Morgunblaðið - 03.10.1974, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 1974
35
+ *
IÞROnAFREniR MORGUNRUFOSINS
Knattspyrnuúrslit
1. DEILD DANMÖRKU: 1. DEILD BELGIU:
Holbæk — B 1901 5—1 Brugge — Winterslag 2—0
Frem — Vejle 2—4 Lierse — Cercle 1 — 1
Köge — B 1903 3—0 Standard Liege — Diest 4—0
KB — Hvidovre 5—0 Beveren — Beerschot 2—2
AaB — Randers Freja 2—3 Berchem — Malines 3—2
Næstved — Slagelse 2—2 Antwerp — Waregem 1—0
Eftir 18 umferBir hefur KB forystu i Olympic — Anderlecht 0—5
deildinni og er með 28 stig . B 1 903 er Ostende — Lokeren 2—2
i öðru sæti með 21 stig. en siðan koma Beringen — Liege 1—0
Holbæk með 20 stig, Randers með
19, Vejle meS 19, B 1901 með 19,
Köge með 18, Frem meS 18, Næstved
meS 15, Slagelse meS 14, AaB með
13 og Hvidovre með 12. Efstu liðin I
2. deild eru B 93 með 24 stig. Vanlöse
með 24 stig og B 1909 með 23 stig.
1. DEILD SVÍÞJÓÐ:
Djurgaarden — Sirius 3—1
Norrköping — Brynás 5—1
Halmstad — Landskrona 0—0
Öster — AIK 6—0
Gais — Atvidaberg 3—1
Elfsborg — Hammarby 5—2
Malmö FF — Örrebro 3—0
Dozsa áfram
UNGVERSKA liðið Ujpest Doza
vann stórsigur, 4—1, yfi*- búlg-
arska liðinu Levski-Spartak frá
Sofíu f seinni leik liðanna í
Evrópubikarkeppni meistaraliða,
en leikurinn fór fram í Búdapest í
gær. Bene og Dunai skoruðu tvö
mörk hvor í leiknum, en mark
Levski skoraði Voinov. Ujpest
heldur áfram í keppninni, en liðið
vann einnig leikinn í Búlgaríu.
* * * ~~ Liaz Jablonec — Sklo Union
Rúmenarnir unnu
Sparta Prag — Sl. Bratislava
1. DEILD HOl.LANDI:
Exelsior — Eindhoven
Sparta — Breda
Maastricht — Wageningen
FC den Haag — Telstar
Ajax — Twente
De Graafsch. — FC Amsterd.
Alkmaar — Roda
Haarlem — Feyenoord
Utrecht — Go Ahead
1. DEILD SPÁNI:
Celta — Real Betis
Espanol — Granada
Hercules — Real Zaragoza
Valencia — Athetic Bilbao
Sporting — Barcelona
Las Palmas — Elche
Atletico Madrid —
Real Murcia
Salamanca — Real Madrid
Real Sociedad — Malaga
1. DEILD TÉKKÓSLÓVAKÍU:
Skoda Pilsen — Spartak Trnava
Bohemians Prag — Banik
Ostrava
Zilina — Slavia Prag
Trineo — VSS Kosice
Inter Bratisl. — Dukla Prag
1— 3
4—2
2— 1
2—0
1—0
2—1
0—0
0—3
3—0
1 — 1
1—0
0—1
3—0
0—1
1 — 1
1—0
0—0
2—0
STEAGUL Rosu Brasov frá
Rúmenfu sigraði Besiktas Istan-
bul frá Tyrklandi í seinni leik
liðanna f UEFA-bikarkeppninni í
knattspyrnu, en leikurinn fór
fram í Rúmenfu í gær. Skoruðu
Rúmenamir þrjú mörk og var þar
sami maðurinn Serbanoiu, að
verki í öll skiptin, en tyrkneska
liðið náði ekki að skora. Halda
Rúmenarnir áfram í keppninni,
en fyrri leik liðanna, sem fram
fór í Tyrklandi, sigraði Besiktas
með tveimur mörkum gegn engu.
