Morgunblaðið - 26.10.1974, Side 29

Morgunblaðið - 26.10.1974, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. OKTÖBER 1974 29 fclk í fréttum étvarp Reykfavth LAUGARDAGUR 26. október fyrstl vetrardagur. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.),9.00og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Rósa B. Blöndals heldur áfram að lesa „FIökkusveininn“ eftir Hector Malot (12). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Iþróttir. Jón Ásgeírsson sér um þáttinn. 14.00 Háskólahátfðin 1974: Utvarp frá Háskólabfó. a. Háskólakórinn syngur nokkur lög; Rut Magnússon stj. b. Afhending prófskfrteina til braut- skráðra kandidata. c. Háskólarektor, Guðlaugur Þorvalds- son prófessor, flytur yfirlitsræðu. d. Forseti heimspekideildar, Sigurjón Björnsson prófessor, lýsir kjöri tveggja heiðursdoktora. e. Rektor ávarpar nýstúdenta. 15.30 Stúdentalög a. Comelis Vreeswijk syngur söngva eftir Belbnan. b. Wemer Mtiller og hljómsveit hans leika. 16.00 Fréttir. 16.15 tslenzkt mál. Dr. Jakob Benedikts- son talar. 16.40 Vikan framundan. Magnús Bjam- freðsson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 17.30 Sögulestur fvrir böm og unglinga. I . A skfanum LAUGARDAGUR 26. október 1974 17.00 Enska knattspyrnan 18.00 Iþróttir Umsjónarmaður önyir Ragnarsson. 20.00 Fréttir 20.20 Veðurog auglýsingar 20.25 Læknir á lausum kili Breskur gamanmyndaflokkur. Tekinn með tronrpi Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Millisteinsogsleggju. Þáttur um Jóhannesúr Kötlum og verk hans. Matthfas Johannessen ræðir við skáld- ið, Guðrún Guðlaugsdóttir og Jens Þórisson lesa úr verkum hans. Aður á dagskrá 8. juní 196<). 21.40 Jötunheimar Mynd um landslag og leiðir f h&f jöllum Noregs. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Nordvisfon — Norska sjónvarpið) 22.15 Kræfur kjósandi (Great Man Votes) Bandarfsk bfómynd frá árinu 1939. Aðalhlutverk John Barrymore og Virginia Weidler. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Aðalpersóna myndarinnar er drykk- felldur rithöfundur. Hann er ekkill, en á tvö stálpuð börn. Yfirvöldum barna- verndarmála þykir hann óhæfur til að annast uppeldi þeirra, og á hann þvf um tvo kosti að velja, bæta ráð sitt, eða láta börnin frá sér ella. Einnig kemur við sögu f myndinni frambjóðandi nokkur, sem verið hefur andsnúinn ritþöfundinum, en vill nú allt til vinna að fá stuðning hans f kosningum. SUNNUDAGUR 27. október 1974 18.00 Stundinokkar Tóti er IftilL sænskur strákur, sem við Gunnar Steffánsson les söguna ,J>órð þögla“ eftir Sigurbjörn Sveinsson. 18.00 Söngvar f léttum dúr. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki: Tilkynningar. 19.35 Vetrarvaka. Hugleiðing við misseraskiptin. Séra Sváfnir Svein- bjamarson á Breiðabólstað flytur. b. Þjóðhaginn blindi. Endurtekið viðtal sem Helgi Hjörvar átti við Þórð Jónsson smið á Mófellsstöðum á 75 ára afmæli hans 29. júnf 1949. c. Kórsöngur. Kammerkórinn syngur fslenzk ættjarðarlög. Söngstjóri: Rut Magnússon. d. „Ljós f Holti“, sögulegur leikþáttur eftir Þórleif Bjamason Félagar f Leikfélagi Akraness flytja undír stjóm Steinunnar Jóhannes- dóttur. Tónlist eftir Friðrik G. Þór- leifsson. Persónurog leikendur: Ketill Bresason ....