Morgunblaðið - 05.04.1975, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 05.04.1975, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. APRlL 1975 UMSJÓN: Bergljót Halldórsdóttir, Björg Einarsdóttir, Erna Ragnarsdóttir, Lilja Ólafsdóttir Hvernig eru kvennaársræftur ? Fundahold í lilefni kvenna- árs dynja á landslýö, ef marka má aufílýsinKar, eöa ræóum um kútiun kvenna er skotiö inn í dafiskrár lunda. Um hvart snúast rærturnar? Enfiinn einn netur komist yfir art sækja slíkan funda fjölda l'yrir forvitni sakir. Umsjónarmenn þessara dálka urrtu sér því úti um sýnishorn. Nú fieta lesendur sett sifi í stell- inuar oft flutt sjálfum sér <>n sínum eina kvennaársrærtu. Artferrt: Lesist upphátt mert ávarpsorrtunum „góðir áheyr- endur“. „Vrrtur mi lálynd nti ti<>sjáll ku'iiiiafjöldiiiii. t*r hornkrrliiiK licröarfrti lirifsa IiI síii itildin.** Ef virt lítum nokkur ár aftur i timann op virrtum fyrir okkur störtu konunnar í þjórtlélafiinu, blasir virt okkur hin hreina og tæra konumynd, sem karl- mennirnir elskurtu op lofsunpu i ljórtum o({ siipum — konu, sem kúrrti feit op lallep viö hlirt bónda sins, malandi af ánægju. Kyrr á tímum var starta kon- unnar innan veppja heimilisins. IIún var alin upp til þess fyrst op fremst art peta eldart mat, þvepirt lín, verirt mórtir barn- anna sinna op Iftil, notalep eiginkona, sem lél vel art stjórn. Karlmaóurinn var höfurt fjöl- skyldunnar — hinn stóri, sterki, alvitri op allsráöandt heimilisfartir, sem hafrti <>1I fjár- rárt 0(4 framkvæmdavald i uppeldi barnanna, upp- byf4(4in(4u og rekstri heimilisins. Húsbóndavaldtrt var óskorart. En timinn leirt — konurnar fenftu örlítirt meiri menntun og þær sættu si(4 nú ekki lengur virt einveldi karla — urrtu heimtufrekar og sjálfselskar, víldu vasast í öllu, kröfðust jafnréttis og töldu sif4 jaínvel hafa vit á stjórnmálum og börrt- ust fyrir kosningarrétti sér til handa, en árirt 1915 fengu kon- ur viðurkenndan kosningarétt. Hvílíkur sigur, margri konu hefur nú l'undist sem öllum erfirtleikum væri rutt úr vegi, heiöríkja vorsins hefur fyllt huga og hjörlu rnargra KONUR, SEM HAFA SETIÐ Á ALÞINGI TIL JÚLÍLOKA 1974. 1. Adda Bára Sigfúsdóttir, f. 30. des. 1926. Vþm. Reykv. 5.—20. nóv. 1957. 2. Auður Aurtuns, f. 18. febr. 1911. Vþm. Reykv. 17.—24. maí 1947 ogll,—31. okt 1948. Alþm. Reykv. 25. okt. 1959—30. júnf 1974. 3. Bjarnfríður Leónsdóttir, f. 6. ágúst 1924. Vþm. Vesurl. 2.-22. nóv. 1971, 28. febr.