Morgunblaðið - 09.03.1975, Blaðsíða 43
Sími50249
THE LAST PICTURE
SHOW
Skemmtileg og frábær Oscar-
verðlaunamynd.
Sýnd kl. 9.
Viða er pottur brotinn
Sprenghlæileg gamanmynd.
Sýnd kl. 5.
Hvíta örin
Spennandi Indíánamynd
Sýnd kl. 3.
SæjarbíP
■ 1 ' Sími 50184
Stiletto
Hörkuspennandi bandarísk
slagsmálamynd Jrá upphafi til
enda um bandarisku Mafiuna.
Alex Cord, Britt Ekland.
(slenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum
innan 1 6 ára.
Blásýrumorðið
(Endless night)
Ensk kvikmynd frá Lion — Inter-
national byggð á samnefndri
metsölubók eftir Agatha Christy.
Hayley Miles, Hiwel Bennett.
Sýnd kl. 5
Handagangur
i öskjunni
Sprenghlægileg technicolor-
mynd. Með islenzkum texta.
Sýnd kl,3.
Tilvalin mynd fyrir alla fjölskyld-
una.
Þú lifir aðeinstvisvar
(007)
Sean Connery, Karin Dor
(slenzkur texti
Sýnd kl. 6 og 8.
Hin magnaða mynd Ken Russell
um ævi Tchaikovsky.
Glenda Jackson, Richard
Chamberlain.
(slenzkur texti.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 10.
Barnasýning kl. 4.
Hetjur úr Skírisskógi
Opus og
Mjöll Hólm
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MARZ 1975
43
r
V.
ASAR
LEIKA TIL KL. 1
Matur framreiddur frá kl. 7.
Borðapantanir frá kl. 16.
Spariklæðnaður
GALDRAR
Smári
Ragnars'
son.
SÖNGUR
OG GRÍN
Þér megið ekki missa af skemmtikvöldinu á
Hótel Borg i kvöld. Um GALDRANA sér BALD-
UR BRJÁNSSON, töframaður, um SÖNGINN
SMÁRI RAGNARSSON gamanvisnasöngvari.en
GRÍNIÐ verður flutt af HALLA og LADDA.
Baldur
Brjánss.
Halli
og Laddi
og hljómsveit
Ölafs Gauks
ORG_
sgt TEMPLARAHÖLLIN scr
Félagsvistin í kvöld kl. 9
3ja kvölda spiiakeppni.
Heildarverðmæti vinninga kr. 15.000.00.
Góð kvöldverðlaun.
Hljómsveitin STORMAR leika fyrir dansi.
Aðgöngumiðasala frá kl. 20.30. Sími 20010.
Bngólfs-café
BINGÓ KL. 3 E.H.
SPILAÐAR VERÐA 11 UMFERÐIR.
BORÐAPANTANIR í SÍMA 12826.
RÖ-DULL
og brezki söngflokkurinn
THE SETTLERS
skemmta í kvöld
Opið kl. 8—1. Boðapantanir í sima 1 5327.
Mánudagur: Opið kl. 8—11.30
Hljómsveitin Bláber
KHTHREIVI
Eigum fyrirliggjandi allar gerðir sjónvarpsloft-
neta, koax kapal og annað loftnetsefni og
loftnetsmagnara fyrir fjölbýlishús.
RfBil
Sjónvarpslampar og myndlampar fyrir amerísk
sjónvarpstæki fyrirliggjandi.
Georg Ámundason & Co.
Suðurlandsbraut 10 simi81180.