0—0
4—1
4—2
Dundee áfram
JUIL Petrosani frá Rúmeníu sigr-
aði skozka liðið Dundee United
með tveimur mörkum gegn engu í
seinni leik liðanna f bikarkeppni
bikarhafa, en leikur þessi fór
fram í Petrosani f gær. Mörk
Rúmenana skoruðu þeir Roznai
og Tonca. Þrátt fyrir þennan sig-
ur fellur Petrosani úr keppninni,
þar sem Dundee vann 3—0 í
leiknum í Skotlandi.
Dynamo áfram
DYNAMO Bucharest tryggði sér
þátttökurétt í annarri umferð
UEFA-bikarkeppninnar í knatt-
spyrnu með þvf að sigra Boluspor
Bolu frá Tyrklandi með þremur
mörkum gegn engu f seinni leik
liðanna i keppninni. Mörkin skor-
uðu þeir Dinu, Dumitrache og
Lucescu. Dynamo vann einnig
fyrri leikinn. þá með einu marki
gegn engu.
Partizan áfram
PARTIZAN Belgrade frá
Júgóslavíu sigraði Gornik Zabrze
frá Póllandi f seinni leik liðanna f
UEFA-bikarkeppninni í knátt-
spyrnu með þremur mörkum
gegn engu, en leikurinn fór fram
f Belgrad í fyrrakvöld. Staðan í
hálfleik var 1:0. Mörk Partizan
skoruðu þeir Vukotic, Dordjevic
og Todorovic. I fyrri leik lið-
anna, í Póllandi, varð jafntefli
2:2, þannig að Partizan heldur
áfram í keppninni.
1. DEILD TYRKLANDI:
Besiktas — Galatasary 0—0
Ankaragucu — Giresunspor 1 — 1
Ahay—Fenerbache 1—2
Trabzonspor—Samsunspor 0—0
Adanaspor — Goztepe 3—1
Boluspor — Demirspor 0—1
Zonguldaksp. — Kayserisp. 0—0
1. DEILD PÓLLANDI:
Gwardia — Gornik 2—1
Wisla — LKS 2—0
Aika — Pogon 1 — 1
Polonia — Lech 0—0
Row — Tuchy 0—0
SLASK—Azombierki 1—0
Zaglebie — Mielec 0—0
Ruch — Legia 2—0
1. DEILD BULGARIU
CSKA — Levski Spartak 2—1
Yantra — Lokomotiv Plodiv 1 —4
Slavia — Botev 4—0
Etar— Lokomotiv Sofia 1—1
Minyor — Cherno 1 —1
Trakia — Dounav 2—3
Sliven—Spartak 3—1
Akademik Sofia — Pirin 3—1
Eftir sjö umferðir hefur Slavia
‘orystu og er með 10 stig, en með niu
stig eru: Levski Spartak. Dounav og
Lokor.iotiv Plovdiv.
1. DEILD PORTÚGAL:
Boavista — Farense 1 — 1
Sporting — Guimares 2—3
Leixoes — Benfica 1 —2
Belenenses — Porto 2—2
Oriental — Setubal 0—1
Olhanense — Academico 3—1
Espinho — Tomar 2—1
CUF — Atletico 2—2
1. DEILD GRIKKLANDI:
Heraclis — Kalamta 5—0
Kostoria — Yannina 1 —0
Larisa — Atromitos 0—0
Olympiakos — Aris 1 —0
Panathinaikos — Kavala 0—0
Panachaiki — Paok 2—0
Panionirs — AEK 0—2
Panserraikos — Ethnikos 0—3
Egaleo — Olympiakos Volos 3—0
1. DEILD SVISS:
Lausanne — Lugano 3—0
Lucerne — Chenois 1 —4
Sion—Grasshoppers 4—1
Young Boys — Vevey 5—2
Zúrich — St. Gallen 5—0
Winterthur—Neuhatel 3—1
Formaðurinn sló holu í höggi
Max Factor-golfkeppnin fór
fram á Grafarholtsveilinum um
sfðustu helgi, og þar var einnig
háð firmakeppni GR f golfi. Mikil
þátttaka var f báðum þessum mót-
um, og árangur keppenda með
ágætum; hjá engum þó betri en
Guðmundi S. Guðmundssyni, for-
manni Golfklúbbs Reykjavfkur,
sem sló holu f höggi f firma-
keppninni á sunnudaginn. Gerð-
ist það á 11. braut. Notaði Guð-
mundur járn 6 og sió 135 metra
— beint f holuna. Er þetta f annað
skiptið f sumar, sem leikin er
hola f höggi á þessari braut, sem
er þó fremur erfið viðfangs.
