Morgunblaðið - 26.10.1974, Síða 13
Skrifstofa Félags ein-
stæðra foreldra
er opin mánudaga og fimmtudaga
kl. 3 — 7. Aðra daga kl. 1—5.
Simi 1 1822.
K.F.U.M og K.F.U.K.,
Hafnarfirði,
Sunnudaginn 27. okt.
Kl. 10.30. barnasamkoma. Öll
börn velkomin.
kl. 8.30 almenn samkoma. Ræðu-
maður séra Guðmundur Óskar
Ólafsson. Allir velkomnir.
Ménudagurinn 28. okt.
Fundur I unglingadeildinni kl. 8.
Opið hús frá kl. 7.
Hjálpræðisherinn
Sunnudag kl. 20.30 samkoma.
Velkomin.
Filadelfia Keflavík
Samkoma kl. 2 á morgun.
Gestir þátttakendur. Krossinn
vigður.
Æskufólk syngur. Allir velkomnir.
Filadelfia
Sunnudagsgangan
27/10.
verður um Heiðmörk, Brottför kl.
1 3. frá B.S.Í. Verð 300 kr.
Ferðafélag íslands.
FERÐAFELAG
ISLANDS
1975
BÍLASÝNING
í DAG KYNNUM VIÐ
NÝJU LÍNUNA
FRÁ FORD í AMERÍKU
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. OKT0BER 1974
Heimatrúboðið
Vakningavikan hefst á morgun að
Óðinsgötu 6a kl. 20:30.
Samkoma verður hvert kvöld vik-
unnar. Sunnudagaskóli kl. 14.
Verið velkomin.
Munið flóamarkaðinn
laugardag og sunnudag.
Stúkan Framtiðin og Barnastúkan
Svava.
K.F.U.M. á morgun:
Kl. 10.30 fh.
Sunnudagaskólinn að Amtmanns-
stig 2b. Barnasamkomur i funda-
húsi KFUM&K i Breiðholtshverfi
1. Drengadeildirnar: Kirkjuteig
33, KFUM&K-húsunum við Holta-
veg og Langagerði og i Framfara-
félagshúsinu í Árbæjarhverfi.
Kl. 1.30 eh
Drengjadeildirnar að Amtmanns-
stig 2b.
Kl. 8.30 eh.
Almenn samkoma að Amtmanns-
stíg 2b. Bjarni Ólafsson, kennari
og Gisli Sigurðsson, verzlunar-
maður tala. Allir velkomnir.
Barnayerndardagurinn er í dag:
Heimili fyrir tauga-
veikluð börn opnað
um næstu mánaðamót
FORD GRANADA
MERCURY MONARCH
árgerð 1975
opið frá 10-18
FYRSTI vetrardagur hefur verið fjár-
öflunardagur Barnaverndarfélags
Reykjavíkur og systurfélaga þess úti
á landi um árabil. Á Barnaverndar-
daginn, sem svo hefur verið nefndur,
fer fjáröflun fram með sölu barna-
bókarinnar Sólhvörf og merkja
félagsins.
Nú i haust eru liðin 25 ár frá stofnun
Barnaverndarfélags Reykjavíkur. Dr.
Matthlas Jónasson stofnaði félagið og
var formaður þess þar til á siðastliðnu
vori er hann baðst undan enduikjöri.
Núverandi formaður félagsins er Sigur-
jón Björnsson sálfræðingur.
Frá upphafi hefur starfsemi félagsins
beinzt að þvl, að bæta hag þeirra
barna, sem eiga við likamlega eða
andlega vanheilsu að strlða, bæði með
beinum fjárframlögum til einstakra
barna og viðtækara styrktarstarfi.
Þannig hefur félagið t.d. styrkt fólk til
FelMslif
□ Gimli 597410287 — 1
sérmenntunar I hjálparstörfum, staðið
að útgáfu fræðslurita um málefni af-
brigðilegra barna og styrkt hjálpar-
stofnanir með fjárframlögum.
Árið 1960 stofnaði Barnaverndar-
félag Reykjavikur Heimilissjóð tauga-
veiklaðra barna. Nýlega var keypt hús
að Kleifarvegi 1 5 hér I borg og lagði
sjóðurinn fram hluta kaupverðsins, en
Reykjavikurborg afganginn. [ húsinu
verður tekið svokallað meðferðarheim-
ilifyrir taugaveikluð börn. Er Reykjavik
urborg eigandi heimilisins og mun
annast rekstur þess. Nú er verið að
leggja slðustu hönd á undirbúning
þess, að hægt verði að taka þar við
börnum til meðferðar. Heimilið verður
tekið I notkun um næstu mánaðamót
en þar verður rúm fyrir 6—7 börn.
Gert er ráð fyrir þvl að börnin séu á
skólaaldri, en meðaldvalartimi barna á
slfkum heimilum mun vera um 9 mán-
uðir.
Sigurjón Bjömsson, Stefán Júliusson, Lára Sigurbjörnsdóttir, Pálina Jónsdóttir, Kristinn Bjömsson, Ingi
Jóhannesson og Jón Karlsson.
Jón Karlsson, sálfræðingur, hefur
verið ráðinn forstöðumaður heimilis-
ins, en auk hans verða þar 7 fastráðnir
starfsmenn.
Á fundi forvígismanna barna-
verndarsamtaka með fréttamönnum
kom fram, að talið er, að fimmta hvert
barn þurfi á sérfræðilegri aðtoð að
halda vegna taugaveiklunar og annarra
geðrænna truflana. Áeinkennum slíkra
truflana fer oftast að bera þegar barnið
kemst á skólaaldur og farið er að gera
auknar kröfurtil þess.
Þá kom og fram að nú þegar stofnun
meðferðarheimilsins er orðin að veru-
leika væntir stjórn Barnaverndarfélags-
ins þess, að hægt verði að snúa sér að
fleiri verkefnum til hagsbóta fyrir van-
heil börn, og er sérstaklega óskað eftir
ábendingum I þvl efni. Litur stjórn
félagsins svo á, að enda þótt eðlilegt
sé, að hún hafi frumkvæði um verk-
efnaval að nokkru leyti, beri henni að
leitast við að koma til móts við skyn-
samlegar óskir um stuðning frá öðrum
aðilum eftir því sem fjárhagsgeta leyfir
og eftir því sem samræmist lögum
félagsins
f dag verða merki og Sólhvörf til
afhendingar sölubörnum I öllum
barnaskólum Reykjavlkur og Kópa-
vogs.