Morgunblaðið - 09.03.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.03.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MARZ 1975 DátC . BOK í dag er sunnudagurinn 9. marz, 68. dagur ársins 1975. Miðfasta. Riddaradagur. Árdegisflóð er f Reykjavfk kl. 04.39, sfðdegisflóð kl. 17.02. Sólarupprás í Reykjavík cr kl. 08.09, sólarlag kl. 19.09. Á Akureyri er sólarupprás kl. 07.56, sólrlag kl. 18.51. (Heimild: tslandsalmanakið). Ótti Drottins er upphaf vizkunnar og að þekkja hinn heilaga eru hyggindi. (Orðskv. 9.10). Vikuna 7.—13. marz veróur kvöld,- nætur- og helgarþjónusta lyfjaöúóa í Reykjavík í Ilorgarapóteki, en auk þess veróur Reykjavíkurapótek op- ió utan venjulegs af- greióslutíma til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. KROSSGATA I BRIPGÉT Um þessar mundir heldur Unnur Svavarsdóttir sýningu á myndum sfnum I Billiardstofunni Júnó við Skipholt. Myndirnar eru um tuttugu að tölu, flestar landlags- og blómamyndir. Unnur er frá Keflavfk, þar sem hún hólt sýningu f JG-húsinu nýlega. Sýningin í Júnó verður opin fram að páskum og eru flestar myndanna tii sölu. Lárétt: 1. álasa 6. 3 eins 7. 2x2 eins 9. sérhljóðar 10. brakaði 12. tímabii 13. eyja 14. nugga 15. leirs Lóðrétt: 1. ræktað land 2. þorpari 3. ósamstæðír 4. erta 5. aldinn 8. forfeður 9. vitskerti 11. fjandsam- leg aðgerð 14. ólíkir. Lausn á síóustu krossgátu Lárétt: 2. ost 5. KK 7. at 8. ella 10. NI 11. leppinn 13. LF 14. ilin 15. úi 16. DU 17. rúm Lóðrétt: 1. skellur 3. skapinu 4. stinnur 6. klefi 7. annið 9. LP 12. Merkið kettina Vegna þess hve alltaf er mikið um að kettir tapist frá heimilum sfnum, viljum við enn einu sinni hvetja kattaeig- endur til að merkja ketti sína. Árfðandi er, að einungis séu notaðar sérsfakar kattahálsól- ar, sem eru þannig útbúnar, að þær eiga ekki að geta verið köttunum hættulegar. Við ól- ina á svo að festa litla plötu með ágröfnu heimilisfangi og símanúmeri eigandans. Einnig fást samanskrúfaðir plasthólk- ar, sem f er miði með nauðsyn- legum upplýsingum. (Frá Sambandi dýraverndun- arfélaga tslands). Fyrirlest- ur um vot- lendisfugla Arnþór Garðarsson, prófessor í náttúrufræði við lfffræðideild Háskóla Islands, flytur fyrirlest- ur með litskuggamyndum á næsta fræðslufundi Fuglaverndarfélags Islands, sem verður f Norræna húsinu fimmtudaginn 13. marz kl. 20.30. Fyrirlesturinn nefnist Votlenti og votlendisfuglar á tslandi. Öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrinum. Hér fer á eftir spil frá leik milli ítalíu og Þýzkalands í kvenna- flokki í Evrópumóti fyrir nokkr- um árum. Norður S. A-7-6-5-4 H. G-10-8-7 T. — L. A-K-G-4 Vestur Austur S. K-10 s. D-G-3 H. K-6-5-2 H. Á-D-9-4-3 T. D-9-8-7-6 x. Á-10-2 L. 8-6 L. 10-7 Suður S. 9-8-2 H. — T. K-G-5-4-3 L. D-9-5-3-2 Þýzku dömurnar sátu N-S við annað borðið og þar gengu sagnir þannig: Suður. Vestur. Norður. Austur P. P. 1 S 2 H 2 S 3 H 4 S Allir pass. Austur lét út hjarta ás, en sagn- hafi gat ekki fengið nema 9 slagi og spilið varð einn niður. Við hitt borðið sátu itölsku dömurnar N-S og þar gengu sagn- ir þannig: 3-21 að raka þig áður en þú ferð í rúmið FRÉTTin Kvenfélag Bústaðasóknar held- ur fund mánudaginn 9. marz kl. 20.30 i safnaðarheimili Bústaða- kirkju. Mæður félagskvenna og rosknar konur í söfnuðinum eru boðnar á fundinn. Kvenfélag Kópavogs heldur að- alfund sinn fimmtudaginn 13. marz. kl. 20.30 í félagsheimilinu, uppi. Auk venjulegra aðalfundar- starfa verða kynntar kjötvörur. Prentarakonur halda aðalfund að Hverfisgötu 21 mánudaginn 10. marz kl. 20.30. Að aðalfundar- störfum loknum verða kynntar nýjungar í hannyrðum. Opnun á 2 laufum sýnir skipt- inguna 4-4-4-1 eða 5-4-4-0 og með 2ja granda sögninni er spurt um einspilið eða eyðuna. Austur lét út tígul ás og sagn- hafi fékk 11 slagi með því að víxltrompa og þar að auki slagi á tígul kóng og spaða ás. ítalska sveitin græddi 10 stig á spilinu. Týndur köttur Dökkur, stórbróndóttur högni hvarf frá Miðtúni 9 fyrir viku. Þeir, sem kunna að hafa orðið hans varir, eru vinsaml. beðnir að hringja í síma 15354. Aðalfundur Hvítabands- kvenna Hvltabandskonur halda aðal- fund sinn að Hallveigarstöðum mánudaginn 10. marz, og hefst hann kl. 20.30. NÚ A MANNFÓLKIÐ AÐ FA jafn eon H'DRNAFJOnDUR Leitarstöðvar krabbameinsfélaganna eru vfða um land. Hér er kort, sem Krabbameinsfélag Íslands lét gera nýlega og sést hér að krabbameinsleitarstöðvarnar eru nú 23 að tölu. Ekki verður nógsamlega brýnt fyrir konum að notfæra sér þá aðstoð, sem veitt er f stöðvunum, en þar eru tekin sýni, sem sfðan eru send aðalleitarstöðinnni f Reykavík. VATN OG FISKURINN Basar að Hallveigarstöðum 1 dag Systrafélagið Alfa heldur basar að Hallvcigarstöðum í dag kl. 2 e.h. Þar verður á boðstólum margt góðra muna við vægu verði. Hypjaðu þig í pottinn, góði. Nú er komið að mér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.