Morgunblaðið - 19.11.1974, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 19.11.1974, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. NOVEMBER 1974 Markahátíð í 1. deíld Skoruð voru 44 mörk í 11 leikjum Þrenna, sem David Johnson skoraði ( seinni hálfleik f leik Ipswich og Coventry á iaugardag- inn, faerði liði hans aftur foryst- una ( ensku 1. dcildar keppninni. En slfkur er hrærigrauturinn á toppnum ( deildinni, að allt eins gæti farið svo, að liðið, sem nú er ( 10. sæti, Derby Conty, yrði f forystu eftir næstu umferð. Sér- fræðingar ( málefnum ensku knattspyrnunnar telja, að barátt- an um Englandsmeistaratitilinn ( ár verði tvfsýnni en verið hefur um langt skeið, og virðast mjög ósammála um hver það verður, sem stendur uppi sem sigurveg- ari að lokum. Markatölur úr síðustu umferð benda þó ekki til jafnrar keppni. Samtals voru skoruð 44 mörk í 11 deildar keppninni á laugardag- inn, eða 4 mörk að meðaltali í leik. Einn leikjanna varð þó markalaust jafntefli. Flest mörk voru skoruð í Ieik West Ham United og Wolverhampton Wand- eres, eða sjö, en svo há markatala er fremur sjaldgæf í ensku knatt- spyrnunni. Staðan á toppnum er nú sú, að fjögur lið hafa 22 stig, en Ipswich hefur bezta markahlutfallið og fór nú úr fjórða sæti í fyrsta. Manchester City hélt því foryst unni aðeins eina viku og hrapaði nú niður í fjórða sætið. Á Goodi- son Park í Liverpool deildu Ever- ton og Liverpool stigum I mjög skemmtilegum leik, þannig að þau misstu möguleikann á að komast stigi yfir helztu and- stæðingana. Samtals voru 56,797 áhorfendur að leik LiverpooHið- anna, og er það metaðsókn að leik í Englandi, það sem af er þessu keppnistímabili. Leikur Ipswich og Coventry bauð upp á mikla spennu til að byrja meó. Ipswich-liðið var greinilega sterkari aðilinn í leiknum og sótti ákaft. Snemma i leiknum var dæmd vitaspyrna á Coventry, sem Brian Talbot tók, en honum brást illa bogalistin, og markvörðurinn varði spyrnu hans. Skömmu seinna lenti Talbot í útistöðum við Larry Loyd, leikmann Coventry, og fengu þeir báðir bókun hjá dómaranum. Staðan í hálfleik 1:1, en í seinni hálfleikn- um komu yfirburðir Ipswichiiðs- ins bezt í ljós. Það lék á köflum stórkostlega fallega knattspyrnu, og beztur allra var David John- son, sem var hreint óviðráðanleg- ur fyrir vörn Coventry, og eins og fyrr segir skoraði hann þrjú mörk í hálfleiknum. Leiks Leeds United og Middles- brough var beðið með mikilli eftirvæntingu þar sem þetta var í fyrsta skiptið sem Jackie Charlton, „Gíraffinn", kom i með líð sitt, Middlesbrough, i heim- sókn til síns gamla félags. Leeds- liðið byrjaði þennan leik af mikl- um krafti, en gekk til að byrja með erfiðlega að finria smugur á vörn Middlesbrough. Þar kom þó að Duncan