Morgunblaðið - 03.10.1974, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 03.10.1974, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTOBER 1974 BÍLALEIGA CAR RENTAL n 21190 21186 LOFTLEIÐIR Æbílaleigan felEYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIOMEEH ÚTVARP OG STEREO KASETTUTÆKI Ferðabílar hf. BilaleigaS—81260 5 manna Citroen G.S fólks og stationbilar 1 1 manna Chervolet 8—22 manna Mercedes-Benz hópferðabilar (með bilstjórn) HÓPFERÐA- BÍLAR Til leigu i lengri og skemmri ferðir 8—50 farþega bílar. KJARTAN INGIMARSSON Sími 86155 og 32716 Dnnun loan -uui -BRonco ÚTMUIP OC STEItEO í ÖLLUM BILUM Bílaleigan ÆÐI Siml 13009 Kvöldfimi 83389 Hleðslutæki Rafgeyma-sambönd Rafgeyma-mælar Rafgeyma-klemmur Útvarpsstangir Dráttartógar REDEX sóteyðir AUSTIN-Gipsy varahlutir M.V. búðin Suðurlandsbraut 12, simi 85052. Viðbrögð í varnarmálum t viðtölum við Morgunblaðið, 27. septemb. sl., og Tfmann 28. septemb. sl., lýsir Einar Ágústsson, utanrfkisráðherra, yfir ánægju sinni með árangur viðræðna og samkomulags- grundvöll I öryggismálum þjóð- arinnar, sem þessa daga vóru helzta fréttaefni blaðanna. Alþýðublaðið hefur og mjög ákveðið túikað samþykki Alþýðuflokksins við samkomu- lagið, sem er byggt á stefnuyf- irlýsingu núverandi rfkis- stjðrnar, svo ljóst er, að ( dag er ekki ágreiningur milli lýðræð- isflokkanna f landinu um stefn- una í utanríkis- og öryggismál- um þjóðarinnar. Þessari samstöðu lýðræðis- flokkanna ber sérstaklega að fagna. Hún er f samræmi við yfirlýstan meirihlutavilja þjðð- arinnar, ber vott um ábyrgð og tryggir öryggi, sem hvort tveggja eru náuðsynlegar for- sendur sjálfstæðis þjððarinnar og samstöðu hennar með lýð- ræðisþjððum heims um vernd- un lýð- og þegnréttinda. Efnahagslegt sjálfstæði og afkomuöryggi almennings A örlagatfmum, þegar hættur steðja að efnahags- og atvinnu- lffi þjððarinnar, eins og nú er raunin, er það og skylda lýð- ræðisflokka, bæði við hags- muni borgaranna og efnahags- legt sjálfstæði þjððarinnar, að slfðra sverðin f dægurbarátt- unni og sameinast um ðhjá- kvæmilegar aðgerðir til úrbðta. Þessi skylda nær einnig til hagsmunahðpa, sem haft geta afgerandi áhrif á framvindu mála í þjððarbúskapnum. Slfk samstaða lýðræðisflokka er prðfsteinn á ábyrgð þeirra, sem ætti að vera forsenda þess að njðta að marki trausts og trúnaðar almennings. öðru máli gegnir með öfgahðpa, sem vilja núverandi þjððskípulag feigt, og telja algjöra upplausn f efnahags- og atvinnulffi þjóð- arinnar nauðsynlegan áfanga að settu marki; kreppuástand og atvinnuleysi það meðal, sem helgist af tilganginum, að kné- setja borgaralegt þjóðskipufag. Öryggi og samstaða Sjálfstæði og öryggi þjóðar- innar út á við byggist á sam- stöðu og samstarfi við þær þjðð- ir, sem búa við hliðstætt mat, hliðstæðan skilning á lýðræði og almennum mannréttindum. Á sama hátt byggist efnahags- legt sjálfstæði og afkomuör- yggi þjððarinnar á samstarfi og samstöðu um það meginatriði, að atvinnugreinar þjððarbúsins búi við traustan rekstrargrund- völl, almenningur við næga at- vinnu og að þjððin f heild eyði ekki til lengdar meiru en hún aflar. Skiptar skoðanir eru að vfsu aðall lýðræðis, og stjðrn- málaflokkar eiga að veita hvor öðrum nauðsynlega gagnrýni og aðhaid, en þegar þjððar- nauðsyn krefur eiga þeir að geta staðið saman. Samstaða Iýðræðisflokkanna við núver- andi aðstæður f efnahagsmál- um þjóðarinnar hefði þvf átt að vera jafn sjálfsögð og lofsverð samstaða þeirra f öryggismáf- um hennar. Verðbólguflóðið Sú verðbólga, sem nú tröllrfð- ur þjððinni, er