Morgunblaðið - 05.04.1975, Side 23

Morgunblaðið - 05.04.1975, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. APRÍL 1975 23 anna. Veitti hann bókasafninu einn forstöðu til ársloka 1970, er safnið réð frú Önnu Guðmunds- dóttur sem aðalbókavörð, en áfram starfaði Kjartan við bóka- safnið fram á haustið 1974, er hann kaus að láta af þvi starfi af heilsufarsástæðum. Mér er kunn- ugt um það, að frú Anna mat störf Kjartans mikils og lofaði hann fyrir trúmennsku og mikla ástundun í starfi. Kynni okkar Kjartans Magnús- sonar urðu öllu meiri í starfi hans við Byggðasafnið. Þvi veitti hann forstöðu til miðs árs 1972, er hann kaus að draga sig í hlé i vissu þess, að safnið fengi annan ágæt- an starfskraft í staðinn. Ég kom inn í stjórn safnsins 1967 og tók við formennsku þess ári seinna. Ég þekkti þvi vel til starfa Kjart- ans þar og dáðist að vandaðri framkomu hans við gesti; hann hafði þann sérstæða hæfileika að vera alls staðar nálægur, er menn viidu vita nánari skil á ýmsum munum eða atvinnuháttum, sem safngripirnir tengdust við. Var þá ekki komið aðtómum kofanum að hlýða á útskýringar Kjartans og var auðséð að þar fór maður, sem kunni vel að miðla öðrum af reynslu langrar ævi — en hitt skal einnig tekið fram, að slíkt prúðmenni var Kjartan jafnan i umgengni, að sæi hann, að gestur- inn vildi reika einn um safnið og huga þar sjálfur að hlutum, dró hann sig sjálfkrafa í hlé — hann vildi engum manni troða um tær. Það væri að draga fjöður yfir vissa staðreynd, ef ekki yrði hér minnst á það, að stundum gustaði ærið um Byggða- og listasafn Árnessýslu og uppbyggingu þess á samverutið okkar Kjartans þar. Sumt er það Arnesingum svo kunnugt, að hér er óþarft að rekja, enda efnið annað. Það var ekki Kjartans að móta á neinn hátt þær ákvarðanir, sem taka þurfti; miklu heldur undirritaðs og nokkurra manna annarra, og má enn reikna þeim það til lofs eða lasts. En Kjartan tók sér eins og ýmsir aðrir þetta nokkuð nærri. Er við ræddum þessi mál, sá ég best hvílíkan mann hann hafði að geyma, alltaf tilbúinn að fyrirgefa, virða það til betri veg- ar, er honum þótti miður sagt. Að taka öllu án þykkju, en standast. hverja áraun. Það skal líka viður- kennt, að starfið var á þann veg lýjandi fyrir Kjartan, að hann tók sér ekkert fri á sunnudögum öll þau ár, sem hann starfaði við safn ið. Og þá fyrst er hann sá, að safninu voru að opnast nýir fram- tíðarvegir, og lokið var ágætum sýningardögum þar á hinni fyrstu Árvöku Selfoss 1972, kaus hann að hætta. Þar kom fram metnaður bóndans, hvort sem var á hausti eða vori að ganga vel frá. Kjartan Magnússon valdi þann tima sem hann vissi okkur og safninu best- an. Hann vildi ekki falla frá starfi í miðri önn, heldur koma því af sér til fullra skila í annars hend- ur. Á þessum árum kom ég einnig oft heim til Kjartans Magnússon- ar. Þar sá ég hvers vegna hann hafði slíkan mann að geyma. Hann lifði lengi í ágætu hjóna- bandi, og með þeim hjónum var einnig í heimili dóttir þeirra María og tvö mikil efnisbörn hennar, Kjartan og Elín Magnea. Það var samheldnin í þessari fjöl- skyldu og gagnkvæm virðing sem mér varð svo lærdómsrik, og án efa hefur þessi sambúð átt sinn ríka þátt í því að gera Kjartani Magnússyni elliárin svo fögur og léttbær. Á góðri stund sagði hann mér frá búskaparárum sínum í Fljóts- hliðinni fögru, meðal annars er hann gat ekki sofið á morgnana og fór þá á fætur um fimm-eða sexleytið, söðlaði tvo eða þrjá hesta er hann vildi þjálfa og reið inn Hlíðina. Að vakna til anna og starfa á þann hátt og í slíkri sveit, hefur án efa verið honum enn meiri fegurð og lífsuppspretta en I ég kynnist hjá honum öldruðum. Eg vona og veit, að hann verður sami gæfumaðurinn hinum megin og fyrirhittir þar ástvini sína, sem þegar eru farnir. En skylduliði Kjartans Magnússonar á Selfossi og víðar sendi ég dýpstu samúðar- óskir og óska þeim allrar blessun- ar. Páll Lýðsson. Messur á DÚMKIRKJAN Messa kl. 11 árd. Ferming. Séra Þórir Stephensen. Messa. Ferming kl. 2 síðd. Séra Öskar J. Þor- láksson dómprófastur. HÁTEIGSKIRKJA Fermingar- guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2 síðd. Ferming. Séra Arngrimur Jónsson. ÁSPRESTAKALL Barnasam- koma kl. 11 árd. i Laugarásbíói. — Ferming í Laugarneskirkju kl. 2 síðd. Séra Grímur Grims- son. NESKIRKJA Barnasamkoma í félagsheimilinu kl. 10.30 árd. Fermingarmessa kl. 10.30 árd. Sr. Jóhann S. Hlíðar. Ferm- ingarmessa kl. 2 síðd. Séra Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNES Barnasam- koma kl. 10.30 árd. i Félags- heimilinu. Séra Frank M. Hall- dórsson. LAUGARNESKIRKJA Ferm- ing kl. 10.30 árd. Altarisganga. Sr. Garðar Svavarsson. ÁRBÆJARPRESTAKALL Fermingarguðsþjónustur. Altarisganga kl. 10.30 árd. og kl. 1.30 siðd. Barnasamkoma í Árbæjarskóla fellur niður. Séra Guðmundur Þorsteinsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL Fermingarmessa í Bústaða- kirkju kl. 4 síðd. Séra Lárus Halldórsson. FlLADELFlA Safnaðarguðs- þjónusta kl. 2 siðd. Almenn guðsþjónusta kl. 8 siðd. Einar Gislason. HALLGRtMSKIRKJA Fermingarguðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárus- son. Messa kl. 2 síðd. Séra Karl Sigurbjörnsson. FRÍKIRKJAN REYKJAVÍK Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðni Gunnarsson. Fermingar- guðsþjónusta kl. 2 síðd. Séra Þorsteinn Björnsson. FELLAPRESTAKALL Messa kl. 2 slðd. i Fellaskóla. Séra Hreinn Hjartarson. BÚSTAÐARKIRKJA Fermingarmessur kl. 10.30 árd. og kl. 1.30 síðd. Altarisganga þriðjudagskvöld kl. 8.30. Séra Ólafur Skúlason. Fæddur 29. ágúst 1947 Dáinn 28. marz 1975 Gunnlaugur Trausti Gislason, minn kæri, ungi vinur og frændi, er iátinn. Mig setur hljóða, og minningar liðinna ára koma fram í hugann. Fyrst, er ég sá hann, var hann nokkurra mánaða gamall. Þá komu foreldrar hans meö hann í heimsókn til okkar frá Patreksfirði, þvi þar voru þau