Morgunblaðið - 09.03.1975, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.03.1975, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MARZ 1975 Vortízkan íParís ----%---- Víð eða þröng? 1 BYKJUN FEBRÚAR SÝNDU TÍZKUKÓNUAR PARÍSAR VOR- TÍZKUNA 1975. Ekki virdísl þt*im öiium koma saman urn, hvori i'ötin oigi að vcra þriing cöa víð, skrifar Hclga Björnsson, tizkuteiknari, cftír aö hafa hcimsótl tízkusýningarnar. Suinir þcirra hafa cinungis gcrt þrönga línu, scm köliuð cr „Lcs tubcs“ og þýðir rör cða sívainingur og lýsír vci laginu. Aðrir hafa haidið áfram mcð víðar og efnismiklar flíkur, cins og tíðkaðist síðastiiðinn vctur. Sumir tízkukóngarnir hafa vcrið hvggnir og hagsýnir og gert svolítið af hvoru tveggja — til að gcra ölium til hæfis. Hvor tizkan slær mcira í gcgn er bezt að láta kvenfólkið úti á götunni ákveða, segir Helga. Hclga Björnsson scndi Morgunblaðinu þessar skissur sem hún gerði á tizkusýningunum hjá tízkukóngunum Lanvin, TedlLapidus, Louis Eeraud, Ouy Larochc og Yves Saint Laurent. Og birtum við þær hér mcð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.