Morgunblaðið - 19.11.1974, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. NÖVEMBER 1974
Jón Eyjólfsson
Minning
EINN af elztu starfsmönnum
Þjóðleikhússins, Jón Eyjólfsson,
iést s.l. mánudag. Við hittumst á
tröppum Þjóðleikhússins í býti
þennan morgun og hann sagði:
„Nú er ég móður.“ Ég býst við að
ég hafi svarað eitthvað sem svo:
„Jæja Jón minnn, kannski er það
veðrið, hann hefur kólnað í nótt.“
Annars var ekki óvenjulegt að
Jón kvartaði undan mæði hin
sfðari ár, hann var orðinn lifs-
móður.
Hafi hann verið sæll sem barn á
yngri árum, sem ég hygg ekki
ósennilegt, var hann oft vansæll
hin síðari ár, enda heilsufarið
honum erfitt. Hann hugsaði mikið
um dauðann og hafði oft orð á því,
þegar samferðarmennirnir voru
að hverfa. Vafalaust hefur honum
verið sinn dauðdagi að skapi,
hann var trúr í starfi fram á síð-
ustu stund, var nýkominn úr
sendiferð, innan um samstarfs-
fólk sitt í leikhúsinu þegar kallið
kom.
Að mörgu leyti var Jón mikill
einstæðingur í tilverunni. Þó átti
hann gott athvarf þar sem Ellen
systir hans var. Og svo var leik-
húsið hans annað heimili. Hann
byrjaði ungur að starfa fyrir
Leikfélag Reykjavíkur og starfs-
maður Þjóðleikhússins var hann
frá upphafi. Hér var hugur hans
allur. Hann tók t.d. þátt í leiksýn-
ingum og átti safn af leikskrám og
leikritum, sem hann gaf Leik-
félaginu. Áhugann á leiklist
hefur hann ugglaust sótt í föður-
hús en hann var sonur Eyjólfs
rakara Jónssonar frá Herru, sem
einmitt fékkst við leikritun, og
konu hans Rögnu fæddri Hoel.
Hann var fæddur 29. marz 1909 og
var því 65 ára er hann lést.
Þó að JónEyjólfssonværieinn
hinna hógværu í landinu, var
hann þó einn þeirra manna sem
setti svip á bæinn. Hætt er við að
ýmsir sakni þess að sjá hann ekki
oftar á götuhorni með skjalatösk-
una undir hendinni, i úlpunni
sinni og með loðhúfuna og sam-
vizkusemina og trúmennskuna
glampandi I andlitinu. Og honum
fylgja í dag hlýjar kveðjur frá
samverkafólkinu í leikhúsinu.
Sveinn Einarsson.
Ég trúði því vart er mér var sagt
frá láti vinar míns og samstarfs-
manns Jóns Eyjólfssonar.
Honum þakka ég hversu góður
hann var mér alla tíð og margvís-
legar gjafir færði hann mér þann
tíma sem kynni okkar stóðu.
Á erfiðri stundu vil ég biðja
Guð að styrkja ættingja hans.
Kristinn Guðbjartur Guðmunds-
son, sendisveinn.
HANN Nonni okkar er farinn, en
svo var Jón jafnan nefndur í hópi
vina og samstarfsmanna. Margir
þekktu Nonna og hann setti líka
sinn sérstæða svip á þessa borg.
Margar sendiferðir fór hann fyrir
leikhúsin. Oft var taska hans
þung, sem hann axlaði, þegar
hann gekk eftir strætum borgar-
innar, og sinnti skyldustörfum
sínum af dyggð og trúmennsku.
Skyldurækni hans og heiðarlfeiki
var einstök.
Jón var ungur að árum þegar
t
Maðurinn minn
EINAR SVEINBJÖRNSSON,
bóndi,
HeiSarbæ, Þingvallasveit,
andaðist 1 4 nóvember
Jarðarförin auglýst síðar.
Fyrir hönd barna og tengabarna
Unnur Frlmannsdóttir.
hann byrjaði að starfa hjá Leikfé-
lagi Reykjavíkur. Faðir hans,
Eyjólfur Jónsson, rakari, starfaði
þar einnig um langt árabil. Hjá
Leikfélagi Reykjavikur vann Jón
til ársins 1949, en þá var hann
ráðinn fastur sendimaður hjá
Þjóðleikhúsinu og þar starfaði
hann til dauðadags.
Ekki munu laun Jóns hafa verið
mikil fyrstu starfsár hans hjá L.
R., en um slíka hluti spurði Jón
aldrei. Ef til vill skiptir það líka
minnstu máli þegar upp er staðið
að lokum og þannig held ég, að
Jón hafi hugsað. Skyldurækni,
trúmennsku og gott hjartalag mat
hann umfram veraldlegan auð.
