Morgunblaðið - 08.04.1975, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 1975
11
Forseti Rotary International á íslandi:
Styrkur hreyfingarinnar
liggur í einstaklingnum
„Það er ákaflega ánægjulegt að
komahingaðaftur," sagði William R.
Robbins, forseti Rotaryhreyfingar-
innar, sem dvaldist hér á landi
nokkra daga i siðustu viku. Hann
hafði komið hingað sem ferðamaður
árið 1956, ásamt eiginkonu sinni og
tveimur börnum og átti góðar minn-
ingar frá þeirri dvöl. „Við höfðum þá
bfl á leigu og ókum dálítið um landið,
fórum til Þingvalla. Gullfoss og
William R. Robbins.
fram til ársins 1967 rak hann einnig
byggingafyrirtæki, sem faðir hans
stofnaði og ber nafn þeirra „The
Robbins Company". Það hafði meðal
annars forystu um það hér áður fyrir
— löngu fyrir orkukreppuna — að
búa hús vatnshitunartækjum, er
byggðust á sólarorku. Sonur hans,
William Robbins yngri, hefur nú tek-
ið við byggingarfyrirtækinu.
Hver forseti Rotary International
tekur fyrir einhver sérstök mál, sem
hann óskar, að félagar keppi að, að
þvf er Robbins sagði. Sjálfur kvaðst
hann hafa mælzt til þess að félags-
merm endurnýjuðu anda Rotary-
hreyfingarinnar og leituðust við að
bæta sjálfa sig, efla þátttöku sina
hver f sfnu samfélagi og reyna að
hafa meiri og betri forystu um að
bæta umhverfi sitt.
„Styrkur Rotaryhreyfingarinnar
liggur f einstaklingnum," sagði
hann, „og þvf, sem hann leggur af
mörkum til þjónustu fyrir samfélag
sitt, viðleitni hans til að hjálpa öðr-
um og bæta samskiptin við alla. sem
hann umgengst og hefur samskipti
við. Hvarvetna í heiminum sjáum við
merki siðferðilegrar hnignunar. og
ég tel, að við þurfum að leggja
áherzlu á að spyrna þar við fótum.
Allir vilja f raun og veru að sá
heimur. sem við lifum i, batni frá þvi
sem nú er, en flestum er gjarnra að
ætlazt til þess að aðrir bæti hann en
að fhuga, hvað þeir sjálfir geti gert til
úrbóta. Ef hver og einn Rotaryfélagi
hefur hug og dug til að halda vörð
um það, sem hann telur satt og rétt.
og leggja sig fram um að hafa bæt-
andi áhrif á umhverfi sitt, gæti hreyf-
ingin verið mikið afl til góðs. Við
sjáum, að þrátt fyrir ýmsar breyting-
ar, sem orðið hafa f lífi þjóðanna í
tfmans rás, eru viss grundvallar-
atriði, sem flestir eru sammála um
að meta, svo sem réttsýni og heiðar-
leika ! öllum samskiptum og vönduð
vinnubrögð f sérhverju starfi. Það,
Framhald á bls. 33
Til sölu
Leirubakki.
3ja herbergja íbúð á háeð i sam-
býlishúsi. Sér þvottahús inn af
eldhúsi. Sameign öll frágengin,
en bilastæði tilb. undir malbik-
un. Útborgun um 3,5 milljónir.
Álfheimar.
4ra herbergja íbúð á 3. hæð i
sambýlishúsi við Álfheima. (búð-
in er 2 stofur, 2 svefnherbergi,
stórt eldhús, bað ofl. íbúðin er t
góðu standi. Suðursvalir. Út-
sýni. Stutt i verzlanir, skóla ofl.
Útborgun um 4.2 milljónir, sem
má skipta.
Gaukshólar.
2ja herbergja ibúð á hæð i sam-
býlishúsi. Ágætt útsýni. Útborg-
un 2,5 milljónir.
Einbýlishús.
Til sölu er einbýlishús, Kópa-
vogsmegin i Fossvogsdal. Húsið
er 2 samliggjandi stofur, 4
svefnherbergi, eldhús, bað,
skáli, anddyri, þvottahús og búr,
ennfremur bílskúr. Húsið selst
fokhelt. Stærð um 1 45 ferm auk
bilskúrsins. Beiðið eftir Hús-
næðismálastjórnarláni. Teikning
til sýnis á skrifstofunni. Eftirsótt-
ur staður.
Árnl Stefðnsson. hrl.
Suðurgötu 4. Simi 14314
Lögfræðiþjónusta
Fasteignasala
Við Ægissíðu
um 125 fm 5 herb. ibúð á
miðhæð i eldra steinhúsi.
íbúðinni fylgir herb. með sér-
snyrtingu og geymslu i risi, not-
hæft sem einstaklingsíbúð. Laus
1 4. mai n.k.
Við Glaðheima
1 40 fm 5 herb. ibúð á efri hæð í
fjórbýlishúsi. Stór bilskúr.
Við Dúfanhóla
1 35 fm., 5 herb. ibúð á 2. hæð i
litilli blokk. íbúðin er 4 svefn-
herb. og stofa. Sér þvottahús.
Stór bilskúr.
í smiðum:
15ö fm
einbýlishús við Einarsnes. Selst
rúml. fokhelt. Skipti æskileg.
Ca. 230 fm
raðhús i Seljahverfi. Selt fokhelt.
Hveragerði
7 herb. hú, hæð og ris, mögu-
leiki á tveim íbúðum.
\
Borgartúni 29
Simi 2 23 20
✓
JW®r0«m,bIíiÍ>ií>
^mnRCFRLDRR
f mnRHnflvonR
FASTEIGNAVER h/f
Klapparstíg 16,
almar 11411 09 12811.
