Morgunblaðið - 05.04.1975, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. APRÍL 1975
eftir JÓN AÐALSTEIN
JÓNSSON
BORGAR SIG
AÐSAFNA
FRlMERKJUM?
Þes.sari spurninjíu hefur
verið beint til þáttarins. Ég
býst við, að fyrirspyrjandi hafi
hér einkuin í huga, hvort söfn-
un frfincrkja bortíi si}> peninga-
leí>a, þ.é. hvort það fé, sein
menn eyða ti! kaupa á
fríinerkjuin <»s öðru fríinerkja-
efni, skili sér aftur síðar í
hækkuðu verði inerkjanna.
Mjöfí erfitt er að veita hér
öruftKt svar. Þó tná fullyrða, ef
iniðað er við íslenzk fríinerki,
að flest K“inul inerki hafi a.in.k.
haldið verðsildi sínu — og
ineira en það iniirn hver — i
þeirri óðaverðbólKu, sein á
okkur hefur dunið síðustu árin.
Eins tná segja, að íslenzk
friinerki séu almennt eftirsótt
af söfnuruin <»« því í tiltölulega
háu verði.
Nú hefur upplasi tnargra
íslenzkra fríinerkja verið i hóf
stillt og er lítið i sainant»urði
við fríinerki stórþjöðanna.
Þetta hefur vissulega áhrif á
verð þeirra og eðlilega i þá átt,
að það hækkar sináin sainan á
inarkaðinum.
Þegar þessi hlið söfnunar er
hiif'ð í huga, hlýtur svarið við
ofangreindri spurningu að
verða jíSSvætt.
Að inínuin dóini ber einnig og
ekki síður að lita á annað sein
svar við spurningu þessari.
Hvers virði er söfnunin fyrir
þá, sem hana stunda? Um það
efni iná margt segja, þótt les-
enduin verði sjálfum látið eftir
að hugleiða það nánar.
Fríinerkjasöfnun hófst nær
sarnhliða útgáfu fyrsta
fríinerkisins í Englandi 1840 og
þá einkuin ineðal enskra
hefðarkvenna. Vafalaust hefur
þetta i upphafi verið tórn-
stundagainan eitt og þá til
skeinmtilegrar hvíldar eða af-
þreyingar frá öllu veraldar-
vafstri. Þannig er þetta enn i
dag hjá fjölinörguin — og sein
betur fer vil ég segja. Ekki leið
á löngu, þar til karlinenn tóku
líka að safna þessuin litlu bréf-
iniðum, enda jókst fjöldi frí-
merkjasafnara gífurlega næstu
áratugi víða uin lönd.
Engar öruggar spurnir hef ég
af þvi, hvenær söfnun
frítnerkja höfst hér á landi, en
vafalitið hefur það orðið ekki
löngu síðar en íslenzk frírnerki
koinu fyrst út 1873. Öruggt er
a.in.k., að íslenzkir frimerkja-
kaupmenn höfu starfserni 1874.
Sjá iná og af heiinilduin, að
íslenzk fríinerki urðu strax eft-
irsótt, og þannig hefur verið æ
síðan.
Ekki veit ég, hvort fyrir-
spyrjanda líkar þetta svar initt,
en lengra verður það ekki að
sinni. En þessi spurning hefur
minnt inig á annað inál, sein ég
vil ræða örlítið uin.
VERÐLAGNING
ÍSLENZKRA
FRÍMERKJA
Oft hef ég verið spurður uin
verðinæti íslenzkra fríinerkja á
undanförnuin áruin. Jafnframt
hefur þess á stunduin verið
getið við inig, að erfitt sé að fá
frímerkjakaupmenn til að gefa
ákveðin svör eða tilboð í
friinerki. Hafa m.a. margir
safnarar í Félagi frimerkja-
safnara i Reykjavik haft orð á
NóvembT 1931.
Innkaupsverdlisti
yflp
notuö íslensk frímerki.
