Morgunblaðið - 03.10.1974, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTOBER 1974
OHGBÓK
1 dag er fimmtudagurinn 3. október, 277. dagur ársins 1974.24. vika sumars
hefst.
Árdegisflóð f Reykjavfk er kl. 07.42, sfódegisflóð kl. 19.55.
Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 07.44, sólarlag kl. 18.48.
Á Akureyri er sólarupprás kl. 07.30, sólarlag kl. 18.30.
(Heimild: lslandsalmankið).
Sá, sem oftlega hefir ávftaður verið, en þverskallast þó, mun skyndilega
knosaður verða, og engin lækning fást. (Orskv. 29.1).
Borgarbókasafnið
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A,
sími 12308. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 9—22. Laugardaga
kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18.
Bústaðaútibú, Bústaðakirkju,
simi 36270. Opið mánudaga til
föstudagakl. 14—21.
Hofsvallaútlbú, Hofsvallagötu
16. Opið mánudaga til föstudaga
kl. 16—19.
Sólheimaútibú, Sólheimum 27,
simi 36814. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 14—21. Laugardaga
kl. 14—17.
Bókin heim — sími 36814 kl.
Fótaaðgerðir
Fótaaðgerðir aldraðra í Laugar-
nessókn er hvern föstudag kl.
9—12 í kjallara kirkjunnar. Upp-
lýsingar i síma 34544 og í sima
34516 á föstudögum kl. 9—12.
9—12 mánudaga til föstudaga.
Bókasafn Laugarnesskóla.
Skólabókasafn. Opið til almennra
útlána fyrir börn mánudaga og
fimmtudaga kl. 13—17.
Fermingarbörn
Óháða safnaðarins
Fermingarbörn Óháða safn-
aðarins 1975 eru beðin að
koma til viðtals i kirkju Óháða
safnaðarins laugardaginn 5.
október kl. 1—2 síðdegis.
Sr. Emil Björnsson.
| SÁ NÆSJBESTI |
Sunnudagaskólakennar-
inn: Hvað þurfum við að
gera áður en við getum
öðlast fyrirgefningu
syndanna?
Siggi, sex ára: Syndga.
Nú eru aftur hafnar sýningar á Litlu flugunni hans Sigfúsar
Halldðrssonar á kjallarasviði Þjóðleikhússins. Þessi
kabarettsýning var sýnd á Listahátið í vor. Urðu sýningar alls sjö,
og var uppselt á þær allar.
Leikstjóri er Sveinn Einarsson, en leikendur eru Edda
Þórarinsdóttir, Ánna Kristfn Arngrfmsdóttir, Erlingur Gfslason
og Halldór Kristinsson. Undirleik annast Carl Billich, og eru þeir
Sigfús hér ásamt leikurunum.
Hér fer á eftir spil frá leik milli
Hollands og Bandarfkjanna í
Olympfumóti fyrir nokkrum ár-
um.
Norður.
S. D-7-4
H. K-2
T. A-K-D-7-6-5-4
L. 2
Austur.
S. Á-G-9
H. 8-6 5-4
T. G-9
L. D-10-9-8
Suður.
S. K-10-6
H. A-D-G-10-7
T. —
L. A-G-6-5-3
Hollenzku spilararnir sátu
N—S við annað borðið og þannig: sögðu
Norður — Suður
lt 2 h
4 t 51
5 h 5 s
61 6 h
Vestur lét út spaða 5, austur
drap með ási og þar með var spilið
unnið, því þannig fékk sagnhafi
innkomu í borð á spaða til þess
að taka tígulslagina eftir að hann
hafði tekið trompin af and-
stæðingunum. Ekki skiptir máli
þótt austur drepi ekki með spaða
ási strax. Sagnhafi fær þá slaginn
og lætur aftur spaða (kóng eða
10). Gefi austur, þá getur sagn-
hafi trompað 2 lauf í borði og þarf
þá aðeins 2 slagi á tigul til að
vinna spilið.
Við hitt borðið sátu bandarísku
spilararnir N—S þannig: og sögðu
Norður — Suður
lt 1 h
3 t 41
4 t 4 h
4g 5 h
6 t P
Slemman tapaðist að sjálfsögðu,
því A—V tóku spaðaás og fengu
síðar slag á tromp.
Vestur.
S. 8-5-3-2
H. 9-3
T. 10-8-3-2
L. K-7-4
23. ágúst voru gefin saman í
hjónaband hjá borgardómara
Unnur Inga Karlsdóttir og Hlöð-
ver Smári Haraldsson. Heimili
þeirra er að Hjaltabakka 2,
Reykjavík. (Ljósm. Jón K. Sæm.
Birtist aftur vegna misritunar á
nafni).
7. september gaf séra Jón Þor-
varðsson saman í hjónaband í Ar-
bæjarkirkju Jóhönnu Björk
Bjarnadóttur og Þórð Jóhannes-
son. Heimili þeirra er að Háaleit-
isbraut 20, Reykjavík. (Stúdíó
Guðm.)
31. ágúst voru gefin saman í
hjónaband í Hólskirkju í Bolung-
arvík Kristfn Una Sæmundsdóttir
og Helgi Birgisson. Séra Gunnar
Björnsson annaðist hjónavígsl-
una. Heimili þeirra verður að
Hafnargötu 115b í Bolungarvík.
(Ljósmyndast. Isafj.).