—22. marz 1972 og 30. aprfl—9. maí 1974. islenskra kvenna, er þær gengu art kjörborrtinu i fyrsta sinn og vegurinn til frani á jafnréttis- grundvelli sveipartur hillinga- Ijónta. Já, sigur var unninn, en þaö hefrti þurft art íylgja honum eft- ir. I'ótt fjölmargar konur hefðu myndart sér skortanir á stjórn- niálunt, voru hinar margfalt fleiri, sent ekkert höföu um slíkt hugsart, undu glaöar virt sitt og fóru í einu og öllu eftir vilja bænda sinna virt kjörborö- irt sem annars startar. Arin lirtu — fyrsta konan var kosin á þíng 1923 og var það Ingibjörg 11. Bjarnason, skóla- stjóri Kvennaskólans í Reykja- vik. l>art hefur komist i tísku að tiieinka ýmsum félaga- og mannúrtarmálum vissa daga ársins, t.d. höfum virt berkla- varnardag, Raurti krossinn hef- ir sérstakan dag, verkalýðs- félögin ákvertinn dag og svo mætti lengi telja. En nú hafa þau undur gerst, art konunt heí'ur verirt úthlutað — ekki einum degi, heldur öll- um 365 dögum ársins 1975, árið nefnt „kvennaár" og því valin einkunnarorrtin jafnrétti — framþróun — frirtur. En hvað kemur til? Eru karl- ntenn allt i einu farnir aö hugsa svona mikirt urn velíerðarmál kvenna, eru þeir orrtnir leirtir á art stjórna eða hræddir? Ilræddir virt styrjaldir, vetnis- sprengjur, og konur — hræddir virt þart öngþveiti, sem ríkir á heimilunum, vinnustörtunum, i fjármálum og þjórtmálum — sem þéir hafa skapart rnert bak- tjaldavaldabraski sínu. Hver sem ástæðan er, ágætu konur, þá takirt virt því, sem ykkur er rétt og notirt tímann vel — hugsirt, framkvæmirt og verirt óragar, því að ástandið getur ekki versnað. En hvernig er nú umhorfs hjá konunni 1975. Allar menntastoínanir standa konum opnar og margar konur hafa hlotirt mikla og nytsama mennt- un ámóta og karlmenn, en þrátt fyrir það hangir konan aftan í karlmanninum eins og húsvagn aftan i Austinmini. 4. Geirþrúður H. Bernhöft, f. 19. júlf 1921. Vþm. Reykv. 27. marz—11. apríl 1973, 17. aprfl—5. maí 1974 og frá 24. júlí 1974. 5. Guðrún Lárusdóttir, f. 8. jan. 1880 — d. 20. ágúst 1938. Landsk. alþm. frá 15. júnf 1930 til æviloka. 6. Hildur Einarsdóttir, f. 3. apríl 1927. Vþm. Vestf. 3.-9. maí 1974. 7. Hjördfs H jörleifsdóttir, f. 25. febr. 1926. Vþm. Vestf 7.-22. febr. 1972 og 14. febr.—3. marz 1974. Hún fær ver launaðar stööur og oft lengri vinnutíma og venjulega situr hún i sama skrifstofustólnum, frá þvi að hún byrjar að vinna sem ung velmennturt kona, þangað til hún hættir sem örþreyttur elli- lífeyrisþegi. En hvernig stendur á þessu? Þaö þarf meira en 60 ár til þess að breyta hugsunarhætti heillar þjóðar. Maðurinn vill hafa konuna undirgefna, en konan á erfitt meö að brjóta af sér alda gamla hlekki — en hún verrtur ekki ómetanlegur vinnukraftur ef hún þarf aö sinna tvöföldu star'fi. Vinnutimi margrg giftra kvenna er svo langur og strang- ur, aö mér er til efs aö þrælar landsnámsmanna hafi haft lengri og strangari vöku. Heimilið er hinn sanni lundur frirtar og frantþróunar — í eldhúsi og þvottahúsi standa vinnukonur nútimans innbyggðar i tekk og harðplast, en ekki af holdi og blóði, svo karlmennirnir hafa ekki lengur ánægjuna af þvi að strjúka þeim um hupp og lend og forrt- ast þeir þvi eldhúsiö, enda er þar bara eiginkonan art mata vélakostinn. Þessar nútíma vinnukonur hugga hvorki né hlú að