Morgunblaðið - 26.10.1974, Side 9
FASTEIGNAVER "A
Klapparstlg 16.
slmar 11411 og 12811.
Garðahreppur
Glæsileg sér hæð um 135 ferm.
stofa, skáli, 3 herb. á sér gangi.
Miklar og vandaðar innréttingar
bílskúr i byggingu.
Garðahreppur
Vandað einbýlishús um 180
ferm. með bílskúr. Stofa, skáli 3
herb. á sér gangi. Forstofuher-
bergi. Húsið er mjög vandað að
öllum frágangi, falleg ræktuð
lóð. Skipti á góðri hæð í Reykja-
vík koma til greina.
Heiðargerði
G6ð 4ra herb. ibúð á 1. hæð.
Stór og vandaður bilskúr.
Blómballagata
3ja herb. íbúð á 1. hæð.
Sameign ný standsett. íbúðin er
veðbandalaus.
Klapparstigur
2ja herb. ibúð á 2. hæð. Litil
útborgun.
Ljósheimar
4ra herb. íbúð á 1. hæð.
Fjársterkir kaupendur
Höfum kaupendur að 2ja — 6
herb. ibúðum, sér hæðum, rað-
húsum og einbýlishúsum í mörg-
um tilfellum um mjög háar út-
borganir að ræða.
Opið í dag til kl. 6.
EIGNAÞIÓNUSTAN
FASTHIGNA - OC SKIPASALA
Njálsgöhi 23
SÍMI- 2 66 50
Til sölu m.a.:
Við Bólstaðarhlíð
afar glæsileg 4ra — 5 herb.
íbúð á 4. hæð (efstu) í góðri
blokk, öll sameign i sér flokki.
Tvennar svalir. Bilskúrsréttur.
Gott útsýni.
Góðar 3ja herb. ibúðir.
Við Jörvabakka — Blöndubakka
— Ásbraut og viðar.
2ja herb. íbúðir
Við Hraunbæ — Álfheima og
viðar.
Glæsileg einbýlishús
i smíðum i Bessastaðahreppi og
Grindavik.
Nýleg raðhús
Ásamt bilskúrum á Reykjavikur-
svæðinu.
Opíð i dag frá kl. 1 0—1 6
Símar 23G36 og 14654
Til sölu:
2ja herb. íbúð við Klapparstíg.
Útb. 1 200 þús., skiptanleg.
3ja herb. ibúð við Rauðarárstig.
3ja herb. mjög góð jarðhæð í
Kópavogi, vesturbæ.
4ra herb. ibúð við Fellsmúla.
5 herb. íbúð i Hlíðunum.
Einbýlishús á Flötunum.
Raðhús í Hafnarfirði og Kópa-
vogi.
Sala og samningar
Tjamarstíg 2
Kvöldsími sölumanns
Tómasar Guö.ónssonar 23636
IHorgunX'Iatitb
nucivsincnR
4§&*-w22480
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1974
9
Ibúðasalan Borg
Laugaveg 84. Sími 14430.
2ja—6 herb. ibúðir.
Seltjarnarnesi, Sörlaskjóli, Selja-
vegi, Framnesvegi, Skipholti,
Rauðalæk, Fellsmúla, Breiðholti
og viðar.
Einbýlishús
glæsilegt einbýlishús að Lága-
felli. 4 svefnherbergi, eldhús bað
og stofur, húsbóndaherbergi,
bílskúr. Stór lóð. Skipti koma til
greina.
Höfum fjársterka kaup-
endur
að húseignum, stórum og smá-
um. Setjið húseignir yðar á sölu-
skrá hjá okkur.
Einbýlishús, raðhús og
parhús á Reykjavikur-
svæðinu og Hafnarfirði.
SÍMIIER 24300
Til sölu og sýnis 26.
Raðhús
við Hraunbæ
um 140 ferm. að grunnfleti,
ásamt bíslúrsréttindum. Gæti
losnað fljótlega. Útborgun 3Vi
— 4 millj. sem má greiðast 1
áföngum.
Við Hvassaleiti
4ra herb. íbúð um 95 ferm. (3
svefnherb.) á 4. hæð. Parket á
stofugólfi. Harðviðarhurðir,
vestur svalir. Laus fljótlega ef
óskað er. Útborgun 3Vi millj.
sem má greiðast I áföngum.
Við Akurgerði
laust parhús um 60 ferm. kjallari
og tvær hæðir. Steypt plata fyrir
bílskúr.
Húseignir af ýmsum
stærðum og 2ja — 7
herb. íbúðir o.m.fl.
Nýja fasteipsalan
Laugaveg 1 2
Simi 24300
Utan skrifstofutíma 18546.
Fiskvinnslufyrirtæki
á Suðurlandi
óskar eftir báti (minnst 100 tonn) í viðskipti.
Getur séð fyrir netaveiðafærum.
Uppl. gefur ÞORSTEINN JÚLÍUSSON HRL.
Skólavörðustíg 12,sími 14045.