McKenzie skoraði tvö mörk fyrir Leeds á aðeins fjórum mínútum. Var staðan þannig 2:0 i hálfleik og hefur Jackie Charlton vafalaust haldið fyrirlestur yfir sínum mönnum f hálfleik. Víst var, að þeir komu tviefldir til leiks eftir hléið og tókst með frá- bærri baráttu sinni að jafna með mörkum frá Stuart Boam og Mal- colm Smith. West Ham United heldur sinu striki og verður greinilega með í baráttunni í vetur. Liðið sýndi oft stórgóðan leik á móti Ulfunum og sigurinn 5—2 var fyllilega réttlát- ur. Þótti sóknarleikur West Ham sérlega vel útfærður — var leik- Jackie Charlton kom með lið sitt, Mfddlesbrough, í heimsókn til s(ns gamla félags, Leeds United, og náði jafntefli 2:2. inn af miklum hraða og snöggum skiptingum. Er þetta fjórði sigur West Ham í fimm síðustu leikjum sinum. Bezti leikurinn á laugardaginn var þó talin viðureign Birming- ham og Manchester City. Man- chester City byrjaði þennan leik mjög vel og sýndi afbragðsgóða knattspyrnu, sem þó gaf ekki af sér mark. Smátt og smátt náði Birminghamliðið svo góðum tök- um á leiknum, og þegar það var komið á skrið var ekki að sökum að spyrja. Bob Hatton skoraði tvö mörk, Howard Kendall, fyrirliði liðsins eitt og Kenny Burns eitt. Enska ‘ 6 *} knatt- spyrnan Var gffurleg stemmning á St. Andrews á leiknum, jafnvel þótt áhorfendurnir væru ekki ýkja margir. Ein markahátiðin til var er Newcastle sigraði Chelsea 5-0, en Chelsealiðið virðist algjörlega heillum horfið, og ef það bætir sig ekki verulega alveg á næstunni blasir fall niður í aðra deild við liðinu. Newcastle varð þó að gjalda sigur sinn dýru verði, þar sem Terry Hibbitt, sem verið hef- ur einn bezti leikmaður liðsins, meiddist illa í leiknum og verður sennilega töluvert frá. Arsenal lék allgóðan leik á móti Derby County á laugardaginn, og er það trú margra, að Arsenal sé nú loksins að ná sér á strik. Hefur liðió hlotið fimm stig i síðustu þremur leikjum sinum. Hið sama má segja um Totten- ham Hotspur, sem vann eina sig- urinn, sem unninn var á útivelli, á laugardaginn. Atti Tottenham mun meira i leiknum á móti Leicester, og stærri sigur hefði verið sanngjarn. 1 annarri deild heldur Man- chester United áfram að auka for- ystu sína. Sigurinn á laugar- daginn yfir Aston Villa var liðinu mjög mikilvægur, og hefur það nú sex stiga forystu. Það helzta, sem gerðist sögulegt i 2. deildinni á laugardaginn, kom fyrir f leik Notts County við Sheffield Wednesday. 1 þeim leik skoraði sami leikmaðurinn, Ian Scanlon f Notts County, þrjú mörk á jafn- mörgum mínútum. Þá lentu þeir Willie Johnston í West Bromwich og John Emmanuel i Bristol City i hreinum slagsmálum i leik lið- anna og voru þeir báðir reknir af velli. Var þetta i þriðja sinn sem Johnson er rekinn af velli f þau tvö keppnistímabil sem hann hefur leikiðmeð W.B.A.