börnum eins og vinnukonur fyrri tíma — nema þá helst isskápurinn, i honum leynist oft eitthvaö lost- æti, sem lyklabörnum þykir gott aó stinga upp í sig þegar þau eru ein heinta. Kannski er þaö næringarrikur hveiti- braurtssnúður, uppáhaldsmatur niargra barna, og seldur í bestu skólum bæjarins sem fórturbæt- ir uppvaxandi ungmennum. Það væri ekki undarlegt þótt húsmóðirin yrði stundum ráð- villt i eldhúsvélasalnum. Hvort á hún heldur að elda matinn á eldavélinni, i bökunarofninum, i grillofninum, i minútugríllinu eða ætti hún e.t.v. að nota djúp- steikingapottinn. Húsbóndan- um þykir svo dæmalaust góður djúpsteiktur fiskur mert remou- laðisósu, svona eins og lesa má hálfsmánaðarlega á matarsíð- um blartanna við hliðina á tiskudálkunum, en þetta tvennt 8. Inga Birna Jónsdóttir, f. 17. sept. 1934. Vþm. Reykv. 15.—21. des. 1971 og 22. febr.—6. marz 1972. 9. Ingibjörg H. Bjarnason, f. 14. des. 1867 — d. 30. okt. 1941. Landsk. alþm. 8. júlf 1922—15. júní 1930. 10. Jóhann Egilsdóttir, f. 25. nóv. 1881. Vþm. Reykv. 13. nóv.—3. des. 1957. 11. Katrfn Smári, f. 22. júlí 1911. Vþm. Reykv. 5.—25. febr. 1960, 16.—30. jan. 1964 og 6.—12. maf 1965. 12. Katrfn Thoroddsen, f. 7. júlí 1896 — d. 11 maí 1970. er sérdeilis ætlað konum til andlegrar og likamlegrar upp- byggingar. Meðan á þessu stendur les pabbinn blaðið sitt, ef hann hefur ekki getart lokið þvi i vinnutímanum og rétt fyrir kl. átta er sjónvarpið opn- að og þar sest hann og situr þar til þulirnir bjóða góða nótt. Börnin verrta að hafa hægt um sig — pabbi er að horfa á sjón- varpið og hann er þreyttur eftir erfiði dagsins. Heimilið er spegilmynd velferðarþjóð- félagsins, sem við búum i. Kröf- ur til lífsgærtanna verða sífellt háværari og ekkert getur stöðv- að lifsgæðakapphlaupið, sem er að drepa niður andlegt líf þeirr- ar þjóðar, er þoldi hungur, drepsóttir og kúgun i aldaraðir, án þess aö brotna. „Status-sumbol" fjölskyld- unnai> bíllinn og húsið, þurfa mikils með og fæði handa fjöl- skyldunni kostar líka nokkurt. Móöirin getur varla hætt sinni tvöföldu vinnu og aðeins þarf aö telja fram helming af laun- uni giftrar konu. Þegar gift kona fær launa- seðil sinn, — er smá reitur meö yfirskriftinni „nafn framfær- anda" og þar á nafn eigin- mannsins aö standa — þó svo að hann hafi lægri tekjur en konan eða vinni ekki neitt, telst hann eftir sem áður framfær- andi konu sinnar. Annars er þetta með skattaframtalirt eng- inn vandi, því eftir bestu vit- und geta margir látiö tekjurnar renna út um göt skattakerfis- ins, sem karlmaöurinn hefur svo blessunarlega séð um að finnist vió áhugasama leit. Stéttaskipting milli kynja er ekki eingöngu ríkjandi í mann- legu samfélagi. I dýraríkinu er þessi skipting glögg. Þegar bændur telja fram bústofn sinn til skatts er ærin metin á kr. 3.800.—, en hrúturinn á kr. 5.700.—. Hestar, fjögurra vetra og eldri, á kr. 30.000.