Þorgils Stefánsson Þórlaug Þormóðsdóttir Helga Oiivers- dóttir Þorsteinn Oddgeirsson .....KetillVil- bergsson Þormóður Bresason ólafur Þórðarson Jörundur Ketilsson Þorsteinn Jónsson Hafnar-Ormur .. Hilmar Hálfdánarson Oddgeir á Leirá ....óðinn S.Geirdal Hrógeir spaki f Saurbæ.....Þorvaldur Þorvaldsson Finnurhinn auðgi .. Sigurður Ólafsson 21.20 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Dansskemmtun útvarpsins f vetrarfoyrjun. Auk danslagaflutnings af plötum leikur dixflandhljómsveit Ama tsleifssonar f hálfa klukkustund. (23.55 Fréttir f stuttu máli. 01.00 Veðurfregnir.) 02.00 Dagskrárlok. fáum að kynnast nánar f næstu þáttum f teiknimyndum fyrir minnstu börn- in. Dvergamir Bjartur og Búi fara f veiðiferð, og það gerir Ifka Grfmsi, vinur ólafs Jóhanns Sigurðssonar, f sögu sem heitir „Allinn“. Þá syngja söngfuglarnir um Kmmma, og nokkur börn sýna fatnað úr ull. Einnig er f Stundinni spurningaþáttur, og loks sjáum við þýskt ævintýri um Margréti snjöllu og Kobba, bróður hennar. Umsjónarmenn Sigrfður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. Stjóm upptöku Kristfn Pálsdóttir. 18.55 Hlé 20.00 Fréttar 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.35 „Sálin í útlegð er.. Sjónvarpið lét gera þessa mynd f sum- ar um séra Hallgrfm Pétursson. Leið- sögumaður vfsar hópi ferðafólks um helstu söguslóðir skáldsins, svo sem Suðumes og Hvalf jarðarströnd, og rek- ur æviferil hans eftir tiltækum heim- ildum, en inn á milli er fléttað leikn- um atriðum úr Iffi hans. Með hlutverk Hallgrfms fer Jón Jóel Einarsson. Höfundar myndarinnar em Jökull Jakobsson og Sigurður Sverrir Pálsson. Kvikmyndun Sigurliði Guðmundsson. Hljóð Jón A. Árason. 21.50 Júlie Andrews Breskur skemmtiþáttur, hinn fyrsti f flokki þátta, þar sem söngkonan Julie Andrews og fleiri flytja létt lög og skemmtiat riði. Þýðandi Heba Júlfusdóttir. 22.40 Að kvöldi dags Sr. Marteinn P. Jakobsson flytur hug- vekju. 22.50 Dagskrárlok Engin Vaka í kvöld Þegar við fórum að forvitnast um efni Vöku, lista- og bók- menntaþáttarins, sem nú átti að hefjast aftur f sjónvarpinu eftir sumarlangt hlé, fengum við þær upplýsingar, að þátturinn félli niður að þessu sinni. Astæðuna fyrir þessari dagskrárbreytingu fengum við ekki að vita, en f staðinn verður sjónvarpað þætti um Jóhannes úr Kötlum. Þátturinn var áður sýndur fyrir fimm árum. Vikan framundan 1 dag er fyrsti vetrardagur, eins og hefur vfst ekki farið fram hjá fólki, og hefst nú vetrardagskrá útvarpsins. Um nokkurra ára skeið hafa verið f útvarpinu þættir þar sem farið hefur fram dagskrárkynning og umræður um útvarpsefni, og hafa ýmsir menn skipzt á að sjá um þessa þætti. 