Um leið og jeg sendi yður inn-
kaupsverðlista yfir notuð islensk fri-
merki, leyfi jeg mjer að spyrja yður,
hvort þjer ekki mynduð hafa hagnað
af að seljá mjer frímerki yðar í fram-
tíðinni. Verð það, sem skráð er í list-
anum, gildir aðeins fyrir hrein og
ógölluð merki, og er án skuldbind-
ingar. Þegar merkin eru óuppleyst
(með pappír) dragast frá 10%. Frí-
merkin óskast send í ábyrgðarbrjefi,
og verða peningarnir sendir um hæl,
þegar búið er að athuga merkin. Allir
eldri innkaupsverðlistar minir eru
hjer með ógildir.
Gísli Sigurbjörnsson,
Ási, Reykjavik.
Skrifstofa Lækjargötu 2.
Símar 1292 og 236. — P. O. Box 62.
og 702.
1876—1902.
3 aura ....................... Kr. 0.05
4 — — 0.15
5 — — 0.04
6 — ....................... — 0.06
10 -- — 0.04
16 — — 0.30
20 — ..................... — 0.20
25 — — 0.35
40 — — OfiiS
4
1920. Chr. X.
1 eyrir ............... Kr. 0.00Vi
3 aura .............. — 0.01
4 — .............. — 0.01
5 — græn ........... — 0.01
5 — Ijósgræn .......... — O.OOYe
6 — .............. — 0.02
8 — ............. — 0.02
10 — rauð ............ — 0.03
10 — græn ............ — O.OOVj
15 — .............. — 0.01
20 — blá ............ — 0.03
20 — brún ........... — O.OOVt
25 — grábrún .......... — 0.02
25 — rauð ........... — 0.05
30 — .............. — 0.00 Vt
40 — rauðblá .......... — 0.02
40 — blá ............ — 0.03
50 — .............. — 0.04
1 kr.................... — 0.02
2 — .............. — 0.12
,5 — .............. — 0.50
1920—’22. Yfirstimpluð.
5/16 aura Chr. IX...... Kr. 0.20
20/25 — — — .......... — 0.10
25/40 — — — .......... — 0.10
5/16 — Tveir kóngar . — 0.04
20/25 — — — . — 0.08
20/40 — — — . — 0.10
10/05 — Chr. X...... — 0.02
Safnið notuðum frímerkjum — þau
eru penin£avirði.
Hér eru birtar tvær blaðsíður
úr innkaupsverðlista frá 1931,
svo aó lesendur geti séð, hvern-
ig slíkir listar iitu út.
þessu og rætt sín á milli. Þetta
varð til þess, að ég fór nokkuð
að íhuga inálið. Ég inan vissu-
lega þá tíð, að Gísli Sigur-
björnsson o.fl. gáfu út inn-
kaupsverðlista yfir notuð
fríinerki uin og eftir 1930. En
þetta var á þeiin áruin, er gengi
krónunnar var stöðugt og ekki
þurfti að óttast fall hennar oft á
ári, eins og nú á sér stað.
Af þessu leiddi, að auðvelt
var að bjóða ákveðið verð fyrir
frlinerki, þar eð ekki þurfti að
breyta verðskráningu ineð
stuttu inillibili. Þetta hafa
kaupinenn núna sér til af-
sökunar og það ineð allinikluin
rétti, þegar þeir færast undan
að gefa út innkaupslista. Hitt er
svo annað inál, að það er injög
slæint fyrir þá, sem ætla að
selja fríinerki, að geta ekki
fengið einhverja hugmynd uin
sanngjarnt innkaupsverð, þvi
að inargir hafa ekki næga
þekkingu til að ákveða sjálfir
verð merkjanna.
Ég hef fært þetta mál í tal við
frímerkjakaupmenn, og viður-
kenna þeir vissulega, að hér er
ölluin allmikill vandi á hönd-
uin. Oft keinur fólk með
frímerki til þeirra og biður um
kauptilboð. Þeir gera það og
eyða talsverðum tima til að
ineta merkin. Síðan gerist það,
að fölk fer til annars
kaupmanns og segir, að hinn
bjóði þetta, og spyr uin leið,
hvort ekki sé hægt að fá hærra
verð. í sjálfu sér er ekki nema
eðlilegt, að menn leiti tilboða i
von um hærra verð, en ekki er
það heiðarlegt að tefla þannig
með tilboð kaupmanna. Með
hliðsjón af þessu afsaka líka
sumir þeirra tregðu sina við að
gefa fast tilboð, þar eð þeir láti
þannig seljenduin oft í té
ókeypis verðlagningu og hafi
enga vissu fyrir að fá merkin
keypt.
