Morgunblaðið - 01.10.1974, Síða 24
32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1974
Skák
eftir JÓN Þ.
ÞÓR
Þegar þetta er ritað, er lokið
þrem umferðum á Haustmóti
T.R., en enn er ólokið nokkr-
um biðskákum og staðan I A-
flokki þvf óljós. Efstu menn
eru: 1. Magnús Sóimundarson
2.5 v., 2. Björn Þorsteinsson 2
v. og biðsk., 3. Askell ö. Kára-
son 2 v., 4. Björn Halldórsson
1.5 v. og biðsk., 5.—6. Sævar
Bjarnason og Kristján Guð-
mundsson 1,5 v.
Hér kemur nú ein skák frá
mótinu, hún var tefld f 1. um-
ferð.
Hvftt: Sævar Bjarnason
Svart: Björn Þorsteinsson
Spænskur leikur
1. e4 —e5, 2. Rf3 — Rc6, 3. Bb5
— a6, 4. Ba4 — Rf6, 5. 0-0 —
Be7, 6. Hel — b5, 7. Bb3 — 0-0,
8. c3 — d6, 9. h3 — Ra5,
(Þessi gamli góði leikur
heldur alltaf gildi sfnu, þótt
hann hafi horfið nokkuð I
skugga tfzkuleikjanna 9. —
Rb8 og 9. — h6 að undan-
förnu).
10. Bc2 — c5,11. d4 — Dc7, 12.
d5(?)
(Hér er þessi leikur tæplega
tfmabær. Betra var 12. Rbd2).
12. —Re8!
(Þegar hvftur hefur lokað
miðborðinu, hentar uppbygg-
ingin, sem svartur hefur með
þessum leik, einkar vel).
13. a4 — Hb8,14. axb5 — axb5,
15. Rbd2 — g6, 16. Rf 1 — Rg7,
17. Bh6 — Dd7, 18. De2 — Ha8,
19. Ha2
(Hvítur kemst ekkert áleiðis
á drottningarvængnum og þess
vegna var sjálfsagt að reyna
fyrir sér kóngsmegin og leika
t.d. 19. Rlh2).
19. — Hfb8, 20. b3 — c4!
(Tryggir stöðu sfna með þvf
að þinga hvftan til þess að
festa drottningarvænginn).
21. b4 — Rb7, 22. Heal — Dc8,
23. Bbl — Rh5, 24. Be3 — Rf4,
25. Bxf4 — exf4, 26. Rd4
(Hvítur gat reynt 26. e5, en
hæpið er að það hefði reynzt
betur).
26. — Bf6, 27. Rh2 — Be5, 28.
Rhf3 — f6, 29. Db2 — Rd8, 30.
Ha3 — Hxa.'i, 31. Dxa3 — Db7,
32. Bc2
(Þvf ekki að reyna 32.
Da7?).
32. — Kf7, 33. Re2 — Ke7, 34.
Rfd4 — Rf7, 35. Dcl — Ha8,
36. Ha5?
(Nú nær svartur afgerandi
frumkvæði. Hér var sjálfsagt
að reyna 36. Ha3, á meðan hvft-
ur ræður a-lfnunni þarf hann
ekkert að óttast).
36. — Hxa5, 37. bxa5 — Da6,
38. Rxf4 — Dxa5, 39. Rfe2
(Eða 39. Rc6+ — Bxc6, 40.
dxc6 — Bxf4,41. Dxf4 — Dxc3,
42. c7 — Dal + , 43. Kh2 — Da8
og vinnur).
39. — Bxd4, 40. cxd4 — b4, 41.
Db2 — b3oghvfturgafst upp.
X-0
pú BJARGABIR
CORRiGAN,EN HVER
© Tvtfs
KRAKEN MIOAR
8VSSUNNI A
PHH M6ÐVIT-
UNDARUAUSJÚNN'
Það er laugardagur, er það ekki? Litla stelpan kemur þá ekki f
dag...
SMAFÚLK
Á morgun er sunnudagur, svo að Ef? ekki helgar!
hún kemur þá ekki heldur...
GETUR EKKI
- . , VERlPj
I.IFANDI FROSTRÓS'
ÉG SEL QRASA-
SAFNINU HANA!
SKRAMBINN.'
Bara hatturinn
HENNAR ÖMMU
áÖMLU'
HVILIK7
VETRARRÍKI
S’NOÓR VFIR
ÖLLU !
fN
1-29
I KOTTURINN feux