Morgunblaðið - 03.10.1974, Síða 10

Morgunblaðið - 03.10.1974, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTÖBER 1974 folk fólk fólk fólk fólk fólk fólk fólk ana og sumir þeirra höfðu komið af og til til Seyðis- fjarðar frá 1930. 1 bí'.ðum skipasmíða- stöðvu’.ium var verið að vinna af fullum krafti, frystihúsinu einnig, og niðri á bryggju hittum við Ólaf Ólafsson útgerðar- mann, sportlega klæddan i íþróttabuxum. Hann ætlaði „Eins og eilífðin hafí rólegri snúningshraða úti á landsbvseðinni” Hús beggja vegna f jarðar Nokkir strákar að ausa bát. t.d. að mestu séð um nýja leikvöll- inn hér hjá okkur og Kvenfélagið Kvik hefur mikið starfað í sam- bandi við kirkjuna og fleira í okk- ar bæjarlífi. Hér búa nú tæplega 1000 manns, en húsnæðisskortur er mjög mikill. Á næsta ári verða milli 30—40 íbúðir í smíóum hér og það mun þá leysa einhvern vanda“. „Eru Seyðfirðingar löghlýðið fólk“? „Við erum tveir fastráðnir lög- regluþjónar og ég tel framkomu bæjarbúa mjög góða. Það er helzt um ólæti að ræða, ef aðkomu- menn eru á ferðinni. Þetta er í rauninni miklu betra en ég bjóst við, áður en ég kom hingað, en að sjálfsögðu er hér kristilegur prakkaraskapur, þetta er ekki dautt úr öllum æðum“. □ □ □ Við tylltum okkur inn hjá Kol- beini Agnarssyni og Ljósbrá konu hans og þágum límonaði. Kol- beinn vinnur í Fiskvinnslunni og hefur búið í tæp tvö ár á Seyðis- SJÓMENN voru að stússa í nokkrum bátum við höfn- ina á Seyðisfirði, einn fær- eyskur skakbátur lá inni. Þeir voru komnir með 65 tonn af saltfiski um borð Rfkarður Björgvinsson. eftir úthald síðan í júní, ætluðu að skaka eina viku enn með færin áður en haldið yrði heim, en alls eru 15 menn á. Við röbbuð- um við nokkra Færeying- að hitta skipstjórann á fær- eyska bátnum. Annars var allt í róleg- heitunum yfir bænum, einn af fáum sólardögum siðustu mánaða og nokkrir bæjarbúar voru á spássitúr í góða veðrinu. Við röbbuð- um við fólk, sem við hittum á förnum vegi og tókum myndir. „Ég er fæddur og uppalinn í Reykjavík og þar hef ég lengst af verið, en mér lfkar vel hér, reglu- lega vel“. Við röbbum við Ríkarð Björgvinsson lögregluþjón á Seyðisfirði. „Munurinn hér og fyrir sunnan", heldur hann áfram, „er hraðinn og rólegheitin. Syðra ber nokkuð mikið á hinni eilffu pressu, en hérna er allt á annan veg, maður verður ekki eins var við slíkt og það er eins og lífið hafi rólegri snúningshraða úti á landsbyggðinni". „Hvernig er félagslíf hér“? „Iþróttalífið var mjög blómlegt hér á s.l. ári. Við höfðum hér júgóslavneska þjálfarann Mile til þess að þjálfa alla flokka í knatt- spyrnu. Þá er hér Lionsfélag, tvö kvenfélög mjög virk og starf hjá þeim er feiknalega blómlegt Kvenfélag Seyðisfjarðar hefur Ýmsir bæjarbúa voru á spássitúr f miðbænum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.