Morgunblaðið - 10.10.1974, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. OKTOBER 1974
® 22*0*22*
RAUDARÁRSTÍG 31
V ■
*
CAR RENTAL
n 21190 21188
JÍbrgimhJðfrft
3Hí>röimIíIat»it>
| STAKSTEINAR
Furðuskrif
tslenzka lýðveldið hefur á
undanförnum árum tekið upp
stjðrnmálasamband við sffellt
fleiri þjððlönd og skipzt á
sendimönnum við þau. 1 hðpi
þessara rfkja er m.a. bæði
Norður- og Suður-Vietnam og
Alþýðulýðveldið Kfna. Þessi
auknu samskipti eru f senn
liður f vaxandi alþjððasam-
starfi sem og til styrktar menn-
ingarlegum og viðskiptalegum
samböndum, sem ætlað er að
hafa gagnkvæman hagnað fyrir
viðkomandi þjððir. Lftil þjðð
eins og tslendingar hlýtur þð
að gæta hðfs um kostnað f utan-
rfkisþjðnustu og taka eðlilegt
mið af þjððarhagsmunum, f
skipulagningu þessarar starf-
semí.
t tilefni af stjðrnmálasam-
bandi tslands og Suður-
Vietnam hafa undanfarið birzt
furðuskrif f Alþýðublaðinu,
bæði í forsfðufrétt (18.
september sl.) og stjðrnmála-
þönkum þess (8. okt. sl.). Er
þar látið að þvf liggja að fs-
lenzk utanrfkisstefna sé verzl-
unarvara, þð sú túlkun sé að
vfsu sett fram í formi spurn-
ingar. Þessu til stuðnings er
snúið út úr háttvfsum og prúð-
manniegum svörum starfs-
manna utanrfkisráðuneytisins
við fyrirspurnum blaðsins.
Þessi skrif Alþýðublaðsins
eru f senn bamaleg og furðu-
leg. Erfitt er að sjá hvaða til-
gangi þau eiga að þjðna. Þð er
fróðlegt að huga að þvf, hverjar
niðurstöður höfundar eru, og
ekki sfður, hvem veg þær eru
fram settar.
„Peninga og við-
skiptasjónarmið”
Alþýðublaðið segir m.a.:
„Ekki kemur það fram f stefnu-
yfirlýsingu núverandi rfkis-
stjðrnar, að peninga- og við-
skiptasjðnarmið réðu ein ferð-
inni f utanrfkisstefnu þjððar-
innar. En f stefnuyfiriýsinguna
vantaði vfst svo margt, að þetta
gæti verið eitt af þvf, sem
gleymdist að taka fram.“ Hér
er forðast að fuliyrða um
hlutina, en hinsvegar reynt að
læða inn á lævfsan en þð
klaufalegan máta smá skammti
af tortryggni.
Sfðan er rððurinn hertur og
mýflugan gerð að úlfalda.
Skírnarkjóll
„EIGUM við að hafa bamið í
nokkrum skírnarkjól?" spyrja
ungu mömmurnar stundum,
þegar á að skíra fyrsta barníð.
Og þótt undarlegt sé, er erfitt
að svara þessari einföldu
spurningu.
Nú á dögum allsnægtanna
hér á Vesturlöndum er svo
komið öfgunum, að sumt unga
fólkið, bæði piltar og stúlkur
klæðast bláum snjáðum, stund-
um upplituðum og gervibætt-
um gallabuxum á viðhafnar-
stundum.
Þetta er að sjálfsögðu þögul
uppreisn gegn óhófi eldri kyn-
slóðar í klæðaburði, en veldur
svo eftiröpun og múgsefjun. En
einmitt á slíkum tímum er eðli-
legt, að foreldrar hugsi um,
hvað gera skuli f klæðnaði á
skírnarhátíð.
Alla leið frá upphafi sagna
um mannkyn jarðar hefur
klæðnaður haft mikið hlutverk,
ekki sízt í öllu þvf, sem snertir
ást og trú. Að vissu leyti er sú
framkvæmd af sömu rót og list
eða listsköpun — og þvf mikils
virði.