Hin síðari ár gekk Jón ekki heiil
til skógar og átti við þráláta
vanheilsu að stríða. Oft reyndist
þá erfitt þreyttum og afllitlum
herðum að axla hina þungu sendi-
mannstösku Þjóðleikhússins, en
samt vann hann þar, að vísu með
nokkrum hléum, vegna veikinda,
Sesselja Sigmunds-
dóttir - Minningarorð
Fædd 5/7 1902
Dáin 8/11. 1974
Sesselja Sigmundsdóttir er dá-
in.
Með henni er gengin ein af
mætustu og merkustu konum
hennar kynslóðar.
Þegar á unga aldri hafði hún þá
hugsjón, að hún vildi hjálpa þeim,
sem ættu bágt, og þá helst börn-
um, sem væru andlega ekki þess
umkomin að heyja sina lifsbar-
áttu hjálparlaust. Þessi hugsjón
var hún trú meðan kraftar og
líf entust.
Störf hennar í þágu vangefinna
eru svo merk og mikil, og svo
ótrúlegt hverju hún gat til vegar
komið, þrátt fyrir alla erfiðleika
brautryðjandans, að aðdáun og
furðu vekur.
Fórnfýsi hennar, ósérplægni,
dugnaður og kjarkur sameinaðist
allt um að gera það kraftaverk,
sem barnaheimilið Sólheimar i
Grimsnesi er í dag.
Félítil, með nokkur börn i
tjaldi, i dalnum þar sem barna-
heimilið stendur í dag, hóf hún
sitt ævistarf. Mun mörgum trú-
lega hafa þótt sem þessi glæsilega
og gáfaða stúlka gæti valið sér
þægilegri lífsstöðu.
Af framsýni valdi Sesselja stað
þar sem hiti var i jörðu, enda er
sundlaugin öilum heimilismönn-
um bæði heilsubót og gleðigjafi.
Ennfremur hafa gróðurhúsin,
sem risið hafa smátt og smátt, átt
sinn þátt i því góða heilsufari sem
einkennt hefur ibúa Sólheima frá
fyrstu tíð, því Sesselja aflaði sér
staðgóðra þekkingar í næringar-
fræði, og hafði Jónas Kristjáns-
son læknir hinar mestu mætur á
heimilinu sem boðbera þeirrar
stefnu að forðast eftir megni til-
búinn áburð við ræktun grænmet-
is. Húsdýraáburður var tiltækur
þar sem Sesselja stundaði búskap.
Var Jónas læknir tíður gestur á
heimilinu og taldi sig hvorki utan-
lands né innan hafa fengið betri
grænmetisrétti. Auk þess mat
hann Sesselju mikils fyrir mann-
úðarstörf hennar, en glaðværð
hennar og græskulaus kimni
gerði öllum létt i skapi er á henn-
ar fund leituðu.
Veganesti Sesselju að heiman
til ævistarfs síns var henni líka
vissulega samboðið, þar sem for-
eldrar hennar voru, hin ágætu
hjón Kristín Simonardóttir og
Sigmundur Sveinsson. Voru þau
hjón samhent í öllu því sem betur
mátti fara. Bæði stórvelgefin til
munns og handa. Studdu þau
dóttur sina á margvíslegan hátt
þegar á móti blés, og glöddust yfir
sigrum hennar.
Sesselja fæddist í Hafnarfirði 5.
júlí 1902 og var elst 8 systkina,
sem öll lifa nema 1 bróðir, Lúð-
vik, sem andaðist á miðjum aldri.
Öll eru systkinin þekkt að mann-
kostum og dugnaði. Skömmu eftir
fæðingu Sesselju fluttust foreldr-
ar hennar aó Brúsastöðum í Þing-
vallasveit, sem var kirkjujörð, og
bjuggu þar i 17 ár. Var Sigmund-
ur þá jafnhliða búskapnum hótel-
haldari í Valhöll. Hafði hann sem
ungur maður ferðast um landið
með Matthíasi Einarssyni, siðar
lækni, sem fylgdarmaður útlend-
inga. Hefur sú reynsla eflaust
komið sér vel við móttöku er-
lendra gesta i Valhöll.
Eftir að fjölskyldan fluttist til
Reykjavíkur, gerðist Sigmundur
húsvörður við Mióbæjarbarna-
skólann, og gegndi því starfi með
prýði eins og hans var von og vísa.