1 dag er fyrsti þátturinn undir stjórn Magnúsar Bjarnfreðs- sonar, en heiti þáttarins er „Vikan framundan". Magnús er kunnugur öllum hnútum hjá útvarpi og sjónvarpi, og hefur starfað á báðum stöðum. Þegar við spurðum Magnús um tilhögun þáttarins, sagðist hann ekki hafa valið honum fastar skorður, heldur láta málin þróast. Hann sagðist mundu kynna dagskráratriði, og ræða við ýmsa menn, sem vinna viðdagskrárgerð. Hins vegar er það nýmæli, að f vetur verður jöfnum höndum f jallað um dagskrá sjónvarps og útvarps. Það er hiklaust til bóta, þar sem sjónvarpsdagskráin hefur hingað til ekki verið til umræðu f rfkisútvarpinu. Myndin af Reyni sem birtist f „Heimsmetabók Guinness“. Reynir Örn Leósson kominn í „Heimsmeta- bók Guinness” Sá sem nefndur hefur verið „Sterkasti maður heims“ Reynir örn Leósson, hefur nú unnið enn eitt afrekið. Það má með sanni segja að sá sem kemst með afrek sfn f „Heims- metabók Guinness“ hefur svo sannarlega unnið afrek. Reynis er þar getið og er þar birt mynd af honum. Er þess getið er Reynir brauzt út úr fangelsinu, og að sú athöfn hafi tekið 5 kist. og 50 mfn. Itilefni dagsins... Við þurfum ekki að líta á almanakið til að fá vitneskju um það að nú er vetur að ganga í garð. Þrátt fyrir það höfðum við afburða gott sumar og þá voru mótff eins og sjá má hér að ofan ekki óalgeng. En nú verðum við að fara að gæta að okkur í skammdeg- inu, þar sem hraðinn er alltaf að aukast, og þar með fleira að varast. Þess ber ekki síður að gæta, þegar maður býr sig út í blessuðum kuldanum, að maður sjáist örugglega. Til þess eru margskonar tæki og tól og viljum við minna gangandi vegfar- endur sérstaklega á endurskynsmerkin, sem þykja öruggasta lausnin. Annað er, að það er eins og sumir bifreiðaeigendur geri sér alls ekki grein fyrir því, að stöðuljós eru einungis ætluð til notkunar þegar bifreiðin er í kyrrstöðu, og svo ökuljós þegar ekið er. Þetta þykir mörgum hið fínasta og aka glaðir og ánægðir með stöðuljósin á, en það sem verra er, þessir menn halda að þeir séu að spara býsn af rafmagni. . . Mgrti „hjálp- arkokkinn” Inez Garcia, sem er hér til hægri á myndinni, er hér fyrir utan fangelsi Monterey í Cali- fornfu, en þaðan á að flytja hana og vinkonu hennar, sem er með henni á myndinni og er einnig afbrotakona, til annars fangelsis sem er f Suður- Californiu þar sem hún á að afplána dóm. Dómurinn er: 5 ára fangelsisvist. Inez hlaut dóminn fyrir að hafa myrt Miguiel Jiminez sem á að hafa aðstoðað annan mann við að nauðga henni. Eg er ennþá meistarinn „í hvaða lotu það verður get ég ekki sagt, en ég mun rota Foreman f einni af þessum 15 lotum sem um er að ræða.“ Þessi orð lét hetjan mikla, Cassius Clay eða Muhamed Ali frá sér falla 8 dögum fyrir ein- vfgi hans og George Foremans. „Mér finnst að ég hafi aldrei verið betri, og ég er nákvæm- lega jafn snöggur og áður,“ sagði Ali f viðtali við banda- ríska fréttamenn. Þessa stundina er Ali 94,34 kg að þyngd. „Ég hleyp á hverjum degi f einn og hálfan tfma,“ sagði hann. „Ég veit vel, að höggin hans eru mjög kraftmikil, jafnvel þau kraftmestu sfðan Joe Luies var uppi. Þrátt fyrir það, mun ég sýna honum að ég er betri boxari; fljótari, reyndari og tæknilegri. Eg mun sýna honum að ég er meistarinn og enginn annar.“ Það er mikið á sig lagt. Muhamed Ali er hér hálf meðvitundar- laus eftir eina æfinguna fyrir einvfgið mikla.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.