Helztu úrslit í Max Factor-
keppninni urðu þessi:
Meistaraflokkur:
Óskar Sæmundsson, GR 76
högg
Jóhann Benediktsson, GS 78
Geir Svansson, GR 82
1. flokkur:
Ölafur Gunnarsson, GR 84
Sigurður Pétursson, GR 84
Hörður Guðnason, GS 85
2. flokkur:
Guðmundur Y. Sigurðsson, GR 86
Óli Laxdal, GR 87
Lárus Arnórsson, GR 91
Vilhjálmur Ólafsson, GR 91
3. flokkur:
Gísli Ólafsson, GR 93
Reynir Vignir, GR 93
Ástráður Þórðarson, GR 97
Kvennaflokkur — með forgjöf:
Hanna Gabrielsdóttir, GR 78
Kristín Eide Kristjánsd., GR 80
Guðrún Eiríksdóttir, GR 99
í firmakeppninni voru leiknar
9 holur og í henni sigraði Jarð-
vinnslan s.f., en keppandi fyrir
það fyrirtæki var Jón B.
Hjálmarsson, sem lék þarna mjög
vel — var undir pari á 9 holunum,
eða lék á 34 höggum + 7 eða 27
höggum nettó. I öðru sæti varð
Bókaverzlun Isafoldar, sem Guð-
mundur Ingólfsson lék fyrir, á 30
höggum nettó, Verzlunin Sfld og
fiskur varð í þriðja sæti. Kepp-
andi fyrir hana var Vilhjálmur
Ólafsson, sem lék á 31,5 höggi
nettó, í fjórða sæti varð Osta- og
snjörsalan, sem Óskar Sæmunds-
son keppti fyrir, lék á 32 höggum
Köln áfram
VESTUR-þýzka liðið FC Köln
vann öruggan sigur yfir finnska
liðinu Kokkolan PV í seinni leik
liðanna í UEFA bikarkeppninni í
knattspyrnu, en liðin mættust f
Kokkola í gær. Skoruðu Þjóðverj-
arnir fjögur mörk, en Finnarnir
eitt. Staðan í hálfleik var 0:0.
Mörk Kölnar skoruðu Neumann,
Loehr og Zimmert tvö, en Lam-
berg skoraði mark Kokkolan.
Fyrri leik liðanna vann Köln 5:1
og heldur áfram f keppninni.
Tyrkir áfram
IRSKA liðið Finn Harps og tyrk-
neska liðið Bursapor mættust í
gærkvöldi f seinni leik liðanna í
Evrópu-bikarkeppni bikarhafa.
Leikið var í Dublin og varð jafn-
tefli, 0—0, f leiknum. Tyrkirnir
halda hins vegar áfram í keppn-
inni, þar sem þeir unnu fyrri Ieik-
inn 4—2. Um 8 þúsund áhorf-
endur voru að leiknum f Dublin.
Hvidovre tapaði
RUCH Chorzow frá Póllandi vann
danska liðið Hvidovre í seinni
leik liðanna, sem fram fór f Var-
sjá í gærkvöidi. Var þetta leikur í
Evrópubikarkeppni bikarhafa.
Staðan í hálfleik varð 1—0 fyrir
Pólverjana, en úrslitin 2—1, þeim
f vil. Bula skoraði bæði mörk
Chorzow, en Peterson skoraði
mark Hvidovre. Ahorfendur að
leiknum voru um 12.000. Fyrri
leikurinn varð jafntefli, 0—0, og
heldur því pólska liðið áfram.
nettó og í fimmta sæti varð Vefar-
inn h.f. sem Viðar Þorsteinsson
keppti fyrir og lék á 34 höggum
nettó.