A hitt ber svo aftur að líta, að
kaupmenn verða oft að eiga
ýinislegt á hættu i þessuin efn-
um. Það er eðlilegt viðskipta-
löginál, sein þeir verða að hlíta
eins og aðrir. E.t.v. verður siðar
rætt nánar um þetta efni, en
gainan væri að heyra álit les-
enda á málinu.
SÖLUSKATTUR
AF FRÍMERKJUM
Að síðustu vil ég impra á
öðru máli, sein varðar inikiu
bæði safnara og kaupmenn.
Hér á ég við þá óhæfu, sein allt
of lengi hefur viðgengizt, að
rikisvaldið krefur um söluskatt
af notuðuin fríinerkjum, sem
seld eru i verzlunum og eins á
uppboðum. Hins vegar sleppa
menn við hann, þegar fríinerki
eru seld á annan hátt milli
manna, enda er auðvitað
ógerlegt að koma innheimtu
söluskatts við í slíkum til-
vikum. Nú vill oft svo til, að
sömu fríinerkin ganga kaupuin
og söluin á stuttum tiina, og þá
á samkv. reglunuin að greiða
söluskatt hverju sinni. Er þetta
alveg fráleitt og í raun og veru
alls ekki í anda laganna.
Sama regla um innheimtu
söluskatts og hér er gilti einnig
i Svíþjöð þar til fyrir rúinu ári.
Þá var söluskattur afnuminn af
friinerkjum, jafnt stökuin sem i
seríuin, og eins af friinerkja-
söfnuin. Uin leið var hann
felldur niður af forfriinerkja-
sendinguin (förfilatelistisk-
um), frimerktum umslöguin,
bréfspjöldum og fyrstadagsuin-
slögum. Aftur á móti hélzt sölu-
skattur áfrain á frimerkja-
pökkuin, kílóvöru, friinerkja-
áhölduin, albúmuin og verðlist-
uin.
Safnarar þar i landi urðu að
sjálfsögðu ánægðir ineð þessa
lausn inálsins, enda virðist hún
i alla staði sanngjörn. Er
vonandi, að islenzkum
fríinerkjasöfnurum takist í
samvinnu við kaupmenn að fá
íslenzk stjórnvöld til þess að
skilja jafn auðsæ sannindi —
og það sein allra fyrst.
Hestamannafélagið Smári 30 ára:
Saga nýjunga
og góðra hesta
Á ÞESSU ári eru liðin 30 ár frá
stofnun Hestamannafélagsins
Smára í Árnessýslu. Af þessu
tilefni var haldin samkoma í
Félagsheimilinu Árnesi þann
15. marz s.L, voru þar flutt
skemmtiatriði og saga félagsins
rakin af Jóni Ólafssyni, bónda i
Eystra-Geldingaholti í Gnúp-
verjahreppi. 1 leikþætti flutt-
um af Hreppamönnum voru
raktir ýmsir atburðir tengdir
landsmótinu á Vindheimamel-
um s.l. sumar og var ekki laust
við að atburðirnir kæmu sam-
komugestum kunnuglega fyrir
sjónir.
Saga Smára eru um margt
saga brautryðjenda í islenskri
hestamennsku. Innan Smára
fór fram fyrsta góðhestakeppn-
in á landinu, þar var fyrst hafin
starfræksia tamningastöðvar og
úr forustusveit Smára hafa
komið ýmsir forvígismenn sam-
taka íslenskra hestamanna.
Það er því ekki úr vegi að
fara nokkrum orðum um sögu
þessa félagsskapar og verður
þar að mestu stuðst við ræðu
Jóns Ólafssonar, sem hann
flutti á áður nefdri samkomu.
