Morgunblaðið - 01.10.1974, Page 20

Morgunblaðið - 01.10.1974, Page 20
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. OKT0BER 1974 28 Kópavogsbúar Bæjarstjórn Kópavogs hefur samþykkt að taka upp fasta viðtalstíma aðalfulltrúa í bæjarstjórn og gefa þannig bæjarbúum kost á að koma erindum sínum á framfæri, beint við kjörna fulltrúa. Viðtalstímar þessir verða fyrst um sinn fyrsta og þriðja fimmtudag hvers mánaðar kl. 20 — 21. Viðtölin verða veitt á skrifstofu bæjarins í Félagsheimilinu 4. hæð. Samkvæmt þessu verður fyrsti viðtalstíminn fimmtudaginn 3. október n.k. og munu þá verða til viðtals bæjarfulltrúarnir Axel Jónsson og Björn Ólafsson. Síðan munu bæjarfulltrúar verða til viðtals í stafrófsröð, tveir og tveir í senn- Bæjarstjóri Kópavogs. Felagslíf Sálarrannsóknarfélag ís- lands. Félagsfundur verður haldinn i dag 1. okt. að Hallveigarstöðum, Tún- götumegin kl. 20,30. Erindi Ævar Kvaran og kvikmynd um undralækningar í Filippseyj- um. Gestir einnig velkomnir svo lengi sem húsrúm leyfir. onnssHöu sTvninssonnn SÍÐASTI INNRITUNARDAGUR Barnaflokkar— unglingaflokkar. Flokkar fyrir fullorðna einstaklinga. Flokkar fyrir hjón. Byrjendur og framhald. Innritun daglega frá kl. 1 0—1 2 og 1 —7. REYKJAVÍK Brautarholt 4 símar 20345 og 25224. Árbær simi 84829. Breiðholt. Kennt verður í nýju húsnæði að Drafnarfelli simi 27524. Félagsheimili Fáks, simi 84829. KÓPAVOGUR Félagsheimilið simi 381 26. HAFNARFJÖRÐUR Góðtemplarahúsið sími 84829. SELTJARNARNES Félagsheimilið sími 84829. KEFLAVÍK Tjarnarlundur simi 1690 kl. 5—7. UNGLINGAR Allir nýjustu táningadansarnir svo sem: Suzie Q, Junes Funky, Bongo Rock, Macky Messer, Football, Spider Pelican, Street Walk og fl. Handknattleikur fyrir byrjendur í kvennaflokki aldur 9 — 1 2 ára. Innritun og upplýsingar í æfingartímum á þriðjudögum 7 — 7,50 í Vogaskóla. Sunnu- dögum 9,30 — 1 0,20 f.h. í íþróttahöllinni. Ármann. Saumastúlkur óskast Bláfeldur, Síðumú/a 3 7, símar 30757 og 25429. Vélsmiðja til sölu Til sölu er vélsmiðja i Reykjavik. Smiðjan er vel staðsett í borginni. Vélar og áhöld seljast i einu lagi. Húsnæðið sem er ca. 200 fm leigist þeim sem kaupir vélarnar og smiðjuna. Þeir, sem hafa áhuga leggi nafn og simanúmer á afgreiðslu blaðsins merkt: „Vélsmiðja no 14 — 7492". Innrömmun — Málverk Erlendir rammalistar. Matt og glært gler. Eftir- prentanir: smekklega innrammaðar, aðeins ein af hverri tegund. Myndamarkaðurinn við Fischersund, Opið daglega frá k/. 7 —6. Sími 2- 7850. brHuíi Astronette HÁRÞURRKAN sem allar konurvilja eigafæstíraftækja- verzlunum í Reykjavík, víöa um land — og hjá okkur RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS HF. Ægisgötu 7 — Sími 17975/76 Á LOÐSKINNS- FATNAÐUR ULLARPEYSUR TWEEDPILS JERSEYBLÚSSUR INGÓLFSSTRÆTI 5 simi 28130 H GRAFELDURHF.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.