Nauðungaruppboð
Nauðungaruppboð á lóðinni nr. 8 A úr landi hlutafélagsins Norður
bakka í Norðurkotslandi í Grimsnesi, áður auglýst í Lögbirtingarblaði
4., 1 3. og 1 8. sept. 1 974, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 31.
okt. 1974 kl. 13.00 samkvæmt kröfu hdl. Ólafs Þorlákssonar,
Reykjavik, til lúkningar skuld skv. veðskuldabréfi, dags. 8/8 1971, að
fjárhæð kr. 1 50.000.00 auk vaxta og kostnaðar.
Sýslumaður Árnessýslu.
íbúð til sölu
3ja herb. falleg íbúð 1 lítið niðurgröfnum
kjallara að Fornhaga 21 til sölu. Laus nú þegar.
Sérinngangur. Sérhiti. Tvöfalt gler. Hagstætt
verð og skilmálar.
Til sýnis kl. 5—7 í dag og á morgun
(sunnudag).
Til sölu
Hef verið beðinn um að selja stórt steinhús í
Þingholtunum. Húsið er fjórar hæðir og kjallari.
Hver hæð er til sölu sér og selst á ákveðnu
verði, en grunnflötur er ca. 240 fm. Húsnæðið
er vel til fallið sem skrifstofuhúsnæði eða
íbúðarhúsnæði.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Ólafur Ragnarsson hrl.,
Lögfræði og endurskoðunarskrifstofa,
Ragnars ólafssonar,
Laugavegi 18, Reykjavík.
83000
Til sölu
Einbýlishús við Framnesveg
Lítið og fallegt einbýlishús við Framvensveg,
ásamt bílskúr og litlu verkstæði á afgirtri lóð
með hárri girðingu.
Upplýsingar í síma 83000. Opið alla daga til
kl. 10. e.h.
Fasteignaúrvalið,
Silfurteig 1.
Akranes
Fokhelt einbýlishús með bifreiðageymslu við Garðabraut á Akranesi er
til sölu nú þegar.
Verð aðeins kr. 2,4 milljónir, semjist fljótlega.
Lögmannssknfstofa Stefáns Sigurðssonar,
Vesturgötu 23, Akranesi. Sími 93-1622.
Bílar — Skuldabréf — Bílar
Til sölu
Range Rover 1973, ekinn 38 þús. km. og Ford Maverick 1974, ekinn
9 þús. km. Bílana má greiða með skuldabréfum að hluta. Bilarnir verða
til sýnis i dag frá kl. 1 0 f.h.
Bilasala Matthíasar,
Borgartúni 24.
Nauðungaruppboð
Nauðungaruppboð á lóðunum nr. 7, 7A og 8 úr landi hlutafélagsins
Norðurbakka i Norðurkotslandi i Grimsnesi, áður auglýst i Lögbirtinga-
blaði 4., 13. og 18. sept. 1974, fer fram á eignunum sjálfum
fimmtudaginn 31. okt. 1974 og hefst kl. 13.30. — Uppboðið fer
fram samkvæmt kröfu hrl. Árna Guðjónssonar, Reykjavik, til lúkningar
skuld, að fjárhæð kr. 900.000.00 auk vaxta og kostnaðar, og með
heimild i sex veðskuldabréfum, dagsettum 5. og 8. ágúst 1971, en
hvert þeirra er að höfuðstól kr. 1 50.000.00.
Sýslumaður Árnessýslu.
Félag
járnlönaöarmanna
Félagsfundur
verður haldinn mánudaginn 28. okt. 1974 kl.
8.30 e.h. í Iðnaðarmannahúsinu v/Linnetstíg,
Hafnarfirði.
Dagskrá:
1. félagsmál
2. kosning fulltrúa á 6. þing Málm og
skipasmiðasambands íslands
3. Önnur mál
Mætið vel og stundvíslega
Stjórn
Féiags Járniðnaðarmanna
óskar
eftir
starfs
fólki í
eftirtalin
störf:
AUSTURBÆR
Kjartansgata, Þingholtsstræti,
Sóleyjargata, Skólavörðustígur,
Laufásvegur frá 58—79, Freyju-
gata frá 1—27, Grettisgata frá
2 — 35, Úthlíð.
VESTURBÆR
Vesturgata 3—45. Nýlendugata,
Ægissíða 44 — 98, Nesvegur
31—82.
ÚTHVERFI
Vatnsveituvegur, Fossvogsblett-
ir, Selás.
SELTJARNARNES
Miðbraut.
Uppiýsingar í síma 35408.
ARNARNES
Blaðburðarfólk vantar
FLATIR
Blaðburðarfólk óskast.
Upplýsingar í síma 52252.
Seyðisfjörður
Umboðsmaður óskast til að
annast dreifingu og innheimtu
fyrir Morgunblaðið. Uppl. gefur
Guðjón R. Sigurðsson í síma
2429 eða afgreiðslan í Reykja-
vík, sími 101 00.