Morgunblaðið - 03.10.1974, Side 22

Morgunblaðið - 03.10.1974, Side 22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAQUR 3. OKT0BER 1974 22 ilTVIWVA ilTV Stúlkur óskast Stúlkur óskast í frágangsstörf. Upplýsing- ar á skrifstofu. Lady h. f., Laugavegi 26. Afgreiðslufólk óskast. Upplýsingar á skrifstofunni, Bankastræti 7 A, 3. hæð, í dag eftir kl. 5. Málarinn h. f. II. vélstjóra og háseta vantar á bát, sem er að hefja netaveiðar. Gerður út frá Keflavík. Upplýsingar í síma 92-1931. Verkamenn óskast við timburstöflun og fleira. Uppl. hjá verkstjóra. Timburverzlunin Völundur h. f. K/apparstíg 1 og Skeifunni 19, sími 18430. Atvinna Óskum eftir að ráða karlmenn og konur til starfa í fiskiðjuver vort. Einnig menn vana lyfturum. BÆJARÚTGERÐ REYKJA VÍKUR. Háseta vantar á m.b. Þórir GK 251, sem veiðir í troll. Upplýsingar um borð í bátnum í Grinda- víkurhöfn og í síma 92-8082 og 1 0362. Þórir h/ f. Trésmiðir Óskum að ráða nokkra trésmiði í inni- vinnu. Gott verk. Nánari upplýsingar í síma 1 3428 og í skrifstofunni Grettisgötu 56. Byggingafélagið Ármannsfel/ H.F. Bifvélavirkjar Óskum eftir að ráða bifvélavirkja nú þeg- ar. Góð laun í boði. Nánari uppl. veittar hjá verkstæðisformanni frá kl. 9 — 5. (Ekki í síma). Davíð Sigurðsson h.f., Fiat einkaumboð á íslandi. 18 ára verzlunar- skólanemi óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Hef bíl til umráða. Uppl. í síma 41 395 e.h. virka daga. Einkaritari forstjóra Stórt fyrirtæki i Reykjavík óskar eftir að ráða einkaritara forstjóra sem fyrst. Nauðsynlegt er, að viðkomandi hafi hraðritunarkunnáttu (enska). Til greina kemur erlndur einkaritari með starfs- reynslu á íslandi. í boði eru há laun auk hlunninda. Tilboð merkt: ..Executive 3021" sendist blaðinu fyrir 1 1. þ.m. Verkamenn óskast strax. ístak, sími 81935. Húsvörður Húsvörður sem jafnframt er meðhjálpari óskast í safnaðarheimili Grensássóknar. Upplýsingar gefur séra Halldór S. Grön- dal í safnaðarheimilinu kl. 11 — 12 daglega, sími 32950, heima 43860. Húsnæði óskast Óska eftir 50—60 fm húsnæði undir snyrtilegt þjónustufyrirtæki. Helzt í Skip- holti eða nágrenni, aðrir staðir koma þó til greina. Bílastæði nauðsynleg. Tilboð merkt: Berg — 3024" sendist Mbl. fyrir 1 5. okt. Verksmiðjustarf Óskum að ráða stúlku til verksmiðjustarfa strax. Upplýsingar hjá Jóni Henryssyni, ekki í síma. H. f. Ölgerðin Egill Ska/lagrímsson, Þverholti 22. Atvinna — Bifvélavirkjar Bifvélavirkjar óskast strax. Gott kaup. Tilboð sendist Mbl. fyrir 8. þ.m. merkt: 4445. Vélgæzla — Vélvirkjun Viljum ráða menn til vélgæzlustarfa í vaktavinnu auk þess 1 vélvirkja í starf við viðhald og viðgerðir á verksmiðju. Upplýsingar ekki veittar í slma. Efnaverksmiðjan Eimurs/f Se/javeg 12. Laghentir menn óskast til verksmiðjustarfa. Trésmiðjan Víðir, Laugaveg 166. Trésmiðir — Verkamenn Trésmiðir óskast í mótauppslátt í Mos- fellssveit, einnig verkamenn. Fæði á staðnum. Upplýsingar í sima 33395 eftir kl. 7. Skrifstofustúlka með alhliða reynslu i skrifstofustörfum, og verzlunarskóla- menntun eða hliðstæða menntun, óskast til starfa í heild- verzlun I Sundaborg. Þarf að geta skrifað ensku eftir „digtafóni". Dugnaður og reglusemi áskilin. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf«endist skrifstofu blaðsins fyrir 7. þ.m. merkt „Dugnaður — 7034". Sendisveinn óskast til starfa hálfan daginn. Fræðslumyndasafn ríkisins Borgartúni 7 — Sími 21571. Hótel Saga — Smurbrauðsstofa Viljum ráða nú þegar og 1. nóv. n.k. smurbrauðsdömu í smurbrauðsstofu hótelsins. Upplýsingar gefur hótelstjóri kl. 1 4— 1 6 í dag og næstu daga. Sendill Óskum að ráða pilt eða stúlku til sendi- starfa, hálfan eða allan daginn. Framkvæmdastofnun ríkisins, Rauðarárstíg 31, sími 25133. Fóstrur — Þroskaþjálfar Skóli fjölfatlaðra, Sæbraut 1, Seltjarnar- nesi (Kjarvalshús) óskar eftir fóstrum, þroskaþjálfum og aðstoðarfólki nú þegar. Upplýsingar í síma 20970 milli kl. 10 —12 og 2—4. Afgreiðslumaður sem síðar gæti tekið að sér verzlunar- stjórn óskast í viðtækja og heimilistækja- verzlun okkar. Um framtíðarstarf er að ræða fyrir réttan mann. Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál, og öllum svarað. Skriflegar umsóknir óskast sendar í pósthólf 991, Reykjavík, fyrir föstudags- kvöld 4. okt. Einar Farestveit & Co, h.f., Bergstaðastræti 10 A.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.