— Bæri- lega skapheitur leikmaður það! I þriðju deildinni hefur Black- burn Rovers forystuna og er liðið með 26 stig eftir 18 leiki. Swindon Town er svo í öðru sæti með 25 stig. I fjórðu deild hefur Mans- field forystuna með 32 stig eftir 20 leiki. 1 Skotlandi stendur baráttan, eins og svo oft áður, milli Celtic og Glasgow Rangers en bæði þessi lið unnu stórsigra í leikjum sínum á laugardaginn. Rangers hefur nú 22 stig eftir 12 Ieiki, en Celtic er með 19 stig eftir 12 leiki. Næstu lið eru Dundee United, Aberdeen og Hibernian. Neðstu liðin í deild- inni eru svo Motherwell, Patrick og Hearts með 8 stig og Clyde með 7 stig. Efstu liðin í skozku 2. deildar keppninni eru East Fife með 25 stig, Queen of the South með 24 stig og Montrose með 22 stig. Neðstu liðin eru Cowenbeath með 10 stig, Forfar með 5 stig og Meadowbank með 4 stig. Lið Ipswich Town hefur nú forystu ( 1. deildar keppninni ensku, þótt mjótt sé á mununum. Liðið leikur mjög skemmtilega knattspyrnu og á laugardaginn sigraði það Coventry City með fjórum mörkum gegn engu. 1. DEILD HEIMA (JTI STIG Ipswich Town 18 7 2 0 17—2 3 0 6 8—10 22 Liverpool 17 6 0 2 16—7 4 2 3 7—5 22 Everton 18 4 6 0 12—7 1 6 1 11—11 22 Manchester City 18 8 1 0 15—3 13 5 6—19 22 Sheffield United 18 6 3 1 18—12 2 2 4 9—17 21 West Ham United 18 6 1 2 25—11 2 3 4 9—16 20 Stoke City 17 5 4 0 19—9 2 2 4 10—14 20 Newcastle United 17 6 3 1 17—7 13 3 8—13 20 Middlesbrough 17 2 4 1 11—9 5 2 3 13—12 20 Derby County 18 5 2 1 20—11 2 4 4 10—16 20 Birmingham City 18 6 1 3 21—13 2 2 4 9—12 19 Burnley 18 4 2 3 16—14 3 2 4 12—15 18 Wolverhampton W. 18 3 3 2 13—10 2 4 4 7—13 17 Leicester City 17 3 3 3 10—7 2 2 3 9—13 15 Queens Park Rangers 17 3 2 4 9—9 2 3 3 10—14 15 Coventry City 18 2 4 2 11—13 2 3 5 13—23 15 Leeds United 17 4 2 2 13—6 1 2 6 8—14 14 Arsenal 17 3 3 2 14—7 2 1 6 7—15 14 Tottenham Hotspur 17 3 2 4 12—11 2 2 4 10—14 14 Chelsea 18 1 5 3 10—15 2 3 4 9—18 14 Carlisle United 18 3 1 4 5—5 2 2 6 10—14 13 Luton Town 18 1 3 5 8—14 0 4 5 7—14 9 2. DEILD HEIMA (JTI STIG Manchester United 18 8 1 0 21—4 5 2 2 10—5 29 Sunderland 17 5 3 0 14—2 4 2 3 13—10 23 Norwich City 17 6 1 1 13—3 2 6 1 11—10 23 Briston City 17 5 3 0 12—2 2 3 4 4—8 20 Aston Villa 17 6 1 1 20—4 1 4 4 6—11 19 West Bromwich Albion 18 4 4 2 13—8 2 3 3 8—7 19 Bolton Waiideres 17 6 3 1 15—6 1 2 4 6—11 19 HuIICity 18 4 4 0 11—5 2 3 5 11—27 19 Notts County 18 4 5 0 19—9 1 3 5 4—14 18 Briston Rovers 18 5 3 2 11—6 13 4 5—14 18 Oxford United 18 6 0 2 11—8 1 4 5 5—19 18 Blackpool 18 4 3 2 12—8 1 4 4 5—7 17 York City 18 4 3 3 14—10 2 2 4 9—14 17 Nottingham Forest 18 4 2 3 12—9 3 1 5 8—16 17 Orient 17 2 4 2 6—8 2 4 3 7—11 16 Fulham 17 4 2 3 17—9 1 3 4 4—8 