Morgunblaðið - 03.10.1974, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 1974
23
Vetraráætlun
Flugfélagsins
VETRARÁÆTLUN Flugfélags
tslands í innanlandsflugi gekk í
gildi 1. þ.m. Allt áætlunarflugiö
verður nú með Fokker Friend-
ship skrúfuþotum. Til stærri
staða innanlands verður svipaður
ferðafjöldi og i fyrravetur. Til
minni staðanna fjölgar ferðum
hins vegar verulega. Þá verða
teknar upp sérstakar vöruflutn-
ingaferðir til tsafjarðar, Akureyr-
ar, Egilsstaða og Vestmannaeyja
og er hér um nýmæli að ræða,
nema til tsafjarðar, en þangað
hafa verið áætlunarferðir með
vörur undanfarin ár.
I aðalatriðum er flugáætlunin
sem hér segir:
Til Akureyrar verður flogið
þrisvar á dag alla daga vikunnar.
Til Vestmannaeyja verða tvær
ferðir á dag alla daga. Til tsa-
fjarðar verða niu ferðir á viku.
Til Egilsstaða verða níu ferðir á
viku og til Hornafjarðar verða
Bófahasar
Nimes, Frakklandi
1. október — Reuter.
GRtMUKLÆDDIR byssumenn
með handsprengjur og vélbyssur
rændu banka nálægt Nimes I
Frakklandi I dag. Þeir komust
undan með 50.000 franka, og tóku
lögregluþjón I gfslingu ð æðis-
genginni undankomu sinni. Mikil
skothríð var á milli bófanna og
lögreglunnar f eltingarleiknum,
þar sem notuð voru mótorhjól,
bifreiðar og þyrla. Lögreglu-
þjónninn, sem bófarnir tóku
reyndi að stöðva ræningjanna við
vegatálmun f úthverfi Nimes en
tókst ekki. Honum var sleppt
ómeiddum og tókst ræningjunum
að komast undan með þvf
að skipta tvfvegis um bfl og fara
krókaleiðir. Talið er, að þrfr
menn hafi staðið að ráninu, og var
þeirra f kvöld leitað um allt
Suður-Frakkland.
fjórar ferðir á viku. Til Húsavfk-
ur verður flogið á mánudögum,
miðvikudögum og föstudögum og
einnig á laugardögum. Til Sauðár-
króks verður flogið á mánudög-
um, miðvikudögum og föstudög-
um, og einnig á laugardögum frá
16. nóv. Til Patreksfjarðar verða
þrjár ferðir í viku. Til Norðfjarð-
ar verða nú í fyrsta sinn þrjár
ferðir á viku, til Raufarhafnar og
Þórshafnar verða tvær ferðir á
viku alla vetraráætlunina. -Til
Þingeyrar verður flogið tvisvar á
viku og eins milli Akureyrar og
Egilsstaða.
Eins og á undanförnum misser-
um verða ferðir áætlunarbifreiða
milli ýmissa flugvalla og nær-
liggjandi byggðarlaga f sambandi
við áætlunarflugið.
Húsnæði
Eldri hjón, sem bæði vinna úti,
vantar íbúð, 3—4 herbergi, fyrir
n.k. mánaðamót. Upplýsingar i
sima 36531 eftir kl. 5.
óskar eftir starfsfólki
í eftirtalin störf:
BLAÐBURÐARFÖLK
AUSTURBÆR
Ingólfsstræti, Þingholtsstræti,
Laufásveg 2 — 57,
Kjartansgata Hverfisgata
63 —105, Hátún, Grænahlíð,
Barmahlíð, Bergstaðastræti,
Skaftahlíð, Sóleyjargata.
VESTURBÆR
Hringbraut92 — 121
ÚTHVERFI
Vatnsveituvegur,
3—45.
Vesturgata
KÓPAVOGUR
Bræðratunga
Upplýsingar ísíma 35408.
HAFNARFJÖRÐUR
Blaðbera vantar í tvö hverfi á
Hvaleyrarholti.
Upplýsingar á afgr. Arnarhrauni
14 Sími 50374.
ARNARNES
Blaðburðarfólk vantar
FLATIR
Blaðburðarfólk óskast.
Upplýsingar í síma 52252.
KEFLAVÍK
óskar eftir blaðburðarfólki.
Uppl. á afgr. Hafnargötu 48A
sími 1 1 1 3 og 1 1 64.
Sendill óskast
á afgr. Morgunblaðsins fyrir
hádegi. Uppl. í síma 1 01 00.
Aðalfundur
Skákfélags Hafnarfjarðar verður haldinn í Sjálf-
stæðishúsinu laugaraaginn 5. október kl. 2.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin
Erum aötaka upp mjög
stóra plötusendingu
frá CBS.
Þar á meðal eru
Three degrees ásamt
mörgum öðrum,
mjög góðum plötum.
Höfum tekið að okkur
dreifingu fyrir CBS
á Islandi.
Faco
Hjjómdeild
Laugavegi 89.
Skrifstofustúlka
Óskum að ráða stúlku til símavörzlu og
almennra skrifstofustarfa.
Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Tilboð
sendist Morgunblaðinu fyrir 8. þ.m.
Merkt: 3025.
Byggingaverka-
menn
Skeljafell h.f. óskar að ráða nokkra verka-
menn vana byggingarvinnu. Góð kjör.
Upplýsingar í síma 20904.
Kerfisfræðingar
óska eftir verkefnum við forritun og
kerfissetningu. Tilboð skilist til Morgun-
blaðsins merkt: „Kerfisfræði — 3026"
fyrir 1 0. október.