Og einmitt þess vegna hefur
klæðnaður orðið trúaratriði og
til orðið táknræn helgiklæði við
trúarathafnir, sem ekki eru ein-
ungis gjörð af ffngerðri list,
heldur mætti um leið segja, að
hver litblær og mynd, snið og
lögun slfkra klæða eigi sína
samsvörun á andlegu sviði, séu
táknmyndir hugsana, tilbeiðslu
og tilfinninga, sem gefa athöfn
hverri svip og gildi einsog
söngvar og bænir. Helgiklæðn-
aðurinn verður þannig viss
þáttur í trúarlíf og listrænni
tjáningu huglægra athafna,
bæna og óska.
Þarna er auðvitað sú hætta
fyrir höndum, að skipt sé á um-
búðum og kjarna, klæðin tekin
fram yfir það, sern þau eiga að
tákna. Þá fer öf ugt við það, sem
að skal stef nt f helgiklæðagerð.
Einnig gæti svo farið, að dhóf
og sundurgerð, hégómi og
metnaður nái þeim tökum, að
klæði trúar og ástar verði bit-
bein og þrætuepli til sundrung-
ar, hroka og stertimennsku, þar
sem sá fátæki er fótum troðinn
af þeim, sem betur má og mikið
vill láta á sér bera.
En einmitt þannig var komið
helgiklæðanotkun við skírn.
Fáir munu vita með vissu,
hvenær sú helgivenja hófst, að
hafa sérstök klæði við skírnar-
athafnir. Lfklegt, að svo hafi
verið frá upphafi, einmitt af
því að skfrnin átti þá að tákna
hreinsun fyrst og fremst. Talað
er einnig um að „vera í hvíta-
voðum“, þegar fólk gekk til
skírnar, en í fyrstu voru það
einkum fullorðnir, sem skfrn
tóku nær alfarið. Minnilegust
okkur munu þar skfrnarhelgi-
ganga þingheims hér á landi
árið 1000 við öxará á Þingvöll-
um og Helgulaug á Laugar-
vatni. Munu slfkir skfrnarfont-
ar einnig nær einsdæmi.
Sumir telja þó notkun skírn-
arkjóla ekki svo forna hefð og
helgivenju og tala aðeins um
þessa tfzku hjá kaþólsku kirkj-
unni á miðöldum.
En þá hafði slík tízka, ef það
orð skal notað, haldizt kynslóð
eftir kynslóð.
Fagurlega gjörðir síðir skírn-
arkjólar, skreyttir knippling-
um, perlusaumi og gullskrauti
voru virðulegir ættargripir og
gáfu athöfn hverri með minn-
ingum einum ærið mikla helgi.
Seinna var svo talað um
„kristin klæði“, sem oft voru
einnig íburðarmikil úr flaueli
og silki og í fögrum, áberandi
litum. En oftar mun þó fjöldinn
hafa notazt við hvítan síðan
kjól, sem fékkst leigður hjá
prestinum. Fagurskreytt húfa
var einnig notuð við barns-
skírn. Sú venja hélzt öldum
saman og átti einhver skírnar-
votta að „halda á húfunni" sem
kallað var, og varð að viðkvæði
til að veita einhverjum hina
mestu virðingu og lotningu.
Haustfundur Ráðgjafarþings
Evrópuráðs var haldinn 24.—30.
sept. sl. í aðalstöðvum ráðsins í
Strassborg. Af hálfu Alþingis
sóttu fundinn tveir fulltrúar, Þor-
valdur Garðar Kristjánsson og
Ingvar Gfslason, sem jafnframt á
sæti í stjórnarnefnd þingsins.
Meðal helztu umræðuefna
haustfundarins voru stjórnmála-
horfur f Portúgal og Grikk-
landi og neyðarástand Kýpurbúa.