7. september voru gefin saman í
hjónaband í Akureyrarkirkju
Guðrún Elfn Sigurðardóttir og
Grétar Ólafsson. Heimili þeirra
verður að Reynimel 39, Reykja-
vík. (Ljósmyndast. Páls).
SjJf CENCISSKRÁNING
Nr. 17/) - 2. októbf r 197».
SkráC frá Eini ng Kl. 1 2. 00 Kaup Sala
Z/9 1974 \ Hanria ríVjadollar 1 1 H, IU 1 1 H, 711
1/10 - 1 SterlingHpund 27/., 20 277, 10
t0/9 - l Kanadadollar 1 l'», 0r> 1 20, 1S
2/ 10 - 100 Danskar krónur l'MV, VS 1 0 1»., 1 s «
- 100 Norskar krónur 2 M2, H0 2 1 S1, HO *
. _ - 100 Snpnskar krónur 2/.». 1, /.0 2».72, oo *
1/10 100 Finnak mörk U)0S, S S t 1 OH, ».•)
2/ 10 - 100 F r a n s kir f r a nk a r 2 10 7, 2 S O 7, «
_ . _ 100 BoIr. frankar Uíl, OS UM, 2 S ♦
- - 100 SviflHn. frankar •10 1 /., /.r> ■10 t t, ».S #
' - - 100 Gjf 11 i n i •1 IHL, -S ‘> •1 KIS, os *
- - 100 V. - I’ýzk mörk 11». o, s s •11 HH, 1 S
* 0 / 9 - 100 Lfrur 17, 9 1 1 7. OO
. - 100 Au8tur r. Sch. /.20, -1S ». 12, 1 S
2/10 100 Fscudos •1S0, 7S •1/.!, 70 *
_ 100 Pe seta r 2 0 S, 7 0 201., 1.0 «
_ _ 100 Yen V/, S7 '9, 7 1 «
2 '9 _ 100 Reikningskrónur- 00, H/. I0O, 11
- - 1 Vöruskiptalönd Reiknlngsdollar - Vöruskiptalönd 1 1 H, W) 1 1 H, 70
* Breytlng frá eftSuiitu ekránlngu.
áster...
... aðfarai
steik þegar
hann er farinn
TM R«g U.S. Pot. Off — All rights
1974 by los Angetcs Tim«s
ÁRNAÐ
MEIL.LA
|KROSSGÁTA
Lárétt: 1. háð 6. þvottur 8. sér-
hljóðar 10. lengra í burtu 12.
staglaði 14. missi missi 15. kind-
um 16. fyrir utan 17. galdrakvend-
ið
Lóðrétt: 2. bardagi 3. hringinn 4.
stykki 5. grindin 7. óvægin 9.
saurga 11. skel 13. hermir
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1. karpa 6. tár 8. es 10. OA
11. sönginn 12. SG 13. ná 14. ala
16. nýtinni
Lóðrétt: 2. at 3. rangali 4. PR 5.
messan 7. manaði 9. sög 10. ónn
14. át 15. án.
Viðkomustaðir
bókabílanna
Arbæjarhverfi
Hraunbær 162 — mánud. kl.
3.30— 5.00. Verzl. Hraunbæ 102 —
þriójud. kl. 7.00—9.00. Verzl.
Rofabæ 7—9 — mánud. kl.
1.30— 3.00, þriðjud. kl. 4.00—6.00.
Breiðholt
Breiðholtsskóli — mánud. kl.
7.15— 9.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00, föstud. kl. 1.30—3.00.
Hólahverfi — fimmtud. kl.
1.30— 3.30. Verzl. Straumnes
fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzlanir
við Völvufell — þriðjud. kl.
1.30— 3.15, föstud. kl. 3.30—5.00.
Háaleitishverfi
Alftamýrarskóli — fimmtud. kl.
1.30— 3.00. Austurver, Háaleitis-
braut — mánud. kl. 3.00—4.00.
Miðbær, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 4.30—6.15, miðvikud.
kl. 1.30—3.30, föstud. kl.
5.45—7.00.
Holt — Hlfðar
Háteigsvegur 2 — þriðjud. kl.
1.30— 3.00. Stakkahlíð 17 —
mánud. kl. 1.30—2.30, miðvikud.
kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli
Kennaraskólans — miðvikud. kl.
4.15— 6.00.
Laugarás
Verzl. Norðurbrún — þriðjud.
kl. 5.00—6.30, föstud. kl.
1.30— 2.30.
Laugarneshverf i
Dalbraut/Kleppsvegur —
þriðjud. kl. 7.15—9.00. Lauga-
lækur/Hrísateigur — föstud. kl.
3.00—5.00
Sund
Kleppsv. 152 við Holtaveg —
föstud. kl. 5.30—7.00.
Tún
Hátún 10 3.30—4.30 Vesturbær — þriðjud. kl.
KR-heimilið — mánud. kl.
5.30—6.30, fimmtud. kl.
7.15—9.00. Skerjafjörður —
Einarsnes — fimmtud. kl.
3.45—4.30. Verzl. Hjarðarhaga 47
— mánud. kl. 7.15—9.00,
fimmtud. kl. 5.00—6.30.
Kvenfélagið Bylgjan heldur
fund á Bárugötu 11 kl. 8.30 1
kvöld.
Systrafélagið Alfa gengst fyrir
flóamarkaði að Hallveigarstöðum
sunnudaginn 6. október kl. 2 e.h.
Agóðinn rennur til líknarstarfs.
Góður fatnaður og ódýr á boðstól-
um.
| BR1DC3E