15 Oldham Athletic 17 5 2 2 13—9 0 3 5 5—12 15 Southampton 17 3 4 1 12—9 2 0 7 10—17 14 Millwall 18 4 3 2 14—8 0 2 7 4—18 13 Cardiff City 17 4 1 4 12—11 1 2 5 6—16 13 Sheffield Wednesday 18 2 3 3 10—10 1 3 6 9—18 12 Portsmouth 18 1 6 2 7—8 12 6 6—16 12 KNATTSPYRNUÚRSLIT ENGLAND 1. DEILD: Arsenal — Derby 3—1 Birmingham — Manchester C. 4—0 Everton — Liverpool 0—0 Ipswich — Coventry 4—0 Leeds — Middlesbrough 2—2 Leicester — Tottenham 1—2 Newcastle — Chelsea 5—0 QueensPark — Carlisle 2—1 Sheffield Utd. — Burnley 2—2 Stoke — Luton 4—2 WestHam — Wolves 5—2 ENGLAND 2. DEILD: Blackpool — Oxford 0—0 Bolton—Southampton 3—2 Bristol R. — Orient 0—0 Cardiff — Notthingham 2—1 Fulham—Sunderland 1—3 Manch. Utd. — Aston Villa 2—1 NottsCounty — Sheff. Wed. 3—3 Oldham — Norwich 2—2 Portsmouth — Hull 1—1 W.B.A.—BristolCity 1—0 York — Millwall 2—1 ENGLAND 3. DEILD: Blackburn — Aldershot 2—0 Bournemouth — Bury 2—1 Charlton — Walsall 4—2 Chesterfield — Peterborough 2—0 Úrslit getrauna Lelklr 16. niv. 1974 1 1 X 2 Arsenal - Derby r Birmingham - Man. City / Everton - Liverpool M Ipswich - Coventry T Leeds - Middlesbro H Leicester - Tottenham 2 Newcastle - Chelsea T O.P.R. - Carlísle J Sheff. Utd. - Burnley K Stoke - Luton / West Ham - Wolves / Man. Utd. - Aston Vllla / Cyrstal Palace — Plymouth 3—3 Halifax — Huddersfield 2—1 Hereford — Brighton 2—0 Southend — Wrexham 1—1 Swindon — Gillingham 1—0 Watford — Port Vale 3—1 SKOTLAND l.DEILD: Aberdeen — Morton 3—3 Arbroath — Hearts 3—1 Celtic — Airdrieonians 6—0 Dumbarton — Ayr Utd. 1—2 Ilundee — St. Johnstone 4—0 Hibernian — Clyde 1—0 Kilmarnock — Dunfermline 2—4 Motherwell — Rangers 0—5 Partick — Dundee Utd. 0—5 SKOTLAND 2. DEILD: Albion Rovers — Clydebank 1—3 Alloa — Falkirk 0—1 East Fife — Queens Park 1—0 East Stirling — Brechin 1—2 Meadowbank — Hamilton 0—4 Montrose — Berwick 2—0 St. Mirren — Raith Rovers 0—1 Stenhousemuir — Stirling A.2—1 Stranraer — Forfar 0—0 V-ÞYZKALAND 1. DEILD Eintracht Braunswich — Schalke 04 1—0 Eintr. Frankfurt — VF Stuttgart 5—5 Rot-Weiss Essen — Fort. Diisseld. 1—2 Bor. Mönchengladb. — FC Köln 1—1 Werder Bremen — Wuppertaler SV 2—1 VFL Bochum — Hamburger SV 4—2 Tennis Borussia — Herta SC Berlin 0—3 MSV Duisburg — Bayern Múnchen 2—1 FC Kaiserslautern — Kickers Offenbach 1—2 Staða liðanna f 1. deildinni er nú þessi: Kickers Offenbach I9stig, Kintracht Brauns- wick 18, Hamburger SV 17, llertha BSC Berlfn 17, MSV Duishurg 17, Kintracht Frankfurt 15, Borussia Mönchengladbach 15, Shalke 04 15, Fortuna Dusseldorf 15, VFL Bochum 14, FC Köln 13, Bayern Múnchen 13, FC Kaiserslautern 12, Rot-Wciss Fssen 11, VFB Stuttgart 6, Werder Bremen 6, Tennis Borussía 5, Wuppertaler SV 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.