Utanríkisráðherra Portúgals,
Mario Soares, ávarpaði þingið
og gerði grein fyrir stjórnmála-
ástandi lands síns eftir fall
nærri 50 ára einræðisstjórnar.
Einnig flutti Avaroff, varnar-
málaráðherra Grikklands, ýtar-
lega ræðu um störf og stefnu
hinnar nýju ríkisstjórnar þar í
landi.
Þingið gerði ályktun í Kýpur-
málinu, þar sem lýst er áhyggjum
yfir ástandi efnahags- og fjármála
Leitað er hliðstæðu við þennan
skáldskap blaðsins. Og saman-
burðurinn finnst f borginni við
sundið og hljóðar svo f húmor
Alþýðublaðsins: „Fyrir
nokkrum árum lét danskur ráð-
herra svipaða skoðun f Ijós á
lokuðum fundi, en orð ráð-
herrans láku út og birtust f
dagblöðum skömmu sfðar. Jens
Otto Krag, sem þá var forsætis-
ráðherra Dana, kallaði ráðherr-
ann tafarlaust fyrir sig og gerði
honum grein fyrir þvf, að
dönsk utanrfkisstefna væri
ekki söluvarningur og ráðherr-
ann fékk pokann sinn og hefur
ekki sest f ráðherrastól sfðan."
Það er ekki ónýtt að eiga slfkan
sjáanda á sölumennsku fs-
lenzkra stjórnvaida f Suður-
Vietnam!
Eigandi húss og „loft-
salur meistarans”
1 leiðara Tfmans, málgagns
Framsóknarflokksins, sem er
eigandi húss þess, er
vinnustofa Jóhannesar Kjar-
vals var f, segir svo f
gær: „Jóhannes Kjarval höfum
við einn átt — og eng-
an hans lfka. Við eigum
við
gluggann
eftirsr. Arelíus Nielsson
Þegar kom fram á tfma sið-
bótar, hverfur margt af þessu
fyrir nýjum og einfaldari
háttum. Og sumt vekur óvild,
andúð og misskilning, en hélt
þó velli.
En þegar svo við bætist, að
skírnarkjóll er nú orðið alltaf
hvítur og íburðarlaus, nema ef
til vill skreyttur af móður eða
ömmu. Og hvíti liturinn einn
táknar helgi, hreinleika, sann-
leika og sakleysi og skrejdingin
er gjörð af kærleika, ástúð og
fórnarlund, þá er vandséð
hvers vegna ekki ætti að nota
hann á fyrstu helgistund trúar
á ævi barns.
Einn fallegasti skírnarkjóll,
sem ég hef séó, var ættargripur
skreyttur nöfnum barnanna,
sem höfðu verið skírð í honum,
saumuðum eftir mæður bam-
anna. Þótt ekki væri annað,
hlyti slfkur gripur að gefa
stundinni helgi og hugsun.
En eitt verður að hafa í huga
gagnvart öllum helgiklæðum og
notkun þeirra. En það er að
ekki heldur annan slfkan f
vændum. En verk hans lifa,
þótt hann sé sjáifur kominn
undir græna torfu og munu
þykja þeim mun dýrmætari
sem lengra lfður fram, svo
fremi sem fslenzk menning á
sér framtfð. A háalofti þvf f
Austurstræti, þar sem hann
hafði lengst bækistöð sfna, eru
veggir, loft og gólf skreytt lista-
verkum, er hann hefur gert sér
til dundurs — sumir segja á
tfmabilinu, er hann skorti fé-
muni til þess að kaupa sér
striga.
Þessi ioftsalur meistarans, og
teikningar hans á veggfóðrinu
þar, er nú mjög til umræðu.
Ekki hefur verið lengi gengið
um þann hiuta háloftsins, sem
Kjarval hafði til afnota, en
sjónvarpsþáttur á sunnudags-
kvöldið vakti menn til umhugs-
unar um afdrif teikninga hans
þar. Við könnun kom f Ijós, að
þær liggja undir skemmdum
. . . Hitt er nú mest um vert, að
verkum meistarans verði
bjargað á þann hátt, sem heppi-
legastur er. Og á þvf munu
aliir, sem hlut eiga að máli,
hafa fullan hug, sem betur
fer.“
umgangast þau með sérstakri
virðingu og nærgætni, næstum
lotningu.