Upphaf starfsemi félagsins
má í raun rekja til þess, að
sumarið 1944, hinn 13. ágúst,
gangast þeir fyrir kappreiðum
við Sandlækjarós Sveinn
Sveinsson á Hrafnkelsstöðum
og Einar Gestsson á Hæli. Þeir
voru þá formenn hrossaræktar-
félaganna í Hreppunum og með
þessari tilraun vildu þeir glæða
áhuga á hestum og hestaíþrótt-
um. Til keppni mættu 19 hestar
og þótti þessi tilraun gefast vel.
í framhaldi af þessum kapp-
reiðum er ákveðið að stofna
hestamannafélag og til stofn-
fundar boðað þann 1. marz
1945. Þennan sama dag er
félagið stofnað og voru stofn-
endur 45. Félagssvæðið var
Hrunamannahreppur og
Gnúpverjahreppur og hlaut
félagið nafnið Hestamanna-
félag Hreppanna. Á aðalfundi
1. marz 1946 gengu nokkrir
menn úr Skeiðahreppi í félagið.
Við þetta var lögum félagsins
breytt og félagssvæðið stækkað
en auk Skeiðamanna bættust í
félagið menn úr úmsum sveit-
um í ofanverðri Árnessýslu. Þá
er nafni félagsins einnig breytt
í Hestamannafélagið Smári.
Smári verður til á timum
mikilla' breytinga i meðferð is-
lenska hestsins. Vélaöldin er að
ganga i garð og hesturinn er
ekki i jafn rikum mæli þarfasti
þjónninn. Áhugi á hestum var
því í rénum en viða voru til
menn, sem voru unnendur
hesta og hestamennsku og
vildu leggja sig fram til að auka
veg og virðingu islenska hests-
ins. Á félagssvæði Smára voru
ýmsir, sem vildu auka veg
hestamennskunnar en engum
er þó gert rangt til þó nefndir
séu tveir menn, sem unnu mik-
ið að félagsstarfi Smára en það
eru þeir Sveinn heitinn Sveins-
son á Hrafnkelsstöðum og
Steinþór Gestsson á Hæli. Báðir
áttu þeir sæti í fyrstu stjórn
félagsins, Steinþór sem formað-
ur og Sveinn sem gjaldkeri, og
mótuðu þeir þannig i mörgu
starfsemi félagsins.
Fyrsta verkefni félagsins var
að koma á kappreiðum. Vorið
1945 var gerð kappreiðabraut á
Hveraheiði við Litlu-Laxá og
kappreiðar haldnar þar 15. júli
um sumarið. Árið 1946 var
horfið að þvi ráði að gera nýjan
völl við Sandlækjarós og voru
kappreiðar haldnar þar allt til
ársins 1968. Þá er tekinn í notk-
un nýr völlur að Murneyri á
Skeiðum. Sá vöilur var gerður í
samvinnu við Hestamanna-
félagiff' Sleipni. Síðan hafa
Smári og Sleipnir staðið saman
að kappreiðum, eða hestaþing-
um eins og þau eru nú nefnd, á
Murneyri. Aðeins einu sinni
hafa kappreiðar fallið niður en
það var árið 1955 og vegna ótíð-
ar.
Um leið og efnt var til fyrstu
Urtökukeppni fyrir
Ákveðið hefur verið að úr-
tökukeppni fyrir Evrópumót
íslenska hestsins, sem verður í
Semriach við Graz í Austurríki
dagana 12. til 14. sept. 1975,
fari fram í Keykjavik 1. júní
n.k. Félagi tamningamanna
hefur verið falinn undir-
búningur og framkvæmd úr-
tökukeppninnar.
Þegar hafa verið samdar
keppnisreglur fyrir úrtöku-
keppnina og hafa þær ásamt
upplýsingum um dómsatriði og
einkunnagjöf verið sendar for-
mönnum allra hestamanna-
Dagur frá Núpum í úrtökukeppni fyrir Evrópumótið 1972. Knapi er
Reynir Áðalsteinsson.