Sigmundur lifði konu sína i
mörg ár og bjó hér i bænum í
skjóii dætra sinna. Var hann með
annan fótinn austur i Sólheimum
og naut þess í ellinni, sem hann
hafði átt góðan þátt i að styója og
hlúa að, enda elskuðu börnin
hann og virtu. Þess á milli gekk
hann milli sjúkra og sorgmæddra
hér i Reykjavík og miðlaði þeim
+
Eigínmaður minn og faðir,
KRISTJÁN G. BRYNJÓLFSSON,
frá Flateyri
lést í Borgarspitalanum aðfaranótt 1 7. nóvember
Sigrlður Jóhannesdóttir,
Valgerður Kristjánsdóttir,
Eirlkur Kristjánsson.
Eiginmaður minn +
ÁRNI J. GUÐMUNDSSON
frá Gnýstöðum
lést að Sjúkrahúsi Hvammstanga þann 16/11.
Sessálja Gunnlaugsdóttir.
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi
GUÐMUNDUR BENÓNÝSSON
Digranesvegi 48
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 20 nóv. kl
15 00
Dagmar Friðriksdóttir,
Kristvin Kristinsson. Þórdls Eirlksdóttir
Ingvi Guðmundsson, Ellen Einarsdóttir,
Björgvin Guðmundsson. Friðbjöm Guðmundsson,
Rakel Guðmundsdóttir, Nlels Einarsson
og barnaböm.
Blóm eru vinsamlegast afþökkuð en þeim sem vifdu minnast hans er
bent á Hjartavernd
t
Ástkær eiginkona mln,
HELGA BJARNASON VALFELLS,
lézt á Borgarspltalanum laugardaginn 1 6. nóvember.
Sveinn B. Valfells.
+
Lltför mannsins míns
HARALDAR SÆMUNDSSONAR,
Kletti I Gufudalssveit,
sem lést af slysförum laugardaginn 9 nóvember s.l. verður gerð frá
Fossvogskirkju fimmtudaginn 2 1. nóvember kl. 1 3.30.
Blóm og kransar eru afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er
bent á að látaGufudalskirkju njóta þess.
Fyrir mlna hönd og annarra vandamanna.
Jóhanna Jóhannesdóttir.
+
Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu
ÞÓRLEIFAR NORLAND
fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 20. nóvember kl. 2.
Sverrir Norland,
Margrét Norland
Kristin Norland,
Jón Norland,
Halla Norland,
Agnar Norland,
Ásmundur Norland,
Jossa Norland,
Anna Norland,
Helga Norland
til síðasta dags. Hann mætti eins
og venjulega fyrstur alira að
morgni mánudagsins 11. nóvem-
ber á skrifstofu Þjóðleikhússins
og lauk við sina fyrstu sendiferð
þann morgun. Hann kom úr
þeirri ferð að venju æðrulaus og
hógvær og hné niður á stól á
skrifstofunni.
Jón hafði verið kallaður í sína
síðustu sendiferð.
Far þú i friði Nonni minn.
Blessuð sé minning þin.
Klemenz Jónsson.
af sinni björtu Iífstrú, með geisl-
andi brosi, bjartsýni og fyrirbæn-
um.
Ég get þessa hér vegna þess að
það sýnir svo vel andlegan skyld-
leika Sesselju við foreldra sína,
sem hvortugt mátti aumt sjá án
þess að vilja úr bæta, — auk þess
góða uppeldis er hún og systkini
hennar hlutu í foreldrahúsum.
Kynni mín og fjölskyldu minn-
ar af Sesselju hófust fyrir um 30
árum, er hún baó föður minn að
þýða fyrir sig þýskt jólaleikrit á
islensku. Nú var Sesselja mjög
vel mælandi á þýska tungu, enda
hafði hún sem ung stúlka stundað
nám i Þýzkalandi og Sviss, en
leikritið mun hafa verið að ein-
hverju leyti i ljóðum. Var okkur
siðan boðið austur um jólaleytið
til þess að sjá börnin leika það á
sviði, sem þá var nýkomið upp og
reyndist seinna vettvangur tón-
listariðkana barnanna auk leik-
listar. Veitti það börnunum mikla
hamingju á geta túlkað tilfinning-
ar sínar á þennan hátt undir
handleiðslu sérhæfðra kennara.
En Sesselja gerði sér alltaf far um
að hafa góða og hæfa starfskrafta
sér við hlið, auk þess; sem hún fór
oft til Sviss og Þýzkalands til þess
S. Helgason hf. STEINIDJA
llnholll 4 Slmar 76677 og 142S4
+
Litli sonur okkar
STEINN JÓHANN
andaðist I Noregi 28 október.
Jarðarförin hefur farið fram
Reglna Höskuldsdóttir,
Eirlkur J. Ragnarsson.
+
Útför móðursystur minnar,
MAGNEU SIGRfOAR
MAGNÚSDÓTTUR.
frá Arabæ I Flóa,
fer fram frá Fossvogskirkju mið-
vikudaginn 20. nóvember kl
13.30
gtMagnús Jónsson.