bú- sett. Næst, þegar ég sá unga sveinninn, var hann orðinn föður- laus aðeins ársgamall. Faðir hans, Gísli Þórðarson, lézt 'eftir stutta legu á svipaðan hátt og sonurinn nú, aðeins tuttugu og sex og hálfu ári síðar. Gulli kynntist því föður sínum ekki nema sem kornabarn, en hann hafði samt undarlega ríka tilfinningu til föður síns. Það var engu likara en hann skynjaði stundum návist hans. Móðir hans, Ingveldur Pálsdóttir, fluttist eftir lát manns sins suður til Keflavík- ur og dvaldist um skeið á heimili okkar með börnin sín tvö. Þá tókst mikil vinátta og tryggð milli Gulla og dóttur minnar, sem var jafnaldra hans, og sú tryggð ent- ist meðan hann lifði, og ég held að hann hafi alltaf litið á heimili okkar sem sitt annað heimili. Sem drengur kom hann daglega, og ég minnist hins sérstæða dillandi hláturs hans, sem var svo „smit- andi“, hýrleikans og hinnar hlýju glettni i fallegu augunum hans. Gulli hafði marga góóa eiginleika, og einn þeirra var sá, að hann hallmælti aldrei neinum, og ef hann heyrði öðrum hallmælt, þá tók hann ævinlega svari hans. Gulli var friður sjnum, hár og spengilega vaxinn. Hann var morgun DÓMKIRKJA KRISTS KON- UNGS LANDAKOTI Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síðd. AÐVENTKIRKJAN REYKJA- VlK Samkoma kl. 5 síðd. Stein- þór Þórðarson prédikar. FÆREYSKA SJÓMANNA- HEIMILIÐ Samkoma kl. 5 siðd. Gestur frá Færeyjum talar. Forstöðumaður. GRENSÁSSÓKN Fermingar- guðsþjónusta kl. 10.30 árd. Altarisganga þriðjudaginn 8. apríl kl. 8.30 síðd. Séra Halldór S. Gröndal. DIGRANESPRESTAKALL Barnaguðsþjónusta i Víghóla- skóla kl. 11 árd. Fermingar- guðsþjónusta i Kópavogskirkju . kl. 10.30 árd. Séra Þorbergur Kristjánsson. KÁRSNESSÓKN Barnaguðs- þjónusta i Kársnesskóla kl. 11 árd. Fermingarguðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2 siðd. Séra Árni Pálsson. GARÐAKIRKJA Barnasam- koma I skólasalnum kl. 11 árd. Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30 árd og kl. 2 síðd. Séra Bragi Friðriksson. HAFNARFJARÐARKIRKJA Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30 árd. og kl. 2 siðd. Séra Garðar Þorsteinsson. KÁLFATJARNARSÓKN Sunnudagaskóli i Brunnastaða- skóla kl. 2 siðd. Helga Guðmundsdóttir stjórnar. Séra Bragi Friðriksson. STOKKSEYRARKIRKJA Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 árd. Sóknarprestur. STÓRÓLFSHVOLL Fermingar- messa kl. 2 síðd. Séra Stefán Lárusson. MOSFELLSKIRKJA MOS- FELLSSVEIT Guðsþjónusta kl. 2 siðd. Minnzt 10 ára vígsluaf- mælis kirkjunnar. — Ljóðakór- inn syngur við messuna og lúðrasveit leikur undir stjórn Lárusar Sveinssonar. Séra Bjarni Sigurðsson. AKRANESKIRKJA Messa kl. 2 síðd. Séra Jón Dalbú Hróbjarts- son skólaprestur messar. Sóknarprestur. mjög geðgóður, og aldrei heyrði ég hann kvarta, þó að honum liði illa. Ég minnist hans ævinlega sem hins glaða, góóa og hjarta- hlýja drengs, sem vildi öllum vel. Nú að leiðarlokum kveð ég hann með