Morgunblaðið - 18.10.1974, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.10.1974, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 203. tbl. 61. árg. FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1974 Prentsmiðja Morgunblaðsins. NÝJA BETAN HANS BURTONS Elizabcth prinsessa af Júgóslavfu sóst hér stfga upp f Rolts Royce-bifreið við heimili sitt f King’s Road í London f gær. (AP-sfmamynd). Náðunin var sleppt Armagh, 17. október — AP FANGARNIR f Armagh kvenna- fangelsinu slepptu f dag fangelsisstjóranum og þremur kvenfangavörðum eftir að hafa haldið þeim f gfslingu í 14 kiukkustundir. Tóku fangarnir þessa ákvörðun eftir milligöngu nokkurra presta. Fyrr um daginn höfðu hermdarverkamenn trska lýðveldishersins hafið skothrfð á hersveitir þær, sem umkringt höfðu fangelsið eftir að óeirðirn- ar þar hófust. Óeirðirnar f fangelsinu í Armagh, — og raun ar vfðar á Norður-lrlandi f gær —, brutust út sem mótmælaað- gerðir gegn slæmum aðbúnaði og fangelsun án dóms og laga. Astandið á Norður-lrlandi var f dag sagt mun rólegra en undan- farið. SÖGULEG YFIRHEYRSLA Ford forseti ber vitni fyrir undirnefnd dómsmálanefndar fulltrúa- deildarinnar í gær, þar sem hann svaraði spurningum um náðun Nixons. Ford er þriðji forsetinn f sögu Bandarfkjanna, sem svarar spurningum fyrir þingnefnd. Hinir voru George Washington og Abraham Lincoln. (AP-sfmamynd). Ford þáði málamiðlun Washington 17. okt. — AP. SEINT f kvöld náðist samkomu- lag milli Geralds Ford Banda- rfkjaforseta og Bandarfkjaþings um málamiðlun f deilunni um stöðvun hernaðaraðstoðar við Tyrkland. FuIItrúadeildin sam- þykkti málamiðlunarfrumvarp með yfirgnæfandi meirihluta, eða 191 atkvæðum gegn 33, og sama gerðist f öldungadeildinni, sem sendi frumvarpið rakleitt til Fords. Ford tjáði þingmönnum sfmleiðis, að hann gengi að mála- miðluninni „mjög mjög, mjög tregur". Þetta gerðist aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Ford hafði beitt neitunarvaldi sfnu gegn öðru málamiðlunar- frumvarpi. Það var f annað sinn, sem hann beitti neitunarvaldi f máli þessu, þvf s.l. mánudag neit- aði hann að samþykkja lög um tafarlausa stöðvun vopnaaðstoð- ar. Var óttazt, að þetta kynni að leiða til alvarlegra árekstra f sam- búð forsetans og þingsins. Málamiðlunin, sem samkomu- lag náðist um í kvöld, gerir ráð fyrir, að stöðvun vopnaaðstoðar sé frestað til 10. desember, með því skilyrði, að Tyrkir sendi ekki fleiri hergögn til hersveita sinna á Kýpur, fjölgi ekki I þessum her- sveitum og haldi áfram að virða núgildandi vopnahlé. rædd við Ford En „alls engir samningar” gerðir Washington, 17. október. AP. FORD FORSETI sagði f sögulegri yfirheyrslu f undirnefnd dóms- málanefndar fulltrúadeildar- innar f dag, að hann hefði rætt þann möguleika sem varaforseti að náða Richard M. Nixon ef hann yrði forseti og Nixon segði af sér. En Ford lýsti afdráttarlaust yfir þvf í langri yfirlýsingu, að „alls engir samningar hefðu verið gerðir um að náða Nixon ef hann segði af sér“. Elizabeth Holtzman, demókrati frá New York, talaði um „mjög illar grunsemdir” í ásakandi ræðu, sem hún flutti og Ford kvað jafnvel sterkar að orði þegar hann svaraði spurningum hennar: „Ég vil fullvissa þingheim og þjóðina um, „engir samningar voru gerðir... ekki undir nokkr- um kringumstæðum." Hann kvaðst þess fullviss, að 1 hann hefði gert rétt þegar hann náðaði Nixon. Hann viðurkenndi, að tímasetningin hefði verið Happy skorin upp við brjóstkrabba Washington 17. okt. AP. HAPPY Rockefeller, eiginkona varaforsetaefnis Fords forseta, Nelsons Rockefcller, gekkst f dag undir uppskurð við brjóst- krabbameini. Sagði Rockefell- er fréttamönnum, að aðgerðin fjarlægði vinstra brjóst henn- ar. Brjóstkrabbamein frú Rockefeller uppgötvaðist við Iæknisskoðun, sem hún gekkst undir eftir að Betty Ford, eig- inkona forsetans, var skorin upp við brjóstkrabba fyrir skömmu. Frú Ford sagði í dag, að hún hefði verið felmtri slegin, er hún frétti um aðgerðina á frú Rockefeller. „Ég er þess full- viss, að ást fjölskyldu hennar, bænir allrar þjóðarinnar og skapstyrkur hennar sjálfrar muni nú skipta miklu." Eiginmaður Happy sagði í dag, að hann byggist við að