—, en hryssur á kr. 17.000.— Nú eru liðin 53 ár síðan fyrsta konan var kosin á þing. Siðan er mikið vatn til sjávar Vþm. Reykv. 1. okt.—16. nóv. 1945. Landsk. alþm. 30. júnf 1946—23. okt. 1949. 13. Kristín L. Sigurðardóttir, f. 23. marz 1898 — d. 31. okt. 1971. Landsk. alþm. 23. okt. 1949—28. júní 1953. Vþm. Reykv. 1. okt.—3. nóv. 1953, 27. okt.—2. des. 1954, 17. febr.—2. marz 1955, 21. marz—11. maí 1955 og 13. febr.—16. marz 1956. 14. Margrét Sigurðardóttir, f.5. júlf 1917. Vþm. Reykv. 7.—20. nóv. 1960, 15. — 28. febr. 1961, 14. — 29. marz 1962 og 13.—27. febr. 1963. runnið og ef við gægjumst ínn á hið háa Alþingi á kvennaárinu 1975, kúra þar þrjár konur, ein kjördæmakjörin, en tvær upp- bótarþingmenn. Hvaó veldur? Er konum ekki treystandi til þingsetu? Fá þær ekki tækifæri? Vilja þær ekki sitja þing? Þessum spurningum og ýmsum fleiri, sem fram i hugann brjótast verður ekki svarað í einni svipan með einni setningu. Þó má minna á nokkr- ar staðreyndir. Yfir 50% giftra kvenna vinna utan heimilis og hafa þvf væntanlega tvöfalt starf með höndum, og tíminn, sem þær hafa til að sinna félagsmálum, líklega býsna ódrjúgur. Efstu sætin á framboðslistunum eru líka lokkandi f augum karl- þjóðarinnar — górt laun, upp- hefð og ýmis hlunnindi. I neðri sætin er upplagt að setja konu og ekki spillti að hún myndaðist vel. Svo getur kven- frambjóðandinn haldið stutta tölu á kosningafundi og talað um heilbrigðismál og barna- verndarmál, en í guðs bænum ekki minnast á efnahagsmál — á þeirn hefur konan ekki vit, enda þótt geigvænlega há upp- hæð af þjóðartekjunum fari um hendur húsmæðranna. I um- ræðuþáttum sjónvarps og út- varps eru bara efstu menn list- anna þ.e. karlkynsúrvalíð og það kann þá list að tala í austur þegar spurt er i vestur — konur hafa a.m.k. ofurlitla tilhneig- ingu ennþá til að vera málefnalegar. En því til sönnunar að ennþá fyrirfinnist karlar, sem geta tekið rökréttar og skjótar ákvarðanir, vil ég enda mál mitt á sögu úr Húnaþingi. Aður fyrr var Blönduósbær tvö prestaköll og messaði Höskuldsstaðaprestur fyrir utan ána i Kvennaskólanum. Eitt sinn viö guðsþjónustu lagði ókennilegan fnyk að vitum sóknarbarna og varð af ókyrrð — stúlka ein stóð á fætur og aðgætti hverju þetta sætti. Hún kom til baka með talsverðu óða- goti, náföl í framan, og hvislaði einhverju að nálægri kennslu- Framhald á bls. 18 15. Ragnhildur Helgadóttir, f. 26. mai 1930 Alþm. Reykv. 24. júnf 1956 — 9. júní 1963 og sfðan 13. júnl 1971. 16. Rannveig Þorsteinsdóttir, d. 7. júlf 1904. Alþm. Reykv. 20. okt. 1949—28. júnf 1953. 17. Sigurlaug Bjarnadóttir, f. 4. júlí 1926. Landsk. Alþm. sföan 30. júnf 1974. 18. Sofffa Ingvarsdóttir, f. 17. júnf 1903. Vþm. Reykv. 17.—30. nóv. 1950. 19. Svava Jakobsdóttir, f. 4. okt. 1930. Landsk. alþm. sfðan 13. júni, 1971.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.