Slík klæði verða að vera
hrein og það.gildir sérstaklega
með skfrnarkjólinn. Fátt er
f jarstæðara en óhreinn skírnar-
kjóll og „sjúskað" rykkilín. Þar
með er beinlínis brotin sú hefð
að marki hins andlega tak-
marks, sem þessi klæði eiga að
tákna, tilgangur þeirra eyði-
lagður.
Hverjum mundi koma til hug-
ar að hafa íslenzka fánann í
uppþvottatusku, jafnvel þótt
hann væri orðinn upplitaður og
trosnaður?
Gildi helgíklæða og þar á
meðal skírnarkjóls, sem má
telja til upphafsins á vegum
kristins dóms á því sviði, fer
fyrst og f remst eftir þeirri hugð
og virðingu, sem þau njóta. Sé
þar ekki um helgigrip — haf-
inn yfir flatneskju hversdags-
leikans — að ræða, þá er betra
að nota engin helgiklæði. Slíkt
viðhorf á þá auðvitað fullan
rétt á sér. Geti móðir eða for-
eldrar ekki komið hugsun sinni
og tilfinningum að táknlegu
gildi skírnarkjóls, ásamt þeirra
kenndum, tilbeiðslu, trú, bæn
og ást, sem hann hefur vakið í
hjörtum kynslóða öld eftir öld,
þá ættu þau ekki að nota hann.
En geti þau hins vegar eygt
hið andlega, táknræna gildi,
sem þessar mjallhreinu umbúð-
ir veita á helgri stundu, þá er
einsætt að hafa hann með.
En auðvitað er barnið sjálft,
umhverfi þess og aðstaða aðal-
atriðið. Og umbúðirnar geta og
mega aldrei koma í stað kjam-
ans. Ekki heldur skfrnarkjóll.
Evrópuráðið á rökstólum
landsins og vakin sérstök athygli
á hörmungum þjóðarinnar vegna
styrjaldarinnar. Var skorað að
aðildarríki Evrópuráðs að beita
sér enn frekar en orðið er fyrir
víðtækri neyðaraðstoð við Kýpur-
búa og lagt til, að lán yrðu veitt úr
Viðreisnarsjóði Evrópuráðs til
endurreisnar- og uppbyggingar-
starfs f landinu.
„Að lýðræði sé í hávegum haft„
Morgunblaðinu hefur borizt
eftirfarandi fréttatilkynning
frá Framtíðinni í MR:
Á ályktunarhæfum félags-
fundi Framtíðarinnar, sem
haldinn var í Casa Nova þann
3/10. ’74, var samþykkt eftir-
farandi ályktun:
Fundurinn er ánægður með
þá ráðstöfun stjórnvalda að tak-
marka útsendingar bandaríska
sjónvarpsins á Miðnesheiði.
Telur fundurinn þó, að eigi sé
nógu langt gengið í þessum efn-
um, heldur eigi að taka algjör-
lega fyrir það. Yrði það e.t.v. til
þess, að almenningur tæki rök-
rétta afstöðu um veru hersins
hér á landi, en léti ekki for-
heimskandi fjölmiðil ráða gerð-
um sínum. Fundurinn lýsir
skömm sinni á þeim undir-
skriftarlistum, sem nú ganga
um bæinn undir nafninu
„Frjáls menning".
Einnig ályktaði fundurinn:
Mikiivægt er, að lýðræði sé í
hávegum haft á Islandi. Skal
því öllum Islendingum leyfilegt
að reka ópólitíska útvarps- og
sjónvarpsstöð, en erlendum
aðilum það meinað.
i
a « 'f k 3 *.* 5 H ikjíES.Z^.______