Morgunblaðið - 18.10.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.10.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1974 DAGBOK t dag er föstudagurinn 18. oktðber, 291. dagur ársins 1974. Lúkasmessa. Árdegisflðð f Reykjavík er kl. 07.48, sfðdegisflðð ki. 20.08. Sðlarupprás er f Reykjavík ki. 08.25, sðlarlag kl. 17.59. Á Ákureyri er sðlarupprás kl. 08.16, sðlarlag kl. 17.38. (Heimild: tslands- almanakið). Leggið einmitt þessvegna alla stund á að auðsýna f trú yðar dyggðina, en f dyggðinni þekkinguna, en f þekkingunni bindindið, en f bindindinu þolgæðið, en f þolgæðinu guðræknina, en f guðrækninni brððurelskuna, en f brððurelskunni kærleikann. (II. Pétursbréf 1. 5—7). ast er . . . / \ / \ / \ / \' . . . að sjá ekki ofsjónum yfir því að hann nærist á herramannsmat þótt þú sért í megrun | BRIDC3E Eftirfarandi spil er frá leik milli Bandarfkjanna og Grikk- lands f Olympfumðti fyrir nokkr- um árum. NORÐUR: S 9-2 H Á-D-G-8-7 T K-3-2 L Á-G-4 VESTUR: S K-5-4-3 H 4 T 10-9-8-6 L 8-5-3-2 AUSTUR: S D-G-10-8-7-6 H 9-2 T D-7 L 10-7-6 SUÐUR: S A H K-10-6-5-3 T Á-G-5-4 L K-D-9 Bandarfsku spilararnir Roth og Root sátu N—S og sögðu þannig: Suður— Norður 1 h 31 31 3 h 3 s 41 5 t 5g 61 6 h 7 h P 3ja laufa sögn norðurs segir frá góðum hjartalit og krefst úttekt- arsagnar. Með 3 tíglum segist suður eiga einspil í einhverjum lit, og með 3 hjörtum segist norí ur eiga 2 af þremur háspilum oj 3ja spaða sögnin segir frá þriðjí háspilinu i hjarta. Næstu sagnir eru biðsagnir og spurnarsagnir um fyrirstöður og segir t.d. 5 granda-sögnin frá annarri fyrir- stöðu í tigli. Vestur lét í byrjun út tigul 9 og þar með var slemman unnin. Við hitt borðið sögðu grfsku spilararnir 6 hjörtu, en fengu að sjálfsögðu alla slagina. Guiibrúðkaup eiga f dag, 18. oktðber, hjðnin Guðfinna Jðhannsdðttir og Einar Pálsson, forstjóri. Þau taka á móti gestum í Domus Medica eftir kl. 8 í kvöld. Attræður er f dag, 18. oktðber, Böðvar Grfmsson frá Hörðuvöll- um í Hafnarfirði, nú til heimilis að Bergþórugötu 51, Reykjavík. Sextugur er í dag, 18. október, Sofus Bertelsen, Hringbraut 70, Hafnarfirði. Hann er að heiman. Lárétt: 2. flýtir 5. 2 eins 7. sam- hljóðar 8. hlífa 10. róta 11. vöntun 13. þessi 14. naut 15. ending 16. ósamstæðir 17. skel. Lððrétt: 1. klínir 3. skrautið 4. þorpari 6. svipaður 7. kofa 9. ósamstæðir 12. á fæti Lausn á síðustu kross- gátu Lárétt: 1. röst 6. Áki 8. af 10. áman 12. karminn 14. krem 15. ná 16. Y1 17. rorrar Lððrétt: 2. ÖA 3. skammir 4. tími 5. rakkar 7. annar 9. far 11. ann 13. reyr. Guðmundur Óskarsson kom að máli við okkur hér á ritstjórninni og sagði farir sínar ekki sléttar af viðskiptum við framköll- unarfyrirtæki f Bretlandi. Svo er mál með vexti, að hann sendi fimm 8 mm ^ kvikmyndafilmur tii fram-' köllunar ytra. Þegar hann fékk þær til baka voru fjór- ar hans eigin myndir, en það sem var á þeirri fimmtu kannast hann ekki við. Nú liggur beinast við að ætla, að hér hafi orðið einhver ruglingur og því er þessi mynd birt hér. Kann- ist einhver við fólkið á myndinni eða húsið, er sá hinn sami vinsamlegast beðinn að hafa samband við Guðmund í sfma 37254 og 11240. Attræð er f dag Guðrún Eyjðlfs- dðttir, Hringbraut 115. 13. apríl s.l. gaf séra Ámi Pálsson saman í hjónaband í Kópavogs- kirkju Unni Geirþrúði Kristjáns- dðttur og örn Helga Guðjðnsson. Heimili þeirra er á Hellu. 5. október gaf séra Björn Jóns- son saman í hjónaband í Kefla- víkurkirkju Guðrúnu Ósk Ragnarsdðttur og Magnús Sigurðsson. Heimili þeirra er að Vesturbraut 13, Keflavík. (Barna- og f jölskyldul jósm.). CENGISSKRÁNING Skráfi frá Eini n« Kl. 12, 00 Kaup Sala 9/ 1 0 197! \ Banda ríkjadollar 117,70 118,10 16/10 - i Strrl ingspund 274,30 275, 50 ♦ 15/10 - 1 Kanadadollar 1 19, B0 120, 30 16/10 - 100 Dantik.vr krónur 19‘18, 30 1956,60 * - - 100 Norsk.vr kronur 2131, 30 2140, 40 ★ - - 100 S.rnskar krónur 2682, 40 2093, 80 * - - 100 Finnsk rnörk 3107,S0 3120, 70 - - 100 Franskir frankar 2481,40 2492,00 * 15/10 - 100 Brlf'. frankar 304,85 306, 15 16/10 - 100 Svissn. frankar 4045, 75 4002,95 # - - 100 Gyllini 4420,70 4415, 50 ★ - - 100 V. - t>y7.k mörk 4500,50 4579, 90 ♦ - - 100 iXrur 17, 50 17, 64 * - - 100 Austurr. Sch. 0 38,00 040, 7 5 * - - 100 Escudos •162, 80 404,80 * 15/10 - 100 Peeetar 205, 10 206, 00 16/10 - 100 Yen 39. 34 39, 51 * 2/9 - 100 Reikningflkrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14 9/10 * 1 Reikningedollar- 117,70 Vöruflkiptalönd Ðreyting frá aíöufltu skráningu. 118, 10 ÁRIMAO HEILLA PENNAVINIR ISLAND: Hrönn Vigfúsdóttir Bárðarási 7, Hellissandi. Hún vill komast f bréfasam- band við krakka á aldrinum 9—11 ára. Kristþór Gunnarsson Vallargötu 17 Sandgerði Hann óskar eftir bréfaskiptum við stúlkur á aldrinum 17—19 ára. Hefur áhuga á íþróttum, poppi o.fl. Aki Jóhannsson Hofteigi 8 Reykjavfk Hann er 22 ára og hefur áhuga á sfgildri tónlist, góðum bókum og náttúruskoðun. Vill skrifast á við fólk á öllum aldri. Það er von, að þessi börn séu hýr á svip, þvf að þau voru nýbúin að fara f skrifstofu Rauða krossins og afhenda þar rúmar 11 þús. krónur I Hondúras-söfnunina, þegar myndin var tekin. Þau gengu f hús og söfnuðu peningum og munum, sem þau héldu sfðan hlutaveltu á. Afraksturinn varð samtals rúmar 11 þús. krðnur, eins og áður segir, en börnin eru úr Álftamýrarskðla og Fellaskðla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.