Mosfellsveit
einbýlishús við Akurholt um 1 30
ferm. auk bilskúrs. Húsið er i
smíðum og selst fokhelt.
Hveragerði
Parhús um 70 ferm. tilbúið und-
ir tréverk, stofa tvö svefnherb.
eldhús, bað og geymsla.
Nóatún
Glæsileg sér hæð um 1 20 ferm.
tvær samliggjandi stofur, tvö
góð herbergi, stórt eldhús með
borðkrók. Miklar geymslur stór
bílskúr.
Kleppsvegur
4raherb. ibúð á 3. hæð sér
þvottahús i ibúðinni.
Vesturberg
3ja herb. ibúð á 3. hæð í háhýsi.
Borgarholtsbraut
einbýlishús um 80 ferm. hag-
stætt verð laust fljótlega.
Okkur vantar
allar stærðir
af íbúðum og
húsum.
Geysis og fleiri staða, sem ferða
menn gjarnan heimsækja. Það er
gaman að sjá, hvernig íslendingum
hefur tekizt að vinna að framförum
og breytingum án þess að glata sér-
kennum og þvi sérstæða andrúms-
lofti, sem hér ríkir."
Robbins var rétt kominn úr ferð til
Vestmannaeyja, þegar blaðamaður
Morgunblaðsins hitti hann sem
snöggvast að máti. Hann lét vel af
þeirri ferð — og veðrinu, kvaðst
gjarnan vilja hafa meira af slíku
veðri f heimhögum sinum, Fort
Lauderdale á Florida.
„Það var einkar athyglisvert að
sjá, hvað þarna hefur gerzt" sagði
hann „og mér sýnist, að þessar
manneskjur sem snúið hafa aftur,
hljóti að vera sérstaklega vel gerðar.
Það lýsir skemmtilegu hugarfari og
persónulegu hugrekki."
Robbins hafði setið fund Rotary-
klúbbs Vestmannaeyja sem hann
kvað á góðri leið með að ná fullri
stærð. „Félagar hans voru 30 fyrir
gosið og eru nú orðnir 26, þar af
bættust sex við á fundinum f dag,"
sagði hann.
Að sögn Williams R. Robbins eru
félagar f heimshreyfingu Rotary nú
um 775.000, eingöngu karlar, þvi að
konur hafa aldrei fengið þar inn-
göngu. Nokkrar hafa leitað eftir þvi á
siðari árum og að þvi er Robbins
sagði hefur þrisvar sinnum verið
fjallað um hugsanlega aðila þeirra á
heimsþingi Rotary, en ekki þótt
grundvöllur til að breyta reglum
hreyfingarinnar að þessu leyti. „Ég
býst ekki við þvi, að það verði vitæk-
ur áhugi meðal kvenna á inngöngu i
Rotary, þess er auðvitað að gæta, að
félagar í Rotary eru valdir eftir
starfsstéttum. I hverjum klúbbi er
aðeins einn maður úr hverri stétt og
til þess að fá aðild verður hann að
vera eigandi fyrirtækis eða hafa á
hendi framkvæmdastjórn eða tilsvar-
andi starfa. Enn sem komið er hafa
tiltölulega fáar konur slika stöðu."
Robbins sagði, að Rotaryklúbbar
væru nú samtals 16.300 i 151 landi.
Félagatala i hverjum klúbbi er að
meðaltali um 50 manns, en stærsti
klúbburinn hefur 800 félaga. Sá er i
Houston i Texas. Þeir minnstu geta
farið allt niður i 12 félaga. Á íslandi
sagði hann, að væru 22 klúbbar og
meðal félagafjöldi 40 manns.
Forseti hreyfingarinnar er kjörinn
til eins árs í senn en árið áður en
hann tekur við embættinu starfar
hann þvi til undirbúnings i aðal-
stöðvum hreyfingarinnar i lllinois i
Bandarikjunum. Sagði Robbins, að
forsetaembættið útheimti rúmlega
hálfs annars árs fulla vinnu fyrir
hreyfinguna. Sjálfur varð hann t.d.
að taka sér fri frá störfum við eigið
fyrirtæki til að sinna forsetaembætt-
inu, en hann rekur búgarð á Florida,
þar sem stunduð er nautgriparækt
og ávaxtarækt. Þess má geta, að
BREIÐHOLT
h.f.l
Ibúðir
BREIÐHOLT
h.fj
Höfum til sölu eftirtaldar íbúðir
í húsinu nr. 6 við Krummahóla byggðar af Breiðholti hf.
Fullgerðar:
3 ja herb. íbúð á 1. hæð. Verð kr. 3.990.000,-
3 ja herb. íbúð á 1. hæð. Verð kr. 4.788.000,-
Tilbúnar undir tréverk og málningu:
6 herb. íbúð á 6. og 7. hæð, 6-C verð 5.586.000 -
6 herb. íbúð á 6. og 7. hæð, 6-D verð 5.985.000,-
6 herb. íbúð á 6. og 7. hæð, 6-E verð 5.520.000 -
7 — 8 herb. íbúð á 6. og 7. hæð 6-F verð 7.31 5.000.
6 herb. íbúð á 6. og 7. hæð 6-G verð kr. 6.916.000 -
Ibúðirnar afhendast í júlí/ágúst nk.
Beðið verður eftir
Húsnæðismálastjórnarláni
kr. 1.700.000.— pr. íbúð.
Málflutningsstofa
Sigríður Ásgeirsdóttir hdl.
Hafsteinn Baldvinsson hrl.
Garðastræti 42, símar 18711 —27410.
'*“*1 Htns f7i "ÍtíTT Mtnt T1Ér
IM ♦44» ♦-