Síðasta verkefni þessa keppnis-
tímabils hjá GR verður svo á
NORSKI hjólreiðamaðurinn
Knud Knudsen mun taka við
Volvo-bikarnum, sem veittur er
þeim, er fþróttafréttamenn kjðsa
„íþróttamann Norðurlanda", f
hálfleik f úrslitaleik norsku
bikarkcppninnar f knattspyrnu
20. októbern.k.
Upphaflega átti að afhenda
Knud Knudsen bikar þennan, er
heimsmeistarakeppnin f skíða-
íþróttum fór fram í Falun í Sví-
þjóð fyrr á þessu ári, en af því gat
þá ekki orðið, þar sem Knudsen
var að keppa á Italfu, en þar hef-
ur hann haldið sig að mestu und-
anfarið ár, hann kemur til Noregs
daginn fyrir úrslitaleikinn.
Auk bikarsins fylgir með
6.000,00 sænskar krónur og fær
félag Knudsens peninga þessa
með því skilyrði, að þeir skuli
notaðir til unglingastarfs.
Knud Knudser. er annar Norð-
maðurinn, sem hefur verið kjör-
Finnskt lið áfram
FINNSKA liðið Reipas frá Lathis
komst f 2. umferð Evrópubikar-
keppni bikarhafa, er liðið sigraði
Sliema Wanderes frá Möltu í
seinni leik liðanna, sem fram fór í
Finnlandi í fyrrakvöld, með fjór-
um mörkum gegn einu. Sliema
vann fyrri leikinn á Möltu 2:0.
Þeir, sem mörkin gerðu í leiknum
í Finnlandi, voru Salonen,
Litmanen og Sandberg tvö, en
Aquilina skoraði fyrir Möltuliðið.
laugardaginn kemur. Þá fer fram
bændaglíma á Grafarholtsvellin-
um, sem hefst kl. 13.30, en kí.
21.00 verður svo samkvæmi í Golf-
skálanum f tilefni vertíðarlok-
anna.
inn „íþróttamaður Norðurlanda".
Hinn er Ivar Moe, sem hlaut kosn-
ingu árið 1965.
H JK í aðra umferð
FINNSKA liðið HJK frá Helsinki
sigraði Valletta FC frá Möltu i;
seinni leik liðanna f Evrópubikar-
keppni meistaraliða, en leikið var
í Helsinki í gærkvöldi. Fór leikur-
inn 4:1 fyrir Finnana, eftir að
staðan hafði verið 3:0 í hálfleik.
Mörk Helsinkiliðsins skoruðu:
Rahja, Peltoniemi, Hamalainen
og Forsell, en Iglio skoraði mark
Valetta. Möltuliðið vann fyrri
leikinn 1:0, en Finnarnir halda
áfram á hagstæðari markatölu.
Sovétmenn unnu
SOVÉZKA liðið Dinamo Kiev
tryggði sér í gær áframhaldandi
keppnisrétt í Evrópubikarkeppni
bikarhafa, er það vann sigur, 1—0
yfir búlgarska liðinu CSKA Sofia
í leik, sem fram fór f Sofia. Mark
Sovétmannanna skoraði Blokhin.
Dinamo vann einnig fyrri leikinn,
1—0. Ahorfendur að leiknum í
Sofiu voru um 35 þúsund.
Leiðrétting
NAFN sigurvegarans í Bakkardf-
golfkeppninni misritaðist í Morg-
unblaðinu f gær. Sagt var aó nafn
sigurvegarans væri Árni Guð-
mundsson, en hið rétta er að hann
heitir Ari Guðmundsson.
Hand K
NATTLEIKS
Dó
MARAFELAG |\VIKUR
R'
RABBFUNDUR
um reglurnar og fleira að Hótel Esju í kvöld, fimmtu-
dag 3. okt. kl. 20.30. Jón Erlendsson mætir á fundinn.
Dómarar fjölmennið!
S t j ó r n i n .
MAX FACTOI?
—
Sigurvegararnir f Max Factor-kepnninni.
Volvo-bikar-
inn afhentur