samansafnaður vandi, sem vinstri stjðrnin lét eftir sig. Að vfsu er hluti henn- ar innfluttur og afleiðing verð lagsþróunar á alþjððavett- vangi. Engu að sfður hefur á undanförnum misserum verið hlúð svo að verðbðlguvextinum hérlendis, að alþjóðaskýrslur greina frá fslenzku Evrópumeti á þessum vettvangi. Og þó vinstri stjðrnin sé af fyrir fá- um vikum eru afleiðingar stefnu hennar enn að koma f dagsins ljðs og þær eru megin- orsök þess vanda, sem nú er við að glfma. En þð nauðsynlegt sé að Hta um öxl, til að kanna rætur og orsakir vandans, skiptir hitt þó öllu máli, að skyggnast fram á veginn og treysta á ný þann grund- völl, sem atvinnulffið og af- koma almennings byggist á. Rafmagnsveitur ríkisins: Raforkudreifing og sveitarfélög 1 FRÉTTAAUKA útvarpsins 21. þ.m. var greint frá fréttatil- kynningu félags rafveitustjóra sveitarfélaga um verðjöfnunar- gjald raforku, en til áréttingar því var viðtal við rafmagns- stjórann I Reykjavík. I fréttatilkynningunni og við- talinu Voru harðar ádeilur á Rafmagnsveitur ríkisins og að þeirra áliti bornar fram vill- andi og rangar upplýsingar. Rafmagnsveitur ríkisins vilja þvf fara þess á leit að Morgun- blaðið birti neðangreindar upp- lýsingar. Þaó sem nefnt er hér félag rafveitustjóra sveitarfélaga er I raun aðallega félag rafveitu- stjóra stærstu bæjarfélaga f landinu. Sveitarfélög landsins eru nú 240 að tölu en nefnt félag er samtök rafveitustjóra 17 fjölmennustu bæjarfélag- anna og má þar sem dæmi nefna Reykjavík, Akureyri og Hafnarfjörð. Þessir 17 rafveitustjórar geta á engan hátt komið fram sem fulltrúar sveitarfélaga I raf- veitumálum, þótt þéttbýli sé mikið á þeirra svæðum, því í strjálbýlinu eru það um 190 sveitarfélög, sem þeim eru óvið- komandi og þar sem Rafmagns- veitur ríkisins hafa með hönd- um alla raforkusölu til notenda. Til að forðast misskilning 1 fréttatilkynningu rafveitustjór- anna skal þess getið að 13% verðjöfnunargjaldið verður sett á raforkusölu allra svæða á landinu, jafnt í dreifbýli sem 1 þéttbýli. Hins vegar er verð- jöfnunargjaldið ætlað til að jafna aðstöðumun dreifbýlis og þéttbýlis í raforkumálum. í fréttatilkynningu bæjarraf- veitustjóranna er sagt að með- alverð hjá Rafmagnsveitum rík- isins sé lægra en flestra ann- arra rafveitna. Slíkur frétta- flutningur er mjög villandi því meðalverðið gefur enga hug- mynd til samanburðar um heildarraforkuverð. Raforku- verð til húshitunar er hið lægsta sem til er hjá rafveitum. Þar sem mikið er um rafmagns- húshitun verður meðalverðið lágt, en það segir ekkert til um verð til ljósa, heimilisnotkunar eða iðnrekstrar, sem er miklu hærra. Þar sem hitaveita er, er engin raforka seld til húshitun- ar og hlýtur þar meðalverðið að vera mjög hátt. Þannig rugla rafveitustjór- arnir málunum og bera saman meðalverð t.d. Rafveitu Selfoss, Rafveitu Hveragerðis og Rafmagnsveitu Reykjavíkur þar sem hitaveitur eru og engin raforka er seld til hitunar, við dreifbýlissvæði Rafmagnsveit- ur ríkisins þar sem aðeins er tveggja kosta völ, olía eða raf- magn, og allflestir kjósa raf- magn. Yfir 30% af allri raf- orkusölu Rafmagnsveitna ríkis- ins fer til húshitunar og lækkar þessi mikli þáttur hitunar að sjálfsögðu meðalverðið. Réttara er að bera saman hina einstöku þætti raforkusöl- unnar og má þar nefna verð til heimilisnotkunar sem er 43% hærra hjá Rafmagnsveitum rík- isins en hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur og verð til iðnaðar 38% hærra hjá Rafmagnsveit- um ríkisins en hjá Rafmagns- veitu Reykjavíkur, hvoru- tveggja miðað við árið 