Morgunblaðið - 19.11.1974, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.11.1974, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1974 11 Það gamla kemur aftur NÝKOMNAR AMERÍSKAR NOMA JÓLATRÉS-PERUR (Bubble lights) Þær eru komnar — Ennfremur mjög nýstárlegar ódýrar þilplötur Hurðir hf. Skeifan 1 3. Gunnar Ásgeirsson hf. Glerárgata 20, Akureyri o o o o o Saumval með stillihnappi. Fimm saumgerðir valdar með þvi að snúa hnappi, sem er merktur með auðlesnum tðknum. Falleg burðartaska. Léttbyggð og sterk með innbyggðum sauma- kassa i lokinu. Stillir fyrir fótþrýsting. Létt stilling gerir kleift að sauma jafnauðveldlega hvort sem efnið er þykkt eða þunnt, sterkt eða viðkvæmt. Fætur, sem smellt er á. Ekkert þarf að skrúfa. Fótur er einfaldlega tekinn af og öðrum smellt á. Úrval af fótum og stýringum. Fjölbreytt úrval fóta og stýringa fylgir vélinni og gerir kleift að sauma beinan saum, rimpa (sig- sag) kappmella, varpa, falda, brydda, sauma hnappa og hnappagöt, rennilása og ósýnilegan fald. Fullkomin hönnun á spólubúnaði fyrir undirþráð tryggir hljóðlátan og öruggan gang. Stillihnappur til að sauma aftur á bak. Með þvi að þrýsta á hnappinn er vélin stillt til að sauma aftur á bak. Getum nú boðiö hinar heimsþekktu Toyota saumavélar í fyrsta sinn á Islandi Toyota tryggir gæðin Verð kr. 24.300.- Breidd á rimpi (sig-sag-spori) allt að 7 mm. Venjulegt rimpspor er 5 mm. Toyota býður hér betur. Tvöföld einangrun. Fótrofi er úr einangrunarefni, rafmagnshöggi. engin hætta á Sjálfvirkur teygjusaumur. Saumið nýtísku prjónaefni eða teygjuefni fyrir- hafnarlaust. Sjálfvirkur hnappagatasaumur. Innbyggður hnappagatari býr til falleg hnappa- göt og festir hnappa (með hraði). Einföld stilling, og fætinum smellt á. (Ekki þarf að snúa efninu við). Sjálfvirkur faldsaumur. Engir fyrirferðarmiklir faldar lengur. Þessi sjálf- virki faldfótur býr til því næst ósýnilega falda, sem lita út sem handsaumaðir væru og eru tilbúnir á svipstundu. Toyota- varahlutaumboðið h.f. Ármúla 23, sími 31226 Allir vita, ad sumir viröast yngri en þeir eru. Æskan virðist hafa tekið ástfóstri viö þá, og þeir njóta þess í viróingu og vinsældum. En hefuröu tekið eftir þvi, hvernig þeir klæóast, þessir lukkunnar pamfilar? Föt eftir nýjustu tizku, sem fara vel - gefa persónu þinni ferskan blæ, svo aó þú virðist ekki ári eldri en þú ert, jafnvel yngri. Reyndu sjálfur. Sýndu heiminum þínar - yngstu hliðar. Fáðu þér ný Kóróna föt, og sjáðu hvernig brosunum til þin fjölgar. Hei rahúsið Aðalstræti 4, Herrabúðin viö Lækjartorg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.