Morgunblaðið - 03.10.1974, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTOBER 1974
Síml 50249
Leiðhinnadæmdu
Æsispennandi ný amerísk mynd í
litum og með íslenzkum texta.
Sidney Poitier, Harry Belafonte.
■ Sýnd kl. 9.
BINGÓ BINGÓ
Bingó í Templarahöllinni, Eiriksgötu 5, ki. 8.30 i
kvöld. Vinningar að verðmæti 25 þúsund krónur.
Borðum ekki haldið lengur en til kl. 8.15. Sími
20010.
Kúrekamir
Afburðarsnjöll og spennandi lit-
mynd i Panavision um ævintýri
drengja, sem taka að sér karl-
mannsverk við nautarekstur.
Leikstjóri Mark Rydell.
Aðalleikarar John Wayne,
Roscoe Lee Browne
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Hverdrap Maríu?
Ný mynd
(Who killed Mary
Whats' ername?)
Hver drap Maríu? j
Spennandi og viðburðarík ný
bandarísk litkvikmynd.
Leikstjóri: Ernie Pintoff.
Leikendur:
Red Buttons
Silvia Miles
Alice Playten
Corad Bain.
íslenzkur texti
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd mánud. — föstud.
kl. 8 og 1 0.
Iðnaðarpláss
óskast
aðeins logsuða, í
Reykjavík, Kópavogi
eða Hafnarfirði,
60—100 fm. Aðeins
jarðhæð kemur til
greina. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir hádegi
á laugardag merkt:
3023.
lEiKHúsKjnunRinn
Litla flugan í kvöld kl.
20.30.
Kvöldverður
framreiddur fyrir sýn
ingu frá kl. 18.00
Borðap. frá kl. 15.00.
isíma 19636.
^^SKÁLINN
Mercury Comet 1 974. Verð 1.000000
Bronco 1 974. Verð 1.000000
Cortina XL 1974. Verð 780 þús.
Bronco 1 968. Verð 570 þús.
Cortina 1 972. Verð 390 þús.
Cortina 1971. Verð 350 þús.
Cortina 1 970. Verð 260 þús.
Cortina 1 970. Verð 250 þús.
Cortina 1 968. Verð 1 80 þús.
Plymouth 1971. Verð 650 þús.
Plymouth 1970. Verð 500 þús.
Volvo 1971. Verð 580 þús.
Dodge 1 970. Verð 420 þús.
Fiat 1 27. 1 973.
Citroen 1 969. Verð 350 þús.
Volkswagen 1971 1 300 . Verð 250 þús.
Volkswagen 1 302 1971. Verð 210 þús.
Austin MG 1 969. Verð 1 60 þús.
Falcon 1 964. Verð 1 20 þús.
rjS-i KD HDISTJ.
Bl II SUDURLANDSBRA
, CDansskóíi Otermanns CDagnars !
Síðustu innrrtunardagar, sími 72122
Kennt veröurá eftirtöldum stööum:
TÓNABÆ — FELLAHELLI — SKÚLAGATA 32
Kennum börnum, unglingum, ungu fólki og fullorðnum.
Kennum barnadansa, táningadansa,
gamla og nýja samkvæmisdansa.
J ASSDANS fyrir börn:
Kennari Camilla Hallgrímsson.
Skírteini verða afhent í Tónabæ og Fellahelli
fimmtudag 3. október kl. 4— 7
Kennsla hefst mánudaginn 7. október
Verið með frá byrjun.
RÖ’ÐULL
Hljómsveitin
BENDIX LEIKUR
Opið kl. 8 — 11.30. Borðapantanir í sima 1 5327.
Veitingahúsicf
Borgartuni 32
HAUKAR
og EIK
skemmta íkvöld. Opið frá kl. 8-11.30
Iþróttafélag
kvenna
Leikfimin er að byrja í
Miðbæjarskólanum.
Innritun í s/'mum
42356 og 14087.
Stjórnin.