1973. Rafveitustjórar bæjanna lýsa því yfir að nauðsynlegt sé að fela sveitarfélögum alla raf- orkudreifingu. Hér virðast þeir ekki gera sér grein fyrir að sveitarfélög 1 dreifbýli og þétt- býli er 240 að tölu, en þessir 17 bæjarrafveitustjórar þekkja gjörla aðeins rekstur sinna 17 rafveitna. Þeir áttu einnig þátt 1 störfum margra stjórnskip- aðra nefnda til að kanna það mál að sveitarfélögin tækju að sér hlutverk Rafmagnsveitna rfkisins um raforkusöluna. All- ar þessar nefndir hafa farið 1 strand einfaldlega vegna þess að aðstaða og hagsmunir hinna 240 sveitarfélaga eru svo gjör- ólíkir. Rafmagnsstjóri Reykjavíkur segir i viðtalinu að rfkisrafveit- ur séu ekki til á Norðurlöndum. Þetta er ekki rétt. Ríkisrafveit- ur Svíþjóðar, sem upprunalega voru stofnaðar til að byggja stór orkuver og háspenntar tengilínur um alla Svíþjóð, hafa hin seinni ár einnig tekið að sér raforkudreifingu til not- enda í stórum hluta Norður- og Mið-Svíþjóðar. Þær hafa að fjárhagslegum bakhjarli, til að fjármagna veitur dreifbýlisins, hin stóru og arðbæru orkuver sín. Rafmagnsveitur ríkisins hér á landi hafa hins vegar ekki slíkan fjárhagslegan stuðning innan sinnar stofnunar og verða því annað tveggja að leita fjárhagslegs stuðnings ríkisins eða jafna kostnaðarmun dreif- býlis og þéttbýlis með verðjöfn- unargjaldi. Rafmagnsstjóri Reykjavíkur lætur hjá líða að geta þess hvemig þessum málum sé hátt- að 1 öðrum Evrópulöndum. Staðreyndin er hins vegar sú að í 16 löndum Evrópu, með rff- lega 300 milljónir íbúa, hefur ríkið eitt með höndum alla raf- orkuöflun og dreifingu til not- enda. Slíkri skipan var komið á vegna þjóðarhagsmuna og til aðstöðujöfnunar íbúa um orku- mál, þrátt fyrir sterka andstöðu margra bæjarrafveitustjóra 1 þeim löndum. Frá Tafl- og bridgeklúbbnum Nú stendur yfir fimm kvölda tvímenningskeppni, og er lokið þremur umferðum. Spilað er í þremur 12 para riðium, og verð- ur raðað I riðla 1 síðustu um- ferðunum, þannig að 12 efstu pörin verða í A-riðli, 12 næstu í B-riðli og 12 neðstu í C-riðli. A-riðillinn verður þannig skipaður í kvöld: Kristján — Þðrhallur 600 Gestur — Sigtryggur 570 Rafn — Þorsteinn 553 Ólafur — Ragna 553 Benedikt — Kristinn 551 Gylfi — Kristján 542 Tryggvi — Þorsteinn 540 Gísli — Þórarinn 534 Haukur — Kristján 523 Guðrún — Jóhanna 522 Bernharður — Júlíus 522 Bjarni — Guðlaugur 517 Að tvímenningskeppninni lokinni hefst hraðsveitakeppn- in og eru spilarar beðnir um að gera gangskör að því að mynda sveitir. 1 stjórn TBK eru: Tryggvi Gíslason formaður, Þórhallur Þorsteinsson varaformaður og mótsritari, Sigurjón Tryggva- son ritari, Haraldur Snorrason gjaldkeri og Jósep Sigurðsson áhaldavörður. 1 stjórn Bridgedeildar Reykjavíkur var kosinn frá félaginu Kristján Jónasson. XXX Frá Bridgefélagi Hafnarf jarðar. Hjá félaginu stendur yfir fimm kvölda tvímenningur og er lokið þremur umferðum. Staða efstu para er þessi: Óli — Óskar 384 Guðmundur—Þórir 376 Björn — Bjarni 372 Kristján — Böðvar 360 Einar—Þorsteinn 355 Albert — Kjartan 347 Spilað er á mánudögum I Skiphól í Hafnarfirði. XXX Bridgefélag Kðpavogs Starfsemi félagsins hófst með þriggja kvölda tvímennings- keppni fimmtudaginn 26. sept. Spilað er f tveimur tíu para riðlum. Eftir fyrstu umferð er staða efstu para þessi: stig 1. Gunnar—Björn 127 2. Einar — Páll 124 3. Jón — Sigurður 120 4. Óli — GuðmundurG 118 5. Júlíus — Ragnar 116 6. Jónatan — Þorieifur 114 7. Arni — Matthfas 113 8. Pálmi — GuðmundurK 109 9. Sverrir — Jón 109 Meðalskor 105 stig. A.G.R.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.