reykjavíkurmót að byrja. Stjórnin. JIIIHIllllllllllllllllll \CmuU// [ ÞVOTTAVÉLAR 5 FYRIR- [ LIGGJANDI ■ Verslunin ICEJi ■ Slmi 26788 mm Ullllllllllllllllllllll óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK AUSTURBÆR Ingólfsstræti, Þingholtsstræti, Laufásveg 2 — 57, Kjartansgata. Hverfisgata 63 —105, Hátún, Skaftahlíð, Bergstaðastræti, Laugavegur 34—80. Skaftahlíð. Sóleyjargata. VESTURBÆR Hringbraut 92 — 121 ÚTHVERFI Vatnsveituvegur, KÓPAVOGUR Skjólbraut, Upplýsingar í síma 35408. HAFNARFJÖRÐUR Blaðbera vantar í tvö hverfi á Hvaleyrarholti. Upplýsipgar á afgr. Arnarhrauni 14 Sími 50374. ARNARNES Blaðburðarfólk vantar FLATIR Blaðburðarfólk óskast. Upplýsingar í síma 52252. KEFLAVÍK óskar eftir blaðburðarfólki. Uppl. á afgr. Hafnargötu 48A sími 11 1 3 og 1164. Sendill óskast á afgr. Morgunblaðsins fyrir hádegi. Uppl. í síma 10100.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.