trega í hjarta, en ég er þess fullviss, að hann hefur átt fagra heimkomu, þar sem l'agnandi faðir hefur tekið á móti elskuðum syni .sínum, og eins og Einar Benediktsson segir í hinu fagra ljóði: Af eilífdar Ijósi bjarma ber sem brautina þungu greiðir. Vort líf. sem svo stutt og stopuli er. það stefnir á æðri leiðir. Og upphiminn fegri en augaðsér mót öllum oss faðminn breiðir. Ég bið Guð að styrkja móður hans og sýstkini og alla ástvini hans og hugga þau i sorg þeirra. Vertu sæll kæri, hjartahlýi drengur. Ilalla frænka. I dag 5. april er til moldar bor- inn elskulegur frændi minn, Gunnlaugur T. Gíslason, er lézt á Landspitalanum 28. marz sl. Það er þungbært að kveðja svo ungan og svo góðan dreng, sem Gulli var. Hann sem alltaf var svo glaður. Einnig þegar á móti blés, hló hann sinum sérstæða glaó- væra hlátri. Það er erfitt að sætta sig við að eiga aldrei eftir að heyra þennan hlátur framar, og eiga aldrei eftir að sjá hressilega andlitió hans. Eg er innilega þakklát fyrir að hafa fengið að kynnast svo vel hans Framhald á bls. 18 — Fermingar Framhald af bls. 5 Guðrún Helga Hjartardóttir, Rauðalæk 17 Guðrún Marsibil Ma|>núsdóttir, Bugðula'k 5 Hrafnhildur Arnkelsdóttir, Laugalæk 2:i Ingibjörg Guðbrandsdóttir, Laugarnesvegi 76 Ingibjörg Lnnur Ragnarsdóttir, Hrfsateigi 8 Margrét Gróa Júlfusdóttir. Hrfsateigi 26 Ólöf Ingólfsdóttir, Laugarásvegi 1 SvanaGuðlaugsdóttir, Vesturbergi 89 Drengir: Aki Snorrason. Grænutungu 1 Kóp. Guðlaugur Halldór Guðjónsson, Kleppsvegi 40 Guðmundur Friðriksson, Kleppsvegi 34 Jóhann Lárus Jóhannsson. Hofteigi 8 Jóhannes Karlsson, Rauðalæk 26 Jónas Jóhannsson. Hofteigi 8 Magnús Asgeir Magnússon, Rauðalæk 71 Sigurður Jónsson, Skúlagötu 66 Þórir Valgarð Bragason, Rauðalæk 51 Ásprestakall: Fermingarbörn 6. aprfl 1975 f Laugarneskirkju kl. 2 e. h. sr. Grfmur Grfmsson. Stúlkur: Asa Bjurk Matlhfasdúttir. tfstasundi 40. Birna Katrfn Sigurðardóttir, Kleppsvegi 142. Brynja Dagmar Matthfasdóttir, Éfstasundi 40. Hrönn Kjærnested, Kleppsvegi 136. Jóhanna Jóhannsdóttir, Laugarásvegi 13. Kristfn Sigurlfna Firfksdóttir, Sæviðarsundi 8. Ragnheiður Bára Ólafsdóttir, Skipasundi 18. Sigrfður Guðný Rögnvaldsdótlir. Sæviðarsundi 33. Sigrún Waage, Laugarásvegi 28. Drengir: Aðalsteinn Sigurgeirsson. Langholtsvegi 76. Asmundur Kristinn Asmundsson. Kleppsvegi 132. Bragi Þór Jósefsson. Sæviðarsundi 12. Bjarni Aðalsteinn Pálsson, Asvegi 15. Grfmur Grfmsson, Kambsvegi 23. Guðni Már Kárason, Sa*\ iðarsundi 70. Hafsteinn Viðar Jensson. Hjallavegi 42. Haraldur Júlfus Baldursson. Krókahrauni 8. Hafnarfirði. Helgi Hrafnkell Helgason, Sæviðarsundi 58. Jóhann Steinar Guðmundsson, Hofteigi 28. Júlfus Hafþór Njálsson. Skipasundi 3. Rfkharður óddsson, Norðurbrún 6. Sígurður Kristinn Frlingsson, Langholtsvegi 36. Sigurður Páll Kristjánsson. Laugarnesvegi 108. Fermingarbörn f Langholts- kirkju 6. apríl kl. 10:30 Ágúsla Klfn lngtMirsdúllir, Súlhrimum 14. Birna Benediktsdóttir, Njörvasundi 6. Guðfinna Flsa Haraldsdóttir, Alfheinium 25. Hrund Óskarsdóttir, Álflieimum 9. Ingibjörg Hauksdóttir, Krfuhólum 4. Þórhildur Sverrisdóttir, Dyngjuvegi 5. Þurfður Flín Steinarsdóttir, Gnoðavogi 86. Alexander Bridde. Alfheimuni 62. Frlendur Jónsson. Barðavogi 5 Gunnar Gunnarsson, Gnoðarvogi 26. Gunnbjörn Þór Ingvarsson, Sólheimum 8. Hannes Valgeirsson, Alfheimum 42. Hilmar Thor Sehnabl, Alfheimum 30 Sigurður Maritzson, Kleppsvegi 128. Smári Hauksson, Gnoðarvogi 32. VigfúsOðinn Vigfússon, Njörvasundi 17. Þórður Jóhann Þórisson, Glaðheimum 14. Örn Thors, Langholtsvegi 118 A. Örn Tryggvl Gfslason, Álfheimuni 40. Ferming í Safnaðarheimili Grensássóknar 6. apríl kl. 10:30. Arnaldur Indriðason, Heiðagerði 1 a. Asta Kristín Lorange, Vorsaba* 13 Birgir Jóhannesson, Fellsniúla 10 Bjarni Þorvarður Akason, Hvassaleiti 157 Björn Jóhannsson, Brekkugerði 15 Björk Fngilhertsdóttir, Fellsmúla 7 Brynjar Stefánsson, Safamýri 29 Gfsli Jón Bjarnason, Ilvassaleiti 157 Guðmundur Guðlaugsson, Háaleitisbraut 40 Guðlaug Helga Asgeirsdóttir. Brekkugerði 16 Guðný Hlín Friðriksdóttir, ftrensásvegi 52 Guðrfður Flsa Finarsdóttir, Brautarlandi 2 Gunnella \ igfúsdóttir, ll\ammsgerði 12 Halldór (■uðmundsson, Hvassaleiti 51 Hjalti Sehiöth, Brekkugerði 17 Hugborg Linda Gunnarsdóttir, II \ ammsgerði 10 Ingólfur Harðarson, Heiðargerði 74 Ingibjörg Laufey Pálmadóttir. Háaleitisbraut 153 lvar Birgisson, Skálatröð 7. Kópa\ogi Jón Björn Fysteinsson, Stóragerði 18 Jón Sigurmundsson, llvassaleiti 97 LiljaGrétarsdóttír, Háaleitisbraut 123 Margrét Finarsdóttir, Stóragerði 29 Sigurbjörg Alfonsdóttir. H\erfisgölu 42 Sólveig Katrín Sveinsdótlir, Háaleitishraut 42 Sturla Arinhjarnarson, Arland 3 Þórarinn Guðmundsson, Skálagerði 11 Vilborg MarfaSa'dal Sverrisdóttir, Hvassaleiti 28 Þorbjörg Hákonardóttir, Háaleitisbrau 34 Breiðholtsprestakall: Ferm- ingarbörn f Bústaðakirkju 6. aprfl kl. 4 sfðdegis. Prestur: séra Lárus Halldórsson. Stúlkur: Bryndfs Frlingsdóttir. Keilufelli 41. Brynja Guðjónsdóttir, Ferjubakka 2. Hafdfs Magnúsdóttir, Jörfabakka 12. Gunnlaugur Trausti Gíslason — Minning Hanna Björt Guðbjartsdóttir, Fyjahakka 24. Helga Sóley Alfreðsdóttir, Rjúpufelli 21. Hrönn Arnarsdóttir, Völvufelli 50. Jenný Björk Sigmundsdóttir. Ferjubakka 12. Kristfn Valsdóttir, Vfkurbakka 66. Ólína Margrét Ólafsdóttir, Unufelli 21. Rósa Guðbjörg Svavarsdóttir, Hjaltahakka 8. Sigrún Flfa Reynisdóttir, H jaltahakka 4. Stfgrún Ásmundsdóttir, Æsufelli 4. Svanlaug Inga Skúladóttir. Staðarbakka 26. Drengir: Agnar Agnarsson. Ferjubakka 6. BergurÖrn Bergsson, Rjúpufelli 48. Bjarni Gunnarsson, Grýtubakka 28. Gunnar Valdimarsson, Torfufelli 5. Hjörleifur Harðarson, Vesturbergi 8. Ingi Már Gunnarsson, Grýtubakka 28. Jóhann Ingi Friðgeirsson,Gaukshólum 2. Jón Vfkingur Hálfdánarson. Torfufelli 27. Kristmundur Fggertsson, Tungubakka 12. Sigurður Albert Scheving. Torfufelli 11. Sigurfinnur Sigurjónsson, Ferjubakka 4. Sigurjón Sigurjónsson, Vesturbergi 23. Tómas Ásgeir Sveinbjörnsson, Æsufelli 6. Þráinn Árnason. Skriðustekk 1. örn Ivar Finarsson, Rjúpufelli 28. Ferming og altarisganga ( Ár- bæjarkirkju 6. aprd kl. 10.30 f.h. Prestur: Séra Guðmundur Þorsteinsson. Stúlkur: Agnes Gunnarsdóttir, Glæsiba* 2. Flfsahet Ólafsdóttir, Hraunha* 84. Linda Sigrún Hansen, Hraunba* 92. Drengir: Benjamfn Axel Arnason, Hraunba' 170. Böðvar Snorrason, Hraunha* 188. Jón Gunnar Grétarsson. Hraunhæ 62. Jón Hafsteinn Sigurðsson, Hraunba* 92. Steingrfmur Benediktsson, llraunbæ 160. Örn Flvar Hreinsson. Vstaba* 7. ★ Ferming og altarisganga f Ár- bæjarkirkju 6. apríl kl. 1.30 e.h. Prestur: Séra Guðmundur Þorsteinsson. Stúlkur: HaildóraGuðrún Sigurdórsdóttir, Hraunba* 66. Helga Björk Stefánsdóttir, Hraunha* 34. Hlíf Sigurðardóttir, Heiðarba* 16. Steinunn Tómasdóttir, Hraunba* 102 F. Drengir: Gunnar Ólafsson, Hraunbæ 13. Húbert Nói Jóhannesson, Hraunha* 34. Kári Flfasson, Hraunbæ 12. Óskar Theódórsson, Hraunba* 57. Þorfinnur Guðmundsson, Selásbletti 6 A. Ferming f Hallgrfmskirkju 6. aprfl, kl. 11 f.h. Prestur sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Danfel Jóhann Agnarsson, Hrefnugötu 1. Filippus Þórhallsson, Þórsgötu 5. Jakob Friðrik Ásgeirsson, Bollagötu 2. Jón Fmil Reynisson, Þorfinnsgötu 12. Óskar Loftsson, Skúlagötu 72. Ragnar Helgi Ragnarsson, Fannarfelli 4. Steinunn Thorlacius, Laufásvegi 58. Ferming í Háteigskirkju 6, apríl kl. 11, Prestur: Séra Jón Þorvarðsson. Stúlkur: Flfn Sturlaugsdóttir, Skaftahlfð 33. Guðrún Helga Ragnarsdóttir, Stigahlíð 41. Hrefna Róbertsdóttir, Bólstaðarhlfð 50. Hrefna Rúnarsdóttir, Grænuhlfð 19. Inga Marfa Friðriksdóttir, Háaleitisbraut 40. Ingibjörg Haraldsdóttir, Safamýri 17. Marta Fmilfa Valgeirsdóttir, Álftamýri 42. Petra Guðrún Halldórsdóttir, Álftamýri 44. Sigurlaug Þóra Guðnadóttir, Skaftahlfð 38. Solveig Jóna Adamsdóttir, Alftamýri 18. Solveig Svanhildur Ölafsdóttir, Suðurlandsbraut 92. Valdís Ölafsdóttir, Grýtuhakka 22. Þorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir, Stórholti 35. Drengir: Atli Ólafsson, Mávahlfð 25. Ástráður Haraldsson, Álftamýri 6. Bjarni Guðmundsson, Skipholti 14. Finar Valsson, Grænuhlíð 18. Frlendur Steinar Finarsson, Háaleitishraut 20. Finnur Tómasson, Skipholti 43. Guðmundur Gunnarsson, Álftamýri 32. Guðni Ragnar Smith. Stórholti 14. Hafþór Valentfnusson, Fskihlíð 10 A. Halldór Hjálmar Halldórsson, Bogahlfð 24. Haukur Hauksson, Mávahlíð 9. J akob Sigurðsson. Mávah Ifð 28. Jónas Guðmundsson, Háteigsvegi 10. Karel Helgi Pétursson, Skipholti 47. Sveinn Bragason, Hjálmholti 12. Vörður Ólafsson, Háaleitisbraut 109. Örn Guðmundsson. Hamrahlfð 27. Ferming f Neskirkju 6. apríl kl. 10.30 f.h. Prestur: Séra Jóhann S. Hlíðar. Stúlkur: Alda Pálsdóttir, Látraströnd 24, Seltj. Framhald á bls. 30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.