að- gerðin heppnaðist vel. Washington 17. október — AP. HEILDARVERÐMÆTI þjóðar- framleiðslunnar f Bandarfkjun- um minnkaði á tfmabilinu júnf — september um sem nemur 2,9% á ársgrundvelli. Er þetta þriðji árs- f jórðungurinn f röð þar sem dreg- ið hefur úr verðmæti þjóðarfram- leiðslunnar, að þvf er talsmenn stjórnarinnar í Washington skýrðu frá í dag. Slíkur samdrátt- ur f þjóðarframleiðslu tvo árs- fjórðunga f röð er talinn greini- legt merki um yfirvofandi kreppuástand. Hins vegar hefur Ford forseti og helzti ráðgjafi hans í efnahagsmálum, Alan Greenspan, haldið þvf fram, að efnahagur Bandarfkjanna sé ekki f kreppustigi. Síðast þegar heildarverðmæti þjóðarframleiðslunnar minnkaði þrjá ársfjórðunga í röð var kreppuskeið, 1960—61. gagnrýnd en kvaðst viss um, að hann hefði náðað Nixon á réttum tíma. Þegar Ford var spurður: „Flnnst yður það ekki jafngilda játningu um sekt að fallast á Framhald á bls. 18 Kreppumerki á efnahag ¥ TCJ A SAMDRATTUR ÞJÓÐARFRAMLEIÐSLU U ÞRJA ARSFJÓÐUNGA t RÖÐ. Síðustu tölur viðskiptaráðu- neytisins sýna, að tölulegt verð- mæti þjóðarframleiðslunnar hefur aukizt um 27,8 milljarða dollara á þessu tímibili, en hins vegar hefur verðbólgan "hækkað verðlag i landinu um 11,5% á þessum tíma, þannig að raunveru- lega hefur samdráttur orðið í þjóðarframleiðslunni. Á fyrsta ársfjórðungi 1974 var minnkunin 7% og á öðrum ársfjórðungnum 1,6% Burton kvæn- ist prinsessu London 17. okt. AP. RICHARD Burton, leikarinn heimsfrægi og fyrrverandi eiginmaður Elizabeth Taylor, sagði f kvöld, að hann hygðist kvænast hinni nýju ástmey sinni, Elizabeth prinsessu af Júgóslavfu, fljótlega. „Við ætl- um að gifta okkur eins fljótt og auðið er,“ sagði Burton fyr- ir utan heimili sitt f Hamp- stead, með hina 37 ára gömlu prinsessu sér við hlið. Prinsessan, sem flúði frá Júgóslavíu með fjölskyldu sinni 4 ára að aldri, á þrjú börn frá fyrri hjónaböndum. Burton kynntist prinsess- unni í gegnum eiginkonu sina fyrrverandi, Elizabeth Taylor, en þær höfðu verið vinkonur í mörg ár. Elizabeth prinsessa er gift Neil Balfour, kunnum við- skiptajöfri, sem m.a. var i framboði fyrir Ihaldsflokkinn í kjördæminu Hayes og Harlington í þingkosningun- um i síðustu viku. Hann náði ekki kjöri. Astarævintýri þeirra Elizabeth og Burtons hefur leitt til þess, að Balfour, hefur séð sig tilneyddan til að bjóðast til að segja af sér sem leiðtogi flokksins í kjördæm- inu. Elizabeth og Balfour hafa ekki búið saman um skeið. Nixon krefst dómsúr- skurðar um skjöl sín Washington 17. okt. AP. RICHARD M. Nixon, fyrrum Bandarfkjaforseti, lagói f dag fram þá kröfu fyrir alrfkisrétti, að hann héldi yfirráðarétti yfir allt að 42 milljónum skjala frá stjórnartíma sfnum. Nixon bið- ur réttinn um að skipa Philip Buchen, ráðgjafa forsetaembætt- isins, og tveimur öðrum emb- ættismönnum að birta ekki né afhenda öðrum en honum sjálf- um neitt af þessum gögnum. 1 málskjalinu segir Nixon, að hann hafi gert samkomulag við rfkisstjórn Fords um að forseta- skjöl sfn, svo og einkaskjöl, yrðu varðveitt í Kalifornfu. Segir Nixon, að Hvfta húsið hafi ekki haldið þetta samkomulag. Segir í málskjali lögfræðinga forsetans fyrrverandi, að því sé aðeins ætlað að tryggja ákvörðun- arrétt Nixons yfir skjölum sfnum og að með þau sé farið sem trún- aðarmál. Er þar með tilgangurinn að veita Nixon, frekar en Hvíta húsinu, rétt til að skera úr um hvort og hverjir geti fengið aó- gang að gögnunum. Dómstólar hafa nú krafizt þess, að þessi gögn séu afhent þeim, en Nixon mun halda þvf fram, að hann geti ekki svarað slfkri kröfugerð þar eð gögnin séu ekki í sinni vörzlu. 9. september s.l. ákváðu Leon Jaworski, Watergate-saksóknari, og Hvíta húsið, að umrædd gögn mætti ekki flytja úr vörzlu Hvíta- hússins í Washington nema með samþykki saksóknarans. Segir í málskjalinu, að þetta samkomu- lag hafi virt að vettugi samnings- bundinn rétt Nixons til yfirráða yfir gögnunum. Segja lögfræðing- ar Nixons, að Watergatesak- sóknaraembættið hafi lýst því yf- ir, að það hygðist krefjast þess, að Philip Buchen léti þeim gögn Nixons f té. Auk þess hafi komið Framhald á bls. 18 Gíslum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.