Morgunblaðið - 08.04.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.04.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. APRlL 1975 DJtC BOK I dag er þriðjudagurinn 8. aprfl, 98. dagur ársins 1975. Árdegisflðð f Reykjavfk er kl. 04.42, síðdegisflóð kl. 17.03. Sólarupprás f Reykjavfk er-kl. 06.23, sólarlag kl. 20.38. Á Akureyri er sólarupprás kl. 06.03, sólarlag kl. 20.28. __ (Heimild: Islandsalmanakið). Svo segir Drottinn: Hinn vítri hrósi sér ekki af vizku sinni og hinn sterki hrósi sér ekki af styrkleika sfnum og hinn auðugi hrósi sér ekki af auði sínum, heldur hrósi hver sér af því, sá er vill hrósa sér, að hann sé hygginn og þekki mig, að það er ég, Drottinn, sem auðsýni miskunnsemi, rétt og réttlæti á jörðunni, þvf að á slfku hefi ég velþóknun, segir Drottinn. (Jeremfa, 9.10). ást er. | BHIDC3E~ Hér fer á eftir spil frá leik milli Bretlands og Spánar f kvenna- flokki f Evrópumóti fyrir nokkr- um árum. Norður S. G-10-5-3-2 H.G-5-2 T. A-4-3 L. 6-4 ARISIAO HEILLA 60 ára er í dag, 8. aprfl, Anna Þorsteinsdóttir, Heydölum, Breið- dal. Vestur S. A-D-7 H. A-10-7 T. K-10-2 L. K-10-8-5 Suður S. 9-4 H. 9-3 T. D-9-8-7-6-5 L. D-9-2 Austur S. K-8-6 H. K-D-8-6-4 T. G L. A-G-7-3 Við annað borðið sátu brezku dömurnar A.-V. og sögðu þannig: Austur: 1H 4L 4S 5H Vestur: 3L 4H 4G 6L Norður lét út tígul ás og nú valt allt á því, að sagnhafa tækist að finna laufadrottninguna. Því mið- ur tókst það ekki og spilið var einn niður. — Hugsum okkur að lokasögnin hafi verið 6 hjörtu og útspil það sama, þ.e. suður lætur út tígul, sagnhafi svínar og norð- ur fær slaginn á ásinn. Síðan tek- ur sagnhafi 5 slagi á tromp, 3 slagi á spaða og þá er suður kominn í vandræði því hann getur ekki bæði valdað tigul drottningu og laufa drottningu. Kemst sagnhafi því hjá því að svína laufi og vinn- ur spilið. Við hitt borðið sögðu dömurnar frá Spáni 4 hjörtu, en fengu aðeins 11 slagi. 22. marz gaf séra Tómas Guð- mundsson saman i Hveragerðis- kirkju Kristínu Gfsladóttur og Valgarð Stefánsson. Heimili þeirra er að Breiðumörk 23, Hveragerði. | MESSUH Á IVtOFH3UPJ HAFNARFJARÐARKIRKJA Altarisganga í kvöld kl. 8.30.- Séra Garðar Þorsteinsson. Annað kvöld syngur Kvennakór Suóurnesja fyrir slyrk(arfóla«a sfna f Félaksbíói f Keflavfk kl. 20.30. Kórinn syngur einníg á sama (fma á föslu- dagskvöld og kl. 5 e.h. á laugardaginn. 32 konur eru f kórnum f velur. Sljórn- andi kórsins er Herbert II. Ágúslsson, undírleik annasl Ragnheióur Skúla- dóllir, en einsöngvari er Flfsabet Erlingsdótlir. Efnisskráín er fjölbreytt, en kórinn syngur bæói fslen/k og erlend lög. Nemendur úr Tónlistarskóla Kefla- víkur aóstoða víó flutninginn, auk þess sem „rytma-grúppa" leikur. Kvennakór Suóurnesja hefur starfaó f sjö ár og hefur haldió söngskemmt- anir á hverju vori. Stjórn Kórsins er þannig skipuó: Margrét Frióriks- dóllir, formaóur, Rósa Helgadóttir, Pálína Erlingsdóttir, Ada Benjamfns- dótlir, Hrefna Siguróardóttir og Sig- ríður Þorsteinsdóttir. - S/kMÚUD /Ui-H L Ugla sat á kvisti, átti börn og missti GENGISSKRÁNING Nr- . 62 - 7. apríj 1975. SkráC frá Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 4/4 1975 i Bandaríkjadollar 149, 90 150, 30 7/4 - 1 Ste rlingspund 357, 05 358, 25 * 4/4 - 1 Kanadadollar 149,25 149,75 7/4 - 100 Danskar krónur 2736, 50 2745, 60 * _ _ 100 Norskar krónur 3021, 00 3031, 10 * _ _ 100 Sænskar krónur 3771, 25 3783, 85 * 4/4 _ 100 Finnsk mörk 4225, 90 4240, 00 7/4 _ 100 Franskir frankar 3536, 30 3548, 10 * _ _ 100 Belg. frankar 426, 05 427, 45 * _ _ 100 Svissn. frankar 5873, 00 5892, 60 * _ _ 100 Gyllini 6181. 95 6202, 55* - - 100 V. -t>ýzk mörk 6310, 10 6331, 20 w 4)4 100 100 100 100 100 100 Lfrur Austurr. Sch. Escudos Pesetar Ven Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd Breyting frá siCustu skráningu. 23, 62 889, 05 610, 40 266, 05 51, 36 99, 86 23, 70 892, 05 612, 40 266,95 51, 53 -14)0, 14 149, 90 150, 30 að umbera hattskrípiðm' hennar^með1' bros á vör. TM Reg U.S Pot Ofí —All righti rewv*d •_ 1975 by loi Angelet Time* FRE'l TIR KVENFÉLAG KÖPAVOGS held- ur fund í félagsheimili Kópavogs, 2. hæð, 10. april kl. 20.30. KVENFÉLAGIÐ SELTJÖRN heldur fund miövikudaginn 9. april kl. 20.30 í félagsheimilinu. Ilmvatna- og snyrtivörukynning. Lesið verður um stöðu kvenna í þróunarlöndunum. KVENFÉLAGIÐ ALDAN heldur fund að Bárugötu 11 miðvikudag- inn 9. apríl kl. 20.30. Þetta verður síðasti fundur vetrarins. KVENNADEILD FLUGBJÖRG- UNARSVEITARINNAR heldur fund miðvikudaginn 9. apríl. Spil- uð verður félagsvist. Félagskonur mega taka með sér gesti. Garóyrkjufélag Islands heldur fræðslufund f kvöld aó Hótel Sögu og hefst hann kl. 20.30. Þar fjallar Ólafur B. Guómundsson, f máli og mynd- um, um Sedum- ættkvfslina (Hnoóra) f ís- lenzkum göróum og kynntfr-veróa nokkrar nýjar og sjaldséðar plönt- ur á frælista G.t. f ár. Fundurinn er öllum opinn. Jörð til sölu Jörð í næsta nágrenni við Vík í Mýrdal er til sölu. íbúðarhús er ekki á jörðinni, en nothæf fjárhús. Veiðiá í ræktun fylgir að hluta. — __ Upplýsingar gefur Egill Sigurgeirsson, hrl., Ingólfsstræti 10, Rvk. -iH' Er gólfkuldi á neðstu hæðinni? Má spara hitakostnað með nýrri einangrun? Þér fáið svar við hinum ýmsu spurningum varðandi einangrunarvandamál hjá sérfræðingum Superfos Glasuld a/s, sem taka á móti gestum r á sýningunni hjá Arkitektaþjónustu A.I., Grensásvegi 11, Reykjavík: OPIÐ HÚS MIÐVIKUDAGINN 9. APRÍL og FIMMTUDAGINN lO^APRÍL KL. 13—15. Superfos Glasuld Nathan & Olsen hf j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.