Morgunblaðið - 08.04.1975, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.04.1975, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 1975 29 fclk í fréttum Útvarp Reykfavík O ÞRIÐJl DAGL R 8. aprfl 7.00 Morgunútvarp Vedurfrognir kl. 7.00. 8.15 10.10. Murgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðnin Jðnsdóttir les „Ævintýri bók- stafanna'* eftir Astrid Skaftfells (7). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Fiskispjall kl. 10.05: Ásgeir Jakobsson flytur. ..Hin gömlu kynni” kl. 10.25: Valborg Kentsdóttir sér um þátt með frásögum og tónlist frá liðnum árum. Hljóm- plötusafnið kl. 11.00: Fndurt. þáttur Gunnars Guðmundss. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 1 tilefni kvennaárs Björg Finars- dóttir flytur erindi um jafnréttismál. 15.00 Miðdegistónleikar: Íslanzk tónlist a. „Formannsvísur** eftir Sigurð Þórðarson. Karlakór Reykjavfkur syngur ásamt einsöngvurunum Sigur- veigu Hjaltested, Guðmundi Guðjótis- syni og Guðmundi Jónssyni. Fritz Weisshappel leikur nieð á pfanó. Stjórnandi: Sigurður Þórðarson. b. Trfó fyrir pfanó, fiðlu og selló eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson Ólafur Vignir Albertsson. Þorvaldur Stein- grfmsson og Pétur Þorvaldsson leika. e. „Þrjár myndir** eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljómsveit tslands leikur: Páll P. Pálsson stjórnar. d. Lög eftir Helga Pálsson, Fyþór Stefánsson. Sig- fús Finarsson og Jón Þórarinsson. e. Pfanósónata eftir Jón Þórarinsson. Kristinn Gestsson leikur. Sigurður Björnsson syngur; Guðrún Kristins- dóttir leikur á pfanó. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Litli barnatfminn Finnborg Scheving og Fva Sigurbjörnsdóttir fóstrur stjórna. 17.00 Lagið mitt Berglind Bjarnadóttir sér um óskalagaþátt fyrir börn undir tólf ára aldri. 17.30 Framburðarkennsla í spænsku og þýzku. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 „Saga Islands** Gunnar Stefánsson dagskrárstjóri les úr öðru bindi verks- ins. sem samið er að tilhlutan þjóð- hátfðarnefndar. 20.00 Lög unga fólksins Ragnheiður Drífa Steinþórsdóttir kynnir. 20.50 Frá ýmsum hliðum Guðmundur Arni Stefánsson sér um fra'ðsluþátt fyrir unglinga. 21.20 Tónlistarþáttur í umsjá Jóns Asgeirssonar. 21.50 Tónleikakynning Gunnar Guðmundsson segir frá tónleikum Sinfónfuhljómsveitar íslands í vik- unni. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Tyrkjaránið" eftir Jón Helgason Höf- undur les (3). 22.35 Harmonikulög Jo Basile leikur 23.00 Á hljóðbergi „Og fjallið tók jóð- sótts.. .**: Boris Karloff les kafla úr da'misögum Fsóps. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVÍKL DAGl R 9. aprfl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Jónsdóltir les framhald „Ævintýris bókstafanna'* eftir Astrid Skaftfells (8). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Saga frá Krists döguni kl. 10.25: „Hvar eru hinir nfu?“ eftir Frik Aagaard í þýðingu Arna Jóhanns- sonar. Stfna Gísladóttir les (2). Kirkju- tónlist kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: Fflharmonfuhljómsieit Lundúna leikur Sinfónfu nr 7 f G-dúr op. 105 eftir Sibelius / Nilla Pierrou og Sænska útvarpshljómsveitin leika Fiðlukonserl eftir Peterson-Berger. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vínnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sá hla*r bezt.. .** eftir Asa f Ba* Höfundiir les (5). 15.00 Miðdegistónleikar Adrian Ac*schbacher leikur pfanóverk eftir Walter Lang: Sónötu op. 66 og Fjórar etýður op. 26. Gharles Dobler leikur Pfanósónötu op. 9 eftir Caspar Diethelm. Berit Hallquist syngur fimni söngva úr „Japönskum rómöns- um“ op. 45. eftir Maurice Karkoff. Höfundurinn leikur á pfanó. l’tvarps- hijómsveitin f Beromunster leikur „Myndbreytingar** eftir Rudolf Kelter- born: Francis Travis stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). 16.15 Popphornið 17.10 L'tvarpssaga barnanna: „Borgin við sunditV* eftir Jón Sveinsson (Nonna) Freysteinn (íunnarsson fslenzkaði. Iljalti Rögnvaldsson byrjar lesturinn. 17.30 Framhurðarkennsla í dönsku og frönsku 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Spurt og svarað Frlingur Sig- urðarson leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 Kvöldvaka. Finsöngur Magnús Jónsson syngur fslenzk lög. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. b. Sfðustu klerkarnir í Klausturhólum Séra Gfslí Brynjólfsson flytur loka- erindi sitt (4). c. Kva*ði eftir Hjört Kristmundsson Óskar Ilalldórsson lektor les. d. Milli Fyfiröinga Sigrfður Schiöth les bréf frá séra Sigtryggi Guðlaugssyni á Núpi til (iuðniundar Sænumdssonar bónda á Lómatjörn. e. Fyrsta Reykjavfkurferöin með strand- ferðaskipi Guðmundur Bernharðsson frá Ingjaldssandi segir frá. f. Dularfull fyrirbrigði Kristján Þórsteinsson flyt- ur frásöguþátt eftir Jón Arnfinnsson. g. Kórsöngur Karlakór Reykjavfkur syngur lög eftir Bjarna Þorsteinsson. Söngstjóri: Páll P. Pálsson. Finsöngvarar: Guðrún Tómasdóttir og Sigurður Björnsson. 21.30 t'tvarpssagan: Kandamanna saga Bjarni Guðnason prófessor les (2). 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Leiklistarþáttur f umsjá Órnólfs Árnasonar 22.45 Nútfmatónlist Halldór Haraidsson kynnir tvö verk eftir handarfska tón- skáldió George Crumb: „Black Angcls” og „Makrokosmos**. 23.30 Fréttir í stuttu ntáli. Dagskrárlok. Á skfanum ÞRIÐJl DAGl'R 8. aprfi 1975 20.00 Fréttir og vcður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Helen — nútfmakona Bresk framjaldsmynd. 7. þáttur. Þýðandi Jón ó. Fdwald. Ffni 6. þáttar: Caroline, vinkona Helenar frá háskóla- árunum, kemur í hcimsókn. Hún hefur iim nokkurra ára skeið staðið f ásta- sambandi \ið k\a ntan mann f Lundún- um. en nú er hún ófrfsk. og getur ekki gert upp við sig. hvernig bregðast skuli \ið slfkum \anda. Ilelen ra'ður henni eindregið frá að láta eyða fóstrinu. og hýður lienni að búa lijá sér fyrst um sinn, enda geti þær liáðar lialt hag af sliku samhýli. Caroline ladur sannfa*r- ast og heldur liciin á leið ák\eðin f að koma aftur og þiggja hoðið. 21.30 Linan Stutt, ftölsk teiknimynd án orða. 21.40 Ghardia — L'ndrið f eyðimörkinni Dönsk heimildamynd um Iftiðen blóm- legt þorp f Sahara-eyðimörkinni. Þýðandi og þulur (íuðrún Jörundsdótt- ir. (Nordvision-Danska sjónvarpið) 22.10 Heimshorn Fréttaskýringaþáttur. L'msjónarmaður Jón Hákon Magnús- son. 22.40 Dagskrá MIDVIKLDAGCR 9. aprfl 1975 18.00 Höfuðpaurinn Bandarfsk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.20 Leyndardómar dýrarfkisins Bandarfskur fræðslumyndaflokkur. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 18.45 L'mka Sovésk teiknimynd um cskimóadreng og fsbjarnarhún. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 L'mhverfis jörðina á 80 dögum Breskur teiknimyndaflokkur. 9. þáttur. Þekking eyðir oftast ötta. Þýðandi Heba Júlfusdóttir. 21.05 Duke Fllington Sjónvarpsupptaka frá jasstónleikúni f Bandarfkjunum. Auk Fllingtons kemur fram á þcssum hljómleikum fjöldi af frægu listafólki. þar á meðal Sammy Davis. Þýðandi Jón O. Fdwald. Aður á dagskrá 7. septembcr 1974. 22.20 Hver er hættulegur? Leikin heimildam\nd uni afbrota- ntenn og orsakir og aflciöingar gla*pa, sem framdir eru f fáti, frcntur en að yfirlögðu ráði. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision-Sænska sjónvarpið) 22.50 Dagskrárlok Hve mikla hestorku hefur bláhveli? 520 HESTÖFL — HÁ- MARKSHRAÐI 20 HNÚTAR + Ef aflid í bláhvali er mælt f hestöflum, hvað eru þau þá mörg? Hve hratt geta bláhvalir synt? — Þessar hugleiöingar rákumst við á f danska dag- blaðinu Aktuelt nýlega og þar sem okkur þótti það mjög athyglisvert, þá ætlum við að birta svörin einnig f Morgun- blaðinu. Með því að fylgjast með þessum dýrum hafa menn komist að því, að þau synda með allt að 20 hnúta hraða. — Auðvitað geta dýrin ekki synt á þeirri ferð f langan tfma, í það hafa þau ekkert úthald, þau synda með 20 hnúta hraða f um 10 mínútur f einu. Hvalur, sem er um 80—100 tonn á þyngd, þarf að skila um 520 hestöflum til þess að geta náð þessum hraða. Bláhveli eru yfirleitt um 100 tonn á þyngd, sem gæti vel verið samanlögð þyngd á um 25 fflum, ef einhver samanburður er tekinn inn í dæmið. Þyngsta og jafnframt stærsta bláhveli sem menn hafa fundið, veiddist f Atiantshafinu árið 1922 og vó sá 175 tonn og var hann 33 metrar á lengd. Við fæðingu eru bláhvelin um 2,8 tonn á þyngd og um 7,5 metrar á lengd. Þess má geta að í full- vöxnum hval getur tungan ein orðið allt að 3 tonn á þyngd. „Skálkarnir” í Leikklúbb Laxdœla + Veturinn ’70—’71 skipuðu kvenfélagið Þorgerður Egils- dóttir og ungmennafélagið Ólafur pá nefndir sem skildu vinna saman að stofnun leikfé- lags. Aður höfðu þessi félög sett upp nokkur leikrit og leik- þætti og þótti ekki heppilegt að þessi tvö félög f Búðardal störf- uðu að þessum málum hvort í sfnu lagi. Þetta leiddi til þess, að í marz 1971 var Leikklúbbur Laxdæla formlega stofnaður. Eyrsta verk Leikklúbbsins var að ráða til sín leikstjóra; Marfu Kristjánsdóttur þá ný- komna frá námi í Leikhúsfræð- um í A-Þýzkalandi. t samráði við Marfu var ákveðið að taka til sýningar „Skóarakonuna dæmalausu” eftir spænska skáldið Federico Garcia Lorca f þýðingu Geirs Kristjánssonar. Skóarakonan dæmalausa hafði þá ekki áður verið sett á svið hér á landi en flutt f útvarpi. Sfðan tók hvert verkefnið við af öðru og er söng og gamanleik- urinn Þrfr skálkar 10. verkefni Leikklúbbsins. Þar af er helm- ingur fslenzk verk. A sfðasta ári setti Leikklúbbur Laxdæla upp Skuggasvein eftir Matthfas og Kóngsdótturina sem ekki gat sofið eftir þau Kristján Jónsson leikstjóra og Önnu Kristjánsdóttur sem samdi söngtexta. Um tíma s.I. haust unnu yfir 40 félagar við þessi tvö verkefni. Þá hefur Leik- klúbbur Laxdæla staðið fyrir kynningu á verkum þeirra Steins Steinars og Halldórs Laxness og voru þá meðal annars leikin atriði úr Islands- klukkunni. Þessi mikla starf- semi Leikklúbbs Laxdæla er sérstaklega eftirtektarverð ATRIÐI ÚR ÞREMUR SKÁLKUM. vegna þess, að héraðið er mjög fámennt (f Búðardal búa um 250 manns). Starfsemin verður þvf aðallega að byggjast upp á leikferðum og hafa félagar lagt á sig mörg og oft erfið ferðalög um nágrannabyggðírnar og suður á höfuöborgarsvæðið. Auk þess að setja upp góð leik- rit og kynna þá hlið svokall- aðrar menningar er markmið Leikklúbbs Laxdæla að byggja upp gott leiksvið í Félagsheim- ilinu Dalabúð sem þegar hefur tekist svo vel til, að það er nú eitt fullkomnasta leiksvið á landsbyggðinni, þó verkinu sé ekki að fullu lokið. Það er mikið atriði fyrir hvert byggðarlag að hafa góða að- stöðu til að taka á móti leik- flokkum annarsstaóar frá og ekki sfzt frá atvinnuleikhúsun- um. Verkefnið sem nú er í gangi er söng- og gamanleikur- inn „Þrfr skálkar” eftir C. Gandrup í þýðingu Þorsteins Ö. Stephensens. „Skálkarnir” hafa verið sýndir þrisvar í Búðardal og tvisvar á Hellis- sandi og hafa þeir hlotið hinar beztu viðtökur. 1 aprfl er áætlað að sýna á Suðurlandi. Alls taka um 25 manns þátt f þessari sýn- ingu. Með aðalhlutverk fara: Skjöldur Stefánsson, Ragn- heiður Þorsteinsdóttir, Svan- björn Stefánsson, Jón Pétursson, Haraldur L. Arna- son, Sigrún Ósk Thorlacfus, Benóný Pétursson, Jón Tr. Markússon, Guðbrandur Þórðarson, Björn Kristjáns- son, Guðmundur Gfslason, Inga Þorkelsdóttir, Sigurður Gunnlaugsson. Piltar og stúlkur í Sæborgar- sókn, förumenn og menn fóget- ans: Ungt fólk úr Döium.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.