Morgunblaðið - 05.04.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.04.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. APRlL 1975 9 Einbýlishús við Arnartanga í Mosfellssveit er til sölu eins og það nú er, óglerjað, en með járni á þaki. Húsið er steinsteypt með steyptri plötu yfir 143,87 ferm. að stærð og tvöfaldur bílskúr. Stórfallegt útsýni. Uppl. gefur Jón Hjaltason, hrl. Garöastræti 13, Sími 13945 mánudaga og þriðjudaga. Til sölu við Vesturberg ■jc 4ra herb. íbúð á 3. (efstu) hæð Sameign og bílastæði fullfrágengin. Gott útsýni. Verð kr. 5,5 millj. útb. 3,5—4 millj. Upplýsingar í síma 73841. Einbýlishús — Garðahreppur Vegna brottflutnings er til sölu „viðlagasjóðs- hús" 121 ferm., SAUNA, bifr.skýli m/geymslu, lóð frágengin. Einnig: 3—4 herb. íbúð í blokk — Vesturbær (Hagar), bílskúr. Skipti á minni eign möguleg. Sendið nafn, síma og upplýsingar um útborgun til Mbl. merkt: „Hagkvæmt — 9723". Danski píanóleikarinn MOGENS DALSGAARD heldur tónleika í Norræna húsinu sunnudaginn 6. apríl n.k. kl. 1 7.00. Aðgöngumiðar seldir í kaffistofu Norræna hússins og við innganginn. Norræna húsið. Norræna félagið. NORRÍNAHUSIO POHJOLAN TAIO NORDENS HUS óskar eftir starfsfólki ÚTHVERFI Fossvogsbléttir, Ármúli, Laugarásvegur 1—37. Austurbrún 1. VESTURBÆR Nýlendugata, KÓPAVOGUR Hrauntunga Upplýsingar í síma 35408. GARÐAHREPPUR Vantar útburðarfólk í Arnarnesi. Uppl. í síma 52252. SEYÐISFJÖRÐUR Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu. Mbl. uppl. hjá umboðsmanni og á afgr. í síma 101 00. BÚÐARDALUR Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mbl. Uppl. hjá umboðsmanni eða afgreiðslunni í síma 101 00. GRINDAVÍK Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mbl. Uppl. hjá umboðsmanni eða afgreiðslunni í síma 101 00. SÍMIMER 24300 Til kaups ^ óskast góð 4ra—5 herb. ibúðarhæð i steinhúsi. Æskilegast i vestur- borginni, Þingholtunum eða i Hliðarhverfi. Há útborgun i boði. Höfum kaupanda að steinhúsi i eldri borgarhlutan- um. Sem væri með tveim íbúðum. 4ra og 2ja herb. eða stærra. Há útborgun. Höfum til sölu Einbýlishús, raðhús, parhús og 2ja—6 herb. íbúðir. \ýja fasteignasalan Simi 24300 Laugaveg 1 2 utan skrifstofutíma 18546 26933 Sumarhús við Þrastarskóg til sölu nokkur sumarhús i byggingu á mjög góðum stað. Húsin geta afhendst nú þegar. Einnig eru nokkrar lóðir til sölu á sama stað. Aratún, Garðahreppur Einbýlishús sem er 135 fm og skiptist i 4 svefnherbergi, 2 samliggjandi stofur, ásamt 40 fm. bilskúr. Húsið er til sölu eða i skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúð i Hafnar- firði eða Garðahreppi. Sölumenn Kristján Knútsson, Lúðvík Halldórsson. ___markaðurinn Au»tur»tr»ti 6. Sfmi 26933. w AAAAAAAAAAAAAAAAAA A A A A A A A A A A A A A 1 A A A & A ð> * * $ I 1 A * * * * * A A A A * A A & A A * A A A § & f $ * & & f & & & & A I A A A A A A A A A A A EIGN AÞJONUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU23 SfMI: 2 66 50 Til sölu m.a.: 2ja herb. ibúðir við Laugaveg. Óðinsgötu og Blikahóla. 3ja herb. ibúðir við Laugaveg, Vifilsgötu, Kvist- haga, Grandaveg og Blöndu- bakka. 4ra herb. ibúðir við Kársnesbraut, Miðstræti, Nóatún, Vallarbraut, Ljósheima og Vesturbrún. Eldra steinhús i Austurborginni. Alls 1 50 fm á tveim hæðum. Auk kjallara og iðnaðarbilskúrs. Eign sem býður upp á mikla möguleika. Sumarbústaður um 50 fm i Stekkjarlundi við Þingvallavatn. Höfum trausta kaupendur að ýmsum stærðum ibúða og húsa, m.a. góðri 2ja herb. ibúð í Kópavogi og 4ra herb. ibúð með góðu forstofuherb. Öpið i dag frá kl. 10—15. Húsnæði óskast Iðnaðarhúsnæði 500—600 fermetrar óskast til leigu. Til greina kemur hús i smiðum, eða ófrágengið að einhverju leiti. Þarf að vera jarðhæð. Þeir, sem hafa áhuga á að leigja skilvisum leigjanda, sendi nafn og simanúmer til Morgunblaðsins fyrir 8. þ.m. Merkt: Leiguhúsnæði. — 7207. Til leigu Höfum til leigu iðnaðar eða lagerpláss ca. 400 fm. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: Húsnæði 7370" íbúðir 4ra og 6 herb. íbúðir til sölu á góðum stað í vesturbænum. Seljast tilbúnar undir tréverk, afhendast i haust. Einbýlishús á sama stað. Upplýsingar i síma 43281 og 40092 eftir kl. 7 og um helgar. Hjúkrunarkonur — sjúkraliðar Hjúkrunarkonur og sjúkraliðar óskast til sumar- afleysinga á hinar ýmsu deildir Borgarspítalans. Upplýsingar veittar á skrifstofu forstöðukonu sími 81 200. Reykjavík, 3. apríl 1975. Borgarspítalinn SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu m.a. í smíöum Glæsilegt einbýlishús um 1 50 fm á eignarlóð í Skerja- firði. Húsið er í smíðum, ekki fullgert Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Ennfremur einbýlishús 135 fm í Mosfellssveit. Húsið er fokhelt með 48 fm bílskúr. Neðst við Hraunbæ 3ja herb. stór og góð íbúð á 2. hæð 90 fm. Frágengin sameign með bílastæðum. Útsýni. Við Selvogsgrunn 3ja herb. stór og mjög góð íbúð á 1. hæð um 90 fm. Frágengin lóð með bílastæðum. í Hlíðarhverfi 3ja herb. kjallaraíbúð við Mávahlíð um 100 fm. Stór og sólrík íbúð með sérinngangi. 4ra herb. Ibúðir við Hraunbæ á 1. hæð 105 fm. í kjallara 55 fm séreignar- hluti. Getur verið góð 2ja herb. íbúð. Álfheima á 3. hæð 108 fm. Mjög góð íbúð með útsýni. Ásbraut á 2. hæð um 100 fm. Bílskúrsréttur. Útsýni. Sörlaskjól rishæð 85 fm. Trjágarður. Útsýni. 5 herb. ný íbúð - sérþvottahús 5 herb. ný glaésileg íbúð á 3. hæð 115 fm við Leirubakka. Teppalögð með vandaðri innréttingu. Sér- þvottahús. Gott kjallaraherb. með snyrtingu. Útsýni. Parhús á tveim hæðum í Smáibúðahverfi með 6 herb. íbúð. Bílskúr. Trjágarður. Endahús við Hraunbæ 140 fm með 6 herb. vandaðri íbúð. Allt í 1. flokks ástandi. Bílskúrsréttur. Rétt við Menntaskólann tvö timburhús, annað um 80 fm, tvær hæðir og ris, hitt um 100 fm, tvær hæðir og ris. Stór eignarlóð Nánari upplýsingar á skrifstofunni. íbúðir óskast Vegna góðrar sölu að undanförnu vantar okkur íbúðir af flestum stærðum. Sérstaklega óskast sérhæSir, íbúðir í Vesturborginni og á Nesinu og íbúðir með bílskúrum. Ný söluskrá heimsend FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 -21370 ALMENNA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.