Morgunblaðið - 08.04.1975, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 08.04.1975, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. APRlL 1975 Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 2I.marz.—19. apríi Ef þú hugar vel að þfnum málum í dag og leysir verk þín af hendi má eiga von á góðri viðurkenningu. Nautið 'fwm 2®- apríl — 20. mai Það er í lagi að sleppa svolílið fram af sór beislinu f dag, ef þú eyðir ekki alltof miklum peningum. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Leggðu alla áher/lu á að koma hugmynd um þfnum á framfæri. Krabhinn 21. júní — 22. júlí (ióður vinur þinn, sem verið hefur þór hollráður undanfarið, hverfur af sviðinu, en þú skalt ekki hafa áhyggjur; þfnum málum er borgið. Ljónið £ 23. júlí — 22. ágúsl Sýndu þolinmæði og bíddu átekla; þú færð góðar fréttir er líður á daginn. Mærin 8x3/1 23. ágúst—22. sept. Þú munt þurfa að takast á við óvenjulegt verkefni, en kemst Ifklega vel frá þvf ef þú beitir þér. VU\ Vogin 23. sepl. — 22. okt. Þú skalt ekki taka mikilvægar ákvarð- anir í dag, stundum borgar sig að bíða átekta. Drekinn 23. okl. — 21. nóv. Hlutur, sem þér virðist ætla að verða erfitt vandamál,snýst óva*nt þér í hag og eykur mjög við sjálfstraust þitt. Bogamaðurinn 22. nóv. —21. des. Þetta er þinn besti dagur reyndu að nýta þér hann á sem flestum sviðum. iSteingeitin 22. des,—19. jan. Þú getur leyst vandamál, sem lengi hef- ur legið á þér, og getur óhræddur byrjað á nýjum verkefnum. Vatnsberinn 20. jan.— 18. feb. övænt skilaboð frá framandi landi geta komið þér úr jafnvægi. Hugaðu því vel að þfnum málum. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Heppni þinni virðast engin takmörk sett, en láttu það samt ekki stíga þér til höf- uðs. I ’l \ \ l I s tí&6£Turr UK'RE 6ÖIN6 TRUFFLE WNTIN6!) J lr!4 Hæ, komdu þér á lappir! Við erum að fara í kúlusveppaleið- angur! Kemur ekki tii mála! HÖJE'5 THE UXJRLD-FAM0U5 TRUFFLE HOONO 56TTIN6 CXTT FOK THE Hl/NT... Þetta er ekkert hættulegt . . . kúlusveppir bita ekki. Hérna er heimsfrægi kúlu- sveppahundurinn að leggja af stað f leitipa . . .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.