Morgunblaðið - 26.10.1974, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1974
iCjöínuiPA
Spáín er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
21. marz — 19. aprfl
Einhver lofar þér gulli og grænum skóg
um gegn geróum greiða. Athugaðu vel
þinn gang, áður en þú gengur að þvf
tilboði, sem þér er gert.
Nautið
20. aprfl — 20. maf
Þú ert að strfða við eitthvert vandamál,
sem virðist vera að vaxa þér yfir höfuð.
Senn ferðu aðsjá fyrir endann á þvf.
k
Tvíburarnir
21. maf— 20. júnf
Dagurinn gæti orðið dálftið ruglings-
legur og sennilegt, að einhver tilfinn-
ingamál valdi þar mestu. Haltu sjálfs-
stjórn þinni f lengstu lög.
ijWiíí) Krabbinn
91 ú>nf_ 9'
21. júní — 22. júlí
Enda þótt hugboð þfn reynist á stundum
rétt er varasamt að fara eftir öllum
flugum, sem þú færð. Gættu þesssérstak-
lega f dag.
Ljónið
23. júlf—22. ágúst
Þú mátt búast við ýmsum sviptingum f
dag og er þá um að gera að gæta sjálfs-
stillingar og æsa hvorki sjálfan sig né
aðra um of.
Mærin
23. ágúst — 22. sept.
Endurskipuleggðu fyrirætlanir þfnar og
vittu hvort þú færð ekki jákvæðari og
hagstæðari útkomu fyrir vikið.
Vogin
23. sept. — 22. okt.
Dagurinn gæti orðið erilsamur og hafir
þú ekki hemil á óþolinmæði þinni gæti
þér lent saman við vinnufélaga þinn.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Nú skaltu gera það, sem þig hefur lengi
langað til. Flest bendir til, að það gæti
orðiðþér til framdráttar.
Bogamaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Ekki tjóir að kenna alltaf öðrum um
ófarir sínar. Vanþakklæti þitt gagnvart
vinum þfnum hefur keyrt úr hófi upp á
sfðkastið.
jSteingeitin
iZWkS 22. des.— 19. jan.
Þú skalt gæta þess að gefa ekki loforð,
nema þú sért nokkurn veginn viss um að
geta staðið við þau. Annað gæti valdið
sárindum.
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Þú skalt ekki hika við að takast á við
verkefni, sem þú veizt að bfður þfn og
getur orðið ánæg julegra en þú heldur.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz.
Bent er á að fara gætilega í umgengni við
aðra f dag og særa engan að óþörfu.
X-9
JÆJA,KOtiOV
MEÐ'ANN
PHIL
CORM6AN!
Tl'MI til kom
INN AÐ þú
HElMSAkTll?
GAMLAN VOPNA
BRÓÐUP/
þO EG HAFI U'ATIÐ
Ar S-nÖRPOM/EI?
EKKI þARMEO
sagxaðeg
FyLGICT EKKJ
MÉÐHASARN-i-
UM < SLÖÐ- ]-
UNUM.
Heldurðu, að pfanóið mítt hafi Já, það hlýtur að hafa gert það!
flotið niður að sjó, Kalli? En kannski náum við því, áður en
það kemur út úr rörunum f fjör-
unni!
Þarna fer það! Maður lifandi! Ég er viss um, að Beethoven lenti
aldrei f neinu